Fleiri fréttir Ráðinn í þjálfarateymi Man Utd átján árum eftir að hafa sparkað þeim úr Meistaradeildinni Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Erik Ten Hag hjá Manchester United og er þegar tekinn til starfa. 30.7.2022 21:40 Átta marka veisla í hollenska ofurbikarnum PSV Eindhoven eru meistarar meistaranna í Hollandi eftir magnaðan 5-3 sigur á Ajax í kvöld. 30.7.2022 20:53 Mane á skotskónum í þýska ofurbikarnum Bayern Munchen eru meistarar meistaranna í þýska fótboltanum eftir sigur á RB Leipzig í fjörugum leik í kvöld. 30.7.2022 20:31 Ronaldo æfði með Man Utd í dag og spilar á morgun Alls óvíst er hvar framtíð Cristiano Ronaldo liggur en hann mun þó taka þátt í síðasta æfingaleik Man Utd áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. 30.7.2022 20:02 Klopp: „Við erum tilbúnir í mótið“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með það sem hann sá af sínu liði í leiknum um Góðgerðarskjöldinn á King Power leikvangnum í Leicester í dag. 30.7.2022 19:00 Stjörnuframherji Dortmund hefur lyfjameðferð vegna krabbameins Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund hefur staðfest að Sebastian Haller hafi gengist undir aðgerð eftir að æxli í eistum gerðu vart við sig og við taki lyfjameðferð næstu mánuðina. 30.7.2022 19:00 Jón Dagur kominn á blað í Belgíu Jón Dagur Þorsteinsson stimplaði sig inn í belgísku úrvalsdeildina í fótbolta í dag þegar hann gerði sitt fyrsta mark fyrir OH Leuven. 30.7.2022 18:18 Brynjólfur og félagar unnu loks sinn fyrsta sigur Brynjólfur Willumsson og félagar í Kristiansund unnu í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.7.2022 18:11 Liverpool vann Samfélagsskjöldinn í fyrsta sinn í sextán ár Enski boltinn hófst formlega í dag þegar Liverpool og Manchester City áttust við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 30.7.2022 17:55 Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. 30.7.2022 16:56 „Strákarnir eiga skilið að njóta sín og skemmta sér í Dalnum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, sagði jafntefli líklega hafa verið sanngjörn úrslit í leik ÍBV og Keflavíkur sem fram fór í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 30.7.2022 16:42 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 2-2 | Stigunum deilt í gleðinni á Þjóðhátíð ÍBV hafði unnið síðustu tvo leiki áður en þeir fengu Keflavík í heimsókn á laugardegi á Þjóðhátíð. Leikurinn var mikil skemmtun og endaði með tvö-tvö jafntefli. 30.7.2022 16:31 Alfons spilaði allan leikinn í sigri Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt þegar liðið heimsótti Álasund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 30.7.2022 15:59 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Bæði lið hæfilega sátt við stigið Stjarnan og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í lokaleik 14. umferðar í Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í dag. Bæði lið hefðu sárlega þurft á stigunum að halda í toppbaráttunni. 30.7.2022 15:51 George Russell á ráspól í Ungverjalandi Breski ökuþórinn George Russell ræsir fyrstur í ungverska Formúla 1 kappakstrinum. 30.7.2022 15:24 Arsenal skoraði sex á Sevilla á meðan Man Utd tapaði fyrir Atletico Ensku liðin eru í lokaundirbúningi sínum áður en flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 30.7.2022 14:15 Frábær byrjun hjá U18 á HM í Norður-Makedóníu Íslenska U18 landsliðið í handbolta fer frábærlega af stað á HM í Norður-Makedóníu en íslensku stelpurnar mættu Svíum í fyrsta leik í dag. 30.7.2022 13:02 Böðvar spilaði í dramatískum sigri Böðvar Böðvarsson og félagar í Trelleborg eru í góðum málum í sænsku B-deildinni í fótbolta. 30.7.2022 12:55 Fyrsta orrustan í titlastríðinu háð í dag Liverpool og Manchester City berjast um fyrsta titil tímabilsins í enska boltanum þegar liðin mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn á King Power vellinum í Leicester í dag. Þessi tvö lið hafa barist um alla þá titla sem í boði eru undanfarin ár og á þessu tímabili virðist engin breyting verða þar á. 30.7.2022 12:30 Þakkar stuðningsmönnum annarra liða fyrir að láta sig heyra það Kristall Máni Ingason lék í vikunni sinn síðasta leik fyrir Víking Reykjavík, að minnsta kosti í bili. Hann þakkaði ekki einungis stuðningsmönnum þeirra fyrir sig, heldur allra hinna liðanna í deildinni einnig. 30.7.2022 12:01 Gjörbreyttur leikstíll Burnley undir stjórn Kompany Burnley hóf leik í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni síðastliðið vor. 30.7.2022 11:30 Hver verður markadrotting á EM? Tveir markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna í fótbolta verða báðir í eldlínunni þegar England mætir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins á morgun. 30.7.2022 10:30 Ödegaard nýr fyrirliði Arsenal Norðmaðurinn Martin Ödegaard mun leiða lið Arsenal til leiks í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. 30.7.2022 10:10 Arnór Atla tekur við liði TTH Holstebro Arnór Atlason mun taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro næsta sumar. 30.7.2022 09:51 99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Sandá í Þjórsárdal er nett og skemmtileg á sem getur oft gefið væna laxa en það hafa allt of fáir veiðimenn gefið sér tíma til að kynnast þessari á. 30.7.2022 09:40 Urriðafoss með bestu veiði á stöng Nú er mikið rætt og skrifað um góða veiði í hinum ýmsu laxveiðiám en þegar rýnt er í tölurnar má sjá hvaða á gefur raunverulega bestu veiðina. 30.7.2022 09:29 100 laxa dagur í Ytri Rangá í gær Ytri Rangá er komin á fullt skrið og göngur í ána eru með allra besta móti en það sást greinilega á veiðitölum í gær. 30.7.2022 09:13 Mourinho mætir Tottenham í umdeildum leik: „Hámark hræsninnar“ Lærisveinar José Mourinho í Roma mæta Tottenham Hotspur í æfingaleik á morgun. Stuðningsmenn Tottenham eru margir hverjir spenntir fyrir því að endurnýja kynnin við Portúgalann sem stýrði liðinu frá 2019 til 2021. Staðsetning leiksins hefur hins vegar vakið athygli. 30.7.2022 09:00 Búist við að Guardiola muni sleppa beislinu af Haaland Enskir fjölmiðlar gera fastlega ráð fyrir því að Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, muni hafa Erling Haaland í framlínu liðsins gegn Liverpool í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. 30.7.2022 08:01 „Væri gaman að vinna hann einu sinni“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni. 30.7.2022 07:01 Dagskráin í dag: Liverpool mætir City og tveir leikir í Bestu deild karla Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem golf og fótbolti er á boðstólunum. Hæst ber formlegt upphaf tímabilsins í enska boltanum þar sem Liverpool og Manchester City keppa um Samfélagsskjöldinn. 30.7.2022 06:00 Domino's endurnefnir stað í höfuð landsliðskonu og fyrrum starfsmanns Englendingar eru í skýjunum vegna góðs árangurs kvennalandsliðs þeirra á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fer fram á Englandi. Lucy Bronze hlaut sérstakan heiður frá Domino's. 29.7.2022 23:00 LeBron James á leið í fámennan hóp Körfuboltastjarnan LeBron James, sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun verða hluti af fámennum hópi manna á komandi leiktíð. Hann mun þá spila sína tuttugustu leiktíð í deildinni. 29.7.2022 22:31 Laporte ekki með á morgun Spænski varnarmaðurinn Aymeric Laporte verður ekki með Manchester City þegar liðið mætir Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn á morgun. Hann mun ekki snúa aftur fyrr en í september. 29.7.2022 22:00 Rosenborg sagðir ákveðnir í því að klófesta Ísak Snæ Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Ísak Snær Þorvaldsson, annar tveggja markahæstu leikmanna Bestu deildar karla í fótbolta, heldur utan í atvinnumennsku. Rosenborg í Noregi er sagt áhugasamt. 29.7.2022 21:30 Jóhann Berg enn frá er Burnley vann fyrsta leik Jóhann Berg Guðmundsson var utan hóps Burnley sem vann Huddersfield í fyrstu umferð ensku Championship-deildarinnar í kvöld. 29.7.2022 21:01 Mætti með yfirvaraskegg á blaðamannafund Alexandra Popp, fyrirliði þýska kvennalandsliðsins í fótbolta, fór mikinn á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik liðsins við England á Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer á sunnudag. 29.7.2022 20:30 Viðar spilaði allan leikinn í tapi Viðar Ari Jónsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Budapest Honved er liðið tapaði 1-0 fyrir Zalaegerszegi í fyrstu umferð ungversku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 29.7.2022 20:01 Fyrsta tap lærisveina Hannesar á tímabilinu Wacker Burghausen, undir stjórn Hannesar Þ. Sigurðssonar, tapaði í kvöld 2-0 fyrir Vilzing í þýsku þriðju deildinni. 29.7.2022 19:30 Elías Rafn hafði betur í Íslendingaslagnum Íslendingaslagur var á dagskrá er 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í kvöld. OB tók á móti Midtjylland í Óðinsvéum. 29.7.2022 19:01 Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 29.7.2022 18:31 Bölvaði skotinu sínu en fór holu í höggi Bandaríski kylfingurinn Mark Hubbard lék fyrsta hring á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi á fjórum höggum undir pari í gær. Hann situr í 21. sæti mótsins eftir fyrsta daginn, en það er ekki sýst holu í höggi á 11. holu að þakka að Hubbard kláraði hringinn á góðu skori. 29.7.2022 17:45 Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. 29.7.2022 17:00 Íslendingaslagur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Evrópska handknattleikssambandið EHF birti í dag leikjaniðurröðun riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Nokkrar áhugaverðar viðureignir munu eiga sér stað strax í fyrstu umferð, þar á meðal Íslendingaslagur Lomza Industria Kielce og HBC Nantes. 29.7.2022 16:31 Kristall Máni leikið sinn síðasta leik í Víkinni | Ekki með á morgun Greint var frá því á heimasíðu Víkings frá Reykjavík í dag að Kristall Máni Ingason hefði leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann heldur út til Noregs þar sem hann hefur samið við Rosenborg. 29.7.2022 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ráðinn í þjálfarateymi Man Utd átján árum eftir að hafa sparkað þeim úr Meistaradeildinni Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Erik Ten Hag hjá Manchester United og er þegar tekinn til starfa. 30.7.2022 21:40
Átta marka veisla í hollenska ofurbikarnum PSV Eindhoven eru meistarar meistaranna í Hollandi eftir magnaðan 5-3 sigur á Ajax í kvöld. 30.7.2022 20:53
Mane á skotskónum í þýska ofurbikarnum Bayern Munchen eru meistarar meistaranna í þýska fótboltanum eftir sigur á RB Leipzig í fjörugum leik í kvöld. 30.7.2022 20:31
Ronaldo æfði með Man Utd í dag og spilar á morgun Alls óvíst er hvar framtíð Cristiano Ronaldo liggur en hann mun þó taka þátt í síðasta æfingaleik Man Utd áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. 30.7.2022 20:02
Klopp: „Við erum tilbúnir í mótið“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með það sem hann sá af sínu liði í leiknum um Góðgerðarskjöldinn á King Power leikvangnum í Leicester í dag. 30.7.2022 19:00
Stjörnuframherji Dortmund hefur lyfjameðferð vegna krabbameins Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund hefur staðfest að Sebastian Haller hafi gengist undir aðgerð eftir að æxli í eistum gerðu vart við sig og við taki lyfjameðferð næstu mánuðina. 30.7.2022 19:00
Jón Dagur kominn á blað í Belgíu Jón Dagur Þorsteinsson stimplaði sig inn í belgísku úrvalsdeildina í fótbolta í dag þegar hann gerði sitt fyrsta mark fyrir OH Leuven. 30.7.2022 18:18
Brynjólfur og félagar unnu loks sinn fyrsta sigur Brynjólfur Willumsson og félagar í Kristiansund unnu í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 30.7.2022 18:11
Liverpool vann Samfélagsskjöldinn í fyrsta sinn í sextán ár Enski boltinn hófst formlega í dag þegar Liverpool og Manchester City áttust við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 30.7.2022 17:55
Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. 30.7.2022 16:56
„Strákarnir eiga skilið að njóta sín og skemmta sér í Dalnum“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, sagði jafntefli líklega hafa verið sanngjörn úrslit í leik ÍBV og Keflavíkur sem fram fór í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 30.7.2022 16:42
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 2-2 | Stigunum deilt í gleðinni á Þjóðhátíð ÍBV hafði unnið síðustu tvo leiki áður en þeir fengu Keflavík í heimsókn á laugardegi á Þjóðhátíð. Leikurinn var mikil skemmtun og endaði með tvö-tvö jafntefli. 30.7.2022 16:31
Alfons spilaði allan leikinn í sigri Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt þegar liðið heimsótti Álasund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 30.7.2022 15:59
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Bæði lið hæfilega sátt við stigið Stjarnan og Víkingur skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í lokaleik 14. umferðar í Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í dag. Bæði lið hefðu sárlega þurft á stigunum að halda í toppbaráttunni. 30.7.2022 15:51
George Russell á ráspól í Ungverjalandi Breski ökuþórinn George Russell ræsir fyrstur í ungverska Formúla 1 kappakstrinum. 30.7.2022 15:24
Arsenal skoraði sex á Sevilla á meðan Man Utd tapaði fyrir Atletico Ensku liðin eru í lokaundirbúningi sínum áður en flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi. 30.7.2022 14:15
Frábær byrjun hjá U18 á HM í Norður-Makedóníu Íslenska U18 landsliðið í handbolta fer frábærlega af stað á HM í Norður-Makedóníu en íslensku stelpurnar mættu Svíum í fyrsta leik í dag. 30.7.2022 13:02
Böðvar spilaði í dramatískum sigri Böðvar Böðvarsson og félagar í Trelleborg eru í góðum málum í sænsku B-deildinni í fótbolta. 30.7.2022 12:55
Fyrsta orrustan í titlastríðinu háð í dag Liverpool og Manchester City berjast um fyrsta titil tímabilsins í enska boltanum þegar liðin mætast í leiknum um Samfélagsskjöldinn á King Power vellinum í Leicester í dag. Þessi tvö lið hafa barist um alla þá titla sem í boði eru undanfarin ár og á þessu tímabili virðist engin breyting verða þar á. 30.7.2022 12:30
Þakkar stuðningsmönnum annarra liða fyrir að láta sig heyra það Kristall Máni Ingason lék í vikunni sinn síðasta leik fyrir Víking Reykjavík, að minnsta kosti í bili. Hann þakkaði ekki einungis stuðningsmönnum þeirra fyrir sig, heldur allra hinna liðanna í deildinni einnig. 30.7.2022 12:01
Gjörbreyttur leikstíll Burnley undir stjórn Kompany Burnley hóf leik í ensku B-deildinni í fótbolta í gærkvöldi eftir að hafa fallið úr ensku úrvalsdeildinni síðastliðið vor. 30.7.2022 11:30
Hver verður markadrotting á EM? Tveir markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna í fótbolta verða báðir í eldlínunni þegar England mætir Þýskalandi í úrslitaleik mótsins á morgun. 30.7.2022 10:30
Ödegaard nýr fyrirliði Arsenal Norðmaðurinn Martin Ödegaard mun leiða lið Arsenal til leiks í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi. 30.7.2022 10:10
Arnór Atla tekur við liði TTH Holstebro Arnór Atlason mun taka við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro næsta sumar. 30.7.2022 09:51
99,4 sm lax úr Sandá í Þjórsárdal í gær Sandá í Þjórsárdal er nett og skemmtileg á sem getur oft gefið væna laxa en það hafa allt of fáir veiðimenn gefið sér tíma til að kynnast þessari á. 30.7.2022 09:40
Urriðafoss með bestu veiði á stöng Nú er mikið rætt og skrifað um góða veiði í hinum ýmsu laxveiðiám en þegar rýnt er í tölurnar má sjá hvaða á gefur raunverulega bestu veiðina. 30.7.2022 09:29
100 laxa dagur í Ytri Rangá í gær Ytri Rangá er komin á fullt skrið og göngur í ána eru með allra besta móti en það sást greinilega á veiðitölum í gær. 30.7.2022 09:13
Mourinho mætir Tottenham í umdeildum leik: „Hámark hræsninnar“ Lærisveinar José Mourinho í Roma mæta Tottenham Hotspur í æfingaleik á morgun. Stuðningsmenn Tottenham eru margir hverjir spenntir fyrir því að endurnýja kynnin við Portúgalann sem stýrði liðinu frá 2019 til 2021. Staðsetning leiksins hefur hins vegar vakið athygli. 30.7.2022 09:00
Búist við að Guardiola muni sleppa beislinu af Haaland Enskir fjölmiðlar gera fastlega ráð fyrir því að Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, muni hafa Erling Haaland í framlínu liðsins gegn Liverpool í leik dagsins um Samfélagsskjöldinn. 30.7.2022 08:01
„Væri gaman að vinna hann einu sinni“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir leik dagsins við Manchester City, vera félagi sínu mikilvægan. Samfélagsskjöldurinn er eini enski bikarinn sem Klopp hefur ekki tekist að vinna á stjóratíð sinni í Bítlaborginni. 30.7.2022 07:01
Dagskráin í dag: Liverpool mætir City og tveir leikir í Bestu deild karla Nóg er um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þar sem golf og fótbolti er á boðstólunum. Hæst ber formlegt upphaf tímabilsins í enska boltanum þar sem Liverpool og Manchester City keppa um Samfélagsskjöldinn. 30.7.2022 06:00
Domino's endurnefnir stað í höfuð landsliðskonu og fyrrum starfsmanns Englendingar eru í skýjunum vegna góðs árangurs kvennalandsliðs þeirra á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fer fram á Englandi. Lucy Bronze hlaut sérstakan heiður frá Domino's. 29.7.2022 23:00
LeBron James á leið í fámennan hóp Körfuboltastjarnan LeBron James, sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun verða hluti af fámennum hópi manna á komandi leiktíð. Hann mun þá spila sína tuttugustu leiktíð í deildinni. 29.7.2022 22:31
Laporte ekki með á morgun Spænski varnarmaðurinn Aymeric Laporte verður ekki með Manchester City þegar liðið mætir Liverpool í leiknum um Samfélagsskjöldinn á morgun. Hann mun ekki snúa aftur fyrr en í september. 29.7.2022 22:00
Rosenborg sagðir ákveðnir í því að klófesta Ísak Snæ Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Ísak Snær Þorvaldsson, annar tveggja markahæstu leikmanna Bestu deildar karla í fótbolta, heldur utan í atvinnumennsku. Rosenborg í Noregi er sagt áhugasamt. 29.7.2022 21:30
Jóhann Berg enn frá er Burnley vann fyrsta leik Jóhann Berg Guðmundsson var utan hóps Burnley sem vann Huddersfield í fyrstu umferð ensku Championship-deildarinnar í kvöld. 29.7.2022 21:01
Mætti með yfirvaraskegg á blaðamannafund Alexandra Popp, fyrirliði þýska kvennalandsliðsins í fótbolta, fór mikinn á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik liðsins við England á Evrópumótinu í fótbolta sem fram fer á sunnudag. 29.7.2022 20:30
Viðar spilaði allan leikinn í tapi Viðar Ari Jónsson spilaði allan leikinn í hægri bakverði Budapest Honved er liðið tapaði 1-0 fyrir Zalaegerszegi í fyrstu umferð ungversku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 29.7.2022 20:01
Fyrsta tap lærisveina Hannesar á tímabilinu Wacker Burghausen, undir stjórn Hannesar Þ. Sigurðssonar, tapaði í kvöld 2-0 fyrir Vilzing í þýsku þriðju deildinni. 29.7.2022 19:30
Elías Rafn hafði betur í Íslendingaslagnum Íslendingaslagur var á dagskrá er 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hófst í kvöld. OB tók á móti Midtjylland í Óðinsvéum. 29.7.2022 19:01
Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 29.7.2022 18:31
Bölvaði skotinu sínu en fór holu í höggi Bandaríski kylfingurinn Mark Hubbard lék fyrsta hring á Rocket Mortgage Classic mótinu í golfi á fjórum höggum undir pari í gær. Hann situr í 21. sæti mótsins eftir fyrsta daginn, en það er ekki sýst holu í höggi á 11. holu að þakka að Hubbard kláraði hringinn á góðu skori. 29.7.2022 17:45
Á nú 29 bestu tíma sögunnar í sinni grein Bandaríska sundkonan Katie Ledecky hélt áfram sigurgöngu sinni á bandaríska meistaramótinu í sundi í vikunni þegar hún vann 800 metra skriðsundið mjög örugglega. 29.7.2022 17:00
Íslendingaslagur í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar Evrópska handknattleikssambandið EHF birti í dag leikjaniðurröðun riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Nokkrar áhugaverðar viðureignir munu eiga sér stað strax í fyrstu umferð, þar á meðal Íslendingaslagur Lomza Industria Kielce og HBC Nantes. 29.7.2022 16:31
Kristall Máni leikið sinn síðasta leik í Víkinni | Ekki með á morgun Greint var frá því á heimasíðu Víkings frá Reykjavík í dag að Kristall Máni Ingason hefði leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann heldur út til Noregs þar sem hann hefur samið við Rosenborg. 29.7.2022 16:00