Fleiri fréttir Hólmbert og félagar halda toppsætinu | Alfons lék allan leikinn í tapi Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur af fjórum leikjum í norska fótboltanum í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Lillestrøm eru enn á toppi deildarinnar efitr 2-2 jafntefli gegn Tromsø, en Alfons Sampsted og norsku meistararnir í Bodø/Glimt þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn Molde. 29.5.2022 17:54 Nottingham Forest tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni eftir 23 ára fjarveru Nottingham Forest mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir 1-0 sigur gegn Huddersfield í úrslitaleik umspilsins á Wembley í dag. Liðið snýr því aftur í deild þeirra bestu í fyrsta skipti síðan árið 1999. 29.5.2022 17:26 Kaflaskipt frammistaða hjá Haraldi Franklín Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús lauk í dag keppni á Scottish Challenge-mótinu, sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. 29.5.2022 16:36 Jónatan Ingi fer vel af stað hjá Sogndal Jónatan Ingi Jónsson skoraði mark Sogndal þegar liðið beið lægri hlut á móti Sandnes Ulf, 2-1, í norsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. 29.5.2022 16:22 Guðlaug Edda náði næstbesta árangri sínum 11 mánuðum eftir aðgerð Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á sínu fyrsta móti í heimsbikarnum síðan árið 2020 þegar hún hafnaði í 16. sæti á móti í mótaröðinni sem fram fór í Arzachena á Ítalíu 29.5.2022 15:46 Ari Freyr lagði upp mark í jafntefli Ari Freyr Skúlason lagði upp fyrra mark Norrköping þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Elfsborg í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 29.5.2022 15:17 Mikil sveifla á tveimur vikum hjá Brann og Avaldsnes Brann kreisti fram 2-1 sigur með sigurmarki í uppbótartíma þegar liðið sótti Avaldsnes heim í 12. umferð norsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Tvær vikur eru síðan Brann vann 10-0 stórsigur í deildarleik liðanna. 29.5.2022 14:59 Segir Mané hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á twitter-síðu sinni í dag að senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané hafi ákveðið að yfirgefa herbúðir Liverpool í sumar. 29.5.2022 14:34 Rangnick mun ekki starfa sem ráðgjafi hjá Manchester United Ralf Rangnick mun láta af störfum hjá Manchester United í sumar en til stóð að hann myndi færa sig yfir í starf yfirmanns knattspyrnumála eða ráðgjafa hjá félaginu í sumar. 29.5.2022 13:48 Freyr endaði frábært tímabil með sigri Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Lyngby báru sigurorð af Frederica með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. 29.5.2022 13:39 Agla María missti af tveimur stigum í toppbaráttunni Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kom inná sem varamaður þegar lið hennar Häcken gerði markalaust jafntefli við Djurgärden þegar liðin mættust í sænsku efstu deildinni í dag. 29.5.2022 13:13 Marcelo kveður með viðeigandi hætti Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. 29.5.2022 12:33 Óttar Magnús heldur áfram að skora Framherjinn Óttar Magnús Karlsson skoraði mark Oakland Roots þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í leik sínum á móti Sacramento Republis í næstefstu deild bandarísku deildarkeppninnar í fótbolta í nótt. 29.5.2022 11:58 Conte byrjaður að styrkja hóp sinn Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, er að tryggja sér þjónustu fyrrverandi lærisveins síns en króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic er að ganga til liðs við félagið. 29.5.2022 11:02 Sara Björk utan hóps í stórleiknum í kvöld Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki í leikmannahópi Lyon þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í toppslag í frönsku efstu deildinni í kvöld. 29.5.2022 10:32 Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. 29.5.2022 09:53 Arnór Ingvi spilaði klukkutíma þegar lið hans náði í öflugt stig Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 63 mínúturnar þegar lið hans, New England Revolution, gerði 1-1 jafntefli í leik sínum við Philadelphia Union í MLS-deildinni í fótbolta í nótt sem leið. 29.5.2022 09:33 Segir að United og Barca hafi komist að samkomulagi en De Jong hafi hafnað Miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið sterklega orðaður við Manchester United eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Hann er nú sagður hafa ákveðið að halda kyrru fyrir hjá Barcelona. 29.5.2022 09:01 Táragas, falsaðir miðar og Liverpool kallar eftir formlegri rannsókn Sannkallað ófremdarástand ríkti fyrir utan leikvanginn áður en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram á Stade de France í gærkvöldi. 29.5.2022 08:01 Dagskráin í dag: Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega smekkfullar af beinum útsendingum á sannkölluðum sófasunnudegi. Alls eru 19 beinar útsendingar í boði og þar ber hæst að nefna leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna þar sem Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. 29.5.2022 06:00 Ancelotti: Ég er metamaður Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. 28.5.2022 23:16 „Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki þá vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28.5.2022 22:31 Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28.5.2022 21:34 Grétar Ari og félagar úr leik Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Nice eru úr leik í umspilinu um sæti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Selestat í kvöld, 28-32. 28.5.2022 20:51 Finna til mikillar ábyrgðar Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við fer fram í kvöld. Hérlendis má finna fjölda stuðningsmanna Liverpool sem vona ekkert heitar en að lið þeirra vinni. 28.5.2022 20:09 Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. 28.5.2022 20:00 Valskonur unnu örugglega og Selfyssingar snéru taflinu við Öllum fimm leikjum dagsins í Mjólkurbikar kvenna er nú lokið, en seinustu tveim lauk nú rétt í þessu. Valskonur gerðu góða ferð norður og unnu 1-4 sigur gegn Tindastól og Selfyssingar unnu 3-1 sigur gegn Aftureldingu eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 28.5.2022 19:25 Erlingur: Eiginlega bara ekkert sár með neitt Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í dag þrátt fyrir ósigur sem skilaði Valsmönnum Íslandsmeistaratitlinum í handbolta. 28.5.2022 19:12 „Að vera þjálfari eru bullandi áhyggjur út í eitt“ „Mér líður þokkalega, ég skal viðurkenna það,” sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals í viðtali við Stefán Árna Pálsson og félaga eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 28.5.2022 18:58 Annað Íslendingalið fallið úr þýsku B-deildinni Anton Rúnarsson og félagar hans í Emsdetten eru fallnir úr þýsku B-deildinni í handbolta eftir svekkjandi eins marks tap gegn Hamm-Westfalen í kvöld, 30-31. 28.5.2022 18:45 Martin og félagar jöfnuðu metin Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Baskonia í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld, 81-89. 28.5.2022 18:27 Meyr eftir kveðjuleikinn: „Brotnaði lúmskt niður“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn síðasta leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV, 30-31, í Eyjum. Einar er á förum til Fredericia í Danmörku. 28.5.2022 18:18 „Að vera með þessum helvítis kóngum í liði“ Mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, Stiven Tobar Valencia, var að vonum í skýjunum eftir að Valsmenn urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Eyjamönnum, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. 28.5.2022 18:01 Ari hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Ari Leifsson og félagar hans í Strømsgodset unnu góðan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Viking í norska fótboltanum í dag. 28.5.2022 17:54 Valgeir og félagar á toppnum eftir ótrúlegan sigur í Íslendingaslag Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken eru á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-3 sigur gegn Aroni Bjarnasyni og félögum hans í Sirius. Heimamenn í Häcken léku manni færri stóran hluta síðari hálfleiks, en náðu að kreista fram sigur. 28.5.2022 16:58 Sveindís sat á bekknum er Wolfburg varð bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru þýskir bikarmeistarar í fótbolta eftir öruggan 4-0 sigur gegnpotsdam í úrslitaleiknum í dag. 28.5.2022 16:39 KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. 28.5.2022 16:30 Jafnt hjá Ingibjörgu og Selmu Sól Íslendingalið Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í kvöld. 28.5.2022 16:00 Sjö íslensk mörk er Magdeburg flaug í úrslit Magdeburg er komið í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Nexe Našice frá Króatíu, lokatölur 34-29 Íslendingaliðinu í vil. Alls litu sjö íslensk mörk dagsins ljós í dag. 28.5.2022 15:30 Willum Þór á skotskónum og BATE enn ósigrað Frábært gengi BATE Borisov í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. Willum Þór Willumsson var á skotskónum er liðið vann þægilegan 3-0 sigur á botnliði Dynamo Brest. 28.5.2022 14:31 „Þá hefði ég sagt að þetta væri mesti fáviti sem ég hef kynnst“ Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum tími samherji goðsagnarinnar Thierry Henry hjá New York Red Bulls. Aðspurður á þeim tíma hefði Guðlaugur Victor sagt að Henry væri algjör fáviti. Skoðun hans hefur þó breyst með árunum. 28.5.2022 14:00 Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28.5.2022 13:31 Óskar Hrafn orðaður við þjálfarastöðu AGF Óskar Hrafn Þorvaldsson er meðal þeirra sem er orðaður við þjálfarastöðu Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.5.2022 12:46 Hófu magnaða endurkomu eftir að Gunnhildur Yrsa fór af velli Orlando Pride, lið landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, skoraði tvívegis þegar langt var komið fram yfir venjulegan leiktíma og bjargaði þar með stigi á heimavelli gegn Washington Spirit, lokatölur 2-2. 28.5.2022 12:00 Fæddist í flóttamannabúðum en leikur nú til úrslita í Meistaradeild Evrópu Eduardo Camavinga mun að öllum líkindum koma við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar Real Madríd mætir Liverpool. Það er með hreinum ólíkindum ef horft er til þess að hann fæddist í flóttamannabúðum í Angóla síðla árs 2002. 28.5.2022 11:31 Sjá næstu 50 fréttir
Hólmbert og félagar halda toppsætinu | Alfons lék allan leikinn í tapi Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur af fjórum leikjum í norska fótboltanum í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Lillestrøm eru enn á toppi deildarinnar efitr 2-2 jafntefli gegn Tromsø, en Alfons Sampsted og norsku meistararnir í Bodø/Glimt þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn Molde. 29.5.2022 17:54
Nottingham Forest tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni eftir 23 ára fjarveru Nottingham Forest mun leika í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili eftir 1-0 sigur gegn Huddersfield í úrslitaleik umspilsins á Wembley í dag. Liðið snýr því aftur í deild þeirra bestu í fyrsta skipti síðan árið 1999. 29.5.2022 17:26
Kaflaskipt frammistaða hjá Haraldi Franklín Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús lauk í dag keppni á Scottish Challenge-mótinu, sem er hluti af Áskorendamótaröðinni í golfi. 29.5.2022 16:36
Jónatan Ingi fer vel af stað hjá Sogndal Jónatan Ingi Jónsson skoraði mark Sogndal þegar liðið beið lægri hlut á móti Sandnes Ulf, 2-1, í norsku B-deildinni í fótbolta karla í dag. 29.5.2022 16:22
Guðlaug Edda náði næstbesta árangri sínum 11 mánuðum eftir aðgerð Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á sínu fyrsta móti í heimsbikarnum síðan árið 2020 þegar hún hafnaði í 16. sæti á móti í mótaröðinni sem fram fór í Arzachena á Ítalíu 29.5.2022 15:46
Ari Freyr lagði upp mark í jafntefli Ari Freyr Skúlason lagði upp fyrra mark Norrköping þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Elfsborg í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 29.5.2022 15:17
Mikil sveifla á tveimur vikum hjá Brann og Avaldsnes Brann kreisti fram 2-1 sigur með sigurmarki í uppbótartíma þegar liðið sótti Avaldsnes heim í 12. umferð norsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Tvær vikur eru síðan Brann vann 10-0 stórsigur í deildarleik liðanna. 29.5.2022 14:59
Segir Mané hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Liverpool Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því á twitter-síðu sinni í dag að senegalski fótboltamaðurinn Sadio Mané hafi ákveðið að yfirgefa herbúðir Liverpool í sumar. 29.5.2022 14:34
Rangnick mun ekki starfa sem ráðgjafi hjá Manchester United Ralf Rangnick mun láta af störfum hjá Manchester United í sumar en til stóð að hann myndi færa sig yfir í starf yfirmanns knattspyrnumála eða ráðgjafa hjá félaginu í sumar. 29.5.2022 13:48
Freyr endaði frábært tímabil með sigri Lærisveinar Freys Alexanderssonar hjá Lyngby báru sigurorð af Frederica með einu marki gegn einu þegar liðin mættust í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. 29.5.2022 13:39
Agla María missti af tveimur stigum í toppbaráttunni Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta, kom inná sem varamaður þegar lið hennar Häcken gerði markalaust jafntefli við Djurgärden þegar liðin mættust í sænsku efstu deildinni í dag. 29.5.2022 13:13
Marcelo kveður með viðeigandi hætti Brasilíski vinstri bakvörðurinn Marcelo sem leikið með nýkrýndum sigurvegurum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla, Real Madrid í 15 ár, mun róa á önnur mið í sumar. 29.5.2022 12:33
Óttar Magnús heldur áfram að skora Framherjinn Óttar Magnús Karlsson skoraði mark Oakland Roots þegar liðið gerði 1-1 jafntefli í leik sínum á móti Sacramento Republis í næstefstu deild bandarísku deildarkeppninnar í fótbolta í nótt. 29.5.2022 11:58
Conte byrjaður að styrkja hóp sinn Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, er að tryggja sér þjónustu fyrrverandi lærisveins síns en króatíski kantmaðurinn Ivan Perisic er að ganga til liðs við félagið. 29.5.2022 11:02
Sara Björk utan hóps í stórleiknum í kvöld Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki í leikmannahópi Lyon þegar liðið mætir Paris Saint-Germain í toppslag í frönsku efstu deildinni í kvöld. 29.5.2022 10:32
Klopp hvatti stuðningsmenn til að bóka hótel í Istanbúl Jürgen Klopp var upplitsdjarfur og spenntur fyrir framtíðinni þrátt fyrir svekkjandi tap Liverpool gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í gærkvöldi. 29.5.2022 09:53
Arnór Ingvi spilaði klukkutíma þegar lið hans náði í öflugt stig Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 63 mínúturnar þegar lið hans, New England Revolution, gerði 1-1 jafntefli í leik sínum við Philadelphia Union í MLS-deildinni í fótbolta í nótt sem leið. 29.5.2022 09:33
Segir að United og Barca hafi komist að samkomulagi en De Jong hafi hafnað Miðjumaðurinn Frenkie de Jong hefur verið sterklega orðaður við Manchester United eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. Hann er nú sagður hafa ákveðið að halda kyrru fyrir hjá Barcelona. 29.5.2022 09:01
Táragas, falsaðir miðar og Liverpool kallar eftir formlegri rannsókn Sannkallað ófremdarástand ríkti fyrir utan leikvanginn áður en úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fór fram á Stade de France í gærkvöldi. 29.5.2022 08:01
Dagskráin í dag: Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn Sportrásir Stöðvar 2 eru gjörsamlega smekkfullar af beinum útsendingum á sannkölluðum sófasunnudegi. Alls eru 19 beinar útsendingar í boði og þar ber hæst að nefna leik Vals og Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna þar sem Fram getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. 29.5.2022 06:00
Ancelotti: Ég er metamaður Carlo Ancelotti varð í kvöld fyrsti þjálfarinn í sögunni til að vinna Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Hann vann hana í tvígang með AC Milan og hefur nú unnið hana tvisvar með Real Madrid. 28.5.2022 23:16
„Þegar Real Madrid spilar úrslitaleiki þá vinna þeir“ Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, var ótvíræður maður leiksins í sigri liðsins í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Liverpool í París í kvöld. Hann var eðlilega í skýjunum að leik loknum. 28.5.2022 22:31
Real Madrid Evrópumeistari í fjórtánda sinn Real Madrid er Evópumeistari í fótbolta í fjórtánda sinn í sögunni eftir 1-0 sigur gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evópu í París í kvöld. 28.5.2022 21:34
Grétar Ari og félagar úr leik Grétar Ari Guðjónsson og félagar hans í Nice eru úr leik í umspilinu um sæti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn Selestat í kvöld, 28-32. 28.5.2022 20:51
Finna til mikillar ábyrgðar Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool og Real Madrid eigast við fer fram í kvöld. Hérlendis má finna fjölda stuðningsmanna Liverpool sem vona ekkert heitar en að lið þeirra vinni. 28.5.2022 20:09
Umfjöllun og myndir: ÍBV - Valur 30-31 | Valsmenn kórónuðu draumatímabil Valur er Íslandsmeistari karla í handbolta annað árið í röð og í 24. sinn alls eftir sigur á ÍBV, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. Valsmenn unnu einvígið, 3-1. 28.5.2022 20:00
Valskonur unnu örugglega og Selfyssingar snéru taflinu við Öllum fimm leikjum dagsins í Mjólkurbikar kvenna er nú lokið, en seinustu tveim lauk nú rétt í þessu. Valskonur gerðu góða ferð norður og unnu 1-4 sigur gegn Tindastól og Selfyssingar unnu 3-1 sigur gegn Aftureldingu eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 28.5.2022 19:25
Erlingur: Eiginlega bara ekkert sár með neitt Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með spilamennsku síns liðs í dag þrátt fyrir ósigur sem skilaði Valsmönnum Íslandsmeistaratitlinum í handbolta. 28.5.2022 19:12
„Að vera þjálfari eru bullandi áhyggjur út í eitt“ „Mér líður þokkalega, ég skal viðurkenna það,” sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals í viðtali við Stefán Árna Pálsson og félaga eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. 28.5.2022 18:58
Annað Íslendingalið fallið úr þýsku B-deildinni Anton Rúnarsson og félagar hans í Emsdetten eru fallnir úr þýsku B-deildinni í handbolta eftir svekkjandi eins marks tap gegn Hamm-Westfalen í kvöld, 30-31. 28.5.2022 18:45
Martin og félagar jöfnuðu metin Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia unnu góðan sjö stiga sigur er liðið heimsótti Baskonia í öðrum leik liðanna í fjórðungsúrslitum spænsku ACB-deildarinnar í körfubolta í kvöld, 81-89. 28.5.2022 18:27
Meyr eftir kveðjuleikinn: „Brotnaði lúmskt niður“ Einar Þorsteinn Ólafsson lék sinn síðasta leik fyrir Val þegar liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á ÍBV, 30-31, í Eyjum. Einar er á förum til Fredericia í Danmörku. 28.5.2022 18:18
„Að vera með þessum helvítis kóngum í liði“ Mikilvægasti leikmaður úrslitaeinvígis Olís-deildar karla, Stiven Tobar Valencia, var að vonum í skýjunum eftir að Valsmenn urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Eyjamönnum, 30-31, í Vestmannaeyjum í dag. 28.5.2022 18:01
Ari hafði betur í fimm marka Íslendingaslag Ari Leifsson og félagar hans í Strømsgodset unnu góðan 3-2 sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Viking í norska fótboltanum í dag. 28.5.2022 17:54
Valgeir og félagar á toppnum eftir ótrúlegan sigur í Íslendingaslag Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar hans í Häcken eru á toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-3 sigur gegn Aroni Bjarnasyni og félögum hans í Sirius. Heimamenn í Häcken léku manni færri stóran hluta síðari hálfleiks, en náðu að kreista fram sigur. 28.5.2022 16:58
Sveindís sat á bekknum er Wolfburg varð bikarmeistari Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru þýskir bikarmeistarar í fótbolta eftir öruggan 4-0 sigur gegnpotsdam í úrslitaleiknum í dag. 28.5.2022 16:39
KR og Þór/KA með stórsigra | Stjarnan marði FH Þremur leikjum af fimm í Mjólkurbikar kvenna í fótbolta er nú lokið. KR vann 6-0 stórsigur á Akranesi, Þór/KA vann 6-0 sigur á Haukum og Stjarnan vann nauman 1-0 útisigur á FH. 28.5.2022 16:30
Jafnt hjá Ingibjörgu og Selmu Sól Íslendingalið Vålerenga og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í kvöld. 28.5.2022 16:00
Sjö íslensk mörk er Magdeburg flaug í úrslit Magdeburg er komið í úrslit Evrópudeildarinnar í handbolta eftir fimm marka sigur á Nexe Našice frá Króatíu, lokatölur 34-29 Íslendingaliðinu í vil. Alls litu sjö íslensk mörk dagsins ljós í dag. 28.5.2022 15:30
Willum Þór á skotskónum og BATE enn ósigrað Frábært gengi BATE Borisov í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. Willum Þór Willumsson var á skotskónum er liðið vann þægilegan 3-0 sigur á botnliði Dynamo Brest. 28.5.2022 14:31
„Þá hefði ég sagt að þetta væri mesti fáviti sem ég hef kynnst“ Landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum tími samherji goðsagnarinnar Thierry Henry hjá New York Red Bulls. Aðspurður á þeim tíma hefði Guðlaugur Victor sagt að Henry væri algjör fáviti. Skoðun hans hefur þó breyst með árunum. 28.5.2022 14:00
Roman þakkar fyrir sig: „Heiður að vera hluti af þessu félagi“ „Það eru næstum þrír mánuðir síðan ég tilkynnti áform mín um að selja Chelsea,“ segir í upphafi tilkynningar Roman Abramovich á vefsíðu Chelsea. Auðjöfurinn er að kveðja þar sem loks er búið að finna nýja eigendur. 28.5.2022 13:31
Óskar Hrafn orðaður við þjálfarastöðu AGF Óskar Hrafn Þorvaldsson er meðal þeirra sem er orðaður við þjálfarastöðu Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.5.2022 12:46
Hófu magnaða endurkomu eftir að Gunnhildur Yrsa fór af velli Orlando Pride, lið landsliðskonunnar Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, skoraði tvívegis þegar langt var komið fram yfir venjulegan leiktíma og bjargaði þar með stigi á heimavelli gegn Washington Spirit, lokatölur 2-2. 28.5.2022 12:00
Fæddist í flóttamannabúðum en leikur nú til úrslita í Meistaradeild Evrópu Eduardo Camavinga mun að öllum líkindum koma við sögu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þegar Real Madríd mætir Liverpool. Það er með hreinum ólíkindum ef horft er til þess að hann fæddist í flóttamannabúðum í Angóla síðla árs 2002. 28.5.2022 11:31