Fleiri fréttir

Júlíus: „Gríðarlega stoltur af þessu afreki"
Júlíus Magnússon, fyrirliði Vikings, var að rifna úr stolti eftir að hann og liðsfélagar hans höfðu landað sigri í Mjólkurbikar karla í fótbolta þriðja skiptið í röð.

Arnar Bergmann: „Fannst þessi sigur verðskuldaður"
Arnar Bergmann Gunnlaugsson stýrði í dag Víkingi Reykjavík til sigurs í bikarkeppni karla í fótbolta í þriðja skiptið í röð sem keppnin er haldin. Arnar Bergmann telur sigur liðsins gegn FH í úrslitaleik keppninnar þetta árið hafa verið sanngjarnan.

Willum tryggði sínu liði stig gegn Ajax
Willum Þór Willumsson lék allan leikinn fyrir Go Ahead Eagles þegar liðið heimsótti stórlið Ajax á Johan Cruijff leikvanginn í Amsterdam í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Kristján Örn skoraði þrjú mörk í öruggum sigri
Kristján Örn Kristjánsson og félagar í Pays d'Aix unnu nokkuð öruggan sigur í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Nikolaj Hansen: „Gerist ekki betra en þetta"
Nikolaj Hansen reyndist hetja Víkings þegar liðið lagði FH að velli í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta í spennuþrungnum leik á Laugardalsvelli í dag.

Umfjöllun: FH - Víkingur 2-3 | Víkingur bikarmeistari þriðja tímabilið í röð
Víkingur er bikarmeistari þriðja keppnistímabilið í röð eftir dramatískan sigur á FH í bikarúrslitaleik á Laugardalsvelli í dag.

Albert á skotskónum í sigri á SPAL
Albert Guðmundsson sneri til baka úr leikbanni í kvöld og var í byrjunarliði Genoa þegar liðið heimsótti SPAL í sjöundu umferð deildarinnar.

Alfons og félagar unnu stórsigur í mikilvægum leik
Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt unnu mikilvægan sigur á Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

West Ham innbyrti sinn annan sigur
Eftir þrjá leiki í röð án sigurs tókst West Ham að koma sér aftur á sigurbraut þegar liðið fékk Wolverhampton Wanderers í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir atkvæðamiklir í dramatísku tapi
Þýsku meistararnir í Magdeburg biðu lægri hlut fyrir Flensburg í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Lítið fór fyrir Tryggva í tapi Zaragoza
Íslenski landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza voru í eldlínunni í spænsku úrvalsdeildinni í dag.

Smalling tryggði Rómverjum frækinn sigur á Inter
AS Roma hafði betur gegn Inter Milan í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Arna Sif: „Mögulega besta tímabilið á ferlinum"
Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur leikið frábærlega á sínu fyrsta keppnistímabili með Val síðan hún gekk í raðir félagsins á nýjan leik síðasta haust. Arna Sif segir nýlokna leiktíð mögulega vera þá bestu á sínum ferli.

Pétur: „Verð áfram á Hlíðarenda nema stjórnin ákveði annað"
Guðlaugur Pétur Pétursson, þjálfari kvennaliðs Vals, var sáttur við leik liðs síns þegar það gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag. Valur hafði fyrir leikinn tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.

Ásgerður Stefanía: „Skrýtin tilfinning að spila síðustu mínútur ferilsins"
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir spilaði í dag sinn síðasta leik á frábærum ferli sínum þegar Valur gerði 1-1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í dag.

Klopp: „Við verðum að gera betur“
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekki nógu sáttur eftir 3-3 jafntefli liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdieldinni í knattspyrnu í dag. Liverpool lenti 0-2 undir snemma leiks, snéri leiknum við og komst í 3-2, en kastaði sigrinum frá sér á lokamínútunum.

Jón Daði skoraði í sigri Bolton
Jón Daði Böðvarsson var á skotskónum í ensku C-deildinni í fótbolta í dag.

Newcastle fór illa með tíu leikmenn Fulham
Newcastle United gerði góða ferð í höfuðborgina þegar liðið heimsótti nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Elvar og félagar á toppinn neftir öruggan sigur
Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius unnu öruggan 23 stiga sigur er liðið heimsótti Prienai í litháísku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 66-89.

Umfjöllun Breiðablik - Þróttur 2-3 | Blikar köstuðu frá sér Evrópumöguleikanum í fyrri hálfleik
Breiðablik þurfti á sigri að halda til að halda í von sína um að landa Evrópusæti í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Liðið mátti hins vegar þola 2-3 tap gegn Þrótti eftir að hafa lent 0-3 undir í fyrri hálfleik og Evrópudraumur þeirra því úti.

Þrenna Trossard skemmdi endurkomu Liverpool
Leandro Trossard reyndist hetja Brighton er hann tryggði liðinu stig gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 3-3, en Trossard skoraði öll mörk gestanna.

Gallagher hetja Chelsea í dramatískum sigri í frumraun Potter
Graham Potter stýrði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í dag þegar liðið heimsótti Crystal Palace í Lundúnarslag.

Umfjöllun: KR - Þór/KA 3-2 | Fallið lið KR lauk tímabilinu með sigri
KR vann góðan 3-2 sigur gegn Þór/KA er liðin mættust í lokaumferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Örlög KR voru þegar ráðin fyrir leikinn, en liðið endar tímabilið í það minnsta á jákvæðum nótum.

Umfjöllun: Valur - Selfoss 1-1 | Valur gerði jafntefli áður en bikarinn fór á loft
Valur og Selfoss skildu jöfn 1-1 þegar liðin mættust í lokaumferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Origo-vellinum að Hlíðarenda í dag. Valur hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri gegn Aftureldingu í síðustu umferð deildarinnar og því eingöngu spurning um að klára mótið með glæsibrag áður en bikarinn færi á loft. Valur varð bæði Íslands- og bikarmeistari á nýlokinni leiktíð.

Umfjöllun: Stjarnan - Keflavík 4-0 | Stjarnan tryggði Evrópusætið og Jasmín tryggði gullskóinn
Stjarnan tryggði sér annað sæti Bestu-deildar kvenna og þar með sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu þegar liðið vann öruggan 4-0 sigur gegn Keflavík í lokaumferð deildarinnar í dag. Katrína Ásbjörnsdóttir skoraði þrennu fyrir heimakonur og Jasmín Erla Ingadóttir tryggði sér gullskó Bestu-deildarinnar þegar hún gulltryggði sigurinn.

Tíu leikmenn Frankfurt fyrstir til að vinna toppliðið | Dortmund missti af toppsætinu
Frankfurt varð í dag fyrsta liðið á tímabilinu til að leggja Union Berlin að velli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðið vann 2-0 sigur, þrátt fyrir að vera manni færri seinustu tuttugu mínútur leiksins. Þá mátti Borussia Dortmund þola 3-2 tap gegn Köln, en sigur hefði lyft liðinu upp fyrir Union Berlin í toppsæti deildarinnar.

Napoli á toppnum í ítalska boltanum eftir öruggan sigur
Napoli trónir enn á toppnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir öruggan 3-1 heimasigur gegn Torino í dag.

„Mér fannst við vera betra liðið frá fyrstu sekúndu leiksins“
Granit Xhaka, miðjumaður Arsenal, var eðlilega kátur eftir 3-1 sigur liðsins gegn erkifjendum sínum í tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Xhaka skoraði þriðja mark Arsenal í dag og segir liðið hafa verið með yfirburði á vellinum frá upphafi til enda.

Arsenal heldur toppsætinu eftir öruggan sigur gegn erkifjendunum
Arsenal vann öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Tottenham í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 3-0 | Þriggja marka Eyjasigur á föllnum Mosfellingum
Afturelding kvaddi Bestu deildina í bili með tapi gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í lokaumferð deildarinnar. ÍBV vann sannfærandi þriggja marka sigur í rokinu og rigningunni á Hásteinsvelli.

Alexandra og stöllur halda í við toppliðið
Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina unnu öruggan 2-0 sigur er liðið tók á móti Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

3. umferð CS:GO lokið – Þór og Dusty á toppnum
3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Breiðabliks á Viðstöðu.

Slegist um Evrópusæti og markadrottningatitilinn í lokaumferðinni
Lokaumferð Bestu-deildar kvenna verður öll leikin á sama tíma klukkan 14 í dag þegar fimm leikir fara fram. Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn er ráðinn og ljóst er hvaða lið falla úr deildinni, en þó er enn ýmislegt óráðið fyrir lokaleiki deildarinnar.

Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og kemur næsta sumar
Franski framherjinn Cristopher Nkunku hefur nú þegar staðist læknisskoðun hjá Chelsea og mun ganga í raðir félagsins frá RB Leipzig eftir tímabilið.

Bandaríkin tryggðu sér ellefta heimsmeistaratitilinn og þann fjórða í röð
Bandaríkin tryggðu sér í morgun sinn ellefta heimsmeistaratitil í körfubolta kvenna er liðið vann 22 stiga sigur gegn Kína í úrslitum HM sem fram fór í Ástralíu, 83-61. Þetta var jafnframt fjórði heimsmeistaratitill bandaríska liðsins í röð.

„Erum ekki að fara að mæta Haaland, við erum að fara að mæta Machester City“
Erki ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur fulla trú á því að sínir menn geti sigrað Englandsmeistara Manchester City er liðin mætast í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann segir einnig að liðið ætli ekki að einbeita sér eingöngu að því að stöðva norsku markamaskínuna Erling Braut Haaland.

Hefur eytt 130 milljónum í hinar ýmsu lausnir til að bæta leik sinn
Brasilíumaðurinn Emerson Royal, hinn skrautlegi bakvörður Tottenham, hefur á undanförnum mánuðum eytt tæpum 130 milljónum króna í hinar ýmsu lausnir til að bæta sig sem knattspyrnumaður. Hann hefur meðal annars ráðið njósnara til að fylgjast með Achraf Hakimi, bakverði PSG.

Þjálfari spænska kvennalandsliðsins gerir 14 breytingar eftir uppreisn leikmanna
Jorge Vilda, þjálfari spænska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gert 14 breytingar á liði sínu fyrir leiki liðsins í október eftir að stór hluti landsliðshópsins sendi bréf á spænska knattspyrnusambandið þar sem því er haldið fram að þjálfarinn hafi haft slæm áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu þeirra.

Klopp kemur Trent til varnar: „Sama hvaða lið ég myndi þjálfa, ég myndi kaupa hann“
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur komið liðsmanni sínum, Trent Alexander-Arnold, til varnar eftir að sá síðarnefndi fékk ekki tækifæri með enska landsliðinu í nýliðnu verkefni liðsins í Þjóðadeildinni.

Ef allt gengur upp verður Verstappen heimsmeistari í annað sinn um helgina
Max Verstappen, heimsmeistari í Formúlu 1, getur tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð er kappaksturinn í Singapúr fer fram um helgina þrátt fyrir að enn verði fimm keppnir eftir á tímabilinu.

Dagskráin í dag: Golf, ítalski boltinn og lokaumferð Bestu-deildar kvenna
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á tólf beinar útsendingar úr hinum ýmsu áttum. Hæst ber þó líklega að nefna lokaumferð Bestu-deildar kvenna sem öll verður leikin á sama tíma.