Fleiri fréttir Capello: Ferðaþreyta ekki vandamálið Fabio Capello segir að þreyta megi ekki vera nein afsökun fyrir strákana sína í enska landsliðinu. Það mætir Kazakhstan á útivelli í undankeppni HM á morgun en ferðalagið þangað var rúmlega 5600 kílómetrar. 5.6.2009 19:30 LeBron James sektaður um þrjár milljónir Körfkuknattleikskappinn LeBron James fékk þunga sekt fyrir virðingarleysi eftir að lið hans tapaði í úrslitarimmu Austurdeildar NBA-deildarinnar fyrir Orlando Magic. 5.6.2009 19:00 Dossena óskar eftir sölu frá Liverpool Andrea Dossena hefur beðið um að vera seldur frá Liverpool og vill helst af öllu komast til Juventus. Dossena festi sig aldrei í sessi hjá Liverpool sem borgaði sjö milljónir punda fyrir ítalska landsliðsmanninn síðasta sumar. 5.6.2009 18:30 Stelpurnar hlutu silfur í körfunni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum með sigri á Kýpur í dag. Leikurinn vannst með tíu stigum, 61-51. 5.6.2009 18:19 Downing má fara frá Middlesbrough Middlesbrough hefur staðfest að Stewart Downing megi fara frá félaginu, komi ásættanlegt tilboð í kantmanninn. Downing hefur verið að jafna sig af meiðslum en félagið býst ekki við því að það komi í veg fyrir áhuga annarra félaga. 5.6.2009 18:15 Hassan Moustafa endurkjörinn forseti Alþjóða handknattleikssambandsins Egyptinn Hassan Moustafa fékk 115 af 142 atkvæðum til forseta Alþjóða handknattleikssambandsins. Kjörið fór fram á aðalfundi samtakanna í Egyptalandi, heimalandi Moustafa, en mótframbjóðandi hans var Jean Kaiser frá Lúxemburg. 5.6.2009 17:30 Button vongóður um betri tíma á morgun Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. 5.6.2009 17:15 Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð verður leikin í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Hauka fær ÍA í heimsókn í Hafnarfjörðinn en hitt toppliðið, Fjarðabyggð, leikur heima gegn ÍR. 5.6.2009 17:00 Titilvörn Hauka hefst í Mýrinni Íslensmeistarar Hauka mæta Stjörnunni í fyrstu umferð N1-deildar karla í haust. Dregið var í töfluröðina fyrir umferðir 1-14 í gær en umferðir 15-22 verður dregið í eftir þær. 5.6.2009 16:45 Ísland vann 54 stiga sigur á San Marino Ísland fékk létta æfingu þegar það rótburstaði San Marino 93-39 á Smáþjóðaleikunum á Kýpur í dag. Ísland vann 1. leikhluta 24-14 og þann næsta 26-4. Sigurinn var aldrei í hættu. 5.6.2009 16:12 Redknapp reyndi að kaupa Barry Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur greint frá því að hann reyndi að kaupa miðvallarleikmanninn Gareth Barry frá Aston Villa en hann gekk að lokum til liðs við Manchester City. 5.6.2009 15:45 Hollendingar vilja tryggja sig á HM strax með sigri á Íslandi Holland getur orðið fyrsta landsliðið til að tryggja sér rétt til þátttöku á HM 2ö10 í Suður-Afríku með sigri á Íslandi á morgun. Liðið mætast á Laugardalsvelli klukkan 18.45. 5.6.2009 15:15 Kobe Bryant hefur aldrei liðið betur Kobe Bryant var yfirburðarmaður á vellinum þegar Los Angeles Lakers saltaði Orlando Magic í fyrsta leik liðanna um NBA-meistaratitilinn í nótt. Hann skoraði 40 stig, tók átta fráköst, sendi átta stoðsendingar, varði tvo skot og stal tveimur boltum. 5.6.2009 15:00 Danir unnu Ísland 3-2 í vináttuleik Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Dönum í vináttulandsleik ytra í dag. Leiknum lauk með 3-2 sigri Dana en Bjarni Þór Viðarsson og Skúli Jón Friðgeirsson skoruðu mörk Íslands. 5.6.2009 14:33 Chelsea býður í David Villa Chelsea hefur boðið Valencia 45 milljónir Evra fyrir spænska sóknarmanninn David Villa. Talið er að Valencia samþykki boðið en Villa neiti hinsvegar enska félaginu og velji frekar að fara til Real Madrid. 5.6.2009 14:15 Barton vill vera áfram hjá Newcastle Joey Barton segist gjarnan vilja vera áfram í herbúðum Newcastle og hjálpa félaginu að endurheimta sæti í ensku úrvalsdeildinni. 5.6.2009 13:45 Birgir Leifur á tveimur yfir í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum yfir pari á opna-velska meistaramótinu í golfi í dag. Hann er samtals á pari vallarins. 5.6.2009 13:29 Stoke hefur áhuga á Cisse Bresk blöð greindu frá því í dag að franski framherjinn Djibril Cisse væri undir smásjá enska úrvalsdeildarliðsins Stoke City. 5.6.2009 13:15 McLaren og Renault bíta frá sér Finninn Heikki Kovalainen á McLaren rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault á síðari æfingu keppnisliða í Istanbíl í dag. Kovalainen varð aðeins 0.006 sekúndum á undan Spánverjanum. 5.6.2009 12:59 Young orðaður við Chelsea Ashley Young er í dag orðaður við Chelsea í enskum fjölmiðlum. Hann er sagður ofarlega á óskalista Carlo Ancelotti, nýráðins knattspyrnustjóra félagsins. 5.6.2009 12:45 Leynisamningur við Ronaldo til staðar Nýr varaforseti Real Madrid, Fernando Tapias, hefur viðurkennt að félagið gerði á sínum tíma leynilegan samning við Cristiano Ronaldo og umboðsmann hans. 5.6.2009 12:15 Verða engin skipti á Ibrahimovic og Eto´o Forseti Inter, Massimo Moratti, hefur útilokað þann möguleika að Inter og Barcelona muni skipta á þeim Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto´o. 5.6.2009 11:30 Reiknað með að miðarnir klárist í dag Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, reiknar með því að það seljist upp í dag á landsleik Íslands og Hollands sem fer fram á morgun. 5.6.2009 11:00 Rijkaard tekur við Galatasaray Hollendingurinn Frank Rijkaard hefur verið ráðinn þjálfari hjá tyrkneska stórliðinu Galatasaray. Rijkaard mun skrifa undir tveggja ára samning við félagið. 5.6.2009 10:45 Risatap eigenda Liverpool Móðurfélag enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, sem er í eigu Bandaríkjamannanna Tom Hicks og George Gillett, tapaði háum fjárhæðum fyrri hluta síðasta árs. 5.6.2009 10:15 Framtíð Valencia svört Óhætt er að segja að framtíð spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia sé allt annað en björt en félagið er sagt skulda um 400 milljónir punda eða tæpa 79 milljarða króna. 5.6.2009 09:45 Zidane: Kaká er búinn að skrifa undir hjá Real 5.6.2009 09:15 Lakers fór létt með Orlando LA Lakers átti ekki í miklum vandræðum með Orlando Magic í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Lakers vann, 100-75. 5.6.2009 08:58 Rosberg stal tímanum af Hamilton Nico Rosberg frá Þýsklandi náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann stal besta tíma á síðustu mínútu æfingarinnar af Lewis Hamilton á McLaren. Var munurinn á milli þeirra 0.311 sekúndur. 5.6.2009 08:52 Berlusconi tilbúinn að berjast um Ronaldo Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið en hann tilkynnti í viðtali á sjónvarpsstöðinni Mediaset í kvöld að hann væri tilbúinn að berjast við Real Madrid um kaup á Portúgalanum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 4.6.2009 23:45 Páll Kolbeinsson ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta Fyrrum landsliðsmaðurinn Páll Kolbeinsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, staðfesti fregnirnar í samtali við Vísi í kvöld. 4.6.2009 22:24 Luciano Spalletti áfram með Roma - Tekur Ciro Ferrara við Juventus? Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Luciano Spalletti verði áfram knattspyrnustjóri félagsins en Spalletti var sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Juventus eftir brottrekstur Claudio Ranieri frá Tórínófélaginu. 4.6.2009 22:15 Rafael van der Vaart gæti byrjað gegn Íslandi Meiðsli Wesley Sneijder gætu gert það að verkum að Rafael van der Vaart fái tækifæri í byrjunarliði Hollands gegn Íslandi á morgun. 4.6.2009 21:30 AC Milan ekki rætt við Arsenal vegna Adebayor Umboðsmaður framherjans Emmanuel Adebayor hefur neitað því að AC Milan hafi sett sig í samband við Arsenal vegna mögulegra félagsskipta Tógó-mannsins til Ítalíu. 4.6.2009 20:45 Birgir Leifur á tveimur undir pari á Opna-velska Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék fyrsta hringinn á Opna Velska mótinu á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari Celtic Manor vallarins. Birgir Leifur fékk fjóra fugla og tvo skolla á hringnum í dag. 4.6.2009 19:45 Massa spaír Button meistaratitlinum Felipe Massa hjá Ferrari telur allar líkur á því að Jenson Button og Brawn liðið verði heimsmeistari í Formúlu 1 í ár. Hann hefur unnið mótið í Tyrklandi þrjú ár í röð, en keppt er í Istanbúl um helgina. 4.6.2009 19:36 Diego Forlan ánægður á Vicente Calderon Framherjinn Diego Forlan hjá Atletico Madrid átti frábært tímabil á nýafstaðinni leiktíð þar sem hann varð markakóngur í spænsku úrvalsdeildinni með 32 mörk og flest stórlið Evrópu sögð á höttunum eftir honum. 4.6.2009 19:15 Lampard ánægður með Ancelotti Frank Lampard vonast til þess að Chelsea hafi duttið í lukkupottinn þegar að félagið réð Carlo Ancelotti sem knattspyrnustjóra félagsins nú fyrr í vikunni. 4.6.2009 18:45 Sven-Goran Eriksson ekki á óskalista verðandi eiganda Portsmouth Verðandi eigandi Portsmouth, Dr Sulaiman Al Fahim, hefur staðfest að Sven-Goran Eriksson sé ekki á lista yfir þá knattspyrnustjóra sem komi til greina hjá félaginu. 4.6.2009 18:15 Mourinho bara rétt að byrja á leikmannamarkaðnum Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter frá Mílanóborg hefur þegar tryggt sér þjónustu leikmannanna Thiago Motta og Diego Milito fyrir næsta keppnistímabil, en knattspyrnustjórinn José Mourinho staðfesti í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann vilji fá alla vega þrjá leikmenn til viðbótar í sumar. 4.6.2009 17:15 Martinez tekur við sem knattspyrnustjóri Wigan Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan hefur staðfest að Roberto Martinez verði brátt kynntur sem nýr knattspyrnustjóri félagsins en hann tekur við af Steve Bruce sem fór sem kunnugt er til Sunderland. 4.6.2009 15:45 Mikið breytt íslenskt landslið Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina sem eru framundan í undankeppni EM 2010. 4.6.2009 15:15 HSÍ endurnýjar samninga við styrktaraðila Handknattleikssamband Íslands endurnýjaði í dag samninga við fjóra styrktaraðila sambandsins. 4.6.2009 15:00 Fyrsti KSÍ-leikur Gróttu og KR Grótta mætir KR í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi grannlið mætast í leik á vegum KSÍ. 4.6.2009 14:09 Perez vill Kaka og Ronaldo til Real Madrid Florentino Perez, nýskipaður foreseti Real Madrid, hefur lýst því yfir að hann ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að fá Brasilíumanninn Kaka og Cristiano Ronaldo til félagsins. 4.6.2009 13:41 Sjá næstu 50 fréttir
Capello: Ferðaþreyta ekki vandamálið Fabio Capello segir að þreyta megi ekki vera nein afsökun fyrir strákana sína í enska landsliðinu. Það mætir Kazakhstan á útivelli í undankeppni HM á morgun en ferðalagið þangað var rúmlega 5600 kílómetrar. 5.6.2009 19:30
LeBron James sektaður um þrjár milljónir Körfkuknattleikskappinn LeBron James fékk þunga sekt fyrir virðingarleysi eftir að lið hans tapaði í úrslitarimmu Austurdeildar NBA-deildarinnar fyrir Orlando Magic. 5.6.2009 19:00
Dossena óskar eftir sölu frá Liverpool Andrea Dossena hefur beðið um að vera seldur frá Liverpool og vill helst af öllu komast til Juventus. Dossena festi sig aldrei í sessi hjá Liverpool sem borgaði sjö milljónir punda fyrir ítalska landsliðsmanninn síðasta sumar. 5.6.2009 18:30
Stelpurnar hlutu silfur í körfunni Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tryggði sér silfurverðlaun á Smáþjóðaleikunum með sigri á Kýpur í dag. Leikurinn vannst með tíu stigum, 61-51. 5.6.2009 18:19
Downing má fara frá Middlesbrough Middlesbrough hefur staðfest að Stewart Downing megi fara frá félaginu, komi ásættanlegt tilboð í kantmanninn. Downing hefur verið að jafna sig af meiðslum en félagið býst ekki við því að það komi í veg fyrir áhuga annarra félaga. 5.6.2009 18:15
Hassan Moustafa endurkjörinn forseti Alþjóða handknattleikssambandsins Egyptinn Hassan Moustafa fékk 115 af 142 atkvæðum til forseta Alþjóða handknattleikssambandsins. Kjörið fór fram á aðalfundi samtakanna í Egyptalandi, heimalandi Moustafa, en mótframbjóðandi hans var Jean Kaiser frá Lúxemburg. 5.6.2009 17:30
Button vongóður um betri tíma á morgun Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. 5.6.2009 17:15
Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð verður leikin í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Hauka fær ÍA í heimsókn í Hafnarfjörðinn en hitt toppliðið, Fjarðabyggð, leikur heima gegn ÍR. 5.6.2009 17:00
Titilvörn Hauka hefst í Mýrinni Íslensmeistarar Hauka mæta Stjörnunni í fyrstu umferð N1-deildar karla í haust. Dregið var í töfluröðina fyrir umferðir 1-14 í gær en umferðir 15-22 verður dregið í eftir þær. 5.6.2009 16:45
Ísland vann 54 stiga sigur á San Marino Ísland fékk létta æfingu þegar það rótburstaði San Marino 93-39 á Smáþjóðaleikunum á Kýpur í dag. Ísland vann 1. leikhluta 24-14 og þann næsta 26-4. Sigurinn var aldrei í hættu. 5.6.2009 16:12
Redknapp reyndi að kaupa Barry Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur greint frá því að hann reyndi að kaupa miðvallarleikmanninn Gareth Barry frá Aston Villa en hann gekk að lokum til liðs við Manchester City. 5.6.2009 15:45
Hollendingar vilja tryggja sig á HM strax með sigri á Íslandi Holland getur orðið fyrsta landsliðið til að tryggja sér rétt til þátttöku á HM 2ö10 í Suður-Afríku með sigri á Íslandi á morgun. Liðið mætast á Laugardalsvelli klukkan 18.45. 5.6.2009 15:15
Kobe Bryant hefur aldrei liðið betur Kobe Bryant var yfirburðarmaður á vellinum þegar Los Angeles Lakers saltaði Orlando Magic í fyrsta leik liðanna um NBA-meistaratitilinn í nótt. Hann skoraði 40 stig, tók átta fráköst, sendi átta stoðsendingar, varði tvo skot og stal tveimur boltum. 5.6.2009 15:00
Danir unnu Ísland 3-2 í vináttuleik Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Dönum í vináttulandsleik ytra í dag. Leiknum lauk með 3-2 sigri Dana en Bjarni Þór Viðarsson og Skúli Jón Friðgeirsson skoruðu mörk Íslands. 5.6.2009 14:33
Chelsea býður í David Villa Chelsea hefur boðið Valencia 45 milljónir Evra fyrir spænska sóknarmanninn David Villa. Talið er að Valencia samþykki boðið en Villa neiti hinsvegar enska félaginu og velji frekar að fara til Real Madrid. 5.6.2009 14:15
Barton vill vera áfram hjá Newcastle Joey Barton segist gjarnan vilja vera áfram í herbúðum Newcastle og hjálpa félaginu að endurheimta sæti í ensku úrvalsdeildinni. 5.6.2009 13:45
Birgir Leifur á tveimur yfir í dag Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum yfir pari á opna-velska meistaramótinu í golfi í dag. Hann er samtals á pari vallarins. 5.6.2009 13:29
Stoke hefur áhuga á Cisse Bresk blöð greindu frá því í dag að franski framherjinn Djibril Cisse væri undir smásjá enska úrvalsdeildarliðsins Stoke City. 5.6.2009 13:15
McLaren og Renault bíta frá sér Finninn Heikki Kovalainen á McLaren rétt marði að vera á undan Fernando Alonso á Renault á síðari æfingu keppnisliða í Istanbíl í dag. Kovalainen varð aðeins 0.006 sekúndum á undan Spánverjanum. 5.6.2009 12:59
Young orðaður við Chelsea Ashley Young er í dag orðaður við Chelsea í enskum fjölmiðlum. Hann er sagður ofarlega á óskalista Carlo Ancelotti, nýráðins knattspyrnustjóra félagsins. 5.6.2009 12:45
Leynisamningur við Ronaldo til staðar Nýr varaforseti Real Madrid, Fernando Tapias, hefur viðurkennt að félagið gerði á sínum tíma leynilegan samning við Cristiano Ronaldo og umboðsmann hans. 5.6.2009 12:15
Verða engin skipti á Ibrahimovic og Eto´o Forseti Inter, Massimo Moratti, hefur útilokað þann möguleika að Inter og Barcelona muni skipta á þeim Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto´o. 5.6.2009 11:30
Reiknað með að miðarnir klárist í dag Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, reiknar með því að það seljist upp í dag á landsleik Íslands og Hollands sem fer fram á morgun. 5.6.2009 11:00
Rijkaard tekur við Galatasaray Hollendingurinn Frank Rijkaard hefur verið ráðinn þjálfari hjá tyrkneska stórliðinu Galatasaray. Rijkaard mun skrifa undir tveggja ára samning við félagið. 5.6.2009 10:45
Risatap eigenda Liverpool Móðurfélag enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, sem er í eigu Bandaríkjamannanna Tom Hicks og George Gillett, tapaði háum fjárhæðum fyrri hluta síðasta árs. 5.6.2009 10:15
Framtíð Valencia svört Óhætt er að segja að framtíð spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia sé allt annað en björt en félagið er sagt skulda um 400 milljónir punda eða tæpa 79 milljarða króna. 5.6.2009 09:45
Lakers fór létt með Orlando LA Lakers átti ekki í miklum vandræðum með Orlando Magic í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Lakers vann, 100-75. 5.6.2009 08:58
Rosberg stal tímanum af Hamilton Nico Rosberg frá Þýsklandi náði besta tíma á fyrstu æfingu keppnisliða í Istanbúl í morgun. Hann stal besta tíma á síðustu mínútu æfingarinnar af Lewis Hamilton á McLaren. Var munurinn á milli þeirra 0.311 sekúndur. 5.6.2009 08:52
Berlusconi tilbúinn að berjast um Ronaldo Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, er þekktur fyrir að hafa munninn fyrir neðan nefið en hann tilkynnti í viðtali á sjónvarpsstöðinni Mediaset í kvöld að hann væri tilbúinn að berjast við Real Madrid um kaup á Portúgalanum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. 4.6.2009 23:45
Páll Kolbeinsson ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta Fyrrum landsliðsmaðurinn Páll Kolbeinsson hefur verið ráðinn þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta en Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, staðfesti fregnirnar í samtali við Vísi í kvöld. 4.6.2009 22:24
Luciano Spalletti áfram með Roma - Tekur Ciro Ferrara við Juventus? Ítalska félagið Roma hefur staðfest að Luciano Spalletti verði áfram knattspyrnustjóri félagsins en Spalletti var sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá Juventus eftir brottrekstur Claudio Ranieri frá Tórínófélaginu. 4.6.2009 22:15
Rafael van der Vaart gæti byrjað gegn Íslandi Meiðsli Wesley Sneijder gætu gert það að verkum að Rafael van der Vaart fái tækifæri í byrjunarliði Hollands gegn Íslandi á morgun. 4.6.2009 21:30
AC Milan ekki rætt við Arsenal vegna Adebayor Umboðsmaður framherjans Emmanuel Adebayor hefur neitað því að AC Milan hafi sett sig í samband við Arsenal vegna mögulegra félagsskipta Tógó-mannsins til Ítalíu. 4.6.2009 20:45
Birgir Leifur á tveimur undir pari á Opna-velska Atvinnukylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG lék fyrsta hringinn á Opna Velska mótinu á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari Celtic Manor vallarins. Birgir Leifur fékk fjóra fugla og tvo skolla á hringnum í dag. 4.6.2009 19:45
Massa spaír Button meistaratitlinum Felipe Massa hjá Ferrari telur allar líkur á því að Jenson Button og Brawn liðið verði heimsmeistari í Formúlu 1 í ár. Hann hefur unnið mótið í Tyrklandi þrjú ár í röð, en keppt er í Istanbúl um helgina. 4.6.2009 19:36
Diego Forlan ánægður á Vicente Calderon Framherjinn Diego Forlan hjá Atletico Madrid átti frábært tímabil á nýafstaðinni leiktíð þar sem hann varð markakóngur í spænsku úrvalsdeildinni með 32 mörk og flest stórlið Evrópu sögð á höttunum eftir honum. 4.6.2009 19:15
Lampard ánægður með Ancelotti Frank Lampard vonast til þess að Chelsea hafi duttið í lukkupottinn þegar að félagið réð Carlo Ancelotti sem knattspyrnustjóra félagsins nú fyrr í vikunni. 4.6.2009 18:45
Sven-Goran Eriksson ekki á óskalista verðandi eiganda Portsmouth Verðandi eigandi Portsmouth, Dr Sulaiman Al Fahim, hefur staðfest að Sven-Goran Eriksson sé ekki á lista yfir þá knattspyrnustjóra sem komi til greina hjá félaginu. 4.6.2009 18:15
Mourinho bara rétt að byrja á leikmannamarkaðnum Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter frá Mílanóborg hefur þegar tryggt sér þjónustu leikmannanna Thiago Motta og Diego Milito fyrir næsta keppnistímabil, en knattspyrnustjórinn José Mourinho staðfesti í viðtali við Gazzetta dello Sport að hann vilji fá alla vega þrjá leikmenn til viðbótar í sumar. 4.6.2009 17:15
Martinez tekur við sem knattspyrnustjóri Wigan Enska úrvalsdeildarfélagið Wigan hefur staðfest að Roberto Martinez verði brátt kynntur sem nýr knattspyrnustjóri félagsins en hann tekur við af Steve Bruce sem fór sem kunnugt er til Sunderland. 4.6.2009 15:45
Mikið breytt íslenskt landslið Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina sem eru framundan í undankeppni EM 2010. 4.6.2009 15:15
HSÍ endurnýjar samninga við styrktaraðila Handknattleikssamband Íslands endurnýjaði í dag samninga við fjóra styrktaraðila sambandsins. 4.6.2009 15:00
Fyrsti KSÍ-leikur Gróttu og KR Grótta mætir KR í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi grannlið mætast í leik á vegum KSÍ. 4.6.2009 14:09
Perez vill Kaka og Ronaldo til Real Madrid Florentino Perez, nýskipaður foreseti Real Madrid, hefur lýst því yfir að hann ætli að gera allt sem í sínu valdi stendur til að fá Brasilíumanninn Kaka og Cristiano Ronaldo til félagsins. 4.6.2009 13:41