Fleiri fréttir

Sanchez vill þjálfa Norðmenn

Lawrie Sanchez, fyrrum landsliðsþjálfari Norður-Íra, segir í samtali við norska fjölmiðla að hann vilji gjarnan gerast þjálfara norska landsliðsins.

Sigur á Rúmenum

Ísland vann sigur á Rúmenum, 34-28, í fyrsta leik liðanna á æfingamóti í Skjern. Þórir Ólafsson var markahæstur íslenska liðsins með átta mörk.

Ísland yfir í hálfleik

Íslenska handboltalandsliðið hefur yfir 15-11 þegar flautað hefur verið til leikhlés í æfingaleik liðsins gegn Rúmenum í Skjern.

Verður Boston nítjánda fórnarlamb Cleveland í röð?

Sannkallaður risaleikur verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan eitt í nótt þegar Cleveland tekur á móti meisturum Boston. Cleveland hefur unnið átján leiki í röð á heimavelli sínum Quicken Loans Arena.

Torro Rosso ræður tvítugan ökumann

Torro Rosso staðfesti í dag tvítugan ökumann sem keppenda hjá liðinu 2009. Það er Sebastian Buemi sem hefur verið þróunarökumaður Red Bull.

Marmelund inn - Guðlaugur út

Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund sem leikið hefur með Nordhorn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, mun á næstu leiktíð ganga til liðs við FCK í Kaupmannahöfn.

Ronaldo þarf að borga 20 milljónir fyrir bíltryggingu

Cristiano Ronaldo hafði aðeins átt Ferrari bílinn sinn í tvo daga þegar hann klessukeyrði hann á vegg í Manchester í gær. Hann er nú aftur kominn á Bentley, en hætt er við því að tryggingar kappans hækki hressilega í framtíðinni.

Hörkuleikur í Seljaskóla í kvöld

Tólftu umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta lýkur í kvöld með þremur leikjum. Áhugaverð viðureign verður í Seljaskólanum þar sem heitir ÍR-ingar taka á móti stormsveit KR.

Johnson samdi við Portsmouth

Bakvörðurinn Glen Johnson hefur skrifað undir nýjan samning við Portsmouth sem bindur hann hjá félaginu til ársins 2013. Johnson er 24 ára gamall og gekk í raðir Portsmouth frá Chelsea árið 2007 eftir að hafa verið þar lánsmaður um tíma.

Félagaskipti Defoe gengin í gegn

Ekki er ólíklegt að Jermain Defoe stökkvi beint inn í byrjunarlið Tottenham á sunnudaginn þegar liðið sækir Wigan heim í úrvalsdeildinni, en Tottenham gekk loks formlega frá kaupum á framherjanum í dag.

Aftur frestað hjá Crewe - Guðjón óhress

Guðjón Þórðarson var ekki sáttur þegar ákveðið var að fresta leik hans manna í Crewe gegn Southend meira en sólarhring áður en leikurinn átti að fara fram.

Hver verður leikmaður ársins?

FIFA útnefnir leikmann ársins á mánudaginn. Hér á eftir fer samantekt um þá sem tilnefndir eru sem knattspyrnumenn ársins 2008.

George Byrd á leið til Hauka

Miðherjinn sterki George Byrd er kominn hingað til lands á ný og er við það að semja við 1. deildarlið Hauka eftir því sem fram kemur á karfan.is.

Portland hefur í hótunum vegna Miles

Framherjinn Darius Miles hefur ekki gert neinar rósir í NBA deildinni síðustu ár vegna þrálátra meiðsla og vandræða utan vallar. Hann er þó umtalaðasti maðurinn í deildinni í dag.

Bowyer til Birmingham

Miðjumaðurinn Lee Bowyer hjá West Ham hefur samþykkt að ganga í raðir Birmingham sem lánsmaður út leiktíðina. Hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum hjá Hömrunum á leiktíðinni og vill ólmur fá að spila meira. Hann er fimmti leikmaðurinn sem Alex McLeish fær til Birmingham í janúar.

N´Zogbia segist á leið frá Newcastle

Kantmaðurinn Charles N´Zogbia hjá Newcastle segist hafa hug á því að yfirgefa félagið. Hann segir að Arsenal, Aston Villa og Tottenham hafi öll sett sig í samband við umboðsmann sinn en vill helst fara til Arsenal.

Efast um að Beckham snúi aftur í MLS

Alexi Lalas, fyrrum framkvæmdastjóri LA Galaxy, segir að það kæmi sér ekki á óvart ef David Beckham færi ekki aftur til bandaríska liðsins þegar lánssamningi hans við AC Milan lýkur.

Downing er of góður fyrir Tottenham

Gareth Southgate knattspyrnustjóri Middlesbrough segir að það yrði ekki skref upp á við fyrir kantmanninn Stewart Downing ef hann færi til félags eins og Tottenham.

San Antonio færði Clippers níunda tapið í röð

Tveir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. San Antonio vann 106-84 sigur á LA Clippers þar sem liðið stakk af í síðari hálfleik eftir að sá fyrri hafði verið jafn.

Gallas og Silvestre meiddir

Þeir William Gallas og Mikael Silvestre, leikmenn Arsenal, verða líka frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla.

Friðrik: Sanngjörn úrslit

Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn.

Teitur: Baráttan skilaði sigrinum

Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum.

Tap fyrir Serbíu

Íslenska B-landsliðið tapaði í kvöld fyrir Serbíu á æfingamóti í Frakklandi, 31-28.

Fyrsti sigur Skallagríms

Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58.

Gallas hafði rétt fyrir sér

Emmanuel Adebayor segir að William Gallas sé kletturinn í liði Arsenal og að gagnrýni hans á leikmönnum liðsins hafi átt rétt á sér.

Torres: Ég er ekki stjarnan

Fernando Torres segir að enginn einn leikmaður sé mikilvægari en annar í herbúðum Liverpool. Þar sé það liðsheildin sem er ofar öllu.

Stjörnusigur í háspennuleik

Stjarnan varð fyrsta liðið, fyrir utan KR, að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla. Stjarnan vann tveggja stiga sigur, 90-88.

Steinþór í Stjörnuna

Steinþór Freyr Þorsteinsson hefur samið við Stjörnuna og mun leika með liðinu næstu tvö árin.

Horfir til betri vegar hjá Stjörnunni

Það birtir til hjá Stjörnunni í Garðabæ sem hefur fengið nýjan styrktaraðila í handboltanum. Auk þess ætla bæjaryfirvöld að hlaupa undir bagga með skuldum handknattleiksdeildar félagsins.

Boro hafnaði boði Portsmouth

Middlesbrough hafnaði tilboði Portsmouth í Gary O'Neil eftir því sem síðarnefnda félagið greindi frá í dag.

Risaleikur í NBA annað kvöld

LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers sitja á toppi NBA deildarinnar og bíða nú spenntir eftir æsilegu einvígi sínu við meistara Boston Celtics annað kvöld.

Jóhannes Karl meiddur

Miðjumaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson hjá Burnley mun ekki leika með liði sínu gegn Swansea um helgina vegna meiðsla í aftanverðu læri sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í vikunni.

Ronaldo lenti í umferðaróhappi

Stjörnuleikmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United slapp ómeiddur þegar hann ók Ferrari bifreið sinni á vegrið í grennd við flugvöllinn í Manchester.

Viktor Unnar skrifaði undir hjá Val

Valsmenn tilkynntu í dag að Viktor Unnar Illugason hefði gengið formlega frá samningi við félagið, en tilkynnt var að hann gengi í raðir Valsmanna í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir