Fleiri fréttir Hleb á leið til Barcelona? Umboðsmaður miðjumannsins Alexander Hleb hjá Arsenal segir að nú bendi flest til þess að hann gangi í raðir Barcelona í sumar en ekki Inter Milan eins og talið var í fyrstu. 3.6.2008 19:57 Lakers gengur betur þegar Bryant tekur færri skot Kobe Bryant hjá LA Lakers verður að hafa hemil á sér í skotunum í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics ef marka má tölfræðina. 3.6.2008 19:28 Landsliðsþjálfari Spánverja rekinn Pepu Hernandez, landsliðsþjálfari Spánverja í körfubolta, var í dag rekinn úr starfi. Hernandez hefur átt í deilum við forráðamenn spænska körfuknattleikssambandsins að undanförnu og þeir sáu sér ekki annað fært en að reka hann - rétt áður en heimsmeistararnir hefja leik á Ólympíuleikunum. 3.6.2008 19:19 Ancelotti: Ég verð áfram hjá Milan Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan á Ítalíu, segir forráðamenn Chelsea ekki hafa sett sig í samband við sig og boðið sér knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. Hann segist 150% öruggur um að halda áfram hjá Milan. 3.6.2008 19:03 12,000 manns sjá æfingu Portúgala Talsmaður portúgalska landsliðsins í knattspyrnu segir að 12,000 manns hafi borgað fyrir að sjá liðið á æfingu í kvöld. Hver áhorfandi greiðir yfir 1000 krónur til að fylgjast með Cristiano Ronaldo og félögum sprikla í Neuchatel. 3.6.2008 18:48 Gerir Mourinho innrás hjá Chelsea? Jose Mourinho, nýráðinn þjálfari Inter á Ítalíu, útilokar ekki að hann muni reyna að fá eitthvað af fyrrum leikmönnum sínum hjá Chelsea til liðs við sig í framtíðinni. 3.6.2008 18:45 Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3.6.2008 18:17 Saunders rekinn frá Pistons Forráðamenn Detroit Pistons tilkynntu í dag að þjálfaranum Flip Saunders hefði verið sagt upp störfum eftir þriggja ára setu í þjálfarastól liðsins. Saunders tók við Pistons af Larry Brown árið 2005 eftir að Brown hafði tvisvar komið liðinu í lokaúrslitin. 3.6.2008 17:29 Lehmann semur við Stuttgart Þýski landsliðsmarkvörðurinn Jens Lehmann hefur nú formlega samþykkt að ganga í raðir Stuttgart í heimalandi sínu. Lehmann, sem lék fimm ár með Arsenal á Englandi, hefur skrifað undir eins árs samning við Stuttgart, með möguleika á eins árs framlengingu. 3.6.2008 17:27 Ancelotti að taka við Chelsea? Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti hefur samþykkt að gerast næsti knattspyrnustjóri Chelsea ef marka má heimildir Sky fréttastofunnar nú síðdegis. Ancelotti hefur verið þjálfari AC Milan á Ítalíu undanfarin ár. 3.6.2008 17:07 Arsenal þarf að bíða eftir Nasri Ólíklegt er að Arsenal geti gengið frá kaupum á Samir Nasri frá Marseille þar til eftir Evrópumótið. Franski landsliðsmaðurinn er efstur á óskalista Arsenal en viðræður hafa tekið lengri tíma en búist var við. 3.6.2008 16:30 KSÍ gefur út bækling á fjórum tungumálum Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og spænsku. 3.6.2008 15:38 Rio líklegastur til að fá bandið Talið er að Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, sé líklegastur til að verða næsti fyrirliði enska landsliðsins. John Terry hjá Chelsea er einnig talinn koma til greina. 3.6.2008 15:00 Gamberini í stað Cannavaro Varnarmaðurinn Alessandro Gamberini hjá Fiorentina hefur verið kallaður í ítalska landsliðshópinn í stað Fabio Cannavaro. Á æfingu í gær meiddist Cannavaro og ljóst að hann verður frá í nokkurn tíma og leikur ekki með á komandi Evrópumóti. 3.6.2008 14:00 Manchester United og Arsenal bítast um Ramsey Manchester United hefur komist að samkomulagi við Cardiff City um kaupverðið á hinum sautján ára Aaron Ramsey. Upphæðin er talin vera rúmlega fimm milljónir punda. 3.6.2008 13:15 Mourinho ræddi við blaðamenn Jose Mourinho hélt í morgun sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari Inter. Hann sagði að stefna sín væri að leiða Inter enn hærra. 3.6.2008 12:15 Guðni Bergsson í 10 bestu í kvöld Í kvöld verður Guðni Bergsson til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Guðni er annar leikmaðurinn sem kynntur er til sögunnar í þessari þáttaröð. 3.6.2008 11:32 Mosley áfram í starfi Max Mosley mun halda áfram sem forseti alþjóðasambands akstursíþrótta. Haldin var kosning innan sambandsins í dag og vann Mosley 103 af 169 atkvæðum. 3.6.2008 11:16 Ferguson horfir til Santa Cruz Paragvæski sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn er orðaður við Englands- og Evrópumeistara Manchester United. Talið er að Sir Alex Ferguson sé að íhuga að gera 15 milljón punda boð í leikmanninn. 3.6.2008 10:37 Stóri-Sam orðaður við Blackburn Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Sam Allardyce ákveðið að stytta sumarfrí sitt með fjölskyldunni. Ástæðan er sú að hann er líklega að fara að snúa aftur í fótboltann. 3.6.2008 10:15 Allen að glíma við meiðsli Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn verður aðfaranótt föstudags en Boston Celtics og LA Lakers eigast við. Óvíst er með þátttöku bakvarðarins Tony Allen hjá Boston í úrslitarimmunni. 3.6.2008 09:28 Beckham segir best fyrir Ronaldo að vera áfram Stórstjarnan David Beckham hefur gefið Cristiano Ronaldo þau ráð að feta ekki í fótspor sín og yfirgefa Manchester United fyrir Real Madrid. Spænsku risarnir eru með Ronaldo efstan á óskalista sínum. 3.6.2008 09:13 Chelsea vill líka fá Hughes Sky fréttastofan hefur heimildir fyrir því að menn innan Chelsea vilji ráða Mark Hughes sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Hughes er efstur á óskalista Manchester City eins og við greindum frá í dag. 2.6.2008 22:02 Pétur: Rökréttur sigur Pétur Marteinsson átti skínandi góðan leik fyrir KR sem vann Fram, 2-0, á KR-vellinum í kvöld. 2.6.2008 21:36 KR vann Fram í Vesturbæ KR-ingar unnu 2-0 sigur á heimavelli sínum gegn Fram í kvöld. Björgólfur Takefusa kom KR yfir gegn Fram á 24. mínútu. Hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Guðjón Baldvinsson bætti öðru marki við í upphafi seinni hálfleiks. 2.6.2008 21:12 Fyrsti sigur HK kom gegn Íslandsmeisturunum HK fékk sín fyrstu stig í sumar þegar liðið vann sigur á Íslandsmeisturum Vals í hreint mögnuðum leik 4-2 í kvöld. Þetta var þriðji tapleikur Vals á tímabilinu. 2.6.2008 19:15 Bodö/Glimt vann Lillestrøm Birkir Bjarnason kom inn sem varamaður og lék síðustu fimm mínúturnar fyrir Bodö/Glimt sem vann 1-0 sigur á Lillestrøm í norsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 65. mínútu. 2.6.2008 19:09 Ómögulegt að fá Ronaldo Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segir að ómögulegt sé fyrir félagið að kaupa Cristiano Ronaldo í sumar. Ronaldo hefur sterklega verið orðaður við spænska stórliðið. 2.6.2008 18:30 Cannavaro ekki með á EM Varnarmaðurinn Fabio Cannavaro þurfti að yfirgefa völlinn á börum á æfingu ítalska landsliðsins í dag. Þetta var fyrsta æfing ítalska liðsins í Austurríki en Evrópumótið hefst um komandi helgi. 2.6.2008 17:36 Lehmann á leið í Stuttgart Þýska félagið Stuttgart er komið ansi nálægt því að krækja í markvörðinn Jens Lehmann. Stuttgart hefur verið á eftir honum síðan tilkynnt var að hann fengi ekki nýjan samning hjá Arsenal. 2.6.2008 15:17 AC Milan reynir við Eto'o Ítalska liðið AC Milan hefur staðfest að sóknarmaðurinn Samuel Eto'o sé helsta skotmark þess á leikmannamarkaðnum í sumar. AC Milan hefur verið sterklega orðað við Ronaldinho, félaga hans hjá Barcelona, en Carlo Ancelotti vill frekar fá Eto'o. 2.6.2008 14:33 Mun Essien fylgja Mourinho til Inter? Talið er að Michael Essien sé efstur á óskalista Jose Mourinho sem ráðinn hefur verið nýr þjálfari Inter. Mourinho mun fá mikinn pening til leikmannakaupa og talið er að hann geti fengið Essien fyrir um 25 milljónir punda. 2.6.2008 13:45 Mourinho tekinn við Inter Ítalíumeistarar Inter tilkynna á heimasíðu sinni að Jose Mourinho sé tekinn við stjórnartaumum liðsins. Þetta kemur ekki á óvart en Mourinho hefur verið sterklega orðaður við liðið síðan Roberto Mancini var rekinn. 2.6.2008 12:54 Miðasala á Makedóníuleikinn hafin Strákarnir okkar tryggðu sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum með sigri á Svíum í gær. Um miðjan mánuðinn ræðst hvort þeir komast í lokakeppni HM en liðið mætir Makedóníu í tveimur leikjum. 2.6.2008 12:46 Robinho segir United og Chelsea á eftir sér Brasilíski landsliðsmaðurinn Robinho segist vera á óskalista ensku stórliðana Manchester United og Chelsea. Leikmaðurinn hefur verið þrjú ár hjá Real Madrid á Spáni en ekki unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. 2.6.2008 12:37 Mark Hughes líklegastur til að taka við City Manchester City hefur fengið leyfi frá Blackburn til að ræða við Mark Hughes um að taka við stöðu knattspyrnustjóra liðsins. Sven-Göran Eriksson var rekinn í morgun og er Hughes fyrsti kostur City. 2.6.2008 11:39 Flamini í franska hópinn Miðjumaðurinn Mathieu Flamini hefur verið kallaður upp í franska landsliðshópinn fyrir Evrópumótið. Ástæðan er sú að óvissa ríkir um þátttöku fyrirliðans Patrick Vieira sem á við meiðsli að stríða. 2.6.2008 11:15 Átta stuðningsmenn Líberíu tróðust undir Að minnsta kosti átta stuðningsmenn landsliðs Líberíu létust í gær þegar þeir tróðust undir í leik gegn Gambíu. Um var að ræða fyrsta leik Líberíu í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2010. 2.6.2008 10:45 Voru mennirnir sem Eriksson keypti að standa sig? Sven-Göran Eriksson keypti alls tíu leikmenn í stuttri stjórnartíð sinni hjá Manchester City. Hér má sjá hvaða leikmenn það voru og hvort þeir stóðu undir væntingum? 2.6.2008 10:00 Eriksson hættur hjá Man City Manchester City er búið að reka Sven-Göran Eriksson úr starfi knattspyrnustjóra. Sá sænski stýrði City til Evrópusætis á nýliðnu tímabili en fékk þau skilaboð frá eiganda liðsins, Thaksin Shinawatra, í apríl að ekki væri þörf á hans kröftum. 2.6.2008 09:04 Boltavaktin á leikjum kvöldsins Fimmtu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íþróttafréttamenn Vísis og Fréttablaðsins verða á öllum leikjunum og verða að vanda með beina lýsingu á Boltavaktinni. 2.6.2008 16:00 Léttur sigur hjá Englendingum England vann í kvöld 3-0 sigur á Trinídad og Tóbagó í vináttulandsleik. 1.6.2008 23:40 Kenny Perry vann í Ohio Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry vann í kvöld sigur á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótinu. 1.6.2008 23:29 Ýmislegt getur gerst í svona veðri Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum svekktur með tap sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. 1.6.2008 22:05 Fyrsti sigur Þróttar og fyrsta tap Keflavíkur Það voru ansi athyglisverð úrslit í Landsbankadeildinni í kvöld þegar Þróttur vann 3-2 sigur á Keflavík. Á sama tíma vann Breiðablik nýliða Fjölnis á útivelli. 1.6.2008 21:14 Sjá næstu 50 fréttir
Hleb á leið til Barcelona? Umboðsmaður miðjumannsins Alexander Hleb hjá Arsenal segir að nú bendi flest til þess að hann gangi í raðir Barcelona í sumar en ekki Inter Milan eins og talið var í fyrstu. 3.6.2008 19:57
Lakers gengur betur þegar Bryant tekur færri skot Kobe Bryant hjá LA Lakers verður að hafa hemil á sér í skotunum í úrslitaeinvíginu á móti Boston Celtics ef marka má tölfræðina. 3.6.2008 19:28
Landsliðsþjálfari Spánverja rekinn Pepu Hernandez, landsliðsþjálfari Spánverja í körfubolta, var í dag rekinn úr starfi. Hernandez hefur átt í deilum við forráðamenn spænska körfuknattleikssambandsins að undanförnu og þeir sáu sér ekki annað fært en að reka hann - rétt áður en heimsmeistararnir hefja leik á Ólympíuleikunum. 3.6.2008 19:19
Ancelotti: Ég verð áfram hjá Milan Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan á Ítalíu, segir forráðamenn Chelsea ekki hafa sett sig í samband við sig og boðið sér knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. Hann segist 150% öruggur um að halda áfram hjá Milan. 3.6.2008 19:03
12,000 manns sjá æfingu Portúgala Talsmaður portúgalska landsliðsins í knattspyrnu segir að 12,000 manns hafi borgað fyrir að sjá liðið á æfingu í kvöld. Hver áhorfandi greiðir yfir 1000 krónur til að fylgjast með Cristiano Ronaldo og félögum sprikla í Neuchatel. 3.6.2008 18:48
Gerir Mourinho innrás hjá Chelsea? Jose Mourinho, nýráðinn þjálfari Inter á Ítalíu, útilokar ekki að hann muni reyna að fá eitthvað af fyrrum leikmönnum sínum hjá Chelsea til liðs við sig í framtíðinni. 3.6.2008 18:45
Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3.6.2008 18:17
Saunders rekinn frá Pistons Forráðamenn Detroit Pistons tilkynntu í dag að þjálfaranum Flip Saunders hefði verið sagt upp störfum eftir þriggja ára setu í þjálfarastól liðsins. Saunders tók við Pistons af Larry Brown árið 2005 eftir að Brown hafði tvisvar komið liðinu í lokaúrslitin. 3.6.2008 17:29
Lehmann semur við Stuttgart Þýski landsliðsmarkvörðurinn Jens Lehmann hefur nú formlega samþykkt að ganga í raðir Stuttgart í heimalandi sínu. Lehmann, sem lék fimm ár með Arsenal á Englandi, hefur skrifað undir eins árs samning við Stuttgart, með möguleika á eins árs framlengingu. 3.6.2008 17:27
Ancelotti að taka við Chelsea? Ítalski þjálfarinn Carlo Ancelotti hefur samþykkt að gerast næsti knattspyrnustjóri Chelsea ef marka má heimildir Sky fréttastofunnar nú síðdegis. Ancelotti hefur verið þjálfari AC Milan á Ítalíu undanfarin ár. 3.6.2008 17:07
Arsenal þarf að bíða eftir Nasri Ólíklegt er að Arsenal geti gengið frá kaupum á Samir Nasri frá Marseille þar til eftir Evrópumótið. Franski landsliðsmaðurinn er efstur á óskalista Arsenal en viðræður hafa tekið lengri tíma en búist var við. 3.6.2008 16:30
KSÍ gefur út bækling á fjórum tungumálum Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og spænsku. 3.6.2008 15:38
Rio líklegastur til að fá bandið Talið er að Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, sé líklegastur til að verða næsti fyrirliði enska landsliðsins. John Terry hjá Chelsea er einnig talinn koma til greina. 3.6.2008 15:00
Gamberini í stað Cannavaro Varnarmaðurinn Alessandro Gamberini hjá Fiorentina hefur verið kallaður í ítalska landsliðshópinn í stað Fabio Cannavaro. Á æfingu í gær meiddist Cannavaro og ljóst að hann verður frá í nokkurn tíma og leikur ekki með á komandi Evrópumóti. 3.6.2008 14:00
Manchester United og Arsenal bítast um Ramsey Manchester United hefur komist að samkomulagi við Cardiff City um kaupverðið á hinum sautján ára Aaron Ramsey. Upphæðin er talin vera rúmlega fimm milljónir punda. 3.6.2008 13:15
Mourinho ræddi við blaðamenn Jose Mourinho hélt í morgun sinn fyrsta blaðamannafund sem þjálfari Inter. Hann sagði að stefna sín væri að leiða Inter enn hærra. 3.6.2008 12:15
Guðni Bergsson í 10 bestu í kvöld Í kvöld verður Guðni Bergsson til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Guðni er annar leikmaðurinn sem kynntur er til sögunnar í þessari þáttaröð. 3.6.2008 11:32
Mosley áfram í starfi Max Mosley mun halda áfram sem forseti alþjóðasambands akstursíþrótta. Haldin var kosning innan sambandsins í dag og vann Mosley 103 af 169 atkvæðum. 3.6.2008 11:16
Ferguson horfir til Santa Cruz Paragvæski sóknarmaðurinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn er orðaður við Englands- og Evrópumeistara Manchester United. Talið er að Sir Alex Ferguson sé að íhuga að gera 15 milljón punda boð í leikmanninn. 3.6.2008 10:37
Stóri-Sam orðaður við Blackburn Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur Sam Allardyce ákveðið að stytta sumarfrí sitt með fjölskyldunni. Ástæðan er sú að hann er líklega að fara að snúa aftur í fótboltann. 3.6.2008 10:15
Allen að glíma við meiðsli Fyrsti leikurinn í úrslitaeinvíginu um NBA-meistaratitilinn verður aðfaranótt föstudags en Boston Celtics og LA Lakers eigast við. Óvíst er með þátttöku bakvarðarins Tony Allen hjá Boston í úrslitarimmunni. 3.6.2008 09:28
Beckham segir best fyrir Ronaldo að vera áfram Stórstjarnan David Beckham hefur gefið Cristiano Ronaldo þau ráð að feta ekki í fótspor sín og yfirgefa Manchester United fyrir Real Madrid. Spænsku risarnir eru með Ronaldo efstan á óskalista sínum. 3.6.2008 09:13
Chelsea vill líka fá Hughes Sky fréttastofan hefur heimildir fyrir því að menn innan Chelsea vilji ráða Mark Hughes sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. Hughes er efstur á óskalista Manchester City eins og við greindum frá í dag. 2.6.2008 22:02
Pétur: Rökréttur sigur Pétur Marteinsson átti skínandi góðan leik fyrir KR sem vann Fram, 2-0, á KR-vellinum í kvöld. 2.6.2008 21:36
KR vann Fram í Vesturbæ KR-ingar unnu 2-0 sigur á heimavelli sínum gegn Fram í kvöld. Björgólfur Takefusa kom KR yfir gegn Fram á 24. mínútu. Hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Guðjón Baldvinsson bætti öðru marki við í upphafi seinni hálfleiks. 2.6.2008 21:12
Fyrsti sigur HK kom gegn Íslandsmeisturunum HK fékk sín fyrstu stig í sumar þegar liðið vann sigur á Íslandsmeisturum Vals í hreint mögnuðum leik 4-2 í kvöld. Þetta var þriðji tapleikur Vals á tímabilinu. 2.6.2008 19:15
Bodö/Glimt vann Lillestrøm Birkir Bjarnason kom inn sem varamaður og lék síðustu fimm mínúturnar fyrir Bodö/Glimt sem vann 1-0 sigur á Lillestrøm í norsku úrvalsdeildinni. Sigurmarkið kom á 65. mínútu. 2.6.2008 19:09
Ómögulegt að fá Ronaldo Ramon Calderon, forseti Real Madrid, segir að ómögulegt sé fyrir félagið að kaupa Cristiano Ronaldo í sumar. Ronaldo hefur sterklega verið orðaður við spænska stórliðið. 2.6.2008 18:30
Cannavaro ekki með á EM Varnarmaðurinn Fabio Cannavaro þurfti að yfirgefa völlinn á börum á æfingu ítalska landsliðsins í dag. Þetta var fyrsta æfing ítalska liðsins í Austurríki en Evrópumótið hefst um komandi helgi. 2.6.2008 17:36
Lehmann á leið í Stuttgart Þýska félagið Stuttgart er komið ansi nálægt því að krækja í markvörðinn Jens Lehmann. Stuttgart hefur verið á eftir honum síðan tilkynnt var að hann fengi ekki nýjan samning hjá Arsenal. 2.6.2008 15:17
AC Milan reynir við Eto'o Ítalska liðið AC Milan hefur staðfest að sóknarmaðurinn Samuel Eto'o sé helsta skotmark þess á leikmannamarkaðnum í sumar. AC Milan hefur verið sterklega orðað við Ronaldinho, félaga hans hjá Barcelona, en Carlo Ancelotti vill frekar fá Eto'o. 2.6.2008 14:33
Mun Essien fylgja Mourinho til Inter? Talið er að Michael Essien sé efstur á óskalista Jose Mourinho sem ráðinn hefur verið nýr þjálfari Inter. Mourinho mun fá mikinn pening til leikmannakaupa og talið er að hann geti fengið Essien fyrir um 25 milljónir punda. 2.6.2008 13:45
Mourinho tekinn við Inter Ítalíumeistarar Inter tilkynna á heimasíðu sinni að Jose Mourinho sé tekinn við stjórnartaumum liðsins. Þetta kemur ekki á óvart en Mourinho hefur verið sterklega orðaður við liðið síðan Roberto Mancini var rekinn. 2.6.2008 12:54
Miðasala á Makedóníuleikinn hafin Strákarnir okkar tryggðu sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum með sigri á Svíum í gær. Um miðjan mánuðinn ræðst hvort þeir komast í lokakeppni HM en liðið mætir Makedóníu í tveimur leikjum. 2.6.2008 12:46
Robinho segir United og Chelsea á eftir sér Brasilíski landsliðsmaðurinn Robinho segist vera á óskalista ensku stórliðana Manchester United og Chelsea. Leikmaðurinn hefur verið þrjú ár hjá Real Madrid á Spáni en ekki unnið sér fast sæti í byrjunarliðinu. 2.6.2008 12:37
Mark Hughes líklegastur til að taka við City Manchester City hefur fengið leyfi frá Blackburn til að ræða við Mark Hughes um að taka við stöðu knattspyrnustjóra liðsins. Sven-Göran Eriksson var rekinn í morgun og er Hughes fyrsti kostur City. 2.6.2008 11:39
Flamini í franska hópinn Miðjumaðurinn Mathieu Flamini hefur verið kallaður upp í franska landsliðshópinn fyrir Evrópumótið. Ástæðan er sú að óvissa ríkir um þátttöku fyrirliðans Patrick Vieira sem á við meiðsli að stríða. 2.6.2008 11:15
Átta stuðningsmenn Líberíu tróðust undir Að minnsta kosti átta stuðningsmenn landsliðs Líberíu létust í gær þegar þeir tróðust undir í leik gegn Gambíu. Um var að ræða fyrsta leik Líberíu í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2010. 2.6.2008 10:45
Voru mennirnir sem Eriksson keypti að standa sig? Sven-Göran Eriksson keypti alls tíu leikmenn í stuttri stjórnartíð sinni hjá Manchester City. Hér má sjá hvaða leikmenn það voru og hvort þeir stóðu undir væntingum? 2.6.2008 10:00
Eriksson hættur hjá Man City Manchester City er búið að reka Sven-Göran Eriksson úr starfi knattspyrnustjóra. Sá sænski stýrði City til Evrópusætis á nýliðnu tímabili en fékk þau skilaboð frá eiganda liðsins, Thaksin Shinawatra, í apríl að ekki væri þörf á hans kröftum. 2.6.2008 09:04
Boltavaktin á leikjum kvöldsins Fimmtu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íþróttafréttamenn Vísis og Fréttablaðsins verða á öllum leikjunum og verða að vanda með beina lýsingu á Boltavaktinni. 2.6.2008 16:00
Léttur sigur hjá Englendingum England vann í kvöld 3-0 sigur á Trinídad og Tóbagó í vináttulandsleik. 1.6.2008 23:40
Kenny Perry vann í Ohio Bandaríkjamaðurinn Kenny Perry vann í kvöld sigur á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af PGA-mótinu. 1.6.2008 23:29
Ýmislegt getur gerst í svona veðri Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum svekktur með tap sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. 1.6.2008 22:05
Fyrsti sigur Þróttar og fyrsta tap Keflavíkur Það voru ansi athyglisverð úrslit í Landsbankadeildinni í kvöld þegar Þróttur vann 3-2 sigur á Keflavík. Á sama tíma vann Breiðablik nýliða Fjölnis á útivelli. 1.6.2008 21:14