Fleiri fréttir Hiddink: Ég gat ekki hvílt Lampard Frank Lampard stendur í ströngu þessa dagana. Hann fékk að heyra það frá stuðningsmönnum West Ham í dag sem þess utan köstuðu drasli úr stúkunni í átt að honum. Þeir hafa enn ekki fyrirgefið honum að yfirgefa félagið á sínum tíma. 25.4.2009 18:49 Sigurður Ragnar: Höfðum yfirburði í fyrri hálfleik „Heilt yfir fannst mér þetta frekar sanngjörn úrslit. Bæði lið fengu góð færi og það var margt jákvætt í þessum leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli hans stúlkna gegn Hollandi í dag. 25.4.2009 18:41 Margrét Lára: Hefði viljað sjá fleiri áhorfendur „Það er alveg í góðu lagi með mig. Ég fékk smá högg en þetta er ekkert alvarlegt," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir eftir leikinn gegn Hollandi í Kórnum í dag en hún var þá haltrandi. 25.4.2009 18:34 Ótrúlegur sigur hjá Man. Utd Man. Utd skaust aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með lygilegum sigri á Tottenham, 5-2, á Old Trafford. Spurs var 0-2 yfir í leikhléi en United-strákarnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik. 25.4.2009 18:31 Jafntefli hjá stelpunum Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark. 25.4.2009 18:17 Trulli tileinkaði fórnarlömbum jarðskjálta árangurinn Formúlu 1 ökumaðurinn Jarno Trulli frá Ítalíu tileinkaði árangurinn í tímatökum í Bahrain í dag fórnarlömbum jarðaskjálftahrinu í héraðinu Ambruzzo á Ítalíu fyrir nokkrum vikum. Hann býr sjálfur í Pescara á Ítalíu sem er í sama héraði. 25.4.2009 18:09 GOG vann óvæntan sigur á AaB Úrslitakeppnin í danska handboltanum hófst í dag. Íslendingaliðið GOG kom mjög á óvart með því að rúlla upp meistarakandidötum AaB, 38-25, í fyrsta leiknum. 25.4.2009 17:33 Birkir lék allan leikinn í sigri Viking Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Viking sem lagði topplið Molde, 2-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. 25.4.2009 17:02 Góður útisigur hjá Ólafi og félögum Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í Meistaradeildinni gegn HSV eftir eins marks útisigur, 29-30, í Color Line Arena í dag. 25.4.2009 16:39 Róbert og félagar með annan fótinn í úrslitum EHF-bikarsins Róbert Gunnarsson og félagar í þýska liðinu Gummersbach unnu stórsigur, 39-25, á spænska liðinu Aragon. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins. 25.4.2009 16:28 Enska 1. deildin: Ekki góður dagur hjá Íslendingaliðunum Þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í ensku 1. deildinni í dag og engu þeirra tókst að sigra. 25.4.2009 16:16 Vidic hyggst fagna með því að fá sér fisk og franskar Serbinn sterki hjá Man. Utd, Nemanja Vidic, segir það ekki hafa verið auðvelt að aðlagast lífinu í Manchester. Hann sé þó búinn að koma sér vel fyrir og kann vel að meta hefðir og venjur Englendinga. 25.4.2009 15:30 Kaká orðaður við Man. Utd Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að forráðamenn Man. Utd hafi fundað með forráðamönnum AC Milan um hugsanleg kaup á Brasilíumanninum Kaká. Hann ætti þá að koma í stað Cristiano Ronaldo sem er enn orðaður við Real Madrid. 25.4.2009 15:00 Vignir heitur eftir Lionel Richie-tónleika Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hitaði upp fyrir leik Lemgo gegn Dormagen í dag með því að skella sér á tónleika með Lionel Richie í gær. 25.4.2009 14:57 Kuyt skaut Liverpool á toppinn Fullskipað lið Liverpool lenti í bullandi vandræðum með tíu leikmenn Hull í dag. Dirk Kuyt kom aftur á móti Liverpool til bjargar og sá til þess að Liverpool er enn með í baráttunni um titilinn. 25.4.2009 14:49 Arsenal segist geta sannað sakleysi Fabregas Stjórnarformaður Arsenal, Peter Hill-Wood, segir félagið eiga í sínum fórum myndband sem sanni sakleysi Spánverjans Cesc Fabregas. 25.4.2009 14:15 Bróðir Defoe myrtur Jermain Defoe, framherji Tottenham, verður ekki með liðinu í dag gegn Manchester United þar sem hann er með fjölskyldu sinni sem er í sárum eftir að hálfbróðir hans var myrtur í London. 25.4.2009 13:45 Eto´o útilokar að fara til Englands Stjarna Barcelona, Samuel Eto´o, hefur útilokað að ganga í raðir félags á Englandi en Chelsea, Man. City og Liverpool hafa öll sýnt honum áhuga. 25.4.2009 13:15 Ferguson vinnur í því að halda Tevez Ólíkt því sem margi halda þá segist Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vera að vinna í því að halda Argentínumanninum Carlos Tevez hjá félaginu. 25.4.2009 12:30 Toyota í toppsætunum í tímatökunni Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull. 25.4.2009 12:21 Zola samþykkir nýjan samning við West Ham West Ham hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við knattspyrnustjórann Gianfranco Zola um nýjan samning. Nýi samningurinn er til fjögurra ára. Samið er bæði við Zola sem og Steve Clarke, aðstoðarmann hans. 25.4.2009 12:00 NBA: Cleveland komið í 3-0 gegn Pistons Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland lagði Detroit, 79-68. Philadelphia vann Orlando, 96-94, og Houston vann Portland, 86-83. 25.4.2009 11:30 Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag. 25.4.2009 11:00 Þóra: Viljum vinna Þóra B. Helgadóttir, markvörður íslenska landsliðsins, segir að hún og aðrir í kringum landsliðið vilji að sjálfsögðu vinna leikinn gegn Hollandi í dag þó svo að um vináttulandsleik sé að ræða. 25.4.2009 10:30 Ásta: Fínt að spila inni Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00. 25.4.2009 10:00 Glock fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Timo Glock var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Hann var þó ekki llánsamari en það að það steidó á bílnum í lok æfingarinnar. 25.4.2009 09:12 Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. 25.4.2009 06:33 Þjálfari Sampdoria lætur Mourinho heyra það Sampdoria gerði sér lítið fyrir og sló Inter út úr ítalska bikarnum í gær. Eftir leikinn ásakaði Jose Mourinho, þjálfari Inter, lið Sampdoria um að spila „and-fótbolta". Svo leiðinlegan fótbolta fannst honum liðið spila. 24.4.2009 23:30 Guðjón: Erum í vondri stöðu „Ég er gríðarlega vonsvikinn og sömu sögu er að segja af leikmönnum mínum. Ég sagði við strákana að við mættum ekki leika gegn okkur og það er nákvæmlega það sem gerðist," sagði svekktur stjóri Crewe, Guðjón Þórðarson, við heimasíðu Crewe eftir tap hans manna fyrir Stockport í kvöld. 24.4.2009 22:57 Rooney: Vörnin vandi hjá Liverpool Wayne Rooney telur sína menn í Man. Utd vera í kjöraðstöðu til þess að lyfta enska meistaratitlinum í næsta mánuði. Hann telur að leki í laug Liverpool eigi eftir að reynast liðinu erfiður. 24.4.2009 22:45 Atli: Bara sigurvegarar í þessu liði „Við vorum að spila við frábært lið. Þetta var frábær leikur og hafði allt til að bera. Þetta var góð skemmtun, góðar varnir og vel spilaðar sóknir. Leiðinlegt að annað liðið þurfi að detta út,“ sagði glaðbeittur Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir, 30-28, sigur á Val í framlengdum oddaleik liðanna í undanúrslitum N1 deildar kvenna. 24.4.2009 22:16 Guðríður: Lykilmenn misstu kjarkinn Valur fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitum úrslitakeppni N1 deildar kvenna í kvöld þegar Florentina Stanciu fékk að líta rauða spjaldið þremur mínútum fyrir leikslok og leikurinn var jafn. 24.4.2009 22:10 Hrafn ráðinn þjálfari Blika Körfuknattleiksdeild Breiðabliks gekk í kvöld frá ráðningu á Hrafni Kristjánssyni sem þjálfara meistaraflokks karla. Hrafn verður þess utan yfirþjálfari yngri flokka og mun stýra nokkrum þeirra. 24.4.2009 21:53 Lampard hellti sér yfir útvarpsmann - hljóðbútur Frank Lampard misbauð umræða um sig í útvarpinu svo svakalega að hann hringdi inn í þáttinn og hellti sér yfir útvarpsmanninn í fimmtán mínútna rifrildi. 24.4.2009 21:45 Stjarnan lagði Val í framlengingu Það verða Fram og Stjarnan sem mætast í úrslitum N1-deildar kvenna. Stjarnan tryggði sig inn í úrslitin í kvöld með dramatískum sigri á Val, 30-28, eftir framlengingu. 24.4.2009 21:15 Crewe enn í fallsæti Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe töpuðu, 4-3, fyrir Stockport County í ensku C-deildinni í kvöld. 24.4.2009 20:27 Ellefu dómarar stóðust ekki þolpróf „Ég vil fá að sjá þoltölurnar hjá manninum," sagði Guðjón Þórðarson í eftirminnilegu viðtali síðasta sumar. Þjálfarar gátu skoðað líkamlegt ástand dómara í Laugardalnum í dag þegar dómarar landsins þreyttu þolpróf við erfiðar aðstæður. 24.4.2009 19:45 Oddaleikur Stjörnunnar og Vals í beinni á netinu HSÍ TV verður í Mýrinni í kvöld þar sem oddaleikur Stjörnunnar og Vals í N1-deild kvenna fer fram. 24.4.2009 19:15 Pepe dæmdur í tíu leikja bann Pepe, varnarmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir brjálæðislega hegðun sína í leiknum gegn Getafe. 24.4.2009 18:30 Benitez: Sagði ekki að Liverpool væri betra lið en Man. Utd Rafa Benitez, stjóri Liverpool, neitar að hafa haldið því fram að Liverpool væri betra lið en Man. Utd í viðtali sem birtist við hann í dag. 24.4.2009 17:45 Dóra María: Alltaf að hugsa um Finnland Dóra María Lárusdóttir segist spennt fyrir leiknum gegn Hollandi í Kórnum á morgun en hann hefst klukkan 16.00. 24.4.2009 17:00 Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. 24.4.2009 16:30 Fabregas og Brown kærðir Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra þá Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, og Phil Brown, knattspyrnustjóra Hull, fyrir ósæmilega framkomu að loknum leik liðanna í ensku bikarkeppninni. 24.4.2009 15:45 Keflavík semur við danskan markvörð Keflavík hefur gengið frá samningum við danska markvörðinn Lasse Jörgensen sem kemur frá danska liðinu Silkeborg. 24.4.2009 15:15 Jón Arnór: Hungrið komið aftur „Það voru tvö dæmi í gangi hjá mér. Þetta með Benetton og svo var líka topplið á Spáni sem var að sýna mér áhuga. Þetta varð svo niðurstaðan eftir að Spánn datt upp fyrir," sagði Jón Arnór Stefánsson við Vísi en Jón er búinn að skrifa undir mánaðarsamning við ítalska liðið Benetton Treviso. 24.4.2009 14:43 Sjá næstu 50 fréttir
Hiddink: Ég gat ekki hvílt Lampard Frank Lampard stendur í ströngu þessa dagana. Hann fékk að heyra það frá stuðningsmönnum West Ham í dag sem þess utan köstuðu drasli úr stúkunni í átt að honum. Þeir hafa enn ekki fyrirgefið honum að yfirgefa félagið á sínum tíma. 25.4.2009 18:49
Sigurður Ragnar: Höfðum yfirburði í fyrri hálfleik „Heilt yfir fannst mér þetta frekar sanngjörn úrslit. Bæði lið fengu góð færi og það var margt jákvætt í þessum leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli hans stúlkna gegn Hollandi í dag. 25.4.2009 18:41
Margrét Lára: Hefði viljað sjá fleiri áhorfendur „Það er alveg í góðu lagi með mig. Ég fékk smá högg en þetta er ekkert alvarlegt," sagði Margrét Lára Viðarsdóttir eftir leikinn gegn Hollandi í Kórnum í dag en hún var þá haltrandi. 25.4.2009 18:34
Ótrúlegur sigur hjá Man. Utd Man. Utd skaust aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar með lygilegum sigri á Tottenham, 5-2, á Old Trafford. Spurs var 0-2 yfir í leikhléi en United-strákarnir svöruðu með fimm mörkum í síðari hálfleik. 25.4.2009 18:31
Jafntefli hjá stelpunum Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark. 25.4.2009 18:17
Trulli tileinkaði fórnarlömbum jarðskjálta árangurinn Formúlu 1 ökumaðurinn Jarno Trulli frá Ítalíu tileinkaði árangurinn í tímatökum í Bahrain í dag fórnarlömbum jarðaskjálftahrinu í héraðinu Ambruzzo á Ítalíu fyrir nokkrum vikum. Hann býr sjálfur í Pescara á Ítalíu sem er í sama héraði. 25.4.2009 18:09
GOG vann óvæntan sigur á AaB Úrslitakeppnin í danska handboltanum hófst í dag. Íslendingaliðið GOG kom mjög á óvart með því að rúlla upp meistarakandidötum AaB, 38-25, í fyrsta leiknum. 25.4.2009 17:33
Birkir lék allan leikinn í sigri Viking Birkir Bjarnason lék allan leikinn fyrir Viking sem lagði topplið Molde, 2-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. 25.4.2009 17:02
Góður útisigur hjá Ólafi og félögum Ólafur Stefánsson og félagar í Ciudad Real standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í Meistaradeildinni gegn HSV eftir eins marks útisigur, 29-30, í Color Line Arena í dag. 25.4.2009 16:39
Róbert og félagar með annan fótinn í úrslitum EHF-bikarsins Róbert Gunnarsson og félagar í þýska liðinu Gummersbach unnu stórsigur, 39-25, á spænska liðinu Aragon. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins. 25.4.2009 16:28
Enska 1. deildin: Ekki góður dagur hjá Íslendingaliðunum Þrjú Íslendingalið voru á ferðinni í ensku 1. deildinni í dag og engu þeirra tókst að sigra. 25.4.2009 16:16
Vidic hyggst fagna með því að fá sér fisk og franskar Serbinn sterki hjá Man. Utd, Nemanja Vidic, segir það ekki hafa verið auðvelt að aðlagast lífinu í Manchester. Hann sé þó búinn að koma sér vel fyrir og kann vel að meta hefðir og venjur Englendinga. 25.4.2009 15:30
Kaká orðaður við Man. Utd Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að forráðamenn Man. Utd hafi fundað með forráðamönnum AC Milan um hugsanleg kaup á Brasilíumanninum Kaká. Hann ætti þá að koma í stað Cristiano Ronaldo sem er enn orðaður við Real Madrid. 25.4.2009 15:00
Vignir heitur eftir Lionel Richie-tónleika Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson hitaði upp fyrir leik Lemgo gegn Dormagen í dag með því að skella sér á tónleika með Lionel Richie í gær. 25.4.2009 14:57
Kuyt skaut Liverpool á toppinn Fullskipað lið Liverpool lenti í bullandi vandræðum með tíu leikmenn Hull í dag. Dirk Kuyt kom aftur á móti Liverpool til bjargar og sá til þess að Liverpool er enn með í baráttunni um titilinn. 25.4.2009 14:49
Arsenal segist geta sannað sakleysi Fabregas Stjórnarformaður Arsenal, Peter Hill-Wood, segir félagið eiga í sínum fórum myndband sem sanni sakleysi Spánverjans Cesc Fabregas. 25.4.2009 14:15
Bróðir Defoe myrtur Jermain Defoe, framherji Tottenham, verður ekki með liðinu í dag gegn Manchester United þar sem hann er með fjölskyldu sinni sem er í sárum eftir að hálfbróðir hans var myrtur í London. 25.4.2009 13:45
Eto´o útilokar að fara til Englands Stjarna Barcelona, Samuel Eto´o, hefur útilokað að ganga í raðir félags á Englandi en Chelsea, Man. City og Liverpool hafa öll sýnt honum áhuga. 25.4.2009 13:15
Ferguson vinnur í því að halda Tevez Ólíkt því sem margi halda þá segist Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vera að vinna í því að halda Argentínumanninum Carlos Tevez hjá félaginu. 25.4.2009 12:30
Toyota í toppsætunum í tímatökunni Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull. 25.4.2009 12:21
Zola samþykkir nýjan samning við West Ham West Ham hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við knattspyrnustjórann Gianfranco Zola um nýjan samning. Nýi samningurinn er til fjögurra ára. Samið er bæði við Zola sem og Steve Clarke, aðstoðarmann hans. 25.4.2009 12:00
NBA: Cleveland komið í 3-0 gegn Pistons Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Cleveland lagði Detroit, 79-68. Philadelphia vann Orlando, 96-94, og Houston vann Portland, 86-83. 25.4.2009 11:30
Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag. 25.4.2009 11:00
Þóra: Viljum vinna Þóra B. Helgadóttir, markvörður íslenska landsliðsins, segir að hún og aðrir í kringum landsliðið vilji að sjálfsögðu vinna leikinn gegn Hollandi í dag þó svo að um vináttulandsleik sé að ræða. 25.4.2009 10:30
Ásta: Fínt að spila inni Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00. 25.4.2009 10:00
Glock fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Timo Glock var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Hann var þó ekki llánsamari en það að það steidó á bílnum í lok æfingarinnar. 25.4.2009 09:12
Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. 25.4.2009 06:33
Þjálfari Sampdoria lætur Mourinho heyra það Sampdoria gerði sér lítið fyrir og sló Inter út úr ítalska bikarnum í gær. Eftir leikinn ásakaði Jose Mourinho, þjálfari Inter, lið Sampdoria um að spila „and-fótbolta". Svo leiðinlegan fótbolta fannst honum liðið spila. 24.4.2009 23:30
Guðjón: Erum í vondri stöðu „Ég er gríðarlega vonsvikinn og sömu sögu er að segja af leikmönnum mínum. Ég sagði við strákana að við mættum ekki leika gegn okkur og það er nákvæmlega það sem gerðist," sagði svekktur stjóri Crewe, Guðjón Þórðarson, við heimasíðu Crewe eftir tap hans manna fyrir Stockport í kvöld. 24.4.2009 22:57
Rooney: Vörnin vandi hjá Liverpool Wayne Rooney telur sína menn í Man. Utd vera í kjöraðstöðu til þess að lyfta enska meistaratitlinum í næsta mánuði. Hann telur að leki í laug Liverpool eigi eftir að reynast liðinu erfiður. 24.4.2009 22:45
Atli: Bara sigurvegarar í þessu liði „Við vorum að spila við frábært lið. Þetta var frábær leikur og hafði allt til að bera. Þetta var góð skemmtun, góðar varnir og vel spilaðar sóknir. Leiðinlegt að annað liðið þurfi að detta út,“ sagði glaðbeittur Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir, 30-28, sigur á Val í framlengdum oddaleik liðanna í undanúrslitum N1 deildar kvenna. 24.4.2009 22:16
Guðríður: Lykilmenn misstu kjarkinn Valur fékk gullið tækifæri til að tryggja sér sæti í úrslitum úrslitakeppni N1 deildar kvenna í kvöld þegar Florentina Stanciu fékk að líta rauða spjaldið þremur mínútum fyrir leikslok og leikurinn var jafn. 24.4.2009 22:10
Hrafn ráðinn þjálfari Blika Körfuknattleiksdeild Breiðabliks gekk í kvöld frá ráðningu á Hrafni Kristjánssyni sem þjálfara meistaraflokks karla. Hrafn verður þess utan yfirþjálfari yngri flokka og mun stýra nokkrum þeirra. 24.4.2009 21:53
Lampard hellti sér yfir útvarpsmann - hljóðbútur Frank Lampard misbauð umræða um sig í útvarpinu svo svakalega að hann hringdi inn í þáttinn og hellti sér yfir útvarpsmanninn í fimmtán mínútna rifrildi. 24.4.2009 21:45
Stjarnan lagði Val í framlengingu Það verða Fram og Stjarnan sem mætast í úrslitum N1-deildar kvenna. Stjarnan tryggði sig inn í úrslitin í kvöld með dramatískum sigri á Val, 30-28, eftir framlengingu. 24.4.2009 21:15
Crewe enn í fallsæti Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe töpuðu, 4-3, fyrir Stockport County í ensku C-deildinni í kvöld. 24.4.2009 20:27
Ellefu dómarar stóðust ekki þolpróf „Ég vil fá að sjá þoltölurnar hjá manninum," sagði Guðjón Þórðarson í eftirminnilegu viðtali síðasta sumar. Þjálfarar gátu skoðað líkamlegt ástand dómara í Laugardalnum í dag þegar dómarar landsins þreyttu þolpróf við erfiðar aðstæður. 24.4.2009 19:45
Oddaleikur Stjörnunnar og Vals í beinni á netinu HSÍ TV verður í Mýrinni í kvöld þar sem oddaleikur Stjörnunnar og Vals í N1-deild kvenna fer fram. 24.4.2009 19:15
Pepe dæmdur í tíu leikja bann Pepe, varnarmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í tíu leikja bann fyrir brjálæðislega hegðun sína í leiknum gegn Getafe. 24.4.2009 18:30
Benitez: Sagði ekki að Liverpool væri betra lið en Man. Utd Rafa Benitez, stjóri Liverpool, neitar að hafa haldið því fram að Liverpool væri betra lið en Man. Utd í viðtali sem birtist við hann í dag. 24.4.2009 17:45
Dóra María: Alltaf að hugsa um Finnland Dóra María Lárusdóttir segist spennt fyrir leiknum gegn Hollandi í Kórnum á morgun en hann hefst klukkan 16.00. 24.4.2009 17:00
Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. 24.4.2009 16:30
Fabregas og Brown kærðir Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra þá Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, og Phil Brown, knattspyrnustjóra Hull, fyrir ósæmilega framkomu að loknum leik liðanna í ensku bikarkeppninni. 24.4.2009 15:45
Keflavík semur við danskan markvörð Keflavík hefur gengið frá samningum við danska markvörðinn Lasse Jörgensen sem kemur frá danska liðinu Silkeborg. 24.4.2009 15:15
Jón Arnór: Hungrið komið aftur „Það voru tvö dæmi í gangi hjá mér. Þetta með Benetton og svo var líka topplið á Spáni sem var að sýna mér áhuga. Þetta varð svo niðurstaðan eftir að Spánn datt upp fyrir," sagði Jón Arnór Stefánsson við Vísi en Jón er búinn að skrifa undir mánaðarsamning við ítalska liðið Benetton Treviso. 24.4.2009 14:43