Fleiri fréttir Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. 25.4.2022 09:31 Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. 25.4.2022 09:15 Sýndi mikla íþróttamennsku er hann kom heimsmeistaranum til bjargar út í skurði Franski heimsmeistarinn Julian Alaphilippe fór illa út úr fjöldaáresktri í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni um helgina. 25.4.2022 09:00 Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. 25.4.2022 08:31 Nítján ára danskur unglingalandsliðsmaður látinn Danski unglingalandsliðsmaðurinn Matthias Birkkjær Pedersen er látinn en félagið hans Bjerringbro-Silkeborg greindi frá þessu á heimasíðu sinni. 25.4.2022 08:00 Jókerinn enn á lífi en Pelíkanarnir jöfnuðu á móti efsta liðinu Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets unnu loksins leik í einvíginu á móti Golden State Warriors og komu í veg fyrir að Warriors yrðu fyrsta liðið til að komast áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í ár. 25.4.2022 07:30 Kristín Dís með slitið krossband | EM úr sögunni Kristín Dís Árnadóttir sleit krossband í hné þegar hún meiddist í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. 25.4.2022 07:01 Dagskráin í dag - Stórleikur í Vesturbænum Íslenskt íþróttalíf iðar af lífi þessa dagana og það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 25.4.2022 06:01 Baldur: Krókurinn elskar körfubolta Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í Síkinu í kvöld. 24.4.2022 23:39 „Vissum að Pickford myndi tefja allan leikinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hæstánægður með úrslit dagsins í grannaslagnum gegn Everton. 24.4.2022 23:01 Verstappen langbestur á Ítalíu Heimsmeistarinn Max Verstappen kom, sá og sigraði á Ítalíu í dag í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. 24.4.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. 24.4.2022 22:38 Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. 24.4.2022 21:29 Börsungar töpuðu fyrir Rayo Vallecano og Real Madrid með níu fingur á titlinum Real Madrid á spænska meistaratitilinn vísan eftir að Barcelona tapaði fyrir Rayo Vallecano á Nou Camp í kvöld. 24.4.2022 21:11 Jón Þór: Frábær liðsframmistaða og það í 90 mínútur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega ánægður með öflugan 3-0 sigur sinna manna gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvelli á Akranesi. 24.4.2022 20:50 Dramatískur endurkomusigur AC Milan gegn Lazio AC Milan tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með herkjum þegar þeir sóttu þrjú stig til Rómarborgar í kvöld þar sem þeir heimsóttu Lazio. 24.4.2022 20:50 Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn. 24.4.2022 20:17 Aron Elís og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn áttust við í síðasta leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.4.2022 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – Valur 0-1 | Naumur sigur Valsara í Keflavík Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Bestu deildinni í fótbolta. 24.4.2022 19:47 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Valur 31-36 | Valsmenn ekki í vandræðum með Fram Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í kvöld eftir frábæran sigur á Fram í Safamýrinni. Valur var með yfirhöndina nær allan leikinn og sigruðu að lokum með fimm mörkum, 31-36. Fram er þar með komið í sumarfrí. 24.4.2022 19:42 „Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 24.4.2022 19:30 Patrekur: Ágætt tímabil í rauninni Stjörnumenn eru komnir í sumarfrí eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í dag. 24.4.2022 18:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. 24.4.2022 18:36 „Veit hvað við höfum inni í klefa“ Nýliðar ÍBV fara rólega af stað í Bestu deildinni í fótbolta og fengu skell í fyrsta heimaleik sínum í deildinni í dag. 24.4.2022 18:28 Albert og félagar unnu lífsnauðsynlegan sigur Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eygja þess enn von að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur í dag. 24.4.2022 18:17 Hólmbert skaut Lilleström á toppinn Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í 4.umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 24.4.2022 18:12 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. 24.4.2022 17:54 Lyon vann PSG án Söru Lyon vann 3-2 endurkomusigur í ótrúlegum leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Var þetta fyrri viðureign liðanna af tveimur en leikið var á Groupama leikvanginum, heimavelli Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Lyon. 24.4.2022 17:15 Everton lítil fyrirstaða fyrir nágranna sína Liverpool hafði betur í baráttunni um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann afar sannfærandi 2-0 sigur á Everton sem er nú í fallsæti. 24.4.2022 17:13 Tuchel: Rudiger mun yfirgefa Chelsea Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest þá orðróma sem fjölmiðlar hafa tönglast á undanfarna mánuði um framtíð Antonio Rudiger. Leiðir þýska miðvarðarins og Chelsea munu skilja í loka tímabils. 24.4.2022 17:01 Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. 24.4.2022 16:27 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. 24.4.2022 16:00 Dusty rúllaði BadCompany upp í 8 liða úrslitum Í síðari leik gærkvöldsins í 8-liða úrslitum Stórmeistaramótsins mættust Dusty og BadCompany. 24.4.2022 15:31 Pulisic tryggir Chelsea sigur á West Ham á elleftu stundu Christian Pulisic tryggði Chelsea 1-0 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki á 90. mínútu leiksins á Stamford Bridge. 24.4.2022 15:30 Burnley upp úr fallsæti | JWP skoraði tvö Ward-Prowse bjargaði stigi fyrir Southampton í 2-2 jafntefli gegn Brighton á meðan Burnley klifraði uppúr neðstu þremur sætunum í fyrsta skipti síðan í október með 1-0 sigri á Wolves. 24.4.2022 15:01 Vorveiði í Korpu spennandi kostur Korpa er ein af þessum þremur veiðiperlum sem renna við og í gegnum borgina en hinar eru Elliðaárnar og Leirvogsá. 24.4.2022 14:25 Silungur á næsta Fræðslukvöldi SVFR Næsta fræðslukvöld SVFR verður fimmtudaginn 28. apríl þar sem fjallað verður um silungsveiði í vötnum og straumvatni. 24.4.2022 14:19 „Þessi endurkoma fór vonum framar“ Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkí, var í vikunni að spila sína fyrstu landsleiki í u.þ.b. 5 ár en hann hefur verið í pásu frá íþróttinni. Björn tók skautana af hillunni fyrir heimsmeistaramótið og gerði sér lítið fyrir og varð stigahæsti leikmaður landsliðsins en hann kom að flestum mörkum Íslands á mótinu, skoraði þrjú mörk og lagði upp önnur sex. 24.4.2022 14:00 Hlín vann Íslendingaslaginn Piteå, með Hlín Eiríksdóttur innanborðs, hafði betur gegn Berglindi Ágústsdóttur og liðsfélögum hennar í Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Piteå vann 4-1. 24.4.2022 13:30 Saga sló Ármann út í framlengingu Stórmeistaramótið í CS:GO hófst í gærkvöldi með viðureign Ármanns og Sögu. 24.4.2022 13:01 Boltavaktin | Allt það helsta á sama stað Hér má finna allt það helsta sem gerist í boltanum í dag. 24.4.2022 12:30 Hrafn Kristjánsson segir skilið við körfuboltann Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftanes, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í körfuboltaþjálfun og leggja spjaldið á hilluna. 24.4.2022 12:00 Neymar: Hættið að baula Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá. 24.4.2022 11:31 Fylgdist með hetjunum sínum lyfta bikarnum fyrir 17 árum | Varð sjálfur hetja þeirra í gær Real Betis var í gær spænskur bikarmeistari eftir sigur á Valencia í vítaspyrnukeppni. Þetta er fyrsti bikarmeistara titill Betis í 17 ár. Joaquín, fyrirliði Betis, lyfti bikarnum í gær en hann var einnig í liði Betis sem vann Osasuna eftir framlengdan leik í úrslitum bikarsins fyrir 17 árum síðan. 24.4.2022 10:45 Besta-spáin 2022: Hetjur snúa heim í norður en uppbyggingin í Dalnum á enda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Þór/KA og Þróttur Reykjavík endi í 6. og 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 24.4.2022 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. 25.4.2022 09:31
Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. 25.4.2022 09:15
Sýndi mikla íþróttamennsku er hann kom heimsmeistaranum til bjargar út í skurði Franski heimsmeistarinn Julian Alaphilippe fór illa út úr fjöldaáresktri í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni um helgina. 25.4.2022 09:00
Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. 25.4.2022 08:31
Nítján ára danskur unglingalandsliðsmaður látinn Danski unglingalandsliðsmaðurinn Matthias Birkkjær Pedersen er látinn en félagið hans Bjerringbro-Silkeborg greindi frá þessu á heimasíðu sinni. 25.4.2022 08:00
Jókerinn enn á lífi en Pelíkanarnir jöfnuðu á móti efsta liðinu Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets unnu loksins leik í einvíginu á móti Golden State Warriors og komu í veg fyrir að Warriors yrðu fyrsta liðið til að komast áfram í aðra umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í ár. 25.4.2022 07:30
Kristín Dís með slitið krossband | EM úr sögunni Kristín Dís Árnadóttir sleit krossband í hné þegar hún meiddist í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. 25.4.2022 07:01
Dagskráin í dag - Stórleikur í Vesturbænum Íslenskt íþróttalíf iðar af lífi þessa dagana og það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. 25.4.2022 06:01
Baldur: Krókurinn elskar körfubolta Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls var ánægður með sigur sinna manna í Síkinu í kvöld. 24.4.2022 23:39
„Vissum að Pickford myndi tefja allan leikinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hæstánægður með úrslit dagsins í grannaslagnum gegn Everton. 24.4.2022 23:01
Verstappen langbestur á Ítalíu Heimsmeistarinn Max Verstappen kom, sá og sigraði á Ítalíu í dag í fjórða kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. 24.4.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll – Njarðvík 116-107 | Stólar í kjörstöðu eftir sigur í tvíframlengdum leik Tindastóll er kominn með annan fótinn í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlegan leik á Sauðárkróki í kvöld. 24.4.2022 22:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. 24.4.2022 21:29
Börsungar töpuðu fyrir Rayo Vallecano og Real Madrid með níu fingur á titlinum Real Madrid á spænska meistaratitilinn vísan eftir að Barcelona tapaði fyrir Rayo Vallecano á Nou Camp í kvöld. 24.4.2022 21:11
Jón Þór: Frábær liðsframmistaða og það í 90 mínútur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega ánægður með öflugan 3-0 sigur sinna manna gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvelli á Akranesi. 24.4.2022 20:50
Dramatískur endurkomusigur AC Milan gegn Lazio AC Milan tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með herkjum þegar þeir sóttu þrjú stig til Rómarborgar í kvöld þar sem þeir heimsóttu Lazio. 24.4.2022 20:50
Einar Jóns: Ég er stoltur af strákunum Valur tryggði sér í sæti í undanúrslitunum í úrslitakeppni karla er þeir sigruðu Fram í öðrum leik liðanna fyrr í kvöld. Valur hafði yfirhöndina nær allan leikinn en Fram átti þó góðan lokakafla. Lokatölur í Safamýrinni 31-36. Einar Jónsson var stoltur af sínum strákum eftir leik og óskaði Val innilega til hamingju með sigurinn. 24.4.2022 20:17
Aron Elís og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn áttust við í síðasta leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.4.2022 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – Valur 0-1 | Naumur sigur Valsara í Keflavík Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Bestu deildinni í fótbolta. 24.4.2022 19:47
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Valur 31-36 | Valsmenn ekki í vandræðum með Fram Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í kvöld eftir frábæran sigur á Fram í Safamýrinni. Valur var með yfirhöndina nær allan leikinn og sigruðu að lokum með fimm mörkum, 31-36. Fram er þar með komið í sumarfrí. 24.4.2022 19:42
„Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 24.4.2022 19:30
Patrekur: Ágætt tímabil í rauninni Stjörnumenn eru komnir í sumarfrí eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir ÍBV í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í dag. 24.4.2022 18:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. 24.4.2022 18:36
„Veit hvað við höfum inni í klefa“ Nýliðar ÍBV fara rólega af stað í Bestu deildinni í fótbolta og fengu skell í fyrsta heimaleik sínum í deildinni í dag. 24.4.2022 18:28
Albert og félagar unnu lífsnauðsynlegan sigur Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eygja þess enn von að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur í dag. 24.4.2022 18:17
Hólmbert skaut Lilleström á toppinn Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í 4.umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 24.4.2022 18:12
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. 24.4.2022 17:54
Lyon vann PSG án Söru Lyon vann 3-2 endurkomusigur í ótrúlegum leik í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Var þetta fyrri viðureign liðanna af tveimur en leikið var á Groupama leikvanginum, heimavelli Lyon. Sara Björk Gunnarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Lyon. 24.4.2022 17:15
Everton lítil fyrirstaða fyrir nágranna sína Liverpool hafði betur í baráttunni um Bítlaborgina í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið vann afar sannfærandi 2-0 sigur á Everton sem er nú í fallsæti. 24.4.2022 17:13
Tuchel: Rudiger mun yfirgefa Chelsea Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest þá orðróma sem fjölmiðlar hafa tönglast á undanfarna mánuði um framtíð Antonio Rudiger. Leiðir þýska miðvarðarins og Chelsea munu skilja í loka tímabils. 24.4.2022 17:01
Chelsea vinnur Lundúnaslaginn með 10 leikmenn | Dagný spilaði 90 mínútur í sigri West Ham Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, spilaði allan leikinn í 1-2 útisigri liðsins á Reading í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. Chelsea vann Tottenham á útivelli í Lundúnaslag á sama tíma, lokatölur 1-3. 24.4.2022 16:27
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0–3 KA | Akureyringar sóttu stigin þrjú í Vestmannaeyjum Sólin skein og lognið var á smá hreyfingu þegar Eyjamenn tóku á móti gulklæddum KA mönnum á Hásteinsvelli í dag, í leik sem gestirnir unnu 0-3. 24.4.2022 16:00
Dusty rúllaði BadCompany upp í 8 liða úrslitum Í síðari leik gærkvöldsins í 8-liða úrslitum Stórmeistaramótsins mættust Dusty og BadCompany. 24.4.2022 15:31
Pulisic tryggir Chelsea sigur á West Ham á elleftu stundu Christian Pulisic tryggði Chelsea 1-0 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag með marki á 90. mínútu leiksins á Stamford Bridge. 24.4.2022 15:30
Burnley upp úr fallsæti | JWP skoraði tvö Ward-Prowse bjargaði stigi fyrir Southampton í 2-2 jafntefli gegn Brighton á meðan Burnley klifraði uppúr neðstu þremur sætunum í fyrsta skipti síðan í október með 1-0 sigri á Wolves. 24.4.2022 15:01
Vorveiði í Korpu spennandi kostur Korpa er ein af þessum þremur veiðiperlum sem renna við og í gegnum borgina en hinar eru Elliðaárnar og Leirvogsá. 24.4.2022 14:25
Silungur á næsta Fræðslukvöldi SVFR Næsta fræðslukvöld SVFR verður fimmtudaginn 28. apríl þar sem fjallað verður um silungsveiði í vötnum og straumvatni. 24.4.2022 14:19
„Þessi endurkoma fór vonum framar“ Björn Róbert Sigurðarson, landsliðsmaður í íshokkí, var í vikunni að spila sína fyrstu landsleiki í u.þ.b. 5 ár en hann hefur verið í pásu frá íþróttinni. Björn tók skautana af hillunni fyrir heimsmeistaramótið og gerði sér lítið fyrir og varð stigahæsti leikmaður landsliðsins en hann kom að flestum mörkum Íslands á mótinu, skoraði þrjú mörk og lagði upp önnur sex. 24.4.2022 14:00
Hlín vann Íslendingaslaginn Piteå, með Hlín Eiríksdóttur innanborðs, hafði betur gegn Berglindi Ágústsdóttur og liðsfélögum hennar í Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Piteå vann 4-1. 24.4.2022 13:30
Saga sló Ármann út í framlengingu Stórmeistaramótið í CS:GO hófst í gærkvöldi með viðureign Ármanns og Sögu. 24.4.2022 13:01
Boltavaktin | Allt það helsta á sama stað Hér má finna allt það helsta sem gerist í boltanum í dag. 24.4.2022 12:30
Hrafn Kristjánsson segir skilið við körfuboltann Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftanes, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í körfuboltaþjálfun og leggja spjaldið á hilluna. 24.4.2022 12:00
Neymar: Hættið að baula Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá. 24.4.2022 11:31
Fylgdist með hetjunum sínum lyfta bikarnum fyrir 17 árum | Varð sjálfur hetja þeirra í gær Real Betis var í gær spænskur bikarmeistari eftir sigur á Valencia í vítaspyrnukeppni. Þetta er fyrsti bikarmeistara titill Betis í 17 ár. Joaquín, fyrirliði Betis, lyfti bikarnum í gær en hann var einnig í liði Betis sem vann Osasuna eftir framlengdan leik í úrslitum bikarsins fyrir 17 árum síðan. 24.4.2022 10:45
Besta-spáin 2022: Hetjur snúa heim í norður en uppbyggingin í Dalnum á enda Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Þór/KA og Þróttur Reykjavík endi í 6. og 5. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 24.4.2022 10:00