Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki 25. apríl 2009 06:33 Jackie Stewart hefur verið eitt af andlitum Breta í Formúlu 1 og í stjórn breska kappakstursklúbbsins sem rak mótshald á Silverstone. Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé. Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar. "Ef mótshaldarar í Donigtnon geta ekki klárað dæmi, þá förum við frá Bretlandi. Silverstone fær ekki fleiri tækifæri en orðið er. Þar hafa menn aldrei staðið undir væntingum. Það er hneyksli að breska ríkisstjórnin styður ekki við Formúlu 1. Hún hendir milljörðum í Olympíuleikanna 2010, en til að bjarga breska kappakstrinum þyrfti ekki nema 0.002 prósent af þeim fjármunum", segir Ecclestone sem oft hefur sett út á ríkisstjórnina fyrir að styðja ekki breska Formúlu 1 kappaksturinn. Forystumaðurinn í stigamóti ökumanna er Jenson Button. Hann er óhress með ástandið. "Mótorsport er bresk íþrótt og það væri synd ef engin Formúlu 1 kappakstur yrði í landinu. Ég elska að keyra á heimavelli og sjá breska fánann. Það hefur verið frábært stemmning á Silverstone", sagði Button. Síðasti Silverstone kappaksturinn verður í sumar, en Ecclestone hefur deilt hart við mósthaldara það síðustu ár og samdi því við Donington til 10 ára. Nú virðist það mál í uppnámi, þar sem mótshaldara þar skortir fé.
Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira