Fleiri fréttir Sjáðu leið Dusty að enn einum deildarmeistaratitlinum: Myndband Eftir æsispennandi tímabil voru það liðsmenn Dusty sem tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn fimmtudag. 18.2.2023 11:16 Hlynur dustar rykið af landsliðsskónum: „Fannst alltaf hallærislegt þegar menn voru að koma aftur“ Allt er fertugum fært. Hlynur Bæringsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í íslenska landsliðið í körfubolta á nýjan leik fyrir leikina gegn Spánverjum og Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins síðar í þessum mánuði. 18.2.2023 10:30 Stjarnan fær liðsstyrk frá Blikum Stjarnan hefur fengið unglingalandsliðskonuna Eyrúnu Völu Harðardóttur til liðs við sig fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í fótbolta. 18.2.2023 10:01 Guðný dregur sig úr landsliðshópnum Guðný Árnadóttir hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem leikur á Pinatar Cup á Spáni um þessar mundir vegna meiðsla. 18.2.2023 09:31 Atsu fannst látinn í rústum Ganverski knattspyrnumaðurinn Christian Atsu hefur fundist látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi. Hans hafði verið saknað frá því að jarðskjálfti skók stóran hluta Tyrklands og Sýrlands þann 6. febrúar síðastliðinn. 18.2.2023 08:48 Hlaut heilahristing og fór úr kjálkalið en er allur að koma til Jóhannes Berg Andrason, leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta, er á batavegi eftir að hafa farið úr kjálkalið gegn Fram um síðustu helgi. Hann gat borðað sína fyrstu máltíð eftir slysið síðastliðinn fimmtudag og er allur að braggast. 18.2.2023 08:00 Hrefna Sætran sigraði á nýliðamóti í kraftlyftingum: „Vissi að þetta myndi henta mér“ Meistarakokkurinn Hrefna Sætran gerir ýmislegt annað en að hræra í pottunum. Hún sigraði á dögunum á nýliðamóti í kraftlyftingum þar sem hún lyfti hvorki meira né minna en 270 kílóum. 18.2.2023 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Olís-deildinni, ítalski boltinn, spænski bikarinn, golf og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum flotta laugardegi þar sem boðið verður upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum . 18.2.2023 06:00 Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17.2.2023 23:30 Dýrkeypt mistök kostuðu Lee Mason starfið Knattspyrnudómarinn Lee Mason og dómarasambandið PGMOL hafa komist að samkomulagi um að Mason muni yfirgefa sambandið eftir dýrkeypt mistök. Hann mun því ekki dæma aftur í ensku úrvalsdeildinni. 17.2.2023 23:01 Umfjöllun og viðöl: Keflavík - Þór Þ. 83-104 | Sjóðheitir Þórsarar keyrðu yfir orkulitla Keflvíkinga Þórsarar frá Þorlákshöfn urðu í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Keflvíkingum á þeirra heimavelli á tímabilinu í Subway-deild karla í körfubolta. Lokatölur 83-104, en Þórsarar hafa verið á mikilli siglingu og liðið nálgast sæti í úrslitakeppninni eftir sinn fjórða deildarsigur í röð. 17.2.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur fjarlægðist fallsæti með frábærum sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur urðu 75-89 sem er ótrúlegur munur þar sem leikurinn var framlengdur. 17.2.2023 22:42 „Snýst um að einfalda hlutina, geta gert þá vel og það sama aftur og aftur“ Lárus Jónsson þjálfari Þórs í Subway-deild karla hefur heldur betur ástæðu til að brosa um þessar mundir. Hans menn búnir að vinna fjóra leiki í röð og farnir að sjá sæti í úrslitakeppninni í hillingum. Fjórði sigurinn kom í Keflavík í kvöld, og var í raun bara nokkuð þægilegur sigur þar sem Þórsarar virtust vera með leikinn nokkurn veginn í sínum höndum allan tímann. 17.2.2023 22:37 „Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. 17.2.2023 22:34 Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17.2.2023 22:14 „Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. 17.2.2023 22:00 Kvaratskhelia og Osimhen enn sjóðheitir og Napoli nálgast titilinn Napoli er nú með 19 stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir góðan 2-0 útisigur gegn Sassuolo í kvöld. 17.2.2023 21:47 Blikar hefndu fyrir tapið gegn FH Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 17.2.2023 21:22 Oddur og félagar misstigu sig á toppnum Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið heimsótti VfL Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-23, en Oddur og félagar eru enn í bílstjórasætinu á toppi deildarinnar. 17.2.2023 20:19 Mikael tryggði AGF sigur og liðið stökk upp um fjögur sæti Mikael Neville Anderson skoraði eina mark leiksins er AGF vann 1-0 útisigur gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum stökk AGF úr áttunda sæti og upp í það fjórða. 17.2.2023 19:59 Hrefna Sætran sigraði á nýliðamóti í kraftlyftingum: „Vissi að þetta myndi henta mér“ Meistarakokkurinn Hrefna Sætran gerir ýmislegt annað en að hræra í pottunum. Hún sigraði á dögunum á nýliðamóti í kraftlyftingum þar sem hún lyfti hvorki meira né minna en 270 kílóum. 17.2.2023 19:02 Fjögurra ára bann fyrir að sparka í Ramsdale Joseph Watts, 35 ára gamall stuðningsmaður Tottenham Hotspur, hefur játað sök fyrir dómi eftir að hafa sparkað í markvörð Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 17.2.2023 18:16 Ten Hag ánægður með tíuna Weghorst Erik ten Hag var ánægður með hvernig Wout Weghorst spilaði í nýrri stöðu þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Barcelona í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 17.2.2023 17:01 Odermatt vann aftur gull og Gauti á meðal fimmtíu efstu Svisslendingurinn Marco Odermatt bætti við öðrum heimsmeistaratitli á HM í alpagreinum í Frakklandi í dag þegar hann vann sigur í stórsviginu. 17.2.2023 16:30 Dusty deildarmeistarar eftir sigur á Þór! Úrslitin réðust í lokaleik Ljósleiðaradeildarinnar milli Þórs og Dusty. 17.2.2023 16:30 Xavi segir að Raphinha hafi ekki þurft að biðjast afsökunar Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha baðst í gær afsökunar á því hvernig hann brást við þegar hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli Barcelona og Manchester United í Evrópudeildinni. 17.2.2023 16:01 Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. 17.2.2023 15:30 Bl1ck var banabiti TEN5ION Topplið Atlantic mætti TEN5ION í lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar í mikilvægum leik á meðan Dusty endurtók leik sinn við Ármann. 17.2.2023 15:00 Ensku konurnar eru enn taplausar síðan Sarina tók við Evrópumeistarar Englands héldu sigurgöngu sinni áfram í gær þegar liðið vann 4-0 sigur á Suður-Kóreu í æfingaleik. 17.2.2023 15:00 Ramos bað ljósmyndarann sem hann ýtti við afsökunar Sergio Ramos, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur beðið ljósmyndarann sem hann stjakaði við eftir leikinn gegn Bayern München afsökunar. Ljósmyndarinn segir málinu lokið. 17.2.2023 14:31 Dúndurgóður DOM lokaði tímabilinu fyrir FH Lokakvöld Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið hófst á leik FH og Ármanns. 17.2.2023 14:00 Mourinho grætti Salah José Mourinho gagnrýndi Mohamed Salah einu sinni svo harðlega að Egyptinn fór að gráta. 17.2.2023 14:00 Hlynur snýr aftur í landsliðið Hlynur Bæringsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2023. 17.2.2023 13:30 Setur sig í fyrsta sæti og hættir við að keppa í CrossFit á þessu ári Ein af konunum sem sumir sáu fyrir sér berjast um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í fjarveru Tiu-Clair Toomey, gaf út óvænta tilkynningu rétt áður opni hlutinn fór af stað í gær. 17.2.2023 13:01 Nunnan sem liggur á bæn um að Messi komi aftur heim Lionel Messi á sér marga aðdáendur í Barcelona eftir magnaðan tíma þar en ein af þeim frægustu er nunnan Systir Lucia. 17.2.2023 12:30 Meistararnir fá Oliver Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. 17.2.2023 12:02 Stólpagrín gert að Monsa eftir klúðrið ótrúlega: „Vissi ekki að þetta væri hægt“ „Fyrst langaði mig til að hlæja en svo hugsaði ég; þetta var kannski svolítið vont,“ segir Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leikmaður Aftureldingar, eftir sennilega ótrúlegasta klúður í sögu íslensks handbolta og þó víðar væri leitað. 17.2.2023 11:30 Handarbrotnaði aðeins 23 mörkum frá markametinu í þýsku deildinni Hinn dansk-íslenski Hans Óttar Lindberg Tómasson verður ekki með Füchse Berlin á næstunni eftir að hafa handarbrotnað í Evrópuleik í vikunni. 17.2.2023 11:01 Tilþrifin: Tight tekur á móti heilu liði út úr reyknum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Ten5ion sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 17.2.2023 10:45 Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. 17.2.2023 10:31 Fimmtíu bestu: Sá besti Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 17.2.2023 10:00 Tiger gaf Thomas túrtappa Tiger Woods olli fjölmörgum stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum á fyrsta hring The Genesis Invitational mótsins í golfi. Gjöf sem hann gaf Justin Thomas á hringnum vakti þó mesta athygli. 17.2.2023 09:31 Fimmtíu bestu: Svifbergur Sigurbergur Sveinsson endaði í 2. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 17.2.2023 09:00 Klúður á kynningu CrossFit: Stelpurnar fá frammistöðu sína ekki tekna gilda Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hófst í gær með kynningu á æfingu 23.1 og fór hún fram í Madrid á Spáni og var sýnd í beinni á miðlum CrossFit. 17.2.2023 08:31 Rikki fékk krampa í kostulegri keppni við Tomma Steindórs: „Ég er svo mikill aumingi“ Í tilefni Ofurskálarinnar síðustu helgi stóð Lokasóknin að kostulegri keppni milli útvarpsmannana Rikka G og Tomma Steindórs í Minigarðinum. Að Ofurskálarsið komu kjúklingavængir og bjórdrykkja við sögu er þeir reyndu við sig í minigolfi. 17.2.2023 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu leið Dusty að enn einum deildarmeistaratitlinum: Myndband Eftir æsispennandi tímabil voru það liðsmenn Dusty sem tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn fimmtudag. 18.2.2023 11:16
Hlynur dustar rykið af landsliðsskónum: „Fannst alltaf hallærislegt þegar menn voru að koma aftur“ Allt er fertugum fært. Hlynur Bæringsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í íslenska landsliðið í körfubolta á nýjan leik fyrir leikina gegn Spánverjum og Georgíu í undankeppni heimsmeistaramótsins síðar í þessum mánuði. 18.2.2023 10:30
Stjarnan fær liðsstyrk frá Blikum Stjarnan hefur fengið unglingalandsliðskonuna Eyrúnu Völu Harðardóttur til liðs við sig fyrir komandi átök í Bestu-deild kvenna í fótbolta. 18.2.2023 10:01
Guðný dregur sig úr landsliðshópnum Guðný Árnadóttir hefur dregið sig úr íslenska landsliðshópnum sem leikur á Pinatar Cup á Spáni um þessar mundir vegna meiðsla. 18.2.2023 09:31
Atsu fannst látinn í rústum Ganverski knattspyrnumaðurinn Christian Atsu hefur fundist látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi. Hans hafði verið saknað frá því að jarðskjálfti skók stóran hluta Tyrklands og Sýrlands þann 6. febrúar síðastliðinn. 18.2.2023 08:48
Hlaut heilahristing og fór úr kjálkalið en er allur að koma til Jóhannes Berg Andrason, leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta, er á batavegi eftir að hafa farið úr kjálkalið gegn Fram um síðustu helgi. Hann gat borðað sína fyrstu máltíð eftir slysið síðastliðinn fimmtudag og er allur að braggast. 18.2.2023 08:00
Hrefna Sætran sigraði á nýliðamóti í kraftlyftingum: „Vissi að þetta myndi henta mér“ Meistarakokkurinn Hrefna Sætran gerir ýmislegt annað en að hræra í pottunum. Hún sigraði á dögunum á nýliðamóti í kraftlyftingum þar sem hún lyfti hvorki meira né minna en 270 kílóum. 18.2.2023 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Olís-deildinni, ítalski boltinn, spænski bikarinn, golf og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum flotta laugardegi þar sem boðið verður upp á ellefu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum . 18.2.2023 06:00
Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. 17.2.2023 23:30
Dýrkeypt mistök kostuðu Lee Mason starfið Knattspyrnudómarinn Lee Mason og dómarasambandið PGMOL hafa komist að samkomulagi um að Mason muni yfirgefa sambandið eftir dýrkeypt mistök. Hann mun því ekki dæma aftur í ensku úrvalsdeildinni. 17.2.2023 23:01
Umfjöllun og viðöl: Keflavík - Þór Þ. 83-104 | Sjóðheitir Þórsarar keyrðu yfir orkulitla Keflvíkinga Þórsarar frá Þorlákshöfn urðu í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Keflvíkingum á þeirra heimavelli á tímabilinu í Subway-deild karla í körfubolta. Lokatölur 83-104, en Þórsarar hafa verið á mikilli siglingu og liðið nálgast sæti í úrslitakeppninni eftir sinn fjórða deildarsigur í röð. 17.2.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 75-89 | Héraðsbúar banka á dyr úrslitakeppninnar Höttur fjarlægðist fallsæti með frábærum sigri gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld, lokatölur urðu 75-89 sem er ótrúlegur munur þar sem leikurinn var framlengdur. 17.2.2023 22:42
„Snýst um að einfalda hlutina, geta gert þá vel og það sama aftur og aftur“ Lárus Jónsson þjálfari Þórs í Subway-deild karla hefur heldur betur ástæðu til að brosa um þessar mundir. Hans menn búnir að vinna fjóra leiki í röð og farnir að sjá sæti í úrslitakeppninni í hillingum. Fjórði sigurinn kom í Keflavík í kvöld, og var í raun bara nokkuð þægilegur sigur þar sem Þórsarar virtust vera með leikinn nokkurn veginn í sínum höndum allan tímann. 17.2.2023 22:37
„Sagði það sjálfur að ég ætlaði að vinna þennan leik“ Sigurður Dan Óskarsson, markmaður Stjörnunar í handbolta, átti hreint út sagt fullkomna innkomu í frábærum handboltaleik í TM Höllinni í Garðabæ í kvöld þegar að Stjarnan og Valur áttust við í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins. 17.2.2023 22:34
Umfjöllun og myndir: Stjarnan - Valur 30-29 | Dramatískur endurkomusigur sló meistarana úr leik Stjarnan varð í kvöld seinasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn ríkjandi bikarmeisturum Vals, 30-29. Það var Gunnar Steinn Jónsson sem reyndist hetja Stjörnumanna þegar hann tryggði sigurinn þegar um þrjár sekúndur voru til leiksloka. 17.2.2023 22:14
„Ég er að horfa í einn kaldann á Hótel Selfoss hjá Bjögga snögga í kvöld“ „Leikplanið hjá okkur varnarlega gekk upp, náðum að ýta þeim úr því sem þeir eru góðir í. Þetta var mjög vel framkvæmt hjá okkur. Trúin og hvernig við réðumst á þá í framlengingunni sýnir styrk hjá liði sem er búið að tapa fleiri lengjum en það hefur unnið. Það var öflugt að klára þetta,“ sagði glaður Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, eftir sigur gegn Stjörnunni í kvöld. 17.2.2023 22:00
Kvaratskhelia og Osimhen enn sjóðheitir og Napoli nálgast titilinn Napoli er nú með 19 stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir góðan 2-0 útisigur gegn Sassuolo í kvöld. 17.2.2023 21:47
Blikar hefndu fyrir tapið gegn FH Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti FH í riðli tvö í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. 17.2.2023 21:22
Oddur og félagar misstigu sig á toppnum Oddur Grétarsson og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið heimsótti VfL Lübeck-Schwartau í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 23-23, en Oddur og félagar eru enn í bílstjórasætinu á toppi deildarinnar. 17.2.2023 20:19
Mikael tryggði AGF sigur og liðið stökk upp um fjögur sæti Mikael Neville Anderson skoraði eina mark leiksins er AGF vann 1-0 útisigur gegn Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum stökk AGF úr áttunda sæti og upp í það fjórða. 17.2.2023 19:59
Hrefna Sætran sigraði á nýliðamóti í kraftlyftingum: „Vissi að þetta myndi henta mér“ Meistarakokkurinn Hrefna Sætran gerir ýmislegt annað en að hræra í pottunum. Hún sigraði á dögunum á nýliðamóti í kraftlyftingum þar sem hún lyfti hvorki meira né minna en 270 kílóum. 17.2.2023 19:02
Fjögurra ára bann fyrir að sparka í Ramsdale Joseph Watts, 35 ára gamall stuðningsmaður Tottenham Hotspur, hefur játað sök fyrir dómi eftir að hafa sparkað í markvörð Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 17.2.2023 18:16
Ten Hag ánægður með tíuna Weghorst Erik ten Hag var ánægður með hvernig Wout Weghorst spilaði í nýrri stöðu þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Barcelona í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 17.2.2023 17:01
Odermatt vann aftur gull og Gauti á meðal fimmtíu efstu Svisslendingurinn Marco Odermatt bætti við öðrum heimsmeistaratitli á HM í alpagreinum í Frakklandi í dag þegar hann vann sigur í stórsviginu. 17.2.2023 16:30
Dusty deildarmeistarar eftir sigur á Þór! Úrslitin réðust í lokaleik Ljósleiðaradeildarinnar milli Þórs og Dusty. 17.2.2023 16:30
Xavi segir að Raphinha hafi ekki þurft að biðjast afsökunar Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha baðst í gær afsökunar á því hvernig hann brást við þegar hann var tekinn af velli í 2-2 jafntefli Barcelona og Manchester United í Evrópudeildinni. 17.2.2023 16:01
Fleiri ríki í Bandaríkjunum setja nú LeBron James fyrir ofan Jordan LeBron James er nú orðinn stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta sem mörgum finnst að hjálpi honum mikið í baráttunni um að vera álitinn sá besti sem hefur spilað körfuboltaíþróttina. 17.2.2023 15:30
Bl1ck var banabiti TEN5ION Topplið Atlantic mætti TEN5ION í lokaumferð Ljósleiðaradeildarinnar í mikilvægum leik á meðan Dusty endurtók leik sinn við Ármann. 17.2.2023 15:00
Ensku konurnar eru enn taplausar síðan Sarina tók við Evrópumeistarar Englands héldu sigurgöngu sinni áfram í gær þegar liðið vann 4-0 sigur á Suður-Kóreu í æfingaleik. 17.2.2023 15:00
Ramos bað ljósmyndarann sem hann ýtti við afsökunar Sergio Ramos, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur beðið ljósmyndarann sem hann stjakaði við eftir leikinn gegn Bayern München afsökunar. Ljósmyndarinn segir málinu lokið. 17.2.2023 14:31
Dúndurgóður DOM lokaði tímabilinu fyrir FH Lokakvöld Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO þetta tímabilið hófst á leik FH og Ármanns. 17.2.2023 14:00
Mourinho grætti Salah José Mourinho gagnrýndi Mohamed Salah einu sinni svo harðlega að Egyptinn fór að gráta. 17.2.2023 14:00
Hlynur snýr aftur í landsliðið Hlynur Bæringsson snýr aftur í íslenska körfuboltalandsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2023. 17.2.2023 13:30
Setur sig í fyrsta sæti og hættir við að keppa í CrossFit á þessu ári Ein af konunum sem sumir sáu fyrir sér berjast um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í fjarveru Tiu-Clair Toomey, gaf út óvænta tilkynningu rétt áður opni hlutinn fór af stað í gær. 17.2.2023 13:01
Nunnan sem liggur á bæn um að Messi komi aftur heim Lionel Messi á sér marga aðdáendur í Barcelona eftir magnaðan tíma þar en ein af þeim frægustu er nunnan Systir Lucia. 17.2.2023 12:30
Meistararnir fá Oliver Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. 17.2.2023 12:02
Stólpagrín gert að Monsa eftir klúðrið ótrúlega: „Vissi ekki að þetta væri hægt“ „Fyrst langaði mig til að hlæja en svo hugsaði ég; þetta var kannski svolítið vont,“ segir Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leikmaður Aftureldingar, eftir sennilega ótrúlegasta klúður í sögu íslensks handbolta og þó víðar væri leitað. 17.2.2023 11:30
Handarbrotnaði aðeins 23 mörkum frá markametinu í þýsku deildinni Hinn dansk-íslenski Hans Óttar Lindberg Tómasson verður ekki með Füchse Berlin á næstunni eftir að hafa handarbrotnað í Evrópuleik í vikunni. 17.2.2023 11:01
Tilþrifin: Tight tekur á móti heilu liði út úr reyknum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Ten5ion sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 17.2.2023 10:45
Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. 17.2.2023 10:31
Fimmtíu bestu: Sá besti Róbert Aron Hostert endaði í 1. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 17.2.2023 10:00
Tiger gaf Thomas túrtappa Tiger Woods olli fjölmörgum stuðningsmönnum sínum ekki vonbrigðum á fyrsta hring The Genesis Invitational mótsins í golfi. Gjöf sem hann gaf Justin Thomas á hringnum vakti þó mesta athygli. 17.2.2023 09:31
Fimmtíu bestu: Svifbergur Sigurbergur Sveinsson endaði í 2. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 17.2.2023 09:00
Klúður á kynningu CrossFit: Stelpurnar fá frammistöðu sína ekki tekna gilda Opni hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hófst í gær með kynningu á æfingu 23.1 og fór hún fram í Madrid á Spáni og var sýnd í beinni á miðlum CrossFit. 17.2.2023 08:31
Rikki fékk krampa í kostulegri keppni við Tomma Steindórs: „Ég er svo mikill aumingi“ Í tilefni Ofurskálarinnar síðustu helgi stóð Lokasóknin að kostulegri keppni milli útvarpsmannana Rikka G og Tomma Steindórs í Minigarðinum. Að Ofurskálarsið komu kjúklingavængir og bjórdrykkja við sögu er þeir reyndu við sig í minigolfi. 17.2.2023 08:00