Fleiri fréttir „Fyrsta skipti í langan tíma sem þú sérð ekki Val og Breiðablik tróna tvö á toppnum“ Mikil spenna ríkir fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Ásamt því að fara yfir komandi umferð ræddi Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, aðeins íslenska kvenna landsliðið en gestir hennar að þessu sinni eiga samtals að baki 217 A-landsleiki. 13.6.2022 11:00 Ari tekur við ÍR Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari nýliða ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta. Ari tekur við af Kristjönu Eir Jónsdóttur sem hætti nýverið með liðið. 13.6.2022 10:34 Ekki missa af Hlín og stöllum hennar í miðnætursólinni í Svíþjóð Hlín Eiríksdóttir og stöllur hennar í Piteå mæta Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 en í Svíþjóð verður klukkan 23.00 er flautað verður til leiks. 13.6.2022 10:31 Haaland endurskapaði ljósmynd úr æsku er hann var kynntur til leiks Erling Braut Haaland skrifaði í dag formlega undir sem nýr leikmaður Englandsmeistara Manchester City. Haaland er stuðningsmaður félagsins og fetar í fótspor föður síns sem lék með liðinu frá 2000 til 2003. 13.6.2022 10:00 Vænar bleikjur að veiðast á Þingvöllum Nú er líklega besti tíminn til að veiða í Þingvallavatni og sífellt fleiri fréttir af vænum bleikjum sem veiðast berast til Veiðivísis. 13.6.2022 10:00 Ekki tekið skot síðan Lakers tapaði fyrir Suns í byrjun apríl Anthony Davis, miðherji Los Angeles Lakers, hefur viðurkennt að hann hafi ekki skotið körfubolta síðan hann spilaði síðast fyrir Lakers, þann 6. apríl. 13.6.2022 09:31 Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. 13.6.2022 09:01 Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Það hefur verið mikið rætt um þau jákvæðu áhrif sem netaupptakan í Hvítá ög Ölfusá á eftir að hafa á vatnasvæðinu. 13.6.2022 08:31 Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. 13.6.2022 08:30 Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. 13.6.2022 08:01 Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. 13.6.2022 07:35 Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. 13.6.2022 07:10 Dagskráin í dag: Hlín í eldlínunni og stórleikir í körfunni Það eru þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hlín Eiríksdóttir og samherjar hennar Piteå leika við Djurgården og sýnt verður frá úrslitaviðureignunum í NBA og ACB-deildunum. 13.6.2022 06:01 Chelsea líklegur næsti áfangastaður hjá Dembele Forráðamenn Chelsea munu gera Ousmane Dembele samningstilboð sigli viðræður hans við Barcelona um framlengingu á samningi sínum við Katalóníufélagið í strand. 12.6.2022 23:00 Bowen á óskalistanum hjá Arteta Arsenal hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum kannað hvort möguleiki sé á kaupum á enska landsliðsframherjanum Jarrod Bowen, sem lék frábærlega með West Ham United á síðustu leiktíð. 12.6.2022 22:31 Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. 12.6.2022 22:00 Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. 12.6.2022 21:25 Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. 12.6.2022 20:52 Glæsilegum ferli Alexanders lauk í kvöld Alexander Petersson, landsliðsmaður í handbolta, spilaði í kvöld sinn síðasta handboltaleik á löngum og glæsilegum ferli sínum. 12.6.2022 19:25 Bayern með betrumbætt tilboð í Mané Bayern München og Liverpool eru að þokast í samkomulagsátt varðandi kaupverð á senegalska framerjanum Sadio Mané. 12.6.2022 19:16 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12.6.2022 18:28 Haaland allt í öllu þegar Noregur vann Svíþjóð Erling Braut Haaland skoraði tvö marka Noregs þegar liðið lagði Svíþjóð að velli, 3-1, í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. 12.6.2022 18:02 Samningur um starfslok Pochettino hjá PSG að nálgast höfn Forráðamenn PSG eru að nálgast samkomulag við Mauricio Pochettino um starfslok hans hjá franska félaginu. 12.6.2022 17:28 Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. 12.6.2022 17:01 Viktor Gísli og félagar danskir meistarar Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru danskir meistarar í handbolta eftir nauman eins marks sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Álaborg í dag, 26-27. 12.6.2022 16:59 Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji. 12.6.2022 15:11 Guðrún og stöllur enn á toppnum eftir stórsigur Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-2 stórsigur gegn Umeå og eru enn taplausar á toppi deildarinnar. 12.6.2022 14:53 „Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið. 12.6.2022 14:30 Fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við Nunez Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við úrúgvæska framherjann Darwin Nunez. 12.6.2022 14:01 Ferrari bílarnir féllu báðir úr leik og heimsmeistarinn kom fyrstur í mark Heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem haldinn var í Bakú í dag. Næstur kom liðsfélagi hans, Sergio Perez, en bæði Charles Leclerc og Carlos Sainz á Ferrari þurftu að draga sig úr keppni. 12.6.2022 12:44 Toto kemur Hamilton til varnar: „Hefur verið að prófa nýja parta“ Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, hefur komið sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton til varnar eftir að ökuþórinn var hægari en liðsfélagi sinn, George Russel, í tímatökum þriðju keppnina í röð. 12.6.2022 11:31 ÍR-ingar komnir með eitt glæsilegasta íþróttahús á landinu ÍR-ingar leggja nú lokahönd á nýtt íþróttahús í Breiðholtinu en íþróttasvæði ÍR-inga er að verða eitt það glæsilegasta á landinu. 12.6.2022 11:00 Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi Dagur Kár Jónsson varð að rifta samningi sínum við spænskt körfuboltafélag til að fá viðeigandi læknisaðstoð hér á landi. 12.6.2022 10:16 Enn eitt jafntefli Óttars og félaga Óttar Magnús Karlsson og félagar hans í Oakland Roots björguðu stigi enn eina ferðina er liðið tók á móti Rio Grande Toros í bandarísku USL-deildinni í fótbolta í nótt. 12.6.2022 09:30 Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. 12.6.2022 07:01 Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í golfinu Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en þá verður sýnt frá þremur golfmótum. 12.6.2022 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Kýpur 5-0 | Stórsigur fleytti Íslandi í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Georgíu og Rúmeníu á næsta ári. 11.6.2022 23:38 Tindastóll þremur stigum frá toppnum Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. 11.6.2022 22:42 Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. 11.6.2022 22:01 Kolbeinn Þórðarson: Ég væri klár á morgun í 90 mínútur í þessu umspili Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður íslenska u21 landsliðsins, var að vonum gríðarlega glaður í leikslok þegar liðið tryggði sér í umspil fyrir lokamót EM2023. 11.6.2022 21:47 Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 11.6.2022 21:00 Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. 11.6.2022 20:43 Guðjón Valur fær rós í hnappagatið Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, er þjálfari ársins í þýsku B-deildinni í handbolta karla. 11.6.2022 20:01 Aron Dagur og Orri Freyr meistarar í Noregi Elverum varð í kvöld norskur meistari í handbolta karla en liðið tryggði sér titilinn með 34-28 sigri sínum gegn Arendal. 11.6.2022 19:50 Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. 11.6.2022 17:55 Sjá næstu 50 fréttir
„Fyrsta skipti í langan tíma sem þú sérð ekki Val og Breiðablik tróna tvö á toppnum“ Mikil spenna ríkir fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Ásamt því að fara yfir komandi umferð ræddi Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi, aðeins íslenska kvenna landsliðið en gestir hennar að þessu sinni eiga samtals að baki 217 A-landsleiki. 13.6.2022 11:00
Ari tekur við ÍR Ari Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari nýliða ÍR í Subway-deild kvenna í körfubolta. Ari tekur við af Kristjönu Eir Jónsdóttur sem hætti nýverið með liðið. 13.6.2022 10:34
Ekki missa af Hlín og stöllum hennar í miðnætursólinni í Svíþjóð Hlín Eiríksdóttir og stöllur hennar í Piteå mæta Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 að íslenskum tíma og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 3 en í Svíþjóð verður klukkan 23.00 er flautað verður til leiks. 13.6.2022 10:31
Haaland endurskapaði ljósmynd úr æsku er hann var kynntur til leiks Erling Braut Haaland skrifaði í dag formlega undir sem nýr leikmaður Englandsmeistara Manchester City. Haaland er stuðningsmaður félagsins og fetar í fótspor föður síns sem lék með liðinu frá 2000 til 2003. 13.6.2022 10:00
Vænar bleikjur að veiðast á Þingvöllum Nú er líklega besti tíminn til að veiða í Þingvallavatni og sífellt fleiri fréttir af vænum bleikjum sem veiðast berast til Veiðivísis. 13.6.2022 10:00
Ekki tekið skot síðan Lakers tapaði fyrir Suns í byrjun apríl Anthony Davis, miðherji Los Angeles Lakers, hefur viðurkennt að hann hafi ekki skotið körfubolta síðan hann spilaði síðast fyrir Lakers, þann 6. apríl. 13.6.2022 09:31
Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. 13.6.2022 09:01
Stóra Laxá gæti fundið fyrir netaupptöku Það hefur verið mikið rætt um þau jákvæðu áhrif sem netaupptakan í Hvítá ög Ölfusá á eftir að hafa á vatnasvæðinu. 13.6.2022 08:31
Benfica staðfestir að Núñez sé á leið til Liverpool Portúgalska knattspyrnuliðið Benfica hefur nú staðfest að úrúgvæski framherjinn Darwin Núñez sé á leið til Liverpool. Mun enska félagið greiða 64 milljónir punda fyrir leikmanninn en kaupverðið gæti á endanum numið 85 milljónum punda. 13.6.2022 08:30
Vann fyrstu keppni ofurdeildarinnar en segist ekki pæla í hvaðan peningarnir koma Atvinnukylfingurinn Charl Schwartzel vann fyrsta mót LIV-mótaraðarinnar sem fram fór á Centurion-vellinum í Englandi í gær. Mótaröðin er eins og áður hefur komið fram á Vísi fjármögnuð af stjórnvöldum í Sádi-Arabíu. 13.6.2022 08:01
Kom til Íslands frá Kósovó aðeins fjögurra ára gamall: „Nota þessa erfiðu tíma til að hjálpa mér“ Venet Banushi stundar í dag MMA fyrir Mjölni en hann var aðeins fjögurra ára gamall þegar hann kom til Íslands frá Kósovó árið 1999. Hann stefnir á að keppa í UFC á komandi árum. 13.6.2022 07:35
Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. 13.6.2022 07:10
Dagskráin í dag: Hlín í eldlínunni og stórleikir í körfunni Það eru þrjár beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sport í dag. Hlín Eiríksdóttir og samherjar hennar Piteå leika við Djurgården og sýnt verður frá úrslitaviðureignunum í NBA og ACB-deildunum. 13.6.2022 06:01
Chelsea líklegur næsti áfangastaður hjá Dembele Forráðamenn Chelsea munu gera Ousmane Dembele samningstilboð sigli viðræður hans við Barcelona um framlengingu á samningi sínum við Katalóníufélagið í strand. 12.6.2022 23:00
Bowen á óskalistanum hjá Arteta Arsenal hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum kannað hvort möguleiki sé á kaupum á enska landsliðsframherjanum Jarrod Bowen, sem lék frábærlega með West Ham United á síðustu leiktíð. 12.6.2022 22:31
Agnes og Hildur Maja skiptu með sér verðlaununum Íslandsmót í áhaldafimleikum lauk í dag þegar keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt. 12.6.2022 22:00
Arnór Ingvi í baráttu um sæti í úrslitakeppni Arnór Ingvi Traustason kom inná sem varamaður þegar lið hans New England Revolution fór með sigur af hólmi sótti Sporting Kansas City í MLS-deildinni í fótbolta karla í kvöld. 12.6.2022 21:25
Spánn tyllti sér á topp riðils síns Spánn bar sigurorð af Tékklandi þegar liðin áttust við í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Estadio La Rosaleda í Malaga í kvöld. 12.6.2022 20:52
Glæsilegum ferli Alexanders lauk í kvöld Alexander Petersson, landsliðsmaður í handbolta, spilaði í kvöld sinn síðasta handboltaleik á löngum og glæsilegum ferli sínum. 12.6.2022 19:25
Bayern með betrumbætt tilboð í Mané Bayern München og Liverpool eru að þokast í samkomulagsátt varðandi kaupverð á senegalska framerjanum Sadio Mané. 12.6.2022 19:16
Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12.6.2022 18:28
Haaland allt í öllu þegar Noregur vann Svíþjóð Erling Braut Haaland skoraði tvö marka Noregs þegar liðið lagði Svíþjóð að velli, 3-1, í riðli 4 í B-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Friends Arena í Stokkhólmi í dag. 12.6.2022 18:02
Samningur um starfslok Pochettino hjá PSG að nálgast höfn Forráðamenn PSG eru að nálgast samkomulag við Mauricio Pochettino um starfslok hans hjá franska félaginu. 12.6.2022 17:28
Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. 12.6.2022 17:01
Viktor Gísli og félagar danskir meistarar Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru danskir meistarar í handbolta eftir nauman eins marks sigur gegn Aroni Pálmarssyni og félögum hans í Álaborg í dag, 26-27. 12.6.2022 16:59
Ómar endaði næst markahæstur og Bjarki Már þriðji Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fór fram í dag þar sem heil umferð var spiluð á sama tíma. Ómar Ingi Magnússon endar sem næst markahæsti leikmaður deildarinnar og Bjarki Már Elísson þriðji. 12.6.2022 15:11
Guðrún og stöllur enn á toppnum eftir stórsigur Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum þeirra. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-2 stórsigur gegn Umeå og eru enn taplausar á toppi deildarinnar. 12.6.2022 14:53
„Sjáum að hlutirnir eru að þróast í rétta átt“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna í Laugardalnum í dag, en íslenska liðið tekur á móti Ísrael í Þjóðadeildinni á morgun. Ísland hefur gert tvö jafntefli og unnið einn leik í þessum landsleikjaglugga og Arnar segist ánægður með liðið. 12.6.2022 14:30
Fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við Nunez Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano fullyrðir að Liverpool hafi náð samkomulagi við úrúgvæska framherjann Darwin Nunez. 12.6.2022 14:01
Ferrari bílarnir féllu báðir úr leik og heimsmeistarinn kom fyrstur í mark Heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstrinum sem haldinn var í Bakú í dag. Næstur kom liðsfélagi hans, Sergio Perez, en bæði Charles Leclerc og Carlos Sainz á Ferrari þurftu að draga sig úr keppni. 12.6.2022 12:44
Toto kemur Hamilton til varnar: „Hefur verið að prófa nýja parta“ Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, hefur komið sjöfalda heimsmeistaranum Lewis Hamilton til varnar eftir að ökuþórinn var hægari en liðsfélagi sinn, George Russel, í tímatökum þriðju keppnina í röð. 12.6.2022 11:31
ÍR-ingar komnir með eitt glæsilegasta íþróttahús á landinu ÍR-ingar leggja nú lokahönd á nýtt íþróttahús í Breiðholtinu en íþróttasvæði ÍR-inga er að verða eitt það glæsilegasta á landinu. 12.6.2022 11:00
Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi Dagur Kár Jónsson varð að rifta samningi sínum við spænskt körfuboltafélag til að fá viðeigandi læknisaðstoð hér á landi. 12.6.2022 10:16
Enn eitt jafntefli Óttars og félaga Óttar Magnús Karlsson og félagar hans í Oakland Roots björguðu stigi enn eina ferðina er liðið tók á móti Rio Grande Toros í bandarísku USL-deildinni í fótbolta í nótt. 12.6.2022 09:30
Man.Utd fylgist grannt með stöðu mála hjá Lewandowski Forráðamenn Manchester United eru startholunum að gera tilboð í Robert Lewandowski takist Börsungum ekki að klófesta pólska framherjann. 12.6.2022 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í golfinu Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en þá verður sýnt frá þremur golfmótum. 12.6.2022 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Kýpur 5-0 | Stórsigur fleytti Íslandi í umspil Íslenska U-21 árs landsliðið í fótbolta tryggði sér í kvöld sæti í umspili um laust sæti í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Georgíu og Rúmeníu á næsta ári. 11.6.2022 23:38
Tindastóll þremur stigum frá toppnum Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Sauðarkróki í kvöld. 11.6.2022 22:42
Valgarð Íslandsmeistari í sjötta sinn Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð í dag Íslandsmeistari í áhaldafimleikum en þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill Valgarðs. Thelma Aðalsteinsdóttir úr Gerplu bar sigur úr býtum í kvennaflokki og er þetta hennar fyrsti Íslandsmeistaratitill í fjölþraut. 11.6.2022 22:01
Kolbeinn Þórðarson: Ég væri klár á morgun í 90 mínútur í þessu umspili Kolbeinn Þórðarson, miðjumaður íslenska u21 landsliðsins, var að vonum gríðarlega glaður í leikslok þegar liðið tryggði sér í umspil fyrir lokamót EM2023. 11.6.2022 21:47
Depay mistókst að tryggja Hollandi sigurinn Tveir leikir fóru fram í riðli 4 í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta í kvöld. Holland og Pólland áttust við og Walesverjar og Belgar leiddu saman hesta sína. Báðum leikjunum lyktaði með jafntefli. 11.6.2022 21:00
Markalaust hjá Englandi og Ítalíu þrátt fyrir fín færi England og Ítalía gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í A-deild Þjóðadeildar karla í fótbolta á Molineux-vellinum í Wolverhampton í kvöld. 11.6.2022 20:43
Guðjón Valur fær rós í hnappagatið Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari Gummersbach, er þjálfari ársins í þýsku B-deildinni í handbolta karla. 11.6.2022 20:01
Aron Dagur og Orri Freyr meistarar í Noregi Elverum varð í kvöld norskur meistari í handbolta karla en liðið tryggði sér titilinn með 34-28 sigri sínum gegn Arendal. 11.6.2022 19:50
Færeyjar svöruðu fyrir slæmt tap Færeyjar unnu 2-1 sigur þegar liðið fékk Litáen í heimsókn til Þórshafnar í riðli 1 í C-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta karla í dag. 11.6.2022 17:55