Handbolti

Auðvelt hjá Ciudad

Ólafur Stefánsson
Ólafur Stefánsson NordicPhotos/GettyImages

Ciudad Real vann auðveldan sigur á danska liðinu GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld 37-26. Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad og Ásgeir Örn Hallgrímsson fjögur fyrir GOG.

Bæði lið hafa þegar tryggt sig áfram upp úr riðlinum en Ciudad hefur unnið alla leiki sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×