Fleiri fréttir

Kobe er ekki að íhuga að hætta

Bandarískir fjölmiðlar eru afar duglegir að fjalla um Kobe Bryant og löngun hans til þess að vinna sinn fjórða NBA-titil. Bryant er að klára sitt 13 tímabil í deildinni og er enn hungraður.

Fimm nýir með til Makedóníu

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kallaði á eina fimm nýja leikmenn fyrir leikinn gegn Makedóníu sem fram fer ytra á miðvikudag.

Kaká ákveður sig fljótlega

Framhaldssögu sumarsins gæti lokið á mánudag þegar Brasilíumaðurinn Kaká mun líklega gefa upp hvort hann ætli sér að vera áfram hjá AC Milan eða fara til Real Madrid.

Þýska handboltanum lokið

Þýsku úrvalsdeildinni lauk um helgina. Úrslit voru reyndar löngu ljós þar sem Kiel rúllaði upp deildinni og setti nýtt stigamet. Liðið tapaði aðeins þremur stigum allan veturinn.

Burgdorf í Bundesliguna

Íslendingarnir Hannes Jón Jónsson og Heiðmar Felixson voru atkvæðamiklir þegar Hannover Burgdorf tryggði sér sæti í efstu deild á næsta ári.

Gerrard: Einn sigur í viðbót

Steven Gerrard segir að sigur gegn Andorra á miðvikudag muni fleyta enska landsliðinu inn á HM næsta sumar.

Ísland - Holland - myndir

Það var fín stemning á Laugardalsvelli í gær þegar Ísland tók á móti stórliði Hollands í fínu veðri.

Vettel klár í slaginn

Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels.

Kuyt: Þetta var erfiður riðill

Dirk Kuyt var hæstánægður með að Holland tryggði sér þátttökurétt á HM í Suður-Afríku eftir 2-1 sigur á Íslandi á Laugardalsvellinum í kvöld.

Ólafur mun kalla inn nýja menn í landsliðið

Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun kalla á nýja leikmenn í íslenska landsliðshópinn í stað þeirra sem munu missa af leiknum gegn Makedóníu á miðvikudaginn vegna leikbanna og meiðsla. Ísland tapaði fyrir Hollandi í dag, 2-1.

Þrír í banni gegn Makedónum

Leikurinn í kvöld gegn Hollandi var dýr því liðið missti þrjá leikmenn í bann vegna gulra spjalda. Þar á meðal er fyrirliðinn Hermann Hreiðarsson sem fékk gult spjald í lok leiksins.

Berlusconi sárbændi Kaká að fara ekki

Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan og forsætisráðherra Ítalíu, sárbændi Kaká um að vera áfram hjá félaginu. Kaká hefur boðað til blaðamannafundar á mánudaginn þar sem búist er við því að hann staðfesti samning sinn við Real Madrid.

Svona er staðan hjá Íslandi

Riðlarnir í undankeppni HM í Evrópu eru níu. Allir hafa sex lið nema eitt, okkar riðill. Átta bestu liðin í öðru sæti mætast í umspili um laust sæti á HM. Það er eina von Íslands til að komast þangað, Hollendingar eru búnir að vinna riðilinn að öllu leiti nema tölfræðilega.

Holland komið á HM

Hollendingar tryggðu sér farseðilinn á HM í Suður-Afríku eftir 1-2 sigur á Íslandi á Laugardalsvelli í kvöld.

Japan fyrst til að tryggja sig á HM

Japan hefur tryggt sér þátttökurétt á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku á næsta ári. Liðið vann Úsbekistan 1-0 í dag.

Hamilton afskrifar titilmöguleka sína

McLaren reið ekki feistum hesti frá tímatökunni í Istanbúl í dag. Lewis Hamilton er sextándi á ráslínu og Heikki Kovalainen fjórtándi.

Kristinn dæmdi vel í sigri Englands

England vann öruggan sigur á Kazakhstan í undankeppni HM í dag og er nánast öruggt um sæti í Suður-Afríku. Gareth Barry, Emile Heskey, Wayne Rooney og Frank Lampard skoruðu mörkin í 4-0 sigri.

Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 á Laugardalsvelli.

Lokaumferð þýska handboltans var í dag

Lokaumferð þýska handboltans fór fram í dag. Kiel var löngu búið að tryggja sér titilinn og það var ekki leikið um mikið. Liðið lagði Flensburg örugglega 37-31.

Byrjunarlið Englands gegn Kazakhstan

Robert Green stendur í marki Englendinga sem mæta Kazakhstan í undankeppni HM en leikurinn hefst klukkan 15.00. Hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Orlando Magic getur ekki spilað verr

Los Angeles Lakers tekur á móti Orlando Magic á miðnætti í kvöld í öðrum leik liðanna um NBA-meistaratitilinn. Lakers vann fyrsta leikinn örugglega með 100 stigum gegn 75 og vita sem er að Orlando getur vart spilað verr en í þeim leik.

Árni, Kári, Stefán og Freyr verða eftir

Þeir Árni Þór Sigtryggsson (Akureyri), Stefán Baldvin Stefánsson (Fram), Kári Kristján Kristjánsson og Freyr Brynjarsson (báðir úr Haukum) verða skildir eftir heima en verða til taks fyrir íslenska handboltalandsliðið.

Federer getur jafnað met Pete Sampras

Roger Federer getur unnið sinn fyrsta opna franska titil á morgun þegar hann mætir Svíanum Robin Soderling á Roland Garros á morgun. Svíinn vann Fernando Gonzalez en Federer lagði Juan Martin del Potro. Báðir leikirnir unnust 3-2.

Benzema tryggði Frökkum sigur

Karim Benzema tryggði Frökkum 1-0 sigur á Tyrkjum í æfingaleik í Frakklandi í gær. Eftir að hafa verið baulaðir af velli í kjölfar tapsins á móti Nígeríu í vikunni réttu Frakkar úr kútnum.

Vettel á ráspól í Tyrklandi

Sebastian Vettel á Red Bull er á ráspól fyrir tyrkneska Formúlu-1 kappaksturinn á morgun. Tímatakan var dramatísk fram á síðustu stundu en Vettel tryggði sér pólinn með frábærum hring í blálokin.

Uppselt á Laugardalsvöllinn

Uppselt er á Laugardalsvöllinn í kvöld þar sem Ísland mætir stórliði Hollands í undankeppni HM 2010. Um 10 þúsund manns verða á vellinum.

Körfuboltaliðið hlaut brons

Körfuboltalandslið karla tapaði fyrir Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum í morgun og endar í þriðja sæti keppninnar. UM lokaleik liðsins var að ræða en Lúxemborgar unnu átta stiga sigur, 74-66.

Við erum herramenn hjá Real Madrid

Florentino Perez, forseti Real Madrid, vill ekki eignast neina óvini í nýjasta verkefninu sínu. Það er að byggja upp nýtt Galactico-veldi á Santiago Bernabeau.

Enginn íslendingur í IHF

Enginn íslendingur mun starfa fyrir IHF, Alþjóða handknattleikssambandið á næstunni. Þrír voru í framboði til þess í upphafi.

Ciro Ferrara tekur við Juventus

Hinn 42 ára gamli Ciro Ferrara hefur verið ráðinn þjálfari Juventus. Hann tók við stjórninni af Claudi Ranieri þegar hann var rekinn undir lok leiktíðar og hefur nú verið ráðinn til frambúðar.

Massa fljótastur á lokaæfingunni

Felipe Massa náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann var þó aðeins o.039 sekúndum á undan Jarno Trulli á Toyota og 0.1 á undan Timo Glock á Toyota. Kazuki Nakajima á Williams var fjórði og Robert Kubica á BMW fimmti.

Kovalainen: Harður slagur í tímatökum

Finninn Heikki Kovalainen hjá McLaren telur að harður slagur verði í tímatökum fyrir tyrrkneska Formúlu 1 kappaksturinn, en þær verða í beinni útsendingu kl. 10.45 á Stöð 2 Sport. Kovalainen náði besta tíma dagsins á æfingum í gær.

Florentino Perez: Reyndum að fá Arsene Wenger til Real Madrid

Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur viðurkennt að spænska félagið hafi leitað til Arsene Wenger hjá Arsenal og boðið honum að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu en Frakkinn hefði neitað að yfirgefa enska félagið.

Sjá næstu 50 fréttir