„Að lokum var það betra liðið sem vann“ Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2025 22:45 Diamond Battles skoraði sigurkörfuna í kvöld og 20 stig alls. Vísir/Hulda Margrét Diamond Battles, sem hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna alla úrslitakeppnina, steig heldur betur upp í kvöld þegar Haukar lönduðu Íslandsmeistaratitlinum. Battles skoraði 20 stig og setti niður síðasta vítið sem tryggði Haukum að lokum eins stigs sigur, 92-91. Andri Már greip hana í viðtal strax eftir leik spurði hana hvernig henni liði að hafa náð að sigla titlinum í höfn. „Guð minn almáttugur, tilfinning er ótrúleg! Við mættum til leiks og spiluðum af fullum krafti gegn Njarðvík sem er frábært lið. Þær komu til baka og þvinguðu leikinn í framlengingu en þegar allt kom til alls þá þjöppuðum við okkur saman og spiluðum sem lið. Þetta er góð tilfinning að hafa barist allt til enda og klárað þetta með sigri.“ Lokasekúndur leiksins sem og framlengingin voru ótrúlega dramatískar og minntu hreinlega á Hollywood handrit á köflum. „Já, nokkurn veginn! Úrslitaleikur sem fór í framlengingu. Okkur leið vel, það var hart barist. Þær spiluðu frábærlega en að lokum var það betra liðið sem vann.“ Leikurinn réðst að lokum á innkasti sem tók dómarana drjúga stund að skera úr um. Battles viðurkenndi að þessar lokasekúndur hefðu tekið á taugarnar. „Þetta reyndi aðeins á taugarnar en svona hlutir gerast í svona leikjum. Við þurfum bara að halda áfram sama hvað þeir dæma, spila bæði vörn og sókn og sækja sigurinn.“ Hún var að lokum spurð út í tímabilið og úrslitakeppnina en Haukar þurftu að fara í gegnum tvo oddaleiki til að ná lokatakmarkinu. „Þetta hefur verið langt tímabil. Ég átti ekki mitt besta tímabil, sérstaklega miðað við að vera Bandaríkjamaður í deildinni en liðsfélagar mínir voru frábærir. Við urðum deildarmeistararar og núna Íslandsmeistarar. Eftir að hafa svo tapað tveimur leikjum í þessari seríu small þetta allt saman hjá okkur að lokum og ótrúlega sætt að sækja þennan sigur hér í kvöld.“ Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Battles skoraði 20 stig og setti niður síðasta vítið sem tryggði Haukum að lokum eins stigs sigur, 92-91. Andri Már greip hana í viðtal strax eftir leik spurði hana hvernig henni liði að hafa náð að sigla titlinum í höfn. „Guð minn almáttugur, tilfinning er ótrúleg! Við mættum til leiks og spiluðum af fullum krafti gegn Njarðvík sem er frábært lið. Þær komu til baka og þvinguðu leikinn í framlengingu en þegar allt kom til alls þá þjöppuðum við okkur saman og spiluðum sem lið. Þetta er góð tilfinning að hafa barist allt til enda og klárað þetta með sigri.“ Lokasekúndur leiksins sem og framlengingin voru ótrúlega dramatískar og minntu hreinlega á Hollywood handrit á köflum. „Já, nokkurn veginn! Úrslitaleikur sem fór í framlengingu. Okkur leið vel, það var hart barist. Þær spiluðu frábærlega en að lokum var það betra liðið sem vann.“ Leikurinn réðst að lokum á innkasti sem tók dómarana drjúga stund að skera úr um. Battles viðurkenndi að þessar lokasekúndur hefðu tekið á taugarnar. „Þetta reyndi aðeins á taugarnar en svona hlutir gerast í svona leikjum. Við þurfum bara að halda áfram sama hvað þeir dæma, spila bæði vörn og sókn og sækja sigurinn.“ Hún var að lokum spurð út í tímabilið og úrslitakeppnina en Haukar þurftu að fara í gegnum tvo oddaleiki til að ná lokatakmarkinu. „Þetta hefur verið langt tímabil. Ég átti ekki mitt besta tímabil, sérstaklega miðað við að vera Bandaríkjamaður í deildinni en liðsfélagar mínir voru frábærir. Við urðum deildarmeistararar og núna Íslandsmeistarar. Eftir að hafa svo tapað tveimur leikjum í þessari seríu small þetta allt saman hjá okkur að lokum og ótrúlega sætt að sækja þennan sigur hér í kvöld.“
Bónus-deild kvenna Körfubolti Haukar Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira