Fleiri fréttir Rosberg sló öllum við Þjóðverjinn Nico Rosberg á Williams Toyota sló öllum við á seinni æfingu keppnisliða í Bahrain í dag. Hann varð tæpum 0.2 sekúndum fljótari en Spánverjinn Fernando Alonso á Renault. 24.4.2009 12:35 Ferguson segist þurfa á öllum sínum leikmönnum að halda Sir Alex Ferguson mun halda áfram að beita skiptikerfi sínu grimmt til loka tímabilsins og nýta alla sína leikmenn í eltingarleiknum við bikarana tvo sem Man. Utd á enn möguleika á að ná. 24.4.2009 12:15 Babel vill fá annað ár til að sanna sig Hollendingurinn Ryan Babel hefur beðið Rafa Benitez, stjóra Liverpool, um að fá eitt tímabil í viðbót til þess að sanna að hann geti vel spjarað sig hjá félaginu. 24.4.2009 11:30 MLS græddi 1,3 milljarða á lánssamningi Beckham Bandaríska úrvalsdeildin í fótbolta, MLS, græddi tíu milljónir dollara eða 1,3 milljarð króna á því að framlengja lánssamning David Beckham við AC Milan. 24.4.2009 10:45 Gerrard ekki með á morgun Steven Gerrard verður ekki með Liverpool á morgun er liðið mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni. 24.4.2009 09:45 HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. 24.4.2009 09:15 NBA í nótt: Dallas og Boston náðu forystu - Utah minnkaði muninn Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar náðu Dallas og Boston yfirhöndinni í sínum einvígum en Utah minnkaði muninn í sinni rimmu gegn LA Lakers. 24.4.2009 09:00 Hamilton á undan Heidfeld í Bahrain Bretinn Lewis Hamilton stuðaði keppinauta sína um tíma í Bahrein og var lengst af lang fljótastur. Á síðustu mínútum náðu menn þó að minnka muninn og Nick Heidfeld á BMW varð 0.260 sekúndum á eftir Hamilton. 24.4.2009 08:37 Bad Boys-myndband Freys Brynjarssonar Haukamaðurinn Freyr Brynjarsson bjó til stórskemmtilegt myndband fyrir oddaleik Hauka og Fram sem fram fór í gærkvöldi. 24.4.2009 08:30 Enn eitt tapið hjá Vaduz Vaduz tapaði í kvöld fyrir Grasshopper í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 2-0 á útivelli. 23.4.2009 23:45 Göteborg lagði Hammarby IFK Gautaborg vann í kvöld 1-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikið var á heimavelli Hammarby. 23.4.2009 23:30 Sampdoria sló út Inter Það verða Sampdoria og Lazio sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar eftir að fyrrnefnda liðið sló út Inter í undanúrslitum í kvöld. 23.4.2009 23:15 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðin Esbjerg og Bröndby unnu sína leiki. 23.4.2009 22:45 Óskar Bjarni: Verður hörkurimma gegn Haukum Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum kampakátur með sigur sinna manna í kvöld. Hann er líka ánægður að mæta Haukum í úrslitum. 23.4.2009 22:32 Gunnar líklega áfram með HK „Ég er búinn með samninginn en það er vilji af beggja hálfu að halda samstarfinu áfram," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, um framhaldið hjá sér eftir tapið gegn Val í kvöld. 23.4.2009 22:23 Sigurður: Okkur var sagt að tapa leik númer tvö Sigurður Eggertsson er oftar en ekki kallaður Gleðigjafinn. Hann gladdi heldur betur stuðningsmenn Vals í kvöld með frábærum leik og mögnuðum mörkum. 23.4.2009 22:13 Ragnar Hjaltested: Okkur sjálfum að kenna „Ég er alveg hrikalega svekktur. Þetta er samt mest okkur að kenna sjálfum þó svo dómararnir hafi getað gert betur á köflum," sagði Ragnar Hjaltested, leikmaður HK, sem var með skárri mönnum HK í leiknum í kvöld. 23.4.2009 22:09 Andri: Þeir gengu á lagið Andir Berg Haraldsson, leikmaður Fram, var skiljanlega heldur niðurlútur eftir tap sinna manna fyrir Haukum í úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld. 23.4.2009 21:46 Kári: Sannfærandi hjá Bad Boys Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður Hauka, var í skýjunum eftir níu marka sigur sinna manna á Fram í oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla. 23.4.2009 21:41 Valur kominn í úrslit Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum N1-deildar karla með sigri á HK, 29-25, í oddaleik að Hlíðarenda. 23.4.2009 20:10 Stjarnan rétt marði ÍR Stjarnan vann ÍR í tvíframlengdum leik, 28-27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum umspilskeppninnar um eitt laus sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. 23.4.2009 19:36 Meiddur Baldvin orðinn plötusnúður á Hlíðarenda Baldvin Þorsteinsson, hinn magnaði hornamaður Valsmanna, er fjarri góðu gamni í kvöld. Hann fór í aðgerð vegna axlarmeiðsla fyrir mánuði síðan og má ekki æfa næsta hálfa árið. 23.4.2009 18:52 Van Persie ekki með gegn United Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Hollendingurinn Robin Van Persie verði ekki með Arsenal í Meistaradeildarleiknum gegn Man. Utd í næstu viku. 23.4.2009 18:45 Haukar í úrslitin eftir stórsigur á Fram Deildarmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir stórsigur á Fram á heimvelli, 30-21, í oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla. 23.4.2009 18:43 Handboltinn í beinni á HSÍ TV og Rúv Oddaleikirnir í undanúrslitum N1-deildar karla fara fram klukkan 19.30 í kvöld. Báðir leikir verða í beinni sjónvarpsútsendingu. 23.4.2009 18:15 Tevez hefur trú á Macheda Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur trú á því að hinn 17 ára gamli Ítali, Federico Macheda, muni gera það gott í framtíðinni. Guttinn rauk upp á stjörnuhimininn á methraða þegar hann tryggði United gríðarlega mikilvæg stig gegn Aston Villa og svo aftur gegn Sunderland. 23.4.2009 17:45 Ferrari spáir þjáningum í Bahrain Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. 23.4.2009 17:11 Keane: Hundarnir þurfa frí frá mér Roy Keane var kynntur formlega til leiks í dag sem nýr knattspyrnustjóri Ipswich Town. Keane skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 23.4.2009 16:57 Kiel kærir Jesper Nielsen fyrir meiðyrði Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, staðfesti við Vísi í dag að félag hans, Kiel, hefði kært danska skartgripajöfurinn Jesper Nielsen, stjórnarmann hjá Rhein-Neckar Löwen, fyrir meiðyrði. 23.4.2009 16:15 Góður sigur á Dönum Fanndís Friðriksdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska U-19 liðsins sem vann 3-2 sigur á Dönum í milliriðlakeppni EM U-19 ára liða. 23.4.2009 15:45 Veit ekki hvað er sameiginlegt með Rambo og handbolta „Það er bara fínt hjá þeim að vera með þetta „Bad Boys" myndband. Ég veit að þeir eru líka að horfa á Rambo þegar þeir hita upp fyrir leiki. Ég veit eiginlega ekki hvað Rambo á sameiginlegt með handbolta," sagði Rúnar Kárason, leikmaður Fram, aðspurður um viðbrögð við því að Haukarnir séu að fara með samlíkingu hans á Haukum og Detroit Pistons alla leið. 23.4.2009 15:15 Valdimar: Allt eða ekkert Valdirmar Þórsson, leikmaður HK, segir að það sé um allt eða ekkert að ræða fyrir sína menn er þeir mæta Völsurum á útivelli í kvöld. 23.4.2009 14:45 Haukar hituðu upp með „Bad Boys" myndbandi Það vakti nokkra athygli þegar Rúnar Kárason, leikmaður Fram, líkti Haukaliðinu við „Bad Boys" lið Detroit Pistons. Það lið skartaði mörgum snillingum sem flestir áttu það sameiginlegt að vera harðir í horn að taka. 23.4.2009 14:15 Sigfús: Fá sér tyggjó og bíta á jaxlinn Sigfús Sigurðsson ætlar að bíða með að fara í aðgerð á hné þar til að úrslitakeppninni í N1-deild karla lýkur. Valur mætir í kvöld HK í oddaleik um hvort liðið kemst í úrslitarimmuna. 23.4.2009 13:45 Sverrir líklega lánaður til FH Allt útlit er fyrir að Sverrir Garðarsson verði lánaður til FH frá sænska B-deildarliðinu GIF Sundsvall. 23.4.2009 13:17 Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2. 23.4.2009 12:45 Shearer hefur enn trú á Owen Alan Shearer, stjóri Newcastle, hefur enn trú á að Michael Owen sé rétti maðurinn til að leiða liðið úr þeim ógöngum sem það er í. 23.4.2009 12:15 Valið kom Ballack á óvart Michael Ballack, leikmaður Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Frank Lampard hafi ekki verið einn þeirra sex sem tilnefndir voru sem leikmaður ársins af samtökum knattspyrnumanna í Englandi. 23.4.2009 11:45 Keane ráðinn stjóri Ipswich Roy Keane er nýr knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Ipswich en það var tilkynnt nú í dag. 23.4.2009 11:15 NBA í nótt: Orlando og Miami jöfnuðu metin Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Orlando og Miami jöfnuðu metin í sínum rimmum en Denver komst í 2-0 gegn New Orleans. 23.4.2009 11:00 Rífandi hagnaður hjá HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í gær. Á fundinum var greint frá því að hagnaður HSÍ á rekstrarárinu 2008 hefði verið tæpar 43 milljónir króna. Eigið fé sambandsins er þess utan orðið jákvætt um rúmar 43 milljónir. Velta síðasta árs var 200 milljónir króna. 23.4.2009 09:00 Dalglish er opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool Kenny Dalglish segir að enginn frá Liverpool hafi talað við sig um að snúa aftur á Anfield en játar því að hann hefði mjög gaman að því að fá stöðu innan félagsins í framtíðinni. 23.4.2009 07:00 Rose staðfestur sem nýliði ársins Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, var í kvöld valinn nýliði ársins í NBA-deildinni en Vísir greindi frá því fyrr í dag að hann myndi líklegast hreppa hnossið. 22.4.2009 23:30 Sjáið mörkin hjá Man. Utd Vísir minnir á að hér á síðunni er alltaf hægt að sjá mörkin og helstu tilþrifin úr leikjum enska boltans fljótlega eftir að leikjum lýkur. 22.4.2009 22:37 Keane að taka við Ipswich? Sky-fréttastofan sagðist í kvöld hafa heimildir fyrir því að Roy Keane verði ráðinn næsti knattspyrnustjóri Ipswich Town. Félagið rak Jim Magilton úr starfi fyrr í dag og er talið að Keane verði ráðinn á morgun. 22.4.2009 22:31 Sjá næstu 50 fréttir
Rosberg sló öllum við Þjóðverjinn Nico Rosberg á Williams Toyota sló öllum við á seinni æfingu keppnisliða í Bahrain í dag. Hann varð tæpum 0.2 sekúndum fljótari en Spánverjinn Fernando Alonso á Renault. 24.4.2009 12:35
Ferguson segist þurfa á öllum sínum leikmönnum að halda Sir Alex Ferguson mun halda áfram að beita skiptikerfi sínu grimmt til loka tímabilsins og nýta alla sína leikmenn í eltingarleiknum við bikarana tvo sem Man. Utd á enn möguleika á að ná. 24.4.2009 12:15
Babel vill fá annað ár til að sanna sig Hollendingurinn Ryan Babel hefur beðið Rafa Benitez, stjóra Liverpool, um að fá eitt tímabil í viðbót til þess að sanna að hann geti vel spjarað sig hjá félaginu. 24.4.2009 11:30
MLS græddi 1,3 milljarða á lánssamningi Beckham Bandaríska úrvalsdeildin í fótbolta, MLS, græddi tíu milljónir dollara eða 1,3 milljarð króna á því að framlengja lánssamning David Beckham við AC Milan. 24.4.2009 10:45
Gerrard ekki með á morgun Steven Gerrard verður ekki með Liverpool á morgun er liðið mætir Hull í ensku úrvalsdeildinni. 24.4.2009 09:45
HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. 24.4.2009 09:15
NBA í nótt: Dallas og Boston náðu forystu - Utah minnkaði muninn Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar náðu Dallas og Boston yfirhöndinni í sínum einvígum en Utah minnkaði muninn í sinni rimmu gegn LA Lakers. 24.4.2009 09:00
Hamilton á undan Heidfeld í Bahrain Bretinn Lewis Hamilton stuðaði keppinauta sína um tíma í Bahrein og var lengst af lang fljótastur. Á síðustu mínútum náðu menn þó að minnka muninn og Nick Heidfeld á BMW varð 0.260 sekúndum á eftir Hamilton. 24.4.2009 08:37
Bad Boys-myndband Freys Brynjarssonar Haukamaðurinn Freyr Brynjarsson bjó til stórskemmtilegt myndband fyrir oddaleik Hauka og Fram sem fram fór í gærkvöldi. 24.4.2009 08:30
Enn eitt tapið hjá Vaduz Vaduz tapaði í kvöld fyrir Grasshopper í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 2-0 á útivelli. 23.4.2009 23:45
Göteborg lagði Hammarby IFK Gautaborg vann í kvöld 1-0 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en leikið var á heimavelli Hammarby. 23.4.2009 23:30
Sampdoria sló út Inter Það verða Sampdoria og Lazio sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar eftir að fyrrnefnda liðið sló út Inter í undanúrslitum í kvöld. 23.4.2009 23:15
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Íslendingaliðin Esbjerg og Bröndby unnu sína leiki. 23.4.2009 22:45
Óskar Bjarni: Verður hörkurimma gegn Haukum Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, var að vonum kampakátur með sigur sinna manna í kvöld. Hann er líka ánægður að mæta Haukum í úrslitum. 23.4.2009 22:32
Gunnar líklega áfram með HK „Ég er búinn með samninginn en það er vilji af beggja hálfu að halda samstarfinu áfram," sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, um framhaldið hjá sér eftir tapið gegn Val í kvöld. 23.4.2009 22:23
Sigurður: Okkur var sagt að tapa leik númer tvö Sigurður Eggertsson er oftar en ekki kallaður Gleðigjafinn. Hann gladdi heldur betur stuðningsmenn Vals í kvöld með frábærum leik og mögnuðum mörkum. 23.4.2009 22:13
Ragnar Hjaltested: Okkur sjálfum að kenna „Ég er alveg hrikalega svekktur. Þetta er samt mest okkur að kenna sjálfum þó svo dómararnir hafi getað gert betur á köflum," sagði Ragnar Hjaltested, leikmaður HK, sem var með skárri mönnum HK í leiknum í kvöld. 23.4.2009 22:09
Andri: Þeir gengu á lagið Andir Berg Haraldsson, leikmaður Fram, var skiljanlega heldur niðurlútur eftir tap sinna manna fyrir Haukum í úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld. 23.4.2009 21:46
Kári: Sannfærandi hjá Bad Boys Kári Kristján Kristjánsson, leikmaður Hauka, var í skýjunum eftir níu marka sigur sinna manna á Fram í oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla. 23.4.2009 21:41
Valur kominn í úrslit Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum N1-deildar karla með sigri á HK, 29-25, í oddaleik að Hlíðarenda. 23.4.2009 20:10
Stjarnan rétt marði ÍR Stjarnan vann ÍR í tvíframlengdum leik, 28-27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum umspilskeppninnar um eitt laus sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. 23.4.2009 19:36
Meiddur Baldvin orðinn plötusnúður á Hlíðarenda Baldvin Þorsteinsson, hinn magnaði hornamaður Valsmanna, er fjarri góðu gamni í kvöld. Hann fór í aðgerð vegna axlarmeiðsla fyrir mánuði síðan og má ekki æfa næsta hálfa árið. 23.4.2009 18:52
Van Persie ekki með gegn United Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Hollendingurinn Robin Van Persie verði ekki með Arsenal í Meistaradeildarleiknum gegn Man. Utd í næstu viku. 23.4.2009 18:45
Haukar í úrslitin eftir stórsigur á Fram Deildarmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta eftir stórsigur á Fram á heimvelli, 30-21, í oddaleik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla. 23.4.2009 18:43
Handboltinn í beinni á HSÍ TV og Rúv Oddaleikirnir í undanúrslitum N1-deildar karla fara fram klukkan 19.30 í kvöld. Báðir leikir verða í beinni sjónvarpsútsendingu. 23.4.2009 18:15
Tevez hefur trú á Macheda Argentínumaðurinn Carlos Tevez hefur trú á því að hinn 17 ára gamli Ítali, Federico Macheda, muni gera það gott í framtíðinni. Guttinn rauk upp á stjörnuhimininn á methraða þegar hann tryggði United gríðarlega mikilvæg stig gegn Aston Villa og svo aftur gegn Sunderland. 23.4.2009 17:45
Ferrari spáir þjáningum í Bahrain Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný. 23.4.2009 17:11
Keane: Hundarnir þurfa frí frá mér Roy Keane var kynntur formlega til leiks í dag sem nýr knattspyrnustjóri Ipswich Town. Keane skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 23.4.2009 16:57
Kiel kærir Jesper Nielsen fyrir meiðyrði Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, staðfesti við Vísi í dag að félag hans, Kiel, hefði kært danska skartgripajöfurinn Jesper Nielsen, stjórnarmann hjá Rhein-Neckar Löwen, fyrir meiðyrði. 23.4.2009 16:15
Góður sigur á Dönum Fanndís Friðriksdóttir skoraði öll þrjú mörk íslenska U-19 liðsins sem vann 3-2 sigur á Dönum í milliriðlakeppni EM U-19 ára liða. 23.4.2009 15:45
Veit ekki hvað er sameiginlegt með Rambo og handbolta „Það er bara fínt hjá þeim að vera með þetta „Bad Boys" myndband. Ég veit að þeir eru líka að horfa á Rambo þegar þeir hita upp fyrir leiki. Ég veit eiginlega ekki hvað Rambo á sameiginlegt með handbolta," sagði Rúnar Kárason, leikmaður Fram, aðspurður um viðbrögð við því að Haukarnir séu að fara með samlíkingu hans á Haukum og Detroit Pistons alla leið. 23.4.2009 15:15
Valdimar: Allt eða ekkert Valdirmar Þórsson, leikmaður HK, segir að það sé um allt eða ekkert að ræða fyrir sína menn er þeir mæta Völsurum á útivelli í kvöld. 23.4.2009 14:45
Haukar hituðu upp með „Bad Boys" myndbandi Það vakti nokkra athygli þegar Rúnar Kárason, leikmaður Fram, líkti Haukaliðinu við „Bad Boys" lið Detroit Pistons. Það lið skartaði mörgum snillingum sem flestir áttu það sameiginlegt að vera harðir í horn að taka. 23.4.2009 14:15
Sigfús: Fá sér tyggjó og bíta á jaxlinn Sigfús Sigurðsson ætlar að bíða með að fara í aðgerð á hné þar til að úrslitakeppninni í N1-deild karla lýkur. Valur mætir í kvöld HK í oddaleik um hvort liðið kemst í úrslitarimmuna. 23.4.2009 13:45
Sverrir líklega lánaður til FH Allt útlit er fyrir að Sverrir Garðarsson verði lánaður til FH frá sænska B-deildarliðinu GIF Sundsvall. 23.4.2009 13:17
Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2. 23.4.2009 12:45
Shearer hefur enn trú á Owen Alan Shearer, stjóri Newcastle, hefur enn trú á að Michael Owen sé rétti maðurinn til að leiða liðið úr þeim ógöngum sem það er í. 23.4.2009 12:15
Valið kom Ballack á óvart Michael Ballack, leikmaður Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Frank Lampard hafi ekki verið einn þeirra sex sem tilnefndir voru sem leikmaður ársins af samtökum knattspyrnumanna í Englandi. 23.4.2009 11:45
Keane ráðinn stjóri Ipswich Roy Keane er nýr knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Ipswich en það var tilkynnt nú í dag. 23.4.2009 11:15
NBA í nótt: Orlando og Miami jöfnuðu metin Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Orlando og Miami jöfnuðu metin í sínum rimmum en Denver komst í 2-0 gegn New Orleans. 23.4.2009 11:00
Rífandi hagnaður hjá HSÍ Ársþing HSÍ fór fram í gær. Á fundinum var greint frá því að hagnaður HSÍ á rekstrarárinu 2008 hefði verið tæpar 43 milljónir króna. Eigið fé sambandsins er þess utan orðið jákvætt um rúmar 43 milljónir. Velta síðasta árs var 200 milljónir króna. 23.4.2009 09:00
Dalglish er opinn fyrir því að snúa aftur til Liverpool Kenny Dalglish segir að enginn frá Liverpool hafi talað við sig um að snúa aftur á Anfield en játar því að hann hefði mjög gaman að því að fá stöðu innan félagsins í framtíðinni. 23.4.2009 07:00
Rose staðfestur sem nýliði ársins Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, var í kvöld valinn nýliði ársins í NBA-deildinni en Vísir greindi frá því fyrr í dag að hann myndi líklegast hreppa hnossið. 22.4.2009 23:30
Sjáið mörkin hjá Man. Utd Vísir minnir á að hér á síðunni er alltaf hægt að sjá mörkin og helstu tilþrifin úr leikjum enska boltans fljótlega eftir að leikjum lýkur. 22.4.2009 22:37
Keane að taka við Ipswich? Sky-fréttastofan sagðist í kvöld hafa heimildir fyrir því að Roy Keane verði ráðinn næsti knattspyrnustjóri Ipswich Town. Félagið rak Jim Magilton úr starfi fyrr í dag og er talið að Keane verði ráðinn á morgun. 22.4.2009 22:31