Fleiri fréttir

Grátlegt tap hjá Tryggva og félögum

Tryggvi Snær Hlinason og leikmenn Zaragoza máttu þola grátlegt tap gegn Monbus Obra í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld.

Jón Axel stigalaus í tapi Pesaro

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro töpuðu mikilvægum leik í ítölsku deildinni í körfuknattleik nú í kvöld.

Hilmar með 9 stig í sigri

Hilmar Pétursson og félagar hans í Munster unnu fimm stiga heimasigur á Nurnberg Falcons í kvöld.

Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli

Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor.

„Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“

Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær.

Framarar staðfesta heimkomu Rúnars

Rúnar Kárason hefur undirritað tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram, og mun ganga til liðs við félagið í sumar.

Þróttur fær banda­rískan mið­vörð

Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum.

Á­kvörðun Firmino kom Klopp á ó­vart

Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart.

Ó­trú­leg hæfi­leika­verk­smiðja Ben­fi­ca

Benfica frá Portúgal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það eitt og sér er ef til vill ekki það merkilegt, ótrúlegustu lið slysast langt í Meistaradeildinni ár frá ári. Að Benfica geti það þrátt fyrir að selja hverja stórstjörnuna á fætur annarri, ár eftir ár, er hins vegar ótrúlegt.

Vill sjá réttan upp­bótar­tíma sama hver staðan er

Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli.

Conte svarar Richarli­s­on

Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar.

„Finnur vill að ég skjóti“

Kristófer Acox, leikmaður Vals, gat leyft sér að brosa eftir 31 stiga stórsigur liðsins á Keflavík í Keflavík, 80-111. Kirstófer skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á tímabilinu í leiknum.

Ægir mun spila í Lengjudeildinni - Kæru KV vísað frá

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að þátttökutilkynning Kórdrengja í mótin 2023 yrði ekki tekin til greina.

Sjá næstu 50 fréttir