Fleiri fréttir Kanté gæti farið frítt frá Chelsea Þó að franski landsliðsmiðjumaðurinn N‘Golo Kanté hafi verið lykilmaður hjá Chelsea um árabil þá hafa meiðsli sett strik í reikninginn síðustu ár. Hann gæti yfirgefið félagið frítt næsta sumar. 12.9.2022 08:30 Yngstur í sögunni til að verða bestur í heimi: „Erfitt að tala núna“ Spánverjinn Carlos Alcaraz átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann vann risamót í tennis í fyrsta sinn á ferlinum, og komst þar með á topp heimslistans, með því að vinna US Open í gær. 12.9.2022 08:01 Fagnaði með grímu og gerði þjálfarann sinn brjálaðan Chovanie Amatkarijo skoraði bæði mörk Östersund í dýrmætum sigri gegn Örebro í sænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina en gerði þjálfara sinn samt foxillan. 12.9.2022 07:31 „Ronaldinho og Neymar hvöttu mig til að fara til Barca“ Brasilíski sóknarmaðurinn Raphinha var einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims í sumar þegar ljóst varð að hann vildi yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. 12.9.2022 07:00 Dagskráin í dag - Upphitunarþáttur Seinni bylgjunnar Keppni í Olís deild kvenna hefst seinnipart vikunnar og er deildarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu. 12.9.2022 06:00 Kveðst eyðilagður yfir brottrekstrinum Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea en hann sendi frá sér tilfinningaríka yfirlýsingu í kvöld. 11.9.2022 23:01 Heimir ekki með ÍBV í dag - Sagður í viðræðum erlendis Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson var hvergi sjáanlegur á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV og Fram gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deildinni í fótbolta. 11.9.2022 22:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11.9.2022 22:00 Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. 11.9.2022 21:31 Grikkir síðastir inn í 8-liða úrslitin Grikkir keyrðu yfir Tékkana þegar mest á reyndi í síðasta leik 16-liða úrslitanna á EM í körfubolta. 11.9.2022 21:06 Ótrúlegar lokamínútur þegar Juventus gerði jafntefli við Salernitana VAR dómgæsla var í aðalhlutverki þegar Juventus og Salernitana skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.9.2022 20:50 Fyrstur erlendra leikmanna til að skora 100 mörk Steven Lennon skoraði í dag sitt hundraðasta mark í efstu deild í fótbolta hér á landi. 11.9.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Stjarnan 1-1 | Allt jafnt á Selfossi Selfoss og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á Jáverk-vellinum í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. 11.9.2022 19:17 „Frammistaðan er mjög góð í þessum leik og verðskuldar sigur“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var hálf svekktur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfyssingum í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. 11.9.2022 18:44 Serbar óvænt úr leik á EM Ítalir gerðu sér lítið fyrir og skelltu firnasterku liði Serba í 16-liða úrslitum EM í körfubolta. 11.9.2022 18:33 Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. 11.9.2022 18:03 Jón Þór: Sárt að vera svona slakir á þessum tímapunkti Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði spilamennsku lærisveina sinna vera þá slökustu í sumar þegar liðið fékk 6-1 skell á móti FH í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Umhugsanarefni væri hversu slakt hugarfar leikmenn hefðu mætt með í farteskinu til leiks. 11.9.2022 18:02 ÍBV örugglega áfram í Evrópubikarkeppninni Eyjamenn lögðu ísraelska liðið Holon að velli öðru sinni í Vestmannaeyjum í dag og eru komnir áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar. 11.9.2022 17:40 Arnór Sig lagði upp mark í tapi gegn Malmö Íslendingalið Norrköping laut í lægra haldi fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.9.2022 17:34 „Virkilega kærkomið” Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var loksins mættur á hliðarlínuna eftir fimm leikja bann og gat heldur betur brosað í leikslok eftir að lið hans sigraði topplið Breiðabliks, 2-1, á Greifavellinum á Akureyri í dag. 11.9.2022 17:16 Eiður Smári: Magnað afrek hjá Steven Lennon Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði mikilvægt fyrir leikmenn sína að svífa ekki upp til skýjanna þrátt fyrir frábæra frammistöðu og sannfærandi sigur FH-liðsins gegn Skagamönnum í fallbaráttuslag í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. 11.9.2022 17:04 Alexandra spilaði í sigri Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina byrja tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni vel. 11.9.2022 17:03 Theodór Elmar: Ég var að leita að sendingu en svo bara kom enginn í mig og ég lét bara vaða KR vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í dag og tryggði sig þar með í efri hluta umspilið. Theodór Elmar átti góðan leik í liði KR og segir sigurinn mikilvægan fyrir félagið. 11.9.2022 16:58 Svava Rós lagði upp sigurmarkið í Íslendingaslagnum Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður Brann, lagði upp sigurmarkið í 1-2 útisigri gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og stöllum hennar í Vålerenga í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 11.9.2022 16:31 „Mér fannst fullkomlega löglegt mark tekið af okkur“ Keflavík tapaði gegn Víkingi Reykjavík 0-3. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkinga, var afar óánægður með dómara leiksins sem tók mark af Keflavík. 11.9.2022 16:17 Umfjöllun: KR 3-1 Stjarnan | KR tryggir sér sæti í efri hlutanum KR vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 21. umferð Bestu-deildar karla í dag. Með sigrinum gulltryggir KR sér sæti í efri hluta úrslitakeppninnar. Umfjöllun af leiknum og viðtöl eru væntanleg. 11.9.2022 16:14 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11.9.2022 16:02 Umfjöllun og viðtöl: KA 2-1 Breiðablik | Blikar sigraðir á Akureyri KA sigraði Breiðablik, 2-1, í frábærum fótboltaleik á Greifavellinum á Akureyri í dag. Hallgrímur Mar skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 87. mínútu eftir að gestirnir höfðu jafnað leikinn. 11.9.2022 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Víkingur R. 0-3 | Góður fyrri hálfleikur dugði gegn orkulausum Keflvíkingum Víkingur fylgdi 9-0 sigrinum eftir með nokkuð sannfærandi sigri á Keflavík 0-3. Öll mörk Víkings komu í fyrri hálfleik. Þetta var ekki sama flugeldasýningin og í síðasta leik en Íslandsmeistararnir kláruðu verkefnið fagmannlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 11.9.2022 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH-ÍA 6-1 | FH-ingar léku Skagamenn grátt í fallslag í Kaplakrika FH lagði ÍA að velli með sex mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. 11.9.2022 15:48 Stórleikur Markkanen skilaði Finnum í 8-liða úrslit Finnland vann átta stiga sigur á Króötum í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, 94-86. 11.9.2022 15:46 Hákon Rafn hélt hreinu gegn Sundsvall Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-2 útisigri gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 11.9.2022 15:15 Hjóluðu tugi kílómetra í grenjandi rigningu Ausandi rigning setti heldur betur svip á hjólareiðakeppnina KIA Gullhringinn í gær. Rúmlega tvö hundruð keppendur létu ekki á sig fá en keppt var í tveimur flokkum þar sem hjólaðir voru annaðhvort 59 kílómetrar eða 43. 11.9.2022 14:58 Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. 11.9.2022 14:30 Madrid kom til baka gegn Mallorca Real Madrid skoraði fjögur mörk eftir að hafa lent undir gegn Mallorca og vann 4-1 sigur í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.9.2022 14:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. 11.9.2022 13:16 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11.9.2022 12:45 Úkraína á heimleið af EuroBasket Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. 11.9.2022 12:15 „Búin að vera að njósna á Instagram“ Markmið Vals í Meistaradeildinni er að komast áfram í riðlakeppnina. Valur leikur fyrri leikinn gegn Slavia Praha í umspili Meistaradeildar Evrópu miðvikudaginn 21. September en Arna Sif Ásgrímsdóttir og Mist Edvardsdóttir, leikmenn Vals, ræddu möguleikana og undirbúning fyrir leikinn mikilvæga í Bestu mörkunum með Helenu Ólafsdóttur. 11.9.2022 11:00 Bjargaði lífi stuðningsmanns Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið. 11.9.2022 10:31 Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11.9.2022 10:00 Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11.9.2022 09:30 Telur Mourinho hafa haft af sér heimsmeistaratitil Sóknarmaðurinn umdeildi, Anthony Martial, fór í áhugavert viðtal á dögunum þar sem hann skýtur föstum skotum á fyrrum knattspyrnustjóra sína hjá Manchester United. 11.9.2022 08:01 Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. 11.9.2022 07:01 Dagskráin í dag - Viðhafnarútsending í Stúkunni Heil umferð fer fram samtímis í Bestu deild karla í fótbolta í dag og verður henni gerð góð skil á sportstöðvum Stöðvar 2. 11.9.2022 06:01 Sjá næstu 50 fréttir
Kanté gæti farið frítt frá Chelsea Þó að franski landsliðsmiðjumaðurinn N‘Golo Kanté hafi verið lykilmaður hjá Chelsea um árabil þá hafa meiðsli sett strik í reikninginn síðustu ár. Hann gæti yfirgefið félagið frítt næsta sumar. 12.9.2022 08:30
Yngstur í sögunni til að verða bestur í heimi: „Erfitt að tala núna“ Spánverjinn Carlos Alcaraz átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann vann risamót í tennis í fyrsta sinn á ferlinum, og komst þar með á topp heimslistans, með því að vinna US Open í gær. 12.9.2022 08:01
Fagnaði með grímu og gerði þjálfarann sinn brjálaðan Chovanie Amatkarijo skoraði bæði mörk Östersund í dýrmætum sigri gegn Örebro í sænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina en gerði þjálfara sinn samt foxillan. 12.9.2022 07:31
„Ronaldinho og Neymar hvöttu mig til að fara til Barca“ Brasilíski sóknarmaðurinn Raphinha var einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims í sumar þegar ljóst varð að hann vildi yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Leeds United. 12.9.2022 07:00
Dagskráin í dag - Upphitunarþáttur Seinni bylgjunnar Keppni í Olís deild kvenna hefst seinnipart vikunnar og er deildarinnar beðið með mikilli eftirvæntingu. 12.9.2022 06:00
Kveðst eyðilagður yfir brottrekstrinum Þýski knattspyrnustjórinn Thomas Tuchel hefur tjáð sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn frá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea en hann sendi frá sér tilfinningaríka yfirlýsingu í kvöld. 11.9.2022 23:01
Heimir ekki með ÍBV í dag - Sagður í viðræðum erlendis Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson var hvergi sjáanlegur á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV og Fram gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deildinni í fótbolta. 11.9.2022 22:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Svipaður hópur skilar svipaðri niðurstöðu Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá SAGA fimmta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11.9.2022 22:00
Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. 11.9.2022 21:31
Grikkir síðastir inn í 8-liða úrslitin Grikkir keyrðu yfir Tékkana þegar mest á reyndi í síðasta leik 16-liða úrslitanna á EM í körfubolta. 11.9.2022 21:06
Ótrúlegar lokamínútur þegar Juventus gerði jafntefli við Salernitana VAR dómgæsla var í aðalhlutverki þegar Juventus og Salernitana skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.9.2022 20:50
Fyrstur erlendra leikmanna til að skora 100 mörk Steven Lennon skoraði í dag sitt hundraðasta mark í efstu deild í fótbolta hér á landi. 11.9.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Stjarnan 1-1 | Allt jafnt á Selfossi Selfoss og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á Jáverk-vellinum í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. 11.9.2022 19:17
„Frammistaðan er mjög góð í þessum leik og verðskuldar sigur“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var hálf svekktur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfyssingum í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. 11.9.2022 18:44
Serbar óvænt úr leik á EM Ítalir gerðu sér lítið fyrir og skelltu firnasterku liði Serba í 16-liða úrslitum EM í körfubolta. 11.9.2022 18:33
Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. 11.9.2022 18:03
Jón Þór: Sárt að vera svona slakir á þessum tímapunkti Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði spilamennsku lærisveina sinna vera þá slökustu í sumar þegar liðið fékk 6-1 skell á móti FH í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Umhugsanarefni væri hversu slakt hugarfar leikmenn hefðu mætt með í farteskinu til leiks. 11.9.2022 18:02
ÍBV örugglega áfram í Evrópubikarkeppninni Eyjamenn lögðu ísraelska liðið Holon að velli öðru sinni í Vestmannaeyjum í dag og eru komnir áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar. 11.9.2022 17:40
Arnór Sig lagði upp mark í tapi gegn Malmö Íslendingalið Norrköping laut í lægra haldi fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.9.2022 17:34
„Virkilega kærkomið” Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var loksins mættur á hliðarlínuna eftir fimm leikja bann og gat heldur betur brosað í leikslok eftir að lið hans sigraði topplið Breiðabliks, 2-1, á Greifavellinum á Akureyri í dag. 11.9.2022 17:16
Eiður Smári: Magnað afrek hjá Steven Lennon Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði mikilvægt fyrir leikmenn sína að svífa ekki upp til skýjanna þrátt fyrir frábæra frammistöðu og sannfærandi sigur FH-liðsins gegn Skagamönnum í fallbaráttuslag í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. 11.9.2022 17:04
Alexandra spilaði í sigri Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina byrja tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni vel. 11.9.2022 17:03
Theodór Elmar: Ég var að leita að sendingu en svo bara kom enginn í mig og ég lét bara vaða KR vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Bestu deild karla í dag og tryggði sig þar með í efri hluta umspilið. Theodór Elmar átti góðan leik í liði KR og segir sigurinn mikilvægan fyrir félagið. 11.9.2022 16:58
Svava Rós lagði upp sigurmarkið í Íslendingaslagnum Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður Brann, lagði upp sigurmarkið í 1-2 útisigri gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og stöllum hennar í Vålerenga í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 11.9.2022 16:31
„Mér fannst fullkomlega löglegt mark tekið af okkur“ Keflavík tapaði gegn Víkingi Reykjavík 0-3. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkinga, var afar óánægður með dómara leiksins sem tók mark af Keflavík. 11.9.2022 16:17
Umfjöllun: KR 3-1 Stjarnan | KR tryggir sér sæti í efri hlutanum KR vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 21. umferð Bestu-deildar karla í dag. Með sigrinum gulltryggir KR sér sæti í efri hluta úrslitakeppninnar. Umfjöllun af leiknum og viðtöl eru væntanleg. 11.9.2022 16:14
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11.9.2022 16:02
Umfjöllun og viðtöl: KA 2-1 Breiðablik | Blikar sigraðir á Akureyri KA sigraði Breiðablik, 2-1, í frábærum fótboltaleik á Greifavellinum á Akureyri í dag. Hallgrímur Mar skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 87. mínútu eftir að gestirnir höfðu jafnað leikinn. 11.9.2022 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Víkingur R. 0-3 | Góður fyrri hálfleikur dugði gegn orkulausum Keflvíkingum Víkingur fylgdi 9-0 sigrinum eftir með nokkuð sannfærandi sigri á Keflavík 0-3. Öll mörk Víkings komu í fyrri hálfleik. Þetta var ekki sama flugeldasýningin og í síðasta leik en Íslandsmeistararnir kláruðu verkefnið fagmannlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 11.9.2022 15:50
Umfjöllun og viðtöl: FH-ÍA 6-1 | FH-ingar léku Skagamenn grátt í fallslag í Kaplakrika FH lagði ÍA að velli með sex mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. 11.9.2022 15:48
Stórleikur Markkanen skilaði Finnum í 8-liða úrslit Finnland vann átta stiga sigur á Króötum í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, 94-86. 11.9.2022 15:46
Hákon Rafn hélt hreinu gegn Sundsvall Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-2 útisigri gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 11.9.2022 15:15
Hjóluðu tugi kílómetra í grenjandi rigningu Ausandi rigning setti heldur betur svip á hjólareiðakeppnina KIA Gullhringinn í gær. Rúmlega tvö hundruð keppendur létu ekki á sig fá en keppt var í tveimur flokkum þar sem hjólaðir voru annaðhvort 59 kílómetrar eða 43. 11.9.2022 14:58
Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. 11.9.2022 14:30
Madrid kom til baka gegn Mallorca Real Madrid skoraði fjögur mörk eftir að hafa lent undir gegn Mallorca og vann 4-1 sigur í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.9.2022 14:00
Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. 11.9.2022 13:16
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Stefna hátt eftir sigur í umspili Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Ten5ion sjötta sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11.9.2022 12:45
Úkraína á heimleið af EuroBasket Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. 11.9.2022 12:15
„Búin að vera að njósna á Instagram“ Markmið Vals í Meistaradeildinni er að komast áfram í riðlakeppnina. Valur leikur fyrri leikinn gegn Slavia Praha í umspili Meistaradeildar Evrópu miðvikudaginn 21. September en Arna Sif Ásgrímsdóttir og Mist Edvardsdóttir, leikmenn Vals, ræddu möguleikana og undirbúning fyrir leikinn mikilvæga í Bestu mörkunum með Helenu Ólafsdóttur. 11.9.2022 11:00
Bjargaði lífi stuðningsmanns Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið. 11.9.2022 10:31
Olís-spá kvenna 2022-23: Svigrúm fyrir vaxtaverki Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Haukum 6. sæti Olís-deildar kvenna í vetur. 11.9.2022 10:00
Leikmannaspá Ljósleiðaradeildarinnar: Fengu sæti Kórdrengja og stefna á úrslitakeppni Leikmenn Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO spá Viðstöðu sjöunda sæti deildarinnar á komadi tímabili. 11.9.2022 09:30
Telur Mourinho hafa haft af sér heimsmeistaratitil Sóknarmaðurinn umdeildi, Anthony Martial, fór í áhugavert viðtal á dögunum þar sem hann skýtur föstum skotum á fyrrum knattspyrnustjóra sína hjá Manchester United. 11.9.2022 08:01
Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. 11.9.2022 07:01
Dagskráin í dag - Viðhafnarútsending í Stúkunni Heil umferð fer fram samtímis í Bestu deild karla í fótbolta í dag og verður henni gerð góð skil á sportstöðvum Stöðvar 2. 11.9.2022 06:01