„Við máttum ekki gefast upp“ Árni Jóhannsson skrifar 18. maí 2025 21:28 Jase Febres með boltann gegn Dedrick Basile. Vísir/Pawel Jase Febres var einn af þeim sem leiddu áhlaupið sem skiluðu sigri Stjörnunnar í leik númer fjögur í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hann skoraði 24 stig, hvert öðru mikilvægara, en þau komu öll í seinni hálfleik til að skila sigri Stjörnunnar 91-86 gegn Tindastól. Hann var til viðtals við Andra Má Eggertsson strax eftir leik. Hann var spurður út í tilfinninguna að hafa náð í sigurinn og að það sé oddaleikur um titilinn framundan. „Maður lifandi, þetta andrúmsloft hérna var gjörsamlega bilað. Þjálfarateymið, liðið og stuðninsmenn náði í þetta. Salurinn er brennandi heitur og allir eru úrvinda. Við máttum ekki gefast upp því þetta var mögulega síðasti leikurinn okkar í vetur.“ Jase var beðinn um að tala um fyrri hálfleikinn en Tindastóll leiddi með 12 stigum í hálfleik og virtist vera með góð tök á leiknum en ólseigir Stjörnumenn sigldu fram úr á hárréttum tíma til að vinna leikinn. „Við verðum að hrósa Tindastól. Þeir hittu úr öllu og eru með frábæra leikmenn í sínu liði. Við fórum inn í klefann og þurftum að taka ákvarðanir um að spila eins hart og við gætum og láta þá klikka á sínum skotum. Þeir hittu úr öllu. Það var breytingin sem við gerðum.“ Jase skoraði ekkert í fyrri hálfleik og var spurður hvort það hafi verið pressa á honum að skila einhverju í seinni hálfleik. „Liðsfélagarnir trúa á mig og sögðu við mig að halda áfram að spila minn leik og það gerði ég til að skila sigrinum.“ Hvernig var að spila eftir Shaquille Rombley þurfti frá að hverfa í fyrri hálfleik en Jase og Shaquille eru góðir vinir? „Ég meina, hann er með svakalega nærveru fyrir okkur. Ég vissi ekki að hann hafi horfið af sviðinu fyrr en það var smá eftir af fyrri hálfleik. Sem betur fer er hann í góðu lagi og við fáum tækifæri til að sjá hann aftur á gólfinu.“ Bónus-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Sjá meira
Hann var til viðtals við Andra Má Eggertsson strax eftir leik. Hann var spurður út í tilfinninguna að hafa náð í sigurinn og að það sé oddaleikur um titilinn framundan. „Maður lifandi, þetta andrúmsloft hérna var gjörsamlega bilað. Þjálfarateymið, liðið og stuðninsmenn náði í þetta. Salurinn er brennandi heitur og allir eru úrvinda. Við máttum ekki gefast upp því þetta var mögulega síðasti leikurinn okkar í vetur.“ Jase var beðinn um að tala um fyrri hálfleikinn en Tindastóll leiddi með 12 stigum í hálfleik og virtist vera með góð tök á leiknum en ólseigir Stjörnumenn sigldu fram úr á hárréttum tíma til að vinna leikinn. „Við verðum að hrósa Tindastól. Þeir hittu úr öllu og eru með frábæra leikmenn í sínu liði. Við fórum inn í klefann og þurftum að taka ákvarðanir um að spila eins hart og við gætum og láta þá klikka á sínum skotum. Þeir hittu úr öllu. Það var breytingin sem við gerðum.“ Jase skoraði ekkert í fyrri hálfleik og var spurður hvort það hafi verið pressa á honum að skila einhverju í seinni hálfleik. „Liðsfélagarnir trúa á mig og sögðu við mig að halda áfram að spila minn leik og það gerði ég til að skila sigrinum.“ Hvernig var að spila eftir Shaquille Rombley þurfti frá að hverfa í fyrri hálfleik en Jase og Shaquille eru góðir vinir? „Ég meina, hann er með svakalega nærveru fyrir okkur. Ég vissi ekki að hann hafi horfið af sviðinu fyrr en það var smá eftir af fyrri hálfleik. Sem betur fer er hann í góðu lagi og við fáum tækifæri til að sjá hann aftur á gólfinu.“
Bónus-deild karla Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Stjarnan sýndi gífurlegan karakter þegar þeir sneru við erfiðri stöðu í hálfleik og náðu í sigur í leik fjögur um Íslandsmeistaratitilinn. Leikar enduðu 91-86 þar sem Stólarnir leiddur lungan úr leiknum en Stjarnan sneri við taflinu og tryggði oddaleikinn í næstu viku. 18. maí 2025 18:15