Grátlegt tap hjá Tryggva og félögum Smári Jökull Jónsson skrifar 11. mars 2023 21:57 Tryggvi Snær Hlinason átti frábæran leik í tapi Zaragoza í kvöld. Vísir/Getty Tryggvi Snær Hlinason og leikmenn Zaragoza máttu þola grátlegt tap gegn Monbus Obra í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Liðsmenn Zaragoza áttu möguleika á því að lyfta sér örlítið frá fallbaráttunni með sigri í kvöld en lið Monbus Obra var um miðja deild. Leikið var á heimavelli Zaragoza og var leikurinn jafn allan fyrri hálfleikinn. Gestirnir voru þó skrefinu á undan og leiddu 29-25 í hálfleik, ótrúlega lágt skor í leiknum. Sóknir liðanna vöknuðu þó í síðari hálfleik og þá sérstaklega hjá gestunum. Þeir unnu þriðja leikhlutann með tólf stigum og voru því sextán stigum yfir áður en síðasti leikhlutinn hófst, erfið staða heimamanna. Liðsmenn Zaragoza bitu þó heldur betur í skjaldarrendur. Þegar tvær og hálf mínúta voru eftir munaði ennþá tíu stigum á liðunum en þá kom sprettur hjá Zaragoza. Þeir minnkuðu muninn í eitt stig þegar mínúta var eftir og fengu tækifæri til að komast yfir. Gestirnir komust í 78-75 þegar rúmar tuttugu sekúndur voru á klukkunni en heimamenn minnkuðu muninn á ný í eitt stig. Monbus Obra settu svo niður eitt stig af vítalínunni og Zaragoza hélt í sókn tveimur stigum undir með tólf sekúndur eftir. Þegar ein sekúnda lifði leiks var síðan dæmd villa á Monbus Obra og Christan Mekowulu, sem sótt hafði villuna með því að ná í sóknarfrákast, fór á línuna. Hann skoraði úr fyrra vítinu en klikkaði hins vegar á því seinna og grátlegt eins stigs tap Zaragoza því staðreynd. Lokatölur 79-78 og Monbus Obra fagnaði sætum sigri. Tryggiv Snær spilaði í rúmar tólf mínútur í dag, skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst. Spænski körfuboltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Liðsmenn Zaragoza áttu möguleika á því að lyfta sér örlítið frá fallbaráttunni með sigri í kvöld en lið Monbus Obra var um miðja deild. Leikið var á heimavelli Zaragoza og var leikurinn jafn allan fyrri hálfleikinn. Gestirnir voru þó skrefinu á undan og leiddu 29-25 í hálfleik, ótrúlega lágt skor í leiknum. Sóknir liðanna vöknuðu þó í síðari hálfleik og þá sérstaklega hjá gestunum. Þeir unnu þriðja leikhlutann með tólf stigum og voru því sextán stigum yfir áður en síðasti leikhlutinn hófst, erfið staða heimamanna. Liðsmenn Zaragoza bitu þó heldur betur í skjaldarrendur. Þegar tvær og hálf mínúta voru eftir munaði ennþá tíu stigum á liðunum en þá kom sprettur hjá Zaragoza. Þeir minnkuðu muninn í eitt stig þegar mínúta var eftir og fengu tækifæri til að komast yfir. Gestirnir komust í 78-75 þegar rúmar tuttugu sekúndur voru á klukkunni en heimamenn minnkuðu muninn á ný í eitt stig. Monbus Obra settu svo niður eitt stig af vítalínunni og Zaragoza hélt í sókn tveimur stigum undir með tólf sekúndur eftir. Þegar ein sekúnda lifði leiks var síðan dæmd villa á Monbus Obra og Christan Mekowulu, sem sótt hafði villuna með því að ná í sóknarfrákast, fór á línuna. Hann skoraði úr fyrra vítinu en klikkaði hins vegar á því seinna og grátlegt eins stigs tap Zaragoza því staðreynd. Lokatölur 79-78 og Monbus Obra fagnaði sætum sigri. Tryggiv Snær spilaði í rúmar tólf mínútur í dag, skoraði fjögur stig og tók fjögur fráköst.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti