Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. júní 2022 10:16 Dagur Kár Jónsson þurfti að rifta samningi sínum við spænska félagið Ourense. Vísir/Sigurjón Dagur Kár Jónsson varð að rifta samningi sínum við spænskt körfuboltafélag til að fá viðeigandi læknisaðstoð hér á landi. Dagur samdi við KR í vor og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla, en hann lék áður með spænska liðinu Ourense. Dagur greindist með hjartavöðvabólgu þegar heim var komið til Íslands. „Á æfingum þá byrja ég bara að finna að það er eitthvað skrítið í gangi, ég er með einhvern skrítinn hjartslátt,“ sagði Dagur í samtali við Stöð 2 í gær. „Ég fer nokkrum sinnum upp á spítala og þar eru teki hjartalínurit en það er ekkert að finnast þar. Þetta gerist nokkrum sinnum og ég reyni bara að harka þetta af mér í kannski einn og hálfan mánuð.“ „Þarna er líka komin bara pressa frá liðinu að standa sig og spila. En svo kemur bara að því að ég fæ hreinlega nóg. Ég finn að það er eitthvað virkilega mikið að og mér líður ekki vel. Þannig að ég enda bara á því að rifta samningnum mínum og koma heim.“ „Það er ekki fyrr en ég kem heim að ég fæ almennilega læknisaðstoð og fer í réttu prófin og þá kemur í ljós þessi hjartavöðvabólga.“ Dagur segist þó þakklátur fyrir að hafa komist að því hvað það var sem var að hrjá hann. „En ég er bara þakklátur fyrir að vita hvað þetta er. Þetta þarf ekkert að vera neitt hræðilegt og hefði getað verið miklu verra. Þannig ég er bara mjög spenntur að komast aftur á rétt ról.“ „Sem betur fer þarf þetta ekki að vera neitt rosalega alvarlegt. Aðalatriðið var að hvíla vel. Ég tók þarna þrjá mánuði þar sem ég var alveg off. Þetta hefði getað farið verr ef maður hefði haldið áfram á fullu. Þannig ég er bara þakklátur að þetta hafi fundist og sé á réttri leið,“ sagði Dagur að lokum. Klippa: Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Dagur samdi við KR í vor og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla, en hann lék áður með spænska liðinu Ourense. Dagur greindist með hjartavöðvabólgu þegar heim var komið til Íslands. „Á æfingum þá byrja ég bara að finna að það er eitthvað skrítið í gangi, ég er með einhvern skrítinn hjartslátt,“ sagði Dagur í samtali við Stöð 2 í gær. „Ég fer nokkrum sinnum upp á spítala og þar eru teki hjartalínurit en það er ekkert að finnast þar. Þetta gerist nokkrum sinnum og ég reyni bara að harka þetta af mér í kannski einn og hálfan mánuð.“ „Þarna er líka komin bara pressa frá liðinu að standa sig og spila. En svo kemur bara að því að ég fæ hreinlega nóg. Ég finn að það er eitthvað virkilega mikið að og mér líður ekki vel. Þannig að ég enda bara á því að rifta samningnum mínum og koma heim.“ „Það er ekki fyrr en ég kem heim að ég fæ almennilega læknisaðstoð og fer í réttu prófin og þá kemur í ljós þessi hjartavöðvabólga.“ Dagur segist þó þakklátur fyrir að hafa komist að því hvað það var sem var að hrjá hann. „En ég er bara þakklátur fyrir að vita hvað þetta er. Þetta þarf ekkert að vera neitt hræðilegt og hefði getað verið miklu verra. Þannig ég er bara mjög spenntur að komast aftur á rétt ról.“ „Sem betur fer þarf þetta ekki að vera neitt rosalega alvarlegt. Aðalatriðið var að hvíla vel. Ég tók þarna þrjá mánuði þar sem ég var alveg off. Þetta hefði getað farið verr ef maður hefði haldið áfram á fullu. Þannig ég er bara þakklátur að þetta hafi fundist og sé á réttri leið,“ sagði Dagur að lokum. Klippa: Þurfti að rifta samningnum til þess að fá læknisaðstoð á Íslandi
Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum