Bandaríkin tryggðu sér ellefta heimsmeistaratitilinn og þann fjórða í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. október 2022 11:31 Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta er það langsigursælasta í heiminum. Matt King/Getty Images Bandaríkin tryggðu sér í morgun sinn ellefta heimsmeistaratitil í körfubolta kvenna er liðið vann 22 stiga sigur gegn Kína í úrslitum HM sem fram fór í Ástralíu, 83-61. Þetta var jafnframt fjórði heimsmeistaratitill bandaríska liðsins í röð. Bandaríska liðið leiddi með tíu stigum í hálfleik, 43-33, og liðið jók forskot sitt jafnt og þétt í síðari hálfleik. Liðið vann að lokum öruggan 22 stiga sigur, 83-61, og ellefti heimsmeistaratitill liðsins því í höfn. Bandaríkin eru langsigursælasta land HM kvenna í körfubolta, en næst á eftir þeim eru Sovíetríkin með sex titla. Aja Wilson gerði var stigahæst í liði Bandaríkjanna með 19 stig og Kelsey Plum skoraði 17. Yueru Li var atkvæðames í kínverska liðinu með 19 stig. Þá tryggðu heimakonur í ástralska landsliðinu sér bronsverðlaun á mótinu fyrr í morgun þegar liðið vann öruggan 30 stiga sigur gegn Kanada, 95-65. Reynsluboltinn Lauren Jackson fór fyrir liði heimakvenna og skoraði 30 stig fyrir liðið. Körfubolti Bandaríkin Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Sjá meira
Bandaríska liðið leiddi með tíu stigum í hálfleik, 43-33, og liðið jók forskot sitt jafnt og þétt í síðari hálfleik. Liðið vann að lokum öruggan 22 stiga sigur, 83-61, og ellefti heimsmeistaratitill liðsins því í höfn. Bandaríkin eru langsigursælasta land HM kvenna í körfubolta, en næst á eftir þeim eru Sovíetríkin með sex titla. Aja Wilson gerði var stigahæst í liði Bandaríkjanna með 19 stig og Kelsey Plum skoraði 17. Yueru Li var atkvæðames í kínverska liðinu með 19 stig. Þá tryggðu heimakonur í ástralska landsliðinu sér bronsverðlaun á mótinu fyrr í morgun þegar liðið vann öruggan 30 stiga sigur gegn Kanada, 95-65. Reynsluboltinn Lauren Jackson fór fyrir liði heimakvenna og skoraði 30 stig fyrir liðið.
Körfubolti Bandaríkin Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Fleiri fréttir „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd Sjá meira
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti