Fleiri fréttir Hearts sló granna sína út úr bikarnum Eggert Jónsson og félagar í Hearts slógu granna sína í Hibernian í Edinborg út úr skoska bikarnum í dag með 2-0 sigri. Eggert var á sínum stað í byrjunarliðinu hjá Hearts en Hibs lék með 10 menn síðasta klukkutímann. 11.1.2009 18:13 United tók Chelsea í kennslustund Meistarar Manchester United sýndu á sér sparihliðarnar í kvöld þegar þeir lögðu Chelsea á sannfærandi hátt 3-0 á heimavelli sínum Old Trafford. 11.1.2009 18:00 Mourinho kvittar ekki undir ræðu Benitez Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea og núverandi þjálfari Inter á Ítalíu, tekur ekki undir reiðilestur Rafa Benitez í fyrradag þar sem hann sagði Sir Alex Ferguson stjóra Manchester United fá sérmeðferð. 11.1.2009 17:22 Ferdinand til sérfræðings Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, verður sendur til sérfræðings til að láta meta bakmeiðsli sín eftir að hann treysti sér ekki til að leika gegn Chelsea í dag. 11.1.2009 17:19 Wigan skellti Tottenham Wigan vann góðan 1-0 sigur á Tottenham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Maynor Figueroa sem skoraði sigurmark Wigan í uppbótartíma og tryggði liði sínu fyrsta sigurinn á Tottenham í úrvalsdeild. 11.1.2009 15:37 Brunavarnarkerfi ræsti leikmenn Chelsea í morgun Leikmenn Chelsea vöknuðu heldur óþægilega klukkan sjö í morgun, nokkrum klukkustundum fyrir leikinn mikilvæga gegn Manchester United á Old Trafford. 11.1.2009 14:47 Ísland lagði Bosníu Íslenska karlalandsliðið vann í dag sigur á Bosníu á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku 33-31. Íslenska liðið hafði yfir í hálfleik 19-17 og hélt forskotinu til leiksloka. 11.1.2009 14:42 Sousa sér ekki eftir kaupunum á Heiðari Heiðar Helguson átti ekki góðan dag með liði sínu QPR í gær þegar það gerði 1-1 jafntefli við Coventry í ensku Championship deildinni. 11.1.2009 14:29 Boozer verður frá í mánuð í viðbót Framherjinn Carlos Boozer hjá Utah Jazz verður ekki með liði sínu næstu fjórar vikurnar í það minnsta eftir að hafa gengist undir uppskurð á hné. 11.1.2009 14:14 Ogilvy með örugga forystu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur 6 högga forystu fyrir lokahringinn á Mercedes mótinu í golfi á Kapalua á Hawai. Ogilvy sýndi meistaratakta í gær og fór völlinn á 8 höggum undir pari. 11.1.2009 14:12 Inter með sjö stiga forystu Internazionale í Mílanó náði 7 stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á heimavelli. 11.1.2009 14:04 Eiður í hópnum í kvöld Tveir leikir voru í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi. Sevilla vann Deportivo 3-1 á útivelli og Valencia og Villareal gerðu 3-3 jafntefli. 11.1.2009 14:03 Ísland-Bosnía í dag Íslendingar mæta Bosníumönnum á fjögurra landa mótinu í handbolta í Randers í Danmörku í dag. 11.1.2009 13:59 Benzema orðaður við United Franski sóknarmaðurinn, Karim Benzema hjá Lyon er sagður efstur á óskalista Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United. 11.1.2009 13:57 Upphitun fyrir Man Utd-Chelsea hefst 15:30 Mikil eftirvænting ríkir meðal knattspyrnuáhugamanna fyrir leik Manchester United og Chelsea sem mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í Manchester klukkan 16 í dag. 11.1.2009 13:55 Mourinho og Ferguson fá sér vín saman í kvöld Jose Mourinho verður viðstaddur leik Manchester United og Chelsea á Old Trafford í dag. Á blaðamannafundi um helgina sagðist hann ætla að fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson eftir leikinn. 11.1.2009 13:36 B-lið Íslands í þriðja sæti B-landslið Íslands hafnaði í þriðja sæti á æfingamótinu sem haldið var í Frakklandi eftir öruggan sigur á Tékkum í morgun 34-28 í leik um þriðja sætið. 11.1.2009 12:15 Roy sneri aftur hjá Portland Brandon Roy spilaði með liði sínu Portland á ný í nótt og skoraði 19 stig í sigri liðsins á Golden State. Roy hafði misst úr fjóra leiki vegna meiðsla á læri og tapaði Portland tveimur þeirra. 11.1.2009 11:46 United yfir í hálfleik gegn Chelsea Manchester United hefur 1-0 forystu gegn Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar flautað hefur verið til hálfleiks. 11.1.2009 16:50 Adams vill halda Hermanni Tony Adams knattspyrnustjóri Portsmouth hefur farið þess á leit við Hermann Hreiðarsson að hann fari ekki frá félaginu í janúar eins og til stóð. 10.1.2009 20:18 Zola: Við þurfum ekki að selja leikmenn Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist bjartsýnn á að ná að halda bestu leikmönnum liðsins í janúarglugganum þrátt fyrir kreppan hafi komið illa við eigendur félagsins. 10.1.2009 22:15 Beckham verður á bekknum á morgun David Beckham verður á varamannabekk AC Milan á morgun þegar liðið mætir Roma í stórleik í ítölsku A-deildinni. 10.1.2009 21:30 Benitez óhress með jafnteflið við Stoke Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum frekar ósáttur við að þurfa að sætta sig við jafntefli við Stoke City í ensku úrvalsdeildinni og ná þar með ekki að setja aukna pressu á Man Utd og Chelsea. 10.1.2009 20:41 Máttum ekki tapa stigum gegn Bolton Arsene Wenger var ánægður með sína menn eftir að þeir lönduðu baráttusigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.1.2009 20:10 Liverpool tókst ekki að vinna Stoke Liverpool mátti í annað sinn á leiktíðinni sætta sig við jafntefli við Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Stoke átti stigið skilið í dag eftir frábæra baráttu en ekki er hægt að segja að toppliðið hafi verið sérlega sannfærandi. 10.1.2009 19:39 Heiðar og Aron skildu jafnir Einn Íslendingaslagur var á dagskrá í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag. 10.1.2009 19:13 Mál Hermanns í biðstöðu Framtíð Hermanns Hreiðarssonar hjá Portsmouth er enn óráðin, en ræðst væntanlega snemma í næstu viku. 10.1.2009 18:46 Fram lagði FH Þrír leikir fóru fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Fram lagði FH 28-24 í Hafnarfirði þar sem Hildur Knútsdóttir skoraði 8 mörk fyrir Fram og Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5. 10.1.2009 18:27 Eduardo er klár Arsene Wenger segir að króatíski framherjinn Eduardo sé búinn að ná sér að fullu eftir fótbrotið hrikalega sem hann varð fyrir á síðasta ári. 10.1.2009 18:03 Ronaldo kennir olíubletti um áreksturinn Slúðurblöðin á Englandi hafa fylgst mjög náið með aksturslagi Cristiano Ronaldo síðan hann lenti í hörðum árekstri á nýjum Ferrari bíl sínum á dögunum. 10.1.2009 17:53 Beckham mun fara aftur til LA David Beckham mun standa við sitt og snúa aftur til liðs síns LA Galaxy í Bandaríkjunum þann 9. mars þegar lánssamningi hans við AC Milan lýkur. 10.1.2009 17:49 Barkley var ekki fullur við stýrið Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum körfuboltastjarnan Charles Barkley hefur verið settur í tímabundið leyfi hjá TNT sjónvarpsstöðinni þrátt fyrir að hafa sloppið við ölvunarakstursákæru á dögunum. 10.1.2009 17:38 Memphis samdi við Miles á ný Forráðamenn Memphis Grizzlies létu sér fátt finnast um hótanir Portland og gerðu aftur 10 daga samning við framherjann Darius Miles í dag. 10.1.2009 17:27 Bendtner tryggði Arsenal sigur á Bolton Arsenal krækti í mikilvæg þrjú stig í dag þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Bolton á Emirates vellinum í Lundúnum. 10.1.2009 17:03 Naumt tap fyrir Dönum Íslenska handboltalandsliðið tapaði naumlega 30-29 fyrir Dönum í æfingaleik á fjögurra liða móti þar í landi í dag. Danir höfðu yfir 14-12 í hálfleik og náðu góðri forystu í þeim síðari þangað til íslenska liðið náði að laga stöðuna í lokin. 10.1.2009 16:57 Norðmenn hrifnir af breska Drillo Roy Hodgson knattspyrnustjóri Fulham gaf það út í dag að hann hefði ekki áhuga á að taka við norska landsliðinu í knattspyrnu, en hann hefur verið einn þeirra sem nefndir hafa verið til sögunnar sem eftirmenn Age Hareide. 10.1.2009 14:53 Aston Villa lagði West Brom Aston Villa þurfti að taka á öllu sínu í dag til að leggja botnlið West Brom 2-1 í grannaslag í miðlöndum. 10.1.2009 14:44 Leik Fulham og Blackburn frestað Leik Fulham og Blackburn sem hefjast átti klukkan 15 hefur verið frestað vegna frosthörku á Craven Cottage. Áður hafði leik Portsmouth og Manchester City hefur einnig verið frestað. 10.1.2009 14:39 Ogilvy fyrstur á Benz-mótinu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur eins höggs forystu á Benz-mótinu í golfi á Hawai þegar keppni er hálfnuð. 10.1.2009 14:18 Owen búinn að lofa sér til City? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Michael Owen leikmaður Newcastle United hafi gert heiðursmannasamkomulag við Manchester City um að ganga til liðs við félagið í sumar. 10.1.2009 14:15 Hermann orðaður við Celtic Daily Mail greinir frá því í dag að Hermann Hreiðarsson verði á næstunni seldur frá Portsmouth til Glasgow Celtic á 500 þúsund pund eða 95 milljónir króna. 10.1.2009 14:12 Furða sig á vinnubrögðum Sú ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að hefja nýja rannsókn á knattspyrnufélaginu West Ham United kemur til með að hræða hugsanlega kaupendur frá félaginu. 10.1.2009 14:09 Leik Portsmouth og City frestað Leik Portsmouth og Manchester City sem fara átti fram í dag klukkan 15 í dag hefur verið frestað vegna þess að grasið á Fratton Park er frosið. Mikill kuldi er á suðurströnd Englands í dag og ákveðið var að fresta leiknum eftir skoðun í morgun. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn verður spilaður. 10.1.2009 13:17 LeBron James sá um Boston LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. 10.1.2009 12:55 Danir hafa yfir í hálfleik Nú hefur verið flautað til hálfleiks í viðureign Dana og Íslendinga á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku. Danir hafa yfir 14-12 og hefur leikurinn verið hnífjafn frá fyrstu mínútu eins og oftar en ekki í viðureignum liðanna undanfarin ár. 10.1.2009 15:50 Sjá næstu 50 fréttir
Hearts sló granna sína út úr bikarnum Eggert Jónsson og félagar í Hearts slógu granna sína í Hibernian í Edinborg út úr skoska bikarnum í dag með 2-0 sigri. Eggert var á sínum stað í byrjunarliðinu hjá Hearts en Hibs lék með 10 menn síðasta klukkutímann. 11.1.2009 18:13
United tók Chelsea í kennslustund Meistarar Manchester United sýndu á sér sparihliðarnar í kvöld þegar þeir lögðu Chelsea á sannfærandi hátt 3-0 á heimavelli sínum Old Trafford. 11.1.2009 18:00
Mourinho kvittar ekki undir ræðu Benitez Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea og núverandi þjálfari Inter á Ítalíu, tekur ekki undir reiðilestur Rafa Benitez í fyrradag þar sem hann sagði Sir Alex Ferguson stjóra Manchester United fá sérmeðferð. 11.1.2009 17:22
Ferdinand til sérfræðings Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, verður sendur til sérfræðings til að láta meta bakmeiðsli sín eftir að hann treysti sér ekki til að leika gegn Chelsea í dag. 11.1.2009 17:19
Wigan skellti Tottenham Wigan vann góðan 1-0 sigur á Tottenham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Maynor Figueroa sem skoraði sigurmark Wigan í uppbótartíma og tryggði liði sínu fyrsta sigurinn á Tottenham í úrvalsdeild. 11.1.2009 15:37
Brunavarnarkerfi ræsti leikmenn Chelsea í morgun Leikmenn Chelsea vöknuðu heldur óþægilega klukkan sjö í morgun, nokkrum klukkustundum fyrir leikinn mikilvæga gegn Manchester United á Old Trafford. 11.1.2009 14:47
Ísland lagði Bosníu Íslenska karlalandsliðið vann í dag sigur á Bosníu á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku 33-31. Íslenska liðið hafði yfir í hálfleik 19-17 og hélt forskotinu til leiksloka. 11.1.2009 14:42
Sousa sér ekki eftir kaupunum á Heiðari Heiðar Helguson átti ekki góðan dag með liði sínu QPR í gær þegar það gerði 1-1 jafntefli við Coventry í ensku Championship deildinni. 11.1.2009 14:29
Boozer verður frá í mánuð í viðbót Framherjinn Carlos Boozer hjá Utah Jazz verður ekki með liði sínu næstu fjórar vikurnar í það minnsta eftir að hafa gengist undir uppskurð á hné. 11.1.2009 14:14
Ogilvy með örugga forystu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur 6 högga forystu fyrir lokahringinn á Mercedes mótinu í golfi á Kapalua á Hawai. Ogilvy sýndi meistaratakta í gær og fór völlinn á 8 höggum undir pari. 11.1.2009 14:12
Inter með sjö stiga forystu Internazionale í Mílanó náði 7 stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á heimavelli. 11.1.2009 14:04
Eiður í hópnum í kvöld Tveir leikir voru í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi. Sevilla vann Deportivo 3-1 á útivelli og Valencia og Villareal gerðu 3-3 jafntefli. 11.1.2009 14:03
Ísland-Bosnía í dag Íslendingar mæta Bosníumönnum á fjögurra landa mótinu í handbolta í Randers í Danmörku í dag. 11.1.2009 13:59
Benzema orðaður við United Franski sóknarmaðurinn, Karim Benzema hjá Lyon er sagður efstur á óskalista Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóra Manchester United. 11.1.2009 13:57
Upphitun fyrir Man Utd-Chelsea hefst 15:30 Mikil eftirvænting ríkir meðal knattspyrnuáhugamanna fyrir leik Manchester United og Chelsea sem mætast í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í Manchester klukkan 16 í dag. 11.1.2009 13:55
Mourinho og Ferguson fá sér vín saman í kvöld Jose Mourinho verður viðstaddur leik Manchester United og Chelsea á Old Trafford í dag. Á blaðamannafundi um helgina sagðist hann ætla að fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson eftir leikinn. 11.1.2009 13:36
B-lið Íslands í þriðja sæti B-landslið Íslands hafnaði í þriðja sæti á æfingamótinu sem haldið var í Frakklandi eftir öruggan sigur á Tékkum í morgun 34-28 í leik um þriðja sætið. 11.1.2009 12:15
Roy sneri aftur hjá Portland Brandon Roy spilaði með liði sínu Portland á ný í nótt og skoraði 19 stig í sigri liðsins á Golden State. Roy hafði misst úr fjóra leiki vegna meiðsla á læri og tapaði Portland tveimur þeirra. 11.1.2009 11:46
United yfir í hálfleik gegn Chelsea Manchester United hefur 1-0 forystu gegn Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar flautað hefur verið til hálfleiks. 11.1.2009 16:50
Adams vill halda Hermanni Tony Adams knattspyrnustjóri Portsmouth hefur farið þess á leit við Hermann Hreiðarsson að hann fari ekki frá félaginu í janúar eins og til stóð. 10.1.2009 20:18
Zola: Við þurfum ekki að selja leikmenn Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist bjartsýnn á að ná að halda bestu leikmönnum liðsins í janúarglugganum þrátt fyrir kreppan hafi komið illa við eigendur félagsins. 10.1.2009 22:15
Beckham verður á bekknum á morgun David Beckham verður á varamannabekk AC Milan á morgun þegar liðið mætir Roma í stórleik í ítölsku A-deildinni. 10.1.2009 21:30
Benitez óhress með jafnteflið við Stoke Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum frekar ósáttur við að þurfa að sætta sig við jafntefli við Stoke City í ensku úrvalsdeildinni og ná þar með ekki að setja aukna pressu á Man Utd og Chelsea. 10.1.2009 20:41
Máttum ekki tapa stigum gegn Bolton Arsene Wenger var ánægður með sína menn eftir að þeir lönduðu baráttusigri á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 10.1.2009 20:10
Liverpool tókst ekki að vinna Stoke Liverpool mátti í annað sinn á leiktíðinni sætta sig við jafntefli við Stoke City í ensku úrvalsdeildinni. Stoke átti stigið skilið í dag eftir frábæra baráttu en ekki er hægt að segja að toppliðið hafi verið sérlega sannfærandi. 10.1.2009 19:39
Heiðar og Aron skildu jafnir Einn Íslendingaslagur var á dagskrá í ensku Championship deildinni í knattspyrnu í dag. 10.1.2009 19:13
Mál Hermanns í biðstöðu Framtíð Hermanns Hreiðarssonar hjá Portsmouth er enn óráðin, en ræðst væntanlega snemma í næstu viku. 10.1.2009 18:46
Fram lagði FH Þrír leikir fóru fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag. Fram lagði FH 28-24 í Hafnarfirði þar sem Hildur Knútsdóttir skoraði 8 mörk fyrir Fram og Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5. 10.1.2009 18:27
Eduardo er klár Arsene Wenger segir að króatíski framherjinn Eduardo sé búinn að ná sér að fullu eftir fótbrotið hrikalega sem hann varð fyrir á síðasta ári. 10.1.2009 18:03
Ronaldo kennir olíubletti um áreksturinn Slúðurblöðin á Englandi hafa fylgst mjög náið með aksturslagi Cristiano Ronaldo síðan hann lenti í hörðum árekstri á nýjum Ferrari bíl sínum á dögunum. 10.1.2009 17:53
Beckham mun fara aftur til LA David Beckham mun standa við sitt og snúa aftur til liðs síns LA Galaxy í Bandaríkjunum þann 9. mars þegar lánssamningi hans við AC Milan lýkur. 10.1.2009 17:49
Barkley var ekki fullur við stýrið Sjónvarpsmaðurinn og fyrrum körfuboltastjarnan Charles Barkley hefur verið settur í tímabundið leyfi hjá TNT sjónvarpsstöðinni þrátt fyrir að hafa sloppið við ölvunarakstursákæru á dögunum. 10.1.2009 17:38
Memphis samdi við Miles á ný Forráðamenn Memphis Grizzlies létu sér fátt finnast um hótanir Portland og gerðu aftur 10 daga samning við framherjann Darius Miles í dag. 10.1.2009 17:27
Bendtner tryggði Arsenal sigur á Bolton Arsenal krækti í mikilvæg þrjú stig í dag þegar liðið vann nauman 1-0 sigur á Bolton á Emirates vellinum í Lundúnum. 10.1.2009 17:03
Naumt tap fyrir Dönum Íslenska handboltalandsliðið tapaði naumlega 30-29 fyrir Dönum í æfingaleik á fjögurra liða móti þar í landi í dag. Danir höfðu yfir 14-12 í hálfleik og náðu góðri forystu í þeim síðari þangað til íslenska liðið náði að laga stöðuna í lokin. 10.1.2009 16:57
Norðmenn hrifnir af breska Drillo Roy Hodgson knattspyrnustjóri Fulham gaf það út í dag að hann hefði ekki áhuga á að taka við norska landsliðinu í knattspyrnu, en hann hefur verið einn þeirra sem nefndir hafa verið til sögunnar sem eftirmenn Age Hareide. 10.1.2009 14:53
Aston Villa lagði West Brom Aston Villa þurfti að taka á öllu sínu í dag til að leggja botnlið West Brom 2-1 í grannaslag í miðlöndum. 10.1.2009 14:44
Leik Fulham og Blackburn frestað Leik Fulham og Blackburn sem hefjast átti klukkan 15 hefur verið frestað vegna frosthörku á Craven Cottage. Áður hafði leik Portsmouth og Manchester City hefur einnig verið frestað. 10.1.2009 14:39
Ogilvy fyrstur á Benz-mótinu Ástralinn Geoff Ogilvy hefur eins höggs forystu á Benz-mótinu í golfi á Hawai þegar keppni er hálfnuð. 10.1.2009 14:18
Owen búinn að lofa sér til City? Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Michael Owen leikmaður Newcastle United hafi gert heiðursmannasamkomulag við Manchester City um að ganga til liðs við félagið í sumar. 10.1.2009 14:15
Hermann orðaður við Celtic Daily Mail greinir frá því í dag að Hermann Hreiðarsson verði á næstunni seldur frá Portsmouth til Glasgow Celtic á 500 þúsund pund eða 95 milljónir króna. 10.1.2009 14:12
Furða sig á vinnubrögðum Sú ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að hefja nýja rannsókn á knattspyrnufélaginu West Ham United kemur til með að hræða hugsanlega kaupendur frá félaginu. 10.1.2009 14:09
Leik Portsmouth og City frestað Leik Portsmouth og Manchester City sem fara átti fram í dag klukkan 15 í dag hefur verið frestað vegna þess að grasið á Fratton Park er frosið. Mikill kuldi er á suðurströnd Englands í dag og ákveðið var að fresta leiknum eftir skoðun í morgun. Ekki hefur verið ákveðið hvenær leikurinn verður spilaður. 10.1.2009 13:17
LeBron James sá um Boston LeBron James fór á kostum í nótt þegar lið hans Cleveland festi sig í sessi sem topplið Austurdeildarinnar með því að leggja Boston á sannfærandi hátt 98-83 á heimavelli. 10.1.2009 12:55
Danir hafa yfir í hálfleik Nú hefur verið flautað til hálfleiks í viðureign Dana og Íslendinga á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku. Danir hafa yfir 14-12 og hefur leikurinn verið hnífjafn frá fyrstu mínútu eins og oftar en ekki í viðureignum liðanna undanfarin ár. 10.1.2009 15:50