Fleiri fréttir Sölvi á leið í danska boltann Samkvæmt upplýsingum dönsku síðunnar bold.dk er íslenski varnarmaðurinn Sölvi Geir Ottesen á leið til danska liðsins SønderjyskE. Liðið komst á dögunum upp í dönsku úrvalsdeildina. 1.6.2008 19:10 Svensson: Þurfum að hugsa okkar gang Tomas Svensson, markvörður Svía, var vitanlega sár og svekktur eftir leik Íslands og Svíþjóðar í dag. 1.6.2008 18:37 Hreiðar: Var gráti næst inn á vellinum Hreiðar Guðmundsson sagði að hann hefði verið gráti næst inn á vellinum þegar hann áttaði sig á því að íslenska liðið væri á leið á Ólympíuleikana. 1.6.2008 18:26 Guðmundur: Ólýsanleg tilfinning Guðmundur Guðmundsson sagði í viðtali eftir leikinn í kvöld að það væri ólýsanlega góð tilfinning að vera komnir með handboltalandsliðið inn á Ólympíuleikana. 1.6.2008 18:21 Stefnan að klára þetta með sæmd „Við vissum að ef við ætluðum að eiga einhvern möguleika í þetta lið þá þyrftum við allar að eiga toppleik. Þannig var staðan ekki á okkur í dag," sagði Dagný Skúladóttir eftir tap kvennalandsliðsins gegn Rúmeníu í dag. 1.6.2008 16:32 Ísland á Ólympíuleikana Ísland vann í dag Svíþjóð, 29-25, og tryggði sér þar með þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. 1.6.2008 15:53 Holland lagði Wales Arjen Robben og Wesley Sneijder skoruðu mörk Hollands í 2-0 sigri á Wales í vináttulandsleik í dag. 1.6.2008 15:36 Fjórtán marka sigur Rúmeníu Rúmenska kvennalandsliðið vann fjórtán marka sigur gegn því íslenska í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrri leikur þessara liða um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. 1.6.2008 14:38 Ísland og Svíþjóð spila um síðasta sætið á ÓL Alls hafa ellefu þjóðir tryggt sér sæti í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Peking en Ísland og Svíþjóð mætast í dag í hreinum úrslitaleik um tólfta og síðasta sætið á leikunum. 1.6.2008 14:29 Spánverjar tryggðu sér Ólympíusætið Spánn vann í dag nauman sigur á Túnis í undankeppni Ólympíuleikanna í handbolta og tryggðu sér þar með sæti á leikunum í Peking í sumar. 1.6.2008 14:02 Ferguson sendir Real Madrid skýr skilaboð Alex Ferguson segir að eigendur Manchester United muni frekar senda Cristiano Ronaldo upp í áhorfendastúku en að selja hann til Real Madrid. 1.6.2008 13:30 Hiddink útilokar Chelsea Guus Hiddink segir engar líkur á því að hann muni taka við knattspyrnustjórn Chelsea í sumar. 1.6.2008 13:00 Gogginn með þriggja högga forystu Ástralinn Matthew Goggin er með þriggja högga forystu á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum en mótið er hluti af bandarísku PGA-mótaröðinni. 1.6.2008 12:32 Robinho tryggði Brasilíu sigur á Kanada Brasilía vann í nótt 3-2 sigur á Kanada í vináttulandsleik í knattspyrnu en fjöldi leikja fór fram í gær. 1.6.2008 11:52 Brann komst í 3-1 en tapaði Kristján Örn Sigurðsson skoraði eitt marka Brann er liðið tapaði 4-3 fyrir Molde á heimavelli eftir að hafa komist 3-1 yfir. 1.6.2008 11:36 Boltavaktin á leikjum kvöldsins Þrír leikir fara fram í Landsbankadeild karla í kvöld og verður Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins með beinar lýsingar frá öllum leikjunum eins og venjan er. 1.6.2008 18:43 Sanngjarn sigur Póllands Pólland vann í dag sanngjarnan sigur á Íslendingum í undankeppni Ólympíuleikanna í handbolta, 34-28. 31.5.2008 17:42 Ryan Babel ekki með Hollandi á EM Hollenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag er Ryan Babel, leikmaður Liverpool, meiddist á æfingu landsliðsins í dag. 31.5.2008 21:30 Guðmundur: Hefðum þurft frábæran leik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik Póllands og Íslands í dag að íslenska liðið hefði þurft frábæran leik á öllum sviðum handboltans til að leggja Pólverja á þeirra heimavelli í dag. 31.5.2008 20:33 Norðmenn fóru illa að ráði sínu Norðmenn eiga nú nánast enga möguleika á sæti á Ólympíuleikunum eftir að liðið gerði jafntefli við Túnis í Frakklandi í dag. 31.5.2008 20:15 Tólf marka sigur Svía Svíþjóð vann í dag tólf marka sigur á Argentínu, 33-21, í riðli Íslands í undankeppni ÓL í handbolta. 31.5.2008 17:32 Liverpool ætlar að bjóða í Ribery Liverpool er sagt ætla að bjóða 20 milljónir punda í franska landsliðsmanninn Franck Ribery sem er á mála hjá Bayern München. 31.5.2008 17:15 Króatar svo gott sem komnir á ÓL Króatía vann í dag sigur á Rússum, 26-24, í þriðja riðli undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í handbolta. Báðar þjóðir munu þó væntanlega keppa í Peking. 31.5.2008 17:13 Frakkar unnu Spánverja Frakkar eru komnir hálfa leið til Pekings eftir að hafa unnið Spánverja í undankeppni Ólympíuleikanna í handbolta í dag. 31.5.2008 16:44 Mourinho fundaði með forseta Inter Jose Mourinho sást í gærkvöldi í París þar sem hann fundaði með Massimo Moratti, forseta Inter. 31.5.2008 16:30 Beckham fyrirliði á ný David Beckham verður fyrirliði enska landsliðsins á nýjan leik er það mætir Trinídad og Tóbagó í vináttulandsleik á morgun. 31.5.2008 16:20 Hörður hættur hjá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Hörður Bjarnason sé hættur hjá félaginu. 31.5.2008 15:45 Mancini fordæmir vinnubrögð Inter Roberto Mancini hefur leitað leitað álits lögfræðings til að skoða hvort að uppsögn hans hjá Inter Milan hafi verið ólögmæt. 31.5.2008 15:06 Emre á leið til Fenerbahce Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Fenerbahce hefur félagið komist að samkomulagi við Newcastle um kaup á tyrkneska miðvallarleikmanninum Emre Belozoglu. 31.5.2008 14:00 Redknapp hefur áhuga á Dunne Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, hefur staðfest áhuga sinn á varnarmanninum Richard Dunne, fyrirliða Manchester City. 31.5.2008 12:23 Barton saklaus í leigubílamáli Joey Barton, leikmaður Newcastle, var úrskurðaður saklaus af ákærum að hafa valdið skemmdum í leigubíl í mars síðastliðnum. 31.5.2008 11:42 Boston og Lakers leika til úrslita Það verða gömlu stórveldin Boston Celtics og LA Lakers sem leika til úrslita um NBA meistaratitilinn. Þetta varð ljóst í nótt eftir að Boston skellti Detroit 89-81 á útivelli í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar og vann einvígið því 4-2. 31.5.2008 04:50 Ferdinand kominn á sölulista? Breska blaðið Daily Mirror fullyrðir í dag að varnarmaðurinn Anton Ferdinand hafi verið settur á sölulista hjá West Ham. 30.5.2008 21:49 Scolari hefur ekkert heyrt frá Chelsea Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgala, segist ekki hafa heyrt í forráðamönnum Chelsea varðandi knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. Hann segist einbeita sér að fullu á að undirbúa lið sitt fyrir EM. 30.5.2008 21:41 Vináttuleikir: Tékkar lögðu Skota Nokkrir vináttuleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Tékkar lögðu Skota 3-1 á heimavelli sínum og heimsmeistarar Ítala lögðu Belga 3-1. 30.5.2008 21:33 Gerrard vill ólmur fá Barry Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist ólmur vilja fá landsliðsfélaga sinn Gareth Barry til félagsins frá Aston Villa í sumar. 30.5.2008 21:19 Fékk gott tilboð en verður áfram í Hólminum Landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson segist fastlega reikna með því að hann spili með Snæfelli áfram næsta vetur. Vísir hefur heimildir fyrir því að Stjörnumenn hafi reynt að fá Hlyn í sínar raðir í vor. 30.5.2008 20:59 Jafnt hjá Pólverjum og Svíum Pólverjar og Svíar gerðu í kvöld jafntefli 22-22 í æsilegum fyrsta leik liðanna í undankeppni Ól í Póllandi. Fyrr í dag vann íslenska liðið öruggan sigur á Argentínumönnum og er því í efsta sæti riðilsins eftir fyrsta daginn. 30.5.2008 19:50 Lehmann ekki hrifinn af EM boltanum Jens Lehmann, landsliðsmarkvörður Þjóðverja, segist eiga erfitt með að venjast boltanum sem notaður verður á EM. Lehmann var gagnrýndur nokkuð fyrir mörkin tvö sem hann fékk á sig gegn Hvít-Rússum á þriðjudagskvöldið. 30.5.2008 18:47 Hættir Sven í næstu viku? Sky fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Sven-Göran Eriksson verði sagt upp störfum hjá Manchester City í næstu viku. 30.5.2008 18:19 Bostock á leið til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er nú við það að landa hinum 16 ára gamla miðjumanni John Bostck frá Crystal Palace. Bostock er yngsti leikmaður sem komið hefur við sögu í leik með Palace eftir að hafa komið við sögu hjá liðinu aðeins 15 ára gamall í fyrrahaust. 30.5.2008 18:12 Guðjón Valur: Sigurinn aldrei í hættu Guðjón Valur Sigurðsson sagði að það hefði verið erfitt að halda dampi í leik íslenska liðsins gegn Argentínu í dag. 30.5.2008 17:43 Guðmundur: Ekki mælikvarði á getu liðsins Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vitanlega ánægður með sigur íslenska liðsins í dag en sagði leikinn ekki vera mælikvarða á getu liðsins. 30.5.2008 17:39 Skyldusigur á Argentínu Ísland vann í dag skyldusigur á Argentínu, 36-27, í fyrsta leik liðanna í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking. 30.5.2008 15:24 Ronaldinho og Deco áfram hjá Barcelona? Svo gæti farið að Ronaldinho og Deco verði um kyrrt hjá Barcelona ef marka má fréttaflutning spænska dagblaðsins As í dag. 30.5.2008 15:07 Sjá næstu 50 fréttir
Sölvi á leið í danska boltann Samkvæmt upplýsingum dönsku síðunnar bold.dk er íslenski varnarmaðurinn Sölvi Geir Ottesen á leið til danska liðsins SønderjyskE. Liðið komst á dögunum upp í dönsku úrvalsdeildina. 1.6.2008 19:10
Svensson: Þurfum að hugsa okkar gang Tomas Svensson, markvörður Svía, var vitanlega sár og svekktur eftir leik Íslands og Svíþjóðar í dag. 1.6.2008 18:37
Hreiðar: Var gráti næst inn á vellinum Hreiðar Guðmundsson sagði að hann hefði verið gráti næst inn á vellinum þegar hann áttaði sig á því að íslenska liðið væri á leið á Ólympíuleikana. 1.6.2008 18:26
Guðmundur: Ólýsanleg tilfinning Guðmundur Guðmundsson sagði í viðtali eftir leikinn í kvöld að það væri ólýsanlega góð tilfinning að vera komnir með handboltalandsliðið inn á Ólympíuleikana. 1.6.2008 18:21
Stefnan að klára þetta með sæmd „Við vissum að ef við ætluðum að eiga einhvern möguleika í þetta lið þá þyrftum við allar að eiga toppleik. Þannig var staðan ekki á okkur í dag," sagði Dagný Skúladóttir eftir tap kvennalandsliðsins gegn Rúmeníu í dag. 1.6.2008 16:32
Ísland á Ólympíuleikana Ísland vann í dag Svíþjóð, 29-25, og tryggði sér þar með þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. 1.6.2008 15:53
Holland lagði Wales Arjen Robben og Wesley Sneijder skoruðu mörk Hollands í 2-0 sigri á Wales í vináttulandsleik í dag. 1.6.2008 15:36
Fjórtán marka sigur Rúmeníu Rúmenska kvennalandsliðið vann fjórtán marka sigur gegn því íslenska í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrri leikur þessara liða um laust sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. 1.6.2008 14:38
Ísland og Svíþjóð spila um síðasta sætið á ÓL Alls hafa ellefu þjóðir tryggt sér sæti í handboltakeppninni á Ólympíuleikunum í Peking en Ísland og Svíþjóð mætast í dag í hreinum úrslitaleik um tólfta og síðasta sætið á leikunum. 1.6.2008 14:29
Spánverjar tryggðu sér Ólympíusætið Spánn vann í dag nauman sigur á Túnis í undankeppni Ólympíuleikanna í handbolta og tryggðu sér þar með sæti á leikunum í Peking í sumar. 1.6.2008 14:02
Ferguson sendir Real Madrid skýr skilaboð Alex Ferguson segir að eigendur Manchester United muni frekar senda Cristiano Ronaldo upp í áhorfendastúku en að selja hann til Real Madrid. 1.6.2008 13:30
Hiddink útilokar Chelsea Guus Hiddink segir engar líkur á því að hann muni taka við knattspyrnustjórn Chelsea í sumar. 1.6.2008 13:00
Gogginn með þriggja högga forystu Ástralinn Matthew Goggin er með þriggja högga forystu á Memorial-mótinu í Ohio í Bandaríkjunum en mótið er hluti af bandarísku PGA-mótaröðinni. 1.6.2008 12:32
Robinho tryggði Brasilíu sigur á Kanada Brasilía vann í nótt 3-2 sigur á Kanada í vináttulandsleik í knattspyrnu en fjöldi leikja fór fram í gær. 1.6.2008 11:52
Brann komst í 3-1 en tapaði Kristján Örn Sigurðsson skoraði eitt marka Brann er liðið tapaði 4-3 fyrir Molde á heimavelli eftir að hafa komist 3-1 yfir. 1.6.2008 11:36
Boltavaktin á leikjum kvöldsins Þrír leikir fara fram í Landsbankadeild karla í kvöld og verður Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins með beinar lýsingar frá öllum leikjunum eins og venjan er. 1.6.2008 18:43
Sanngjarn sigur Póllands Pólland vann í dag sanngjarnan sigur á Íslendingum í undankeppni Ólympíuleikanna í handbolta, 34-28. 31.5.2008 17:42
Ryan Babel ekki með Hollandi á EM Hollenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag er Ryan Babel, leikmaður Liverpool, meiddist á æfingu landsliðsins í dag. 31.5.2008 21:30
Guðmundur: Hefðum þurft frábæran leik Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sagði eftir leik Póllands og Íslands í dag að íslenska liðið hefði þurft frábæran leik á öllum sviðum handboltans til að leggja Pólverja á þeirra heimavelli í dag. 31.5.2008 20:33
Norðmenn fóru illa að ráði sínu Norðmenn eiga nú nánast enga möguleika á sæti á Ólympíuleikunum eftir að liðið gerði jafntefli við Túnis í Frakklandi í dag. 31.5.2008 20:15
Tólf marka sigur Svía Svíþjóð vann í dag tólf marka sigur á Argentínu, 33-21, í riðli Íslands í undankeppni ÓL í handbolta. 31.5.2008 17:32
Liverpool ætlar að bjóða í Ribery Liverpool er sagt ætla að bjóða 20 milljónir punda í franska landsliðsmanninn Franck Ribery sem er á mála hjá Bayern München. 31.5.2008 17:15
Króatar svo gott sem komnir á ÓL Króatía vann í dag sigur á Rússum, 26-24, í þriðja riðli undankeppni Ólympíuleikanna í Peking í handbolta. Báðar þjóðir munu þó væntanlega keppa í Peking. 31.5.2008 17:13
Frakkar unnu Spánverja Frakkar eru komnir hálfa leið til Pekings eftir að hafa unnið Spánverja í undankeppni Ólympíuleikanna í handbolta í dag. 31.5.2008 16:44
Mourinho fundaði með forseta Inter Jose Mourinho sást í gærkvöldi í París þar sem hann fundaði með Massimo Moratti, forseta Inter. 31.5.2008 16:30
Beckham fyrirliði á ný David Beckham verður fyrirliði enska landsliðsins á nýjan leik er það mætir Trinídad og Tóbagó í vináttulandsleik á morgun. 31.5.2008 16:20
Hörður hættur hjá Víkingi Knattspyrnudeild Víkings sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Hörður Bjarnason sé hættur hjá félaginu. 31.5.2008 15:45
Mancini fordæmir vinnubrögð Inter Roberto Mancini hefur leitað leitað álits lögfræðings til að skoða hvort að uppsögn hans hjá Inter Milan hafi verið ólögmæt. 31.5.2008 15:06
Emre á leið til Fenerbahce Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Fenerbahce hefur félagið komist að samkomulagi við Newcastle um kaup á tyrkneska miðvallarleikmanninum Emre Belozoglu. 31.5.2008 14:00
Redknapp hefur áhuga á Dunne Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, hefur staðfest áhuga sinn á varnarmanninum Richard Dunne, fyrirliða Manchester City. 31.5.2008 12:23
Barton saklaus í leigubílamáli Joey Barton, leikmaður Newcastle, var úrskurðaður saklaus af ákærum að hafa valdið skemmdum í leigubíl í mars síðastliðnum. 31.5.2008 11:42
Boston og Lakers leika til úrslita Það verða gömlu stórveldin Boston Celtics og LA Lakers sem leika til úrslita um NBA meistaratitilinn. Þetta varð ljóst í nótt eftir að Boston skellti Detroit 89-81 á útivelli í sjötta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar og vann einvígið því 4-2. 31.5.2008 04:50
Ferdinand kominn á sölulista? Breska blaðið Daily Mirror fullyrðir í dag að varnarmaðurinn Anton Ferdinand hafi verið settur á sölulista hjá West Ham. 30.5.2008 21:49
Scolari hefur ekkert heyrt frá Chelsea Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgala, segist ekki hafa heyrt í forráðamönnum Chelsea varðandi knattspyrnustjórastöðuna hjá félaginu. Hann segist einbeita sér að fullu á að undirbúa lið sitt fyrir EM. 30.5.2008 21:41
Vináttuleikir: Tékkar lögðu Skota Nokkrir vináttuleikir í knattspyrnu fóru fram í kvöld. Tékkar lögðu Skota 3-1 á heimavelli sínum og heimsmeistarar Ítala lögðu Belga 3-1. 30.5.2008 21:33
Gerrard vill ólmur fá Barry Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist ólmur vilja fá landsliðsfélaga sinn Gareth Barry til félagsins frá Aston Villa í sumar. 30.5.2008 21:19
Fékk gott tilboð en verður áfram í Hólminum Landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson segist fastlega reikna með því að hann spili með Snæfelli áfram næsta vetur. Vísir hefur heimildir fyrir því að Stjörnumenn hafi reynt að fá Hlyn í sínar raðir í vor. 30.5.2008 20:59
Jafnt hjá Pólverjum og Svíum Pólverjar og Svíar gerðu í kvöld jafntefli 22-22 í æsilegum fyrsta leik liðanna í undankeppni Ól í Póllandi. Fyrr í dag vann íslenska liðið öruggan sigur á Argentínumönnum og er því í efsta sæti riðilsins eftir fyrsta daginn. 30.5.2008 19:50
Lehmann ekki hrifinn af EM boltanum Jens Lehmann, landsliðsmarkvörður Þjóðverja, segist eiga erfitt með að venjast boltanum sem notaður verður á EM. Lehmann var gagnrýndur nokkuð fyrir mörkin tvö sem hann fékk á sig gegn Hvít-Rússum á þriðjudagskvöldið. 30.5.2008 18:47
Hættir Sven í næstu viku? Sky fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Sven-Göran Eriksson verði sagt upp störfum hjá Manchester City í næstu viku. 30.5.2008 18:19
Bostock á leið til Tottenham Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er nú við það að landa hinum 16 ára gamla miðjumanni John Bostck frá Crystal Palace. Bostock er yngsti leikmaður sem komið hefur við sögu í leik með Palace eftir að hafa komið við sögu hjá liðinu aðeins 15 ára gamall í fyrrahaust. 30.5.2008 18:12
Guðjón Valur: Sigurinn aldrei í hættu Guðjón Valur Sigurðsson sagði að það hefði verið erfitt að halda dampi í leik íslenska liðsins gegn Argentínu í dag. 30.5.2008 17:43
Guðmundur: Ekki mælikvarði á getu liðsins Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var vitanlega ánægður með sigur íslenska liðsins í dag en sagði leikinn ekki vera mælikvarða á getu liðsins. 30.5.2008 17:39
Skyldusigur á Argentínu Ísland vann í dag skyldusigur á Argentínu, 36-27, í fyrsta leik liðanna í undankeppni Ólympíuleikanna í Peking. 30.5.2008 15:24
Ronaldinho og Deco áfram hjá Barcelona? Svo gæti farið að Ronaldinho og Deco verði um kyrrt hjá Barcelona ef marka má fréttaflutning spænska dagblaðsins As í dag. 30.5.2008 15:07