Fleiri fréttir Terry styður valið á Mancienne John Terry, fyrirliði Chelsea, styður valið á varnarmanninum Michael Mancienne í enska landsliðið. Mancienne er tvítugur og var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Þýskalandi í Berlín á miðvikudag. 17.11.2008 17:32 Ólympíuverðlaun Leiva fundin Lögreglan hefur fundið talsvert af því þýfi sem stolið var af heimili Lucas Leiva, leikmanns Liverpool, fyrr í mánuðinum. 17.11.2008 17:00 Cattermole sektaður fyrir óspektir Lee Cattermole, leikmaður Wigan, var um helgina sektaður af lögreglu fyrir óspektir fyrir utan skemmtistað í Stockton sem er nærri Middlesbrough. 17.11.2008 16:30 Ronaldo segist sá besti Cristiano Ronaldo segist vongóður um að verða valinn bæði knattspyrnumaður Evrópu og leikmaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. 17.11.2008 15:47 Gerrard og Lampard missa af landsleiknum Það hefur nú fengist staðfest að bæði Steven Gerrard og Frank Lampard geta ekki spilað með enska landsliðinu gegn því þýska á miðvikudaginn vegna meiðsla. 17.11.2008 14:17 Moa sagður á leið til Manchester United Manchester United er sagt vera á höttunum eftir norska framherjanum Moa Abdellaoue sem leikur með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. 17.11.2008 14:12 BMW sýnir 2009 útlitið Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. 17.11.2008 14:08 Bilic spenntur fyrir því að starfa á Englandi Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segist mjög spenntur fyrir því að starfa í Englandi þegar að samningur hans við króatíska knattspyrnusambandið rennur út. 17.11.2008 13:33 Aron á leið til Möltu - ekki úlnliðsbrotinn Arnór Gunnarsson, bróðir Arons Einars Gunnarssonar, segir að það sé rangt sem kemur fram í enskum fjölmiðlum að óttast sé að Aron sé úlnliðsbrotinn. 17.11.2008 12:34 Óttast að Aron sé með brotinn úlnlið Óttast er að Aron Einar Gunnarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Coventry, sé með brotinn úlnlið eftir að hann lenti í samstuði við leikmann Plymouth um helgina. 17.11.2008 12:21 Barton frá í tvo mánuði Joey Barton, leikmaður Newcastle, verður frá næstu tvo mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með sködduð liðbönd í hné. Hann meiddist í leik Newcastle gegn Wigan um helgina. 17.11.2008 10:54 Zlatan og Mellberg fengu frí Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, ákvað að gefa þeim Zlatan Ibrahimovic og Olof Mellberg frí er Svíar mæta Hollendingum í vináttulandsleik á miðvikudaginn. 17.11.2008 10:48 Owen ósáttur við bekkjarsetu Michael Owen segist hafa verið heill heilsu í tvær vikur en hann hefur ekki verið í byrjunarliði Newcastle í undanförnum leikjum. 17.11.2008 10:35 Capello vill hitta Gerrard Fabio Capello bað í gær Steven Gerrard, leikmann Liverpool, að koma til móts við sig og enska landsliðshópinn þó svo að hann væri meiddur. 17.11.2008 10:17 NBA í nótt: Loksins vann Dallas Dallas batt enda á fimm leikja taphrinu er liðið vann sigur á New York í nótt, 124-114, þar sem Dirk Nowitzky skoraði 39 stig fyrir Dallas. 17.11.2008 09:28 Viktori boðið í Formúlu 2 Viktori Þór Jensen hefur verið boðið að keppa í nýrri mótaröð sem verður undir merkjum FIA. Mótaröðin nefnist Formúla 2 og verður í umsjá fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 17.11.2008 09:02 Bárum of mikla virðingu fyrir þeim Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. 16.11.2008 23:44 Hef ekki áhyggjur á meðan við vinnum "Ég er kátur með góðan sigur og fína vörn, en sóknarleikurinn hjá okkur er í lægð þessa dagana," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir sigur á Breiðablik í kvöld. 16.11.2008 23:36 Kiel valtaði yfir Wetzlar Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel völtuðu yfir Wetzlar á útivelli 41-28 í leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.11.2008 22:47 Auðvelt hjá Ciudad Ciudad Real vann auðveldan sigur á danska liðinu GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld 37-26. Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad og Ásgeir Örn Hallgrímsson fjögur fyrir GOG. 16.11.2008 22:43 Það þýðir ekkert að berja Gomes Harry Redknapp ætlar að standa með markverði sínum Heurelho Gomes þrátt fyrir glórulaus mistök hans leik eftir leik með liði Tottenham. 16.11.2008 22:21 Mikilvægur sigur hjá Roma í grannaslagnum Roma vann í kvöld afar þýðingarmikinn sigur á grönnum sínum í Lazio í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni. 16.11.2008 22:04 Níu sigrar í röð hjá Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar með 2-0 sigri á Recreativo í lokaleik helgarinnar á Spáni. 16.11.2008 21:50 Robinson í enska landsliðið í stað Hart Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum á miðvikudaginn. 16.11.2008 21:34 Öruggt hjá Grindavík í Smáranum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar héldu sínu striki í toppbaráttunni þegar þeir lögðu Blika 79-61 í Smáranum. 16.11.2008 21:11 Hull og Manchester City skildu jöfn Mikið var í húfi í leik Hull og Manchester City í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði lið höfðu tapað þremur leikjum í röð í deildinni. 16.11.2008 18:06 Milan vann nauman sigur á Chievo Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni. 16.11.2008 17:37 Ég er enginn Cantona Dimitar Berbatov er orðinn leiður á því að vera líkt við goðsögnina Eric Cantona hjá Manchester United ef marka má orð hans í samtali við Daily Telegraph. 16.11.2008 16:30 Málfríður og Dóra María framlengja við Val Landsliðskonurnar Dóra María Lárusdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir hafa báðar framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. 16.11.2008 16:14 Everton og Boro skildu jöfn Everton og Middlesbrough skildu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.11.2008 15:40 Adams hættir ef stjörnurnar verða seldar Tony Adams hefur hótað að hætta starfi sínu sem knattspyrnustjóri Portsmouth ef eigandi félagsins ætlar sér að selja leikmenn á borð við Jermain Defoe frá félaginu. 16.11.2008 15:13 Welbeck horfði aftur og aftur á markið sitt Hinn 17 ára gamli Danny Welbeck átti sannkallaða draumabyrjun með liði Manchester United í gær þeagar hann skoraði í sínum fyrsta deildarleik með liðinu í 5-0 sigri á Stoke City. 16.11.2008 15:06 Singh sigraði í Singapore Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. 16.11.2008 14:35 Gerrard meiddur - Missir af Þjóðverjaleiknum Enska landsliðið varð í dag fyrir enn einni blóðtökunni fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum á miðvikudaginn. Steven Gerrard fyrirliði Liverpool er meiddur á læri og verður ekki með enska liðinu. 16.11.2008 14:28 Kohler hætti að læknisráði Þýski varnarjaxlinn Jurgen Kohler hefur látið af störfum sem þjálfari þriðjudeildarliðsins Aalen í Þýskalandi samkvæmt læknisráði. 16.11.2008 14:10 Góð byrjun hjá Brynjari Brynjar Þór Björnsson fór vel af stað með liði sínu Francis Marion í bandaríska háskólaboltanum í gær og jafnaði skólamet í fyrsta leiknum sínum. 16.11.2008 13:50 Sagna meiddur hjá Arsenal Franski bakvörðurinn Bacary Sagna hjá Arsenal verður frá keppni í nokkarar vikur eftir að hafa meiðst á ökkla í tapinu gegn Aston Villa í gær. Þetta sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins í samtali við BBC. 16.11.2008 13:08 Nýliði Golden State toppaði stórstjörnurnar Sannkallað öskubuskuævintýri átt sér stað í NBA deildinni í gærkvöldi þegar Golden State Warriors lagði LA Clippers á útivelli. 16.11.2008 12:06 Boston marði Milwaukee í framlengingu Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston lagði Milwaukee naumlega 102-97 í framlengdum leik á útivell. 16.11.2008 11:44 Terry tæpur vegna meiðsla Óvíst þykir hvort miðvörðurinn John Terry geti tekið þátt í æfingaleik Þjóðverja og Englendinga í næstu viku eftir að honum var skipt af velli vegna meiðsla í 3-0 sigri Chelsea á West Brom í dag. 15.11.2008 23:30 Zlatan sá um Palermo Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í kvöld þegar liðið lagði Palermo 2-0 á útivelli. 15.11.2008 22:25 Ferguson: Ronaldo er mættur Sir Alex Ferguson var ekkert of ánægður með lið sitt þó það tæki Stoke í kennslustund 5-0 í dag. Hann hrósaði þó Cristiano Ronaldo fyrir mörkin sín tvö. 15.11.2008 21:49 Mancienne í enska landsliðshópinn Varnarmaðurinn Michael Mancienne frá Chelsea var í kvöld kallaður óvænt inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum í næstu viku. 15.11.2008 21:31 Real tapaði fyrir Valladolid Talið er að þjálfarastóllinn sé nú farinn að hitna verulega undir Þjóðverjanum Bernd Schuster eftir að lið hans Real Madrid tapaði 1-0 fyrir Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. 15.11.2008 21:04 Bayern tapaði stigum Bayern Munchen varð í dag af mikilvægum stigum í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Gladbach. 15.11.2008 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Terry styður valið á Mancienne John Terry, fyrirliði Chelsea, styður valið á varnarmanninum Michael Mancienne í enska landsliðið. Mancienne er tvítugur og var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Þýskalandi í Berlín á miðvikudag. 17.11.2008 17:32
Ólympíuverðlaun Leiva fundin Lögreglan hefur fundið talsvert af því þýfi sem stolið var af heimili Lucas Leiva, leikmanns Liverpool, fyrr í mánuðinum. 17.11.2008 17:00
Cattermole sektaður fyrir óspektir Lee Cattermole, leikmaður Wigan, var um helgina sektaður af lögreglu fyrir óspektir fyrir utan skemmtistað í Stockton sem er nærri Middlesbrough. 17.11.2008 16:30
Ronaldo segist sá besti Cristiano Ronaldo segist vongóður um að verða valinn bæði knattspyrnumaður Evrópu og leikmaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. 17.11.2008 15:47
Gerrard og Lampard missa af landsleiknum Það hefur nú fengist staðfest að bæði Steven Gerrard og Frank Lampard geta ekki spilað með enska landsliðinu gegn því þýska á miðvikudaginn vegna meiðsla. 17.11.2008 14:17
Moa sagður á leið til Manchester United Manchester United er sagt vera á höttunum eftir norska framherjanum Moa Abdellaoue sem leikur með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. 17.11.2008 14:12
BMW sýnir 2009 útlitið Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. 17.11.2008 14:08
Bilic spenntur fyrir því að starfa á Englandi Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segist mjög spenntur fyrir því að starfa í Englandi þegar að samningur hans við króatíska knattspyrnusambandið rennur út. 17.11.2008 13:33
Aron á leið til Möltu - ekki úlnliðsbrotinn Arnór Gunnarsson, bróðir Arons Einars Gunnarssonar, segir að það sé rangt sem kemur fram í enskum fjölmiðlum að óttast sé að Aron sé úlnliðsbrotinn. 17.11.2008 12:34
Óttast að Aron sé með brotinn úlnlið Óttast er að Aron Einar Gunnarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Coventry, sé með brotinn úlnlið eftir að hann lenti í samstuði við leikmann Plymouth um helgina. 17.11.2008 12:21
Barton frá í tvo mánuði Joey Barton, leikmaður Newcastle, verður frá næstu tvo mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með sködduð liðbönd í hné. Hann meiddist í leik Newcastle gegn Wigan um helgina. 17.11.2008 10:54
Zlatan og Mellberg fengu frí Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, ákvað að gefa þeim Zlatan Ibrahimovic og Olof Mellberg frí er Svíar mæta Hollendingum í vináttulandsleik á miðvikudaginn. 17.11.2008 10:48
Owen ósáttur við bekkjarsetu Michael Owen segist hafa verið heill heilsu í tvær vikur en hann hefur ekki verið í byrjunarliði Newcastle í undanförnum leikjum. 17.11.2008 10:35
Capello vill hitta Gerrard Fabio Capello bað í gær Steven Gerrard, leikmann Liverpool, að koma til móts við sig og enska landsliðshópinn þó svo að hann væri meiddur. 17.11.2008 10:17
NBA í nótt: Loksins vann Dallas Dallas batt enda á fimm leikja taphrinu er liðið vann sigur á New York í nótt, 124-114, þar sem Dirk Nowitzky skoraði 39 stig fyrir Dallas. 17.11.2008 09:28
Viktori boðið í Formúlu 2 Viktori Þór Jensen hefur verið boðið að keppa í nýrri mótaröð sem verður undir merkjum FIA. Mótaröðin nefnist Formúla 2 og verður í umsjá fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 17.11.2008 09:02
Bárum of mikla virðingu fyrir þeim Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. 16.11.2008 23:44
Hef ekki áhyggjur á meðan við vinnum "Ég er kátur með góðan sigur og fína vörn, en sóknarleikurinn hjá okkur er í lægð þessa dagana," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir sigur á Breiðablik í kvöld. 16.11.2008 23:36
Kiel valtaði yfir Wetzlar Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel völtuðu yfir Wetzlar á útivelli 41-28 í leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.11.2008 22:47
Auðvelt hjá Ciudad Ciudad Real vann auðveldan sigur á danska liðinu GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld 37-26. Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad og Ásgeir Örn Hallgrímsson fjögur fyrir GOG. 16.11.2008 22:43
Það þýðir ekkert að berja Gomes Harry Redknapp ætlar að standa með markverði sínum Heurelho Gomes þrátt fyrir glórulaus mistök hans leik eftir leik með liði Tottenham. 16.11.2008 22:21
Mikilvægur sigur hjá Roma í grannaslagnum Roma vann í kvöld afar þýðingarmikinn sigur á grönnum sínum í Lazio í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni. 16.11.2008 22:04
Níu sigrar í röð hjá Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar með 2-0 sigri á Recreativo í lokaleik helgarinnar á Spáni. 16.11.2008 21:50
Robinson í enska landsliðið í stað Hart Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum á miðvikudaginn. 16.11.2008 21:34
Öruggt hjá Grindavík í Smáranum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar héldu sínu striki í toppbaráttunni þegar þeir lögðu Blika 79-61 í Smáranum. 16.11.2008 21:11
Hull og Manchester City skildu jöfn Mikið var í húfi í leik Hull og Manchester City í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði lið höfðu tapað þremur leikjum í röð í deildinni. 16.11.2008 18:06
Milan vann nauman sigur á Chievo Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni. 16.11.2008 17:37
Ég er enginn Cantona Dimitar Berbatov er orðinn leiður á því að vera líkt við goðsögnina Eric Cantona hjá Manchester United ef marka má orð hans í samtali við Daily Telegraph. 16.11.2008 16:30
Málfríður og Dóra María framlengja við Val Landsliðskonurnar Dóra María Lárusdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir hafa báðar framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. 16.11.2008 16:14
Everton og Boro skildu jöfn Everton og Middlesbrough skildu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.11.2008 15:40
Adams hættir ef stjörnurnar verða seldar Tony Adams hefur hótað að hætta starfi sínu sem knattspyrnustjóri Portsmouth ef eigandi félagsins ætlar sér að selja leikmenn á borð við Jermain Defoe frá félaginu. 16.11.2008 15:13
Welbeck horfði aftur og aftur á markið sitt Hinn 17 ára gamli Danny Welbeck átti sannkallaða draumabyrjun með liði Manchester United í gær þeagar hann skoraði í sínum fyrsta deildarleik með liðinu í 5-0 sigri á Stoke City. 16.11.2008 15:06
Singh sigraði í Singapore Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. 16.11.2008 14:35
Gerrard meiddur - Missir af Þjóðverjaleiknum Enska landsliðið varð í dag fyrir enn einni blóðtökunni fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum á miðvikudaginn. Steven Gerrard fyrirliði Liverpool er meiddur á læri og verður ekki með enska liðinu. 16.11.2008 14:28
Kohler hætti að læknisráði Þýski varnarjaxlinn Jurgen Kohler hefur látið af störfum sem þjálfari þriðjudeildarliðsins Aalen í Þýskalandi samkvæmt læknisráði. 16.11.2008 14:10
Góð byrjun hjá Brynjari Brynjar Þór Björnsson fór vel af stað með liði sínu Francis Marion í bandaríska háskólaboltanum í gær og jafnaði skólamet í fyrsta leiknum sínum. 16.11.2008 13:50
Sagna meiddur hjá Arsenal Franski bakvörðurinn Bacary Sagna hjá Arsenal verður frá keppni í nokkarar vikur eftir að hafa meiðst á ökkla í tapinu gegn Aston Villa í gær. Þetta sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins í samtali við BBC. 16.11.2008 13:08
Nýliði Golden State toppaði stórstjörnurnar Sannkallað öskubuskuævintýri átt sér stað í NBA deildinni í gærkvöldi þegar Golden State Warriors lagði LA Clippers á útivelli. 16.11.2008 12:06
Boston marði Milwaukee í framlengingu Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Boston lagði Milwaukee naumlega 102-97 í framlengdum leik á útivell. 16.11.2008 11:44
Terry tæpur vegna meiðsla Óvíst þykir hvort miðvörðurinn John Terry geti tekið þátt í æfingaleik Þjóðverja og Englendinga í næstu viku eftir að honum var skipt af velli vegna meiðsla í 3-0 sigri Chelsea á West Brom í dag. 15.11.2008 23:30
Zlatan sá um Palermo Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic var hetja Inter Milan í kvöld þegar liðið lagði Palermo 2-0 á útivelli. 15.11.2008 22:25
Ferguson: Ronaldo er mættur Sir Alex Ferguson var ekkert of ánægður með lið sitt þó það tæki Stoke í kennslustund 5-0 í dag. Hann hrósaði þó Cristiano Ronaldo fyrir mörkin sín tvö. 15.11.2008 21:49
Mancienne í enska landsliðshópinn Varnarmaðurinn Michael Mancienne frá Chelsea var í kvöld kallaður óvænt inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum í næstu viku. 15.11.2008 21:31
Real tapaði fyrir Valladolid Talið er að þjálfarastóllinn sé nú farinn að hitna verulega undir Þjóðverjanum Bernd Schuster eftir að lið hans Real Madrid tapaði 1-0 fyrir Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. 15.11.2008 21:04
Bayern tapaði stigum Bayern Munchen varð í dag af mikilvægum stigum í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Gladbach. 15.11.2008 21:00