Fótbolti

12,000 manns sjá æfingu Portúgala

Ronaldo og félagar eru að gera sig klára fyrir EM
Ronaldo og félagar eru að gera sig klára fyrir EM AFP
Talsmaður portúgalska landsliðsins í knattspyrnu segir að 12,000 manns hafi borgað fyrir að sjá liðið á æfingu í kvöld. Hver áhorfandi greiðir yfir 1000 krónur til að fylgjast með Cristiano Ronaldo og félögum sprikla í Neuchatel.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×