Fleiri fréttir Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. 11.3.2023 22:30 Mbappe tryggði PSG sigur í uppbótartíma Kylian Mbappe var hetja PSG þegar liðið lagði Brest 2-1 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mbappe skoraði sigurmörk meistaranna í uppbótartíma. 11.3.2023 22:04 Grátlegt tap hjá Tryggva og félögum Tryggvi Snær Hlinason og leikmenn Zaragoza máttu þola grátlegt tap gegn Monbus Obra í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. 11.3.2023 21:57 Jón Axel stigalaus í tapi Pesaro Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro töpuðu mikilvægum leik í ítölsku deildinni í körfuknattleik nú í kvöld. 11.3.2023 21:36 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. 11.3.2023 21:13 Hilmar með 9 stig í sigri Hilmar Pétursson og félagar hans í Munster unnu fimm stiga heimasigur á Nurnberg Falcons í kvöld. 11.3.2023 20:57 Eitt mark Söndru í sigri Metzingen Metzingen vann fimm marka sigur á Leverkusen á heimavelli sínum í þýska handboltanum í kvöld. 11.3.2023 20:42 Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. 11.3.2023 19:47 Alfons í byrjunarliðinu í sigri Twente Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twente þegar liðið lagði Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.3.2023 19:38 City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. 11.3.2023 19:26 Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. 11.3.2023 19:06 Umfjöllun og viðtal: HK - KA/Þór 25-24 | HK með annan sigurinn í vetur HK vann sinn annan sigur í vetur í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið vann eins marks sigur á KA/Þór á heimavelli sínum í Kópavogi. 11.3.2023 18:47 Perla Ruth var verðandi liðsfélögum sínum erfið í sigri Framara Framarar unnu góðan útisigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram minnkar því forskot Stjörnunnar sem situr í þriðja sæti en Fram er í því fjórða. 11.3.2023 18:01 Árni í liði Zalgiris sem tryggði sigurinn undir lokin Árni Vilhjálmsson var í byrjunarliðið FC Zalgiris sem vann sigur þegar önnur umferð litháísku deildarinnar í knattspyrnu hófst í dag. 11.3.2023 17:39 ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. 11.3.2023 17:31 Everton af fallsvæðinu og Chelsea fór létt með Leicester Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.3.2023 17:12 Jóhann Berg spilaði í rúman klukkutíma í enn einum sigrinum Burnley stefnir hraðbyri á sæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann enn einn sigurinn í ensku Championship-deildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. 11.3.2023 17:11 Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 16:55 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. 11.3.2023 16:44 Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. 11.3.2023 16:40 Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. 11.3.2023 16:30 „Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“ Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær. 11.3.2023 16:29 Shiffrin upp fyrir Stenmark og er sú sigursælasta frá upphafi Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin vann keppni í svigi í Svíþjóð í dag og eignaði sér þar með met sænsku goðsagnarinnar Ingemar Stenmark. 11.3.2023 16:26 Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. 11.3.2023 16:13 Andrea markahæst í stórsigri toppliðsins Íslenska landsliðskonan Andrea Jacobsen átti góðan leik þegar lið hennar, Álaborg, vann öruggan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.3.2023 15:03 Real Madrid aftur á sigurbraut eftir endurkomusigur Real Madrid hafði ekki unnið í þremur leikjum í röð þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 14:56 Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2023 14:22 Framarar staðfesta heimkomu Rúnars Rúnar Kárason hefur undirritað tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram, og mun ganga til liðs við félagið í sumar. 11.3.2023 13:38 „Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. 11.3.2023 13:00 Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. 11.3.2023 12:31 U21 vann stórsigur á Frökkum ytra U21 árs landslið Íslands í handbolta er í Frakklandi um þessar mundir og leikur vináttuleiki gegn heimamönnum. 11.3.2023 12:16 Veðrið setti strik í reikninginn á Players mótinu Christiaan Bezuidenhout og Adam Svensson eru á toppnum á Players en ekki tókst að ljúka öðrum keppnisdegi vegna veðurs. 11.3.2023 11:27 Lakers á siglingu og Embiid frábær í naumum sigri Mikil spenna ríkir í NBA deildinni nú þegar úrslitakeppnin er skammt undan og leikir næturinnar voru flestir æsispennandi allt til loka. 11.3.2023 11:01 Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. 11.3.2023 10:30 Nýtur sín vel í hröðum leikstíl Finnanna og segir samskiptin að mestu vera á sænsku Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, var að vonum ánægður eftir fyrsta keppnisleikinn með finnska landsliðinu. Finnar unnu þá Slóvaka, 30-27, í undankeppni EM 2024. 11.3.2023 10:01 Ótrúleg hæfileikaverksmiðja Benfica Benfica frá Portúgal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það eitt og sér er ef til vill ekki það merkilegt, ótrúlegustu lið slysast langt í Meistaradeildinni ár frá ári. Að Benfica geti það þrátt fyrir að selja hverja stórstjörnuna á fætur annarri, ár eftir ár, er hins vegar ótrúlegt. 11.3.2023 09:01 Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. 11.3.2023 08:01 Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Hlíðarenda, Höttur í Grindavík og Westbrook mætir Randle Alls eru níu beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Má þar nefna leiki í Serie A, Olís deild kvenna í handbolta, Subway deild karla í körfubolta, NBA-deildinni og golfi. 11.3.2023 06:00 „Finnur vill að ég skjóti“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, gat leyft sér að brosa eftir 31 stiga stórsigur liðsins á Keflavík í Keflavík, 80-111. Kirstófer skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á tímabilinu í leiknum. 10.3.2023 23:30 Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. 10.3.2023 23:18 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 80 - 111 Valur | Valsmenn ekki í vandræðum í Keflavík Valur átti ekki í miklum vandræðum með lánlausa Keflvíkinga í Keflavík í kvöld. Íslandsmeistararnir unnu öruggan 31 stiga sigur, 80-111. Valur fer með sigrinum í efsta sæti Subway-deildar karla á meðan Keflavík er áfram í 3. sæti deildarinnar eftir fjórða tapleikinn í röð. 10.3.2023 22:40 Ægir mun spila í Lengjudeildinni - Kæru KV vísað frá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að þátttökutilkynning Kórdrengja í mótin 2023 yrði ekki tekin til greina. 10.3.2023 22:31 Elías hlóð í þrennu og Kristian á skotskónum þriðja leikinn í röð Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 10.3.2023 21:38 Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. 10.3.2023 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Viðar: „Helvíti vont þegar ég kúka svona ærlega á bitann“ Hattarmenn voru grátlega nálægt því að vinna frækinn sigur í Grindavík í kvöld í Subway-deild karla en leikurinn réðst á þriggja stiga körfu frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru til leiksloka. 11.3.2023 22:30
Mbappe tryggði PSG sigur í uppbótartíma Kylian Mbappe var hetja PSG þegar liðið lagði Brest 2-1 í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mbappe skoraði sigurmörk meistaranna í uppbótartíma. 11.3.2023 22:04
Grátlegt tap hjá Tryggva og félögum Tryggvi Snær Hlinason og leikmenn Zaragoza máttu þola grátlegt tap gegn Monbus Obra í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. 11.3.2023 21:57
Jón Axel stigalaus í tapi Pesaro Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro töpuðu mikilvægum leik í ítölsku deildinni í körfuknattleik nú í kvöld. 11.3.2023 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Höttur 87-86 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Dramatíkin var allsráðandi í Grindavík í kvöld þegar heimamenn unnu ótrúlegan 87-86 sigur á Hetti í Subway-deildinni. Þristur frá Damier Pitts þegar þrjár sekúndur voru eftir tryggði heimamönnum stigin tvö. 11.3.2023 21:13
Hilmar með 9 stig í sigri Hilmar Pétursson og félagar hans í Munster unnu fimm stiga heimasigur á Nurnberg Falcons í kvöld. 11.3.2023 20:57
Eitt mark Söndru í sigri Metzingen Metzingen vann fimm marka sigur á Leverkusen á heimavelli sínum í þýska handboltanum í kvöld. 11.3.2023 20:42
Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. 11.3.2023 19:47
Alfons í byrjunarliðinu í sigri Twente Alfons Sampsted var í byrjunarliði Twente þegar liðið lagði Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 11.3.2023 19:38
City setur pressu á Arsenal eftir torsóttan útisigur í London Manchester City setti pressu á Arsenal í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 útisigri á Crystal Palace í kvöld. 11.3.2023 19:26
Fátt sem virðist geta stöðvað Napoli Napoli vann enn einn sigurinn í Serie A deildinni á Ítalíu í dag þegar liðið vann góðan sigur á Atalanta. Napoli er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar og fátt sem virðist geta komið í veg fyrir að þeir fagni titlinum í vor. 11.3.2023 19:06
Umfjöllun og viðtal: HK - KA/Þór 25-24 | HK með annan sigurinn í vetur HK vann sinn annan sigur í vetur í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið vann eins marks sigur á KA/Þór á heimavelli sínum í Kópavogi. 11.3.2023 18:47
Perla Ruth var verðandi liðsfélögum sínum erfið í sigri Framara Framarar unnu góðan útisigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Fram minnkar því forskot Stjörnunnar sem situr í þriðja sæti en Fram er í því fjórða. 11.3.2023 18:01
Árni í liði Zalgiris sem tryggði sigurinn undir lokin Árni Vilhjálmsson var í byrjunarliðið FC Zalgiris sem vann sigur þegar önnur umferð litháísku deildarinnar í knattspyrnu hófst í dag. 11.3.2023 17:39
ÍBV sótti sigur í Mosfellsbæ og Þórsarar unnu í markaleik ÍBV lagði Aftureldingu í A-deild Lengjubikars kvenan í knattspyrnu í dag. Þá rigndi inn mörkum í leik Þórs og Þróttar í Egilshöllinni. 11.3.2023 17:31
Everton af fallsvæðinu og Chelsea fór létt með Leicester Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.3.2023 17:12
Jóhann Berg spilaði í rúman klukkutíma í enn einum sigrinum Burnley stefnir hraðbyri á sæti í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann enn einn sigurinn í ensku Championship-deildinni í dag. Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. 11.3.2023 17:11
Öruggt hjá Tottenham gegn Nottingham Forest Eftir erfitt gengi að undanförnu vann Tottenham öruggan heimasigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 16:55
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. 11.3.2023 16:44
Bæjarar skoruðu fimm eftir að hafa lent undir Bayern Munchen styrkti stöðu sína á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Augsburg í átta marka leik. 11.3.2023 16:40
Í beinni: Napoli - Atalanta | Toppliðið þarf að svara fyrir sig Napoli tapaði fyrir Lazio um síðustu helgi og vill eflaust komast sem fyrst aftur á sigurbraut. Tækifæri til þess gefst gegn Atalanta í dag. 11.3.2023 16:30
„Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“ Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær. 11.3.2023 16:29
Shiffrin upp fyrir Stenmark og er sú sigursælasta frá upphafi Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin vann keppni í svigi í Svíþjóð í dag og eignaði sér þar með met sænsku goðsagnarinnar Ingemar Stenmark. 11.3.2023 16:26
Sara Björk skoraði þegar Juventus tryggði sig í bikarúrslit Juventus er komið áfram í ítalska bikarnum í fótbolta eftir sigur á Inter í framlengdum leik í undanúrslitum í dag. 11.3.2023 16:13
Andrea markahæst í stórsigri toppliðsins Íslenska landsliðskonan Andrea Jacobsen átti góðan leik þegar lið hennar, Álaborg, vann öruggan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.3.2023 15:03
Real Madrid aftur á sigurbraut eftir endurkomusigur Real Madrid hafði ekki unnið í þremur leikjum í röð þegar liðið fékk Espanyol í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.3.2023 14:56
Salah brenndi af vítaspyrnu þegar Liverpool tapaði fyrir nýliðunum Liverpool tókst alls ekki að fylgja eftir stórsigrinum á erkifjendunum í Man Utd þegar liðið heimsótti nýliða Bournemouth í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2023 14:22
Framarar staðfesta heimkomu Rúnars Rúnar Kárason hefur undirritað tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Fram, og mun ganga til liðs við félagið í sumar. 11.3.2023 13:38
„Hef engar áhyggjur af mínum leiðtogahæfileikum“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson vísar gagnrýni á leiðtogahæfileika sína á bug og kveðst staðráðinn í að liðið muni svara fyrir slaka frammistöðu í Tékklandi á dögunum. 11.3.2023 13:00
Þróttur fær bandarískan miðvörð Þróttur Reykjavík hefur sótt miðvörð fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Sú heitir Mikenna McManus og kemur frá Bandaríkjunum. 11.3.2023 12:31
U21 vann stórsigur á Frökkum ytra U21 árs landslið Íslands í handbolta er í Frakklandi um þessar mundir og leikur vináttuleiki gegn heimamönnum. 11.3.2023 12:16
Veðrið setti strik í reikninginn á Players mótinu Christiaan Bezuidenhout og Adam Svensson eru á toppnum á Players en ekki tókst að ljúka öðrum keppnisdegi vegna veðurs. 11.3.2023 11:27
Lakers á siglingu og Embiid frábær í naumum sigri Mikil spenna ríkir í NBA deildinni nú þegar úrslitakeppnin er skammt undan og leikir næturinnar voru flestir æsispennandi allt til loka. 11.3.2023 11:01
Ákvörðun Firmino kom Klopp á óvart Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir ákvörðun brasilíska framherjans Firmino að yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar hafa komið sér á óvart. 11.3.2023 10:30
Nýtur sín vel í hröðum leikstíl Finnanna og segir samskiptin að mestu vera á sænsku Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, var að vonum ánægður eftir fyrsta keppnisleikinn með finnska landsliðinu. Finnar unnu þá Slóvaka, 30-27, í undankeppni EM 2024. 11.3.2023 10:01
Ótrúleg hæfileikaverksmiðja Benfica Benfica frá Portúgal er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Það eitt og sér er ef til vill ekki það merkilegt, ótrúlegustu lið slysast langt í Meistaradeildinni ár frá ári. Að Benfica geti það þrátt fyrir að selja hverja stórstjörnuna á fætur annarri, ár eftir ár, er hins vegar ótrúlegt. 11.3.2023 09:01
Vill sjá réttan uppbótartíma sama hver staðan er Pierluigi Collina var á sínum tíma besti knattspyrnudómari í heimi en starfar í dag sem yfirmaður dómaramála hjá Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA. Hann vill sjá dómara bæta við réttum uppbótartíma í lok leikja sama hver staðan er þar sem hvert mark getur skipt máli. 11.3.2023 08:01
Conte svarar Richarlison Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, lét orð Richarlison sem vind um eyru þjóta er hann ræddi við blaðamenn fyrir leik helgarinnar. 11.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Hlíðarenda, Höttur í Grindavík og Westbrook mætir Randle Alls eru níu beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Má þar nefna leiki í Serie A, Olís deild kvenna í handbolta, Subway deild karla í körfubolta, NBA-deildinni og golfi. 11.3.2023 06:00
„Finnur vill að ég skjóti“ Kristófer Acox, leikmaður Vals, gat leyft sér að brosa eftir 31 stiga stórsigur liðsins á Keflavík í Keflavík, 80-111. Kirstófer skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu á tímabilinu í leiknum. 10.3.2023 23:30
Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. 10.3.2023 23:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 80 - 111 Valur | Valsmenn ekki í vandræðum í Keflavík Valur átti ekki í miklum vandræðum með lánlausa Keflvíkinga í Keflavík í kvöld. Íslandsmeistararnir unnu öruggan 31 stiga sigur, 80-111. Valur fer með sigrinum í efsta sæti Subway-deildar karla á meðan Keflavík er áfram í 3. sæti deildarinnar eftir fjórða tapleikinn í röð. 10.3.2023 22:40
Ægir mun spila í Lengjudeildinni - Kæru KV vísað frá Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur vísað frá kæru KV á hendur KSÍ vegna ákvörðunar stjórnar KSÍ frá 18. febrúar þar sem stjórnin staðfesti að þátttökutilkynning Kórdrengja í mótin 2023 yrði ekki tekin til greina. 10.3.2023 22:31
Elías hlóð í þrennu og Kristian á skotskónum þriðja leikinn í röð Tveir íslenskir knattspyrnumenn voru á skotskónum í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 10.3.2023 21:38
Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. 10.3.2023 21:30