Fleiri fréttir Guus Hiddink: Við megum ekki gera svona mistök á móti Barcelona Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var ánægður með 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann var ekki sáttur við einbeitingarleysi sinna manna. 2.5.2009 21:45 Kristján Einar keppir í Valencia Kristján Einar Kristjánsson hefur náð samkomulagi við kostendur og Formúlu 3 liðið West Tec um að keppa í opnu Formúlu 3 mótaröðinni sem er ný mótaröð sem fer að stórum hluta fram á Spáni. Kristján keppir á sunnudag í fyrsta mótinu á braut í Valencia. 2.5.2009 21:27 Rakel: Vitum að við getum alveg unnið titilinn í sumar „Þetta er alveg frábært," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir að hún var nýbúin að lyfta fyrsta stóra bikar kvennaliðs félagsins. Þór/KA vann 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. 2.5.2009 21:15 Mikilvægur sigur hjá Emil og félögum í Reggina Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður á 71. mínútu í 2-1 útisigri Reggina á Bologna í fallbaráttuslag í ítölsku A-deildinni í kvöld. Bæði liðin sitja áfram í fallsæti eftir leikinn. 2.5.2009 20:45 Ólafur kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta eftir 31-29 sigur á HSV Hamburg í seinni undanúrslitaleik liðanna í Quijote-höllinni í Ciudad Real. Ciudad vann 63-60 samanlagt. 2.5.2009 20:00 Barcelona skoraði sex mörk í stórsigri á Real í El Clasico Barcelona er komið með aðra höndina á spænska meistaratitilinn eftir frábæra frammistöðu og 6-2 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid á Bernabeu í Madrid í kvöld. Barcelona er nú með sjö stiga forskot á Real Madrid þegar aðeins fjórir leikir eru eftir. 2.5.2009 19:46 Þorkell Máni: Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. 2.5.2009 19:45 Óskar Bjarni: Ég var búinn að segja strákunum að þetta færi í oddaleik Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla sem fram fór á Ásvöllum í dag. 2.5.2009 19:15 Edda skoraði sitt þriðja mark fyrir Örebro á tímabilinu Edda Garðarsdóttir er svo sannarlega á skotskónum í sænsku knattspyrnunni en landsliðskonan skoraði annað marka Örebro í 2-0 útisigri á Stattena í sænsku deildinni í dag. 2.5.2009 19:00 Kári: Þetta kallast að svara fyrir sig Haukarnir unnu öruggan sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Haukamaðurinn Kári Kristjánsson var í miklum ham í leiknum. 2.5.2009 18:45 Þór/KA vann Lengjubikarinn - fyrsti stóri titill norðanstelpna Þór/KA tryggði sér í dag sigur í Lengjubikar kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnuni í úrslitaleik í Kórnum. Það var fyrirliði liðsins Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmarkið í blálokin. 2.5.2009 18:30 Guðjóni tókst ekki að bjarga Crewe frá falli Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe féllu í dag úr ensku C-deildinni eftir 3-0 tap á móti deildarmeisturum Leicester. Öll mörk Leicester komu í seinni hálfleik. 2.5.2009 16:15 Haukarnir sýndu meistaratakta í þriggja marka sigri á Val Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. 2.5.2009 15:51 Gylfi og Ingimundur höfðu betur í Íslendingaslagnum GWD Minden vann 33-29 sigur á Grosswallstadt í þýska handboltanum í dag en Íslendingar spila með báðum þessum liðum. Grosswallstadt var 16-15 yfir í hálfleik. 2.5.2009 15:00 Valsmenn hafa tapað þrisvar á Ásvöllum í vetur Haukar og Valur mætast á eftir í þriðja leiknum í úrslitaeinvígi N1 deildar karla en staðan er 1-1 í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 16.00. 2.5.2009 14:30 Sir Alex Ferguson: Við spiluðu vel í dag Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á toppnum þegar aðeins tólf stig eru eftir í pottinum. 2.5.2009 14:15 Samvinna Nicolas Anelka og Didier Drogba sá um Fulham Chelsea og Arsenal unnu bæði góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag og þá vann Manchester City einnig flottan sigur á Blackburn. Lundúnaliðin West Ham og Tottenham unnu bæði nauma sigra. 2.5.2009 13:45 Manchester United skrefi nær enska meistaratitlinum Manchester United vann góðan 2-0 útisigur á Middlesbrough í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. United-liðið er þar með komið með sex stiga forskot á Liverpool þegar bæði lið eiga fjóra leiki eftir. 2.5.2009 13:40 Jón Arnór stóð sig vel í fyrsta leiknum með Benetton Jón Arnór Stefánsson spilaði í gær sinn fyrsta leik með ítalska liðinu Benetton Basket Treviso þegar liði vann Carife Ferrara 87-68 í æfingaleik. 2.5.2009 13:30 Arsene Wenger gerir átta breytingar á liði Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ákveðið að gera átta breytingar á liðinu sem tapaði á móti Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni en Arsenal er að fara að spila við Portsmouth á Fratton Park klukkan tvö. 2.5.2009 13:29 Mateja Zver með liði Þór/KA í Kórnum í dag? Slóvenski framherjinn Mateja Zver kom til landsins í gær og verður hugsanlega með Þór/KA í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í Kórnum í dag. Þór/KA mætir þá Stjörnunni í úrslitaleik og getur þar unnið sinn fyrsta stóra titil. 2.5.2009 13:00 Sex stiga forusta blasir við - Giggs búinn að koma United í 1-0 Manchester United er á góðri leið með að ná sex stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni en ensku meistararnir eru 1-0 yfir í hálfleik á útivelli á móti Middlesbrough. 2.5.2009 12:34 Hvað þarf að gerast til að Crewe bjargi sér frá falli í dag Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð ensku C-deildarinnar í dag. Crewe þarf bæði að vinna sinn leik og treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum. 2.5.2009 12:30 Grindvíkingar treysta á ungan heimamann Grindvíkingar hafa fundið sér þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna en á heimasíðu félagsins kemur fram að Jóhann Þór Ólafsson muni þjálfa kvennaliðið næsta vetur. 2.5.2009 12:00 Macheda í byrjunarliði Manchester United Alex Ferguson hefur tilkynnt byrjunarliði sitt fyrir leikinn á móti Middlesbrough sem hefst klukkan 11.45. Ítalski táningurinn Federico Macheda er í byrjunarliðinu en Cristiano Ronaldo er á bekknum. 2.5.2009 11:30 Wade skoraði 41 stig og Miami knúði fram oddaleik Dwyane Wade var greinilega ekki á þeim buxunum að fara í sumarfrí þegar hann skoraði 41 stig í 98-72 stórsigri Miami Heat á Atlanta Hawks í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. 2.5.2009 09:00 Einar: Vinnum á sunnudag og þetta fer í fimm leiki Fram lék afleitan sóknarleik gegn Stjörnunni í kvöld sem kristallast í fyrstu sókn leiksins þegar liðið kastaði boltanum útaf vellinum eftir aðeins átta sekúndna leik án þess að Stjarnan hefði nein áhrif á sóknarmenn Fram. 1.5.2009 22:15 Nýliðabragur á fyrirliðanum Matthías Vilhjálmsson var fyrirliði FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag og tók við bikarnum í leikslok. Það sannaðist fljótt að Matthías er greinilega ekki mjög reyndur í fyrirliðastörfunum. 1.5.2009 23:00 Sólveig Lára: Ætlum að klára þetta heima Sólveig Lára Kjærnested var mjög ákveðin í sigri Stjörnunnar á Fram í kvöld og ætlaði sér að bæta fyrir slakan leik í fyrsta leiknum. 1.5.2009 22:30 Fara Dwyane Wade og félagar í sumarfrí? Sjötti leikur Miami Heat og Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan tólf á miðnætti. 1.5.2009 22:00 Frábær markvarsla hjá Þóru tryggði Kolbotn öll stigin Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, tryggði norska liðinu Kolbotn þrjú stig út úr leik sínum á móti Team Strømmen í norsku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2009 21:30 Gummersbach í úrslit EHF keppninnar Þýska liðið Gummersbach tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum í EHF keppninni í handbolta þrátt fyrir 32-28 tap fyrir spænska liðinu Aragon á útivelli. 1.5.2009 21:05 Stjarnan einum sigri frá titlinum eftir stórsigur í Safamýri Stjörnukonur eru einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftri átta marka útisigur á Fram, 27-19, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta. 1.5.2009 20:30 Munum taka mjög vel á móti íslenskum bakvörðum "Ég er alveg viss um að við getum gert góða hluti með þetta lið," sagði Ingi Þór Steinþórsson sem í dag skrifaði undir samning um að taka að sér þjálfun karla- og kvennaliðs Snæfells næsta vetur. 1.5.2009 20:23 Tugay fer frá Blackburn í sumar Miðjumaðurinn gamalreyndi Tugay hjá Blackburn mun fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn í sumar eftir átta ára veru að sögn Sam Allardyce knattspyrnustjóra. Tugay er 38 ára gamall og kom til liðsins frá Rangers fyrir 1,3 milljónir punda á sínum tíma. 1.5.2009 20:15 Ótrúlegur viðsnúningur hjá Ramos Juande Ramos hefur heldur betur rétt úr kútnum sem þjálfari eftir að hann var rekinn frá Tottenham í haust. Undir stjórn Ramos hefur Real Madrid náð lengstu sigurrispu í sögu félagsins. 1.5.2009 19:45 Heimir: Ungir leikmenn verða ekki betri ef maður notar þá ekki Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Heimir tefldi fram hálfgerðu unglingaliði en sjö af ellefu byrjunarliðsmönnum voru fæddir 1987 eða síðar. 1.5.2009 19:12 Ólafur: Menn þurfa að gera meira en að klæða sig í búninginn „Þetta voru bara verðskulduð úrslit fyrir okkur því betra liðið vann klárlega í þessum leik," sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfariu Breiðabliks eftir 3-0 tap á móti FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag. 1.5.2009 18:57 Notaði Englandsdrottningu sem skotmark Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan rifjaði í nýlegu viðtali upp prakkarastrik sín þegar hann var leikmaður Glasgow Rangers á árum áður. 1.5.2009 18:45 Birgir Leifur úr leik Birgir Leifur Hafþórssn er úr leik á opna Spánarmótinu í golfi eftir að hafa lokið öðrum hringnum á mótinu á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. 1.5.2009 18:34 Vil heldur tapa á HM en vera með útlendan markvörð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er með mjög ákveðnar skoðanir á markvarðamálum enska landsliðsins. 1.5.2009 18:15 FH vann Lengjubikarinn FH-ingar unnu í dag sinn fjórða sigur í deildabikarkeppninni frá árinu 2004 þegar þeir lögðu Breiðablik örugglega 3-0 í Kórnum í Kópavogi. 1.5.2009 17:50 Barry getur farið ef hann vill Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að Gareth Barry yfirgefi herbúðir liðsins í sumar ef honum sýnist svo. 1.5.2009 17:30 Endurkoma Garnett útilokuð Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi í fjölmiðlum í Boston í dag um að framherjinn Kevin Garnett muni ætla að spila í sjöunda leik liðsins gegn Chicago annað kvöld. 1.5.2009 16:45 KR semur við hollenskan varnarmann Knattspyrnudeild KR hefur gert samning við hollenska varnarmanninn Mark Rutgers sem verið hefur á reynslu hjá félaginu undanfarið. 1.5.2009 16:39 Sjá næstu 50 fréttir
Guus Hiddink: Við megum ekki gera svona mistök á móti Barcelona Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var ánægður með 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en hann var ekki sáttur við einbeitingarleysi sinna manna. 2.5.2009 21:45
Kristján Einar keppir í Valencia Kristján Einar Kristjánsson hefur náð samkomulagi við kostendur og Formúlu 3 liðið West Tec um að keppa í opnu Formúlu 3 mótaröðinni sem er ný mótaröð sem fer að stórum hluta fram á Spáni. Kristján keppir á sunnudag í fyrsta mótinu á braut í Valencia. 2.5.2009 21:27
Rakel: Vitum að við getum alveg unnið titilinn í sumar „Þetta er alveg frábært," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir að hún var nýbúin að lyfta fyrsta stóra bikar kvennaliðs félagsins. Þór/KA vann 3-2 sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. 2.5.2009 21:15
Mikilvægur sigur hjá Emil og félögum í Reggina Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður á 71. mínútu í 2-1 útisigri Reggina á Bologna í fallbaráttuslag í ítölsku A-deildinni í kvöld. Bæði liðin sitja áfram í fallsæti eftir leikinn. 2.5.2009 20:45
Ólafur kominn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real tryggðu sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í handbolta eftir 31-29 sigur á HSV Hamburg í seinni undanúrslitaleik liðanna í Quijote-höllinni í Ciudad Real. Ciudad vann 63-60 samanlagt. 2.5.2009 20:00
Barcelona skoraði sex mörk í stórsigri á Real í El Clasico Barcelona er komið með aðra höndina á spænska meistaratitilinn eftir frábæra frammistöðu og 6-2 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid á Bernabeu í Madrid í kvöld. Barcelona er nú með sjö stiga forskot á Real Madrid þegar aðeins fjórir leikir eru eftir. 2.5.2009 19:46
Þorkell Máni: Það sjá allir hver er vendipunkturinn í þessum leik Stjörnukonur þurftu að horfa á eftir Lengjubikarnum í blálokin eftir að hafa komist tvisvar yfir á móti Þór/KA í úrslitaleiknum í Kórnum í dag. Þór/KA vann leikinn 3-2 með marki í uppbótartíma. 2.5.2009 19:45
Óskar Bjarni: Ég var búinn að segja strákunum að þetta færi í oddaleik Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla sem fram fór á Ásvöllum í dag. 2.5.2009 19:15
Edda skoraði sitt þriðja mark fyrir Örebro á tímabilinu Edda Garðarsdóttir er svo sannarlega á skotskónum í sænsku knattspyrnunni en landsliðskonan skoraði annað marka Örebro í 2-0 útisigri á Stattena í sænsku deildinni í dag. 2.5.2009 19:00
Kári: Þetta kallast að svara fyrir sig Haukarnir unnu öruggan sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla í handbolta. Haukamaðurinn Kári Kristjánsson var í miklum ham í leiknum. 2.5.2009 18:45
Þór/KA vann Lengjubikarinn - fyrsti stóri titill norðanstelpna Þór/KA tryggði sér í dag sigur í Lengjubikar kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnuni í úrslitaleik í Kórnum. Það var fyrirliði liðsins Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmarkið í blálokin. 2.5.2009 18:30
Guðjóni tókst ekki að bjarga Crewe frá falli Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe féllu í dag úr ensku C-deildinni eftir 3-0 tap á móti deildarmeisturum Leicester. Öll mörk Leicester komu í seinni hálfleik. 2.5.2009 16:15
Haukarnir sýndu meistaratakta í þriggja marka sigri á Val Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. 2.5.2009 15:51
Gylfi og Ingimundur höfðu betur í Íslendingaslagnum GWD Minden vann 33-29 sigur á Grosswallstadt í þýska handboltanum í dag en Íslendingar spila með báðum þessum liðum. Grosswallstadt var 16-15 yfir í hálfleik. 2.5.2009 15:00
Valsmenn hafa tapað þrisvar á Ásvöllum í vetur Haukar og Valur mætast á eftir í þriðja leiknum í úrslitaeinvígi N1 deildar karla en staðan er 1-1 í baráttu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst klukkan 16.00. 2.5.2009 14:30
Sir Alex Ferguson: Við spiluðu vel í dag Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður eftir 2-0 sigur á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á toppnum þegar aðeins tólf stig eru eftir í pottinum. 2.5.2009 14:15
Samvinna Nicolas Anelka og Didier Drogba sá um Fulham Chelsea og Arsenal unnu bæði góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag og þá vann Manchester City einnig flottan sigur á Blackburn. Lundúnaliðin West Ham og Tottenham unnu bæði nauma sigra. 2.5.2009 13:45
Manchester United skrefi nær enska meistaratitlinum Manchester United vann góðan 2-0 útisigur á Middlesbrough í hádegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. United-liðið er þar með komið með sex stiga forskot á Liverpool þegar bæði lið eiga fjóra leiki eftir. 2.5.2009 13:40
Jón Arnór stóð sig vel í fyrsta leiknum með Benetton Jón Arnór Stefánsson spilaði í gær sinn fyrsta leik með ítalska liðinu Benetton Basket Treviso þegar liði vann Carife Ferrara 87-68 í æfingaleik. 2.5.2009 13:30
Arsene Wenger gerir átta breytingar á liði Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur ákveðið að gera átta breytingar á liðinu sem tapaði á móti Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni en Arsenal er að fara að spila við Portsmouth á Fratton Park klukkan tvö. 2.5.2009 13:29
Mateja Zver með liði Þór/KA í Kórnum í dag? Slóvenski framherjinn Mateja Zver kom til landsins í gær og verður hugsanlega með Þór/KA í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í Kórnum í dag. Þór/KA mætir þá Stjörnunni í úrslitaleik og getur þar unnið sinn fyrsta stóra titil. 2.5.2009 13:00
Sex stiga forusta blasir við - Giggs búinn að koma United í 1-0 Manchester United er á góðri leið með að ná sex stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni en ensku meistararnir eru 1-0 yfir í hálfleik á útivelli á móti Middlesbrough. 2.5.2009 12:34
Hvað þarf að gerast til að Crewe bjargi sér frá falli í dag Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe berjast fyrir lífi sínu í lokaumferð ensku C-deildarinnar í dag. Crewe þarf bæði að vinna sinn leik og treysta á hagstæð úrslit úr öðrum leikjum. 2.5.2009 12:30
Grindvíkingar treysta á ungan heimamann Grindvíkingar hafa fundið sér þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna en á heimasíðu félagsins kemur fram að Jóhann Þór Ólafsson muni þjálfa kvennaliðið næsta vetur. 2.5.2009 12:00
Macheda í byrjunarliði Manchester United Alex Ferguson hefur tilkynnt byrjunarliði sitt fyrir leikinn á móti Middlesbrough sem hefst klukkan 11.45. Ítalski táningurinn Federico Macheda er í byrjunarliðinu en Cristiano Ronaldo er á bekknum. 2.5.2009 11:30
Wade skoraði 41 stig og Miami knúði fram oddaleik Dwyane Wade var greinilega ekki á þeim buxunum að fara í sumarfrí þegar hann skoraði 41 stig í 98-72 stórsigri Miami Heat á Atlanta Hawks í sjötta leik liðanna í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. 2.5.2009 09:00
Einar: Vinnum á sunnudag og þetta fer í fimm leiki Fram lék afleitan sóknarleik gegn Stjörnunni í kvöld sem kristallast í fyrstu sókn leiksins þegar liðið kastaði boltanum útaf vellinum eftir aðeins átta sekúndna leik án þess að Stjarnan hefði nein áhrif á sóknarmenn Fram. 1.5.2009 22:15
Nýliðabragur á fyrirliðanum Matthías Vilhjálmsson var fyrirliði FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag og tók við bikarnum í leikslok. Það sannaðist fljótt að Matthías er greinilega ekki mjög reyndur í fyrirliðastörfunum. 1.5.2009 23:00
Sólveig Lára: Ætlum að klára þetta heima Sólveig Lára Kjærnested var mjög ákveðin í sigri Stjörnunnar á Fram í kvöld og ætlaði sér að bæta fyrir slakan leik í fyrsta leiknum. 1.5.2009 22:30
Fara Dwyane Wade og félagar í sumarfrí? Sjötti leikur Miami Heat og Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA deildarinnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan tólf á miðnætti. 1.5.2009 22:00
Frábær markvarsla hjá Þóru tryggði Kolbotn öll stigin Þóra Björg Helgadóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, tryggði norska liðinu Kolbotn þrjú stig út úr leik sínum á móti Team Strømmen í norsku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2009 21:30
Gummersbach í úrslit EHF keppninnar Þýska liðið Gummersbach tryggði sér í dag sæti í úrslitaleiknum í EHF keppninni í handbolta þrátt fyrir 32-28 tap fyrir spænska liðinu Aragon á útivelli. 1.5.2009 21:05
Stjarnan einum sigri frá titlinum eftir stórsigur í Safamýri Stjörnukonur eru einum sigri frá því að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð eftri átta marka útisigur á Fram, 27-19, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum N1 deildar kvenna í handbolta. 1.5.2009 20:30
Munum taka mjög vel á móti íslenskum bakvörðum "Ég er alveg viss um að við getum gert góða hluti með þetta lið," sagði Ingi Þór Steinþórsson sem í dag skrifaði undir samning um að taka að sér þjálfun karla- og kvennaliðs Snæfells næsta vetur. 1.5.2009 20:23
Tugay fer frá Blackburn í sumar Miðjumaðurinn gamalreyndi Tugay hjá Blackburn mun fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn í sumar eftir átta ára veru að sögn Sam Allardyce knattspyrnustjóra. Tugay er 38 ára gamall og kom til liðsins frá Rangers fyrir 1,3 milljónir punda á sínum tíma. 1.5.2009 20:15
Ótrúlegur viðsnúningur hjá Ramos Juande Ramos hefur heldur betur rétt úr kútnum sem þjálfari eftir að hann var rekinn frá Tottenham í haust. Undir stjórn Ramos hefur Real Madrid náð lengstu sigurrispu í sögu félagsins. 1.5.2009 19:45
Heimir: Ungir leikmenn verða ekki betri ef maður notar þá ekki Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Heimir tefldi fram hálfgerðu unglingaliði en sjö af ellefu byrjunarliðsmönnum voru fæddir 1987 eða síðar. 1.5.2009 19:12
Ólafur: Menn þurfa að gera meira en að klæða sig í búninginn „Þetta voru bara verðskulduð úrslit fyrir okkur því betra liðið vann klárlega í þessum leik," sagði Ólafur H. Kristjánsson, þjálfariu Breiðabliks eftir 3-0 tap á móti FH í úrslitaleik Lengjubikarsins í Kórnum í dag. 1.5.2009 18:57
Notaði Englandsdrottningu sem skotmark Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan rifjaði í nýlegu viðtali upp prakkarastrik sín þegar hann var leikmaður Glasgow Rangers á árum áður. 1.5.2009 18:45
Birgir Leifur úr leik Birgir Leifur Hafþórssn er úr leik á opna Spánarmótinu í golfi eftir að hafa lokið öðrum hringnum á mótinu á 75 höggum eða þremur höggum yfir pari. 1.5.2009 18:34
Vil heldur tapa á HM en vera með útlendan markvörð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er með mjög ákveðnar skoðanir á markvarðamálum enska landsliðsins. 1.5.2009 18:15
FH vann Lengjubikarinn FH-ingar unnu í dag sinn fjórða sigur í deildabikarkeppninni frá árinu 2004 þegar þeir lögðu Breiðablik örugglega 3-0 í Kórnum í Kópavogi. 1.5.2009 17:50
Barry getur farið ef hann vill Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, segist ekki ætla að standa í vegi fyrir því að Gareth Barry yfirgefi herbúðir liðsins í sumar ef honum sýnist svo. 1.5.2009 17:30
Endurkoma Garnett útilokuð Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi í fjölmiðlum í Boston í dag um að framherjinn Kevin Garnett muni ætla að spila í sjöunda leik liðsins gegn Chicago annað kvöld. 1.5.2009 16:45
KR semur við hollenskan varnarmann Knattspyrnudeild KR hefur gert samning við hollenska varnarmanninn Mark Rutgers sem verið hefur á reynslu hjá félaginu undanfarið. 1.5.2009 16:39