Hrafn Kristjánsson segir skilið við körfuboltann Atli Arason skrifar 24. apríl 2022 12:00 Hrafn Kristjánsson tekur ekki fleiri leikhlé í bráð. vísir/þórdís Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftanes, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í körfuboltaþjálfun og leggja spjaldið á hilluna. Hrafn fór með Álftanes alla leið í úrslitaleik í umspili um laust sæti í efstu deild þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Hetti frá Egilsstöðum. Í tilkynningu sem Hrafn sendi frá sér segir hann að körfubolti hefur heltekið líf sitt síðustu 37 ár. Hrafn hefur verið þjálfari í 30 ár og leikmaður þar á undan. Hrafn varð tvívegis Íslandsmeistari, sem leikmaður og síðar sem þjálfari. Í bæði skiptin með uppeldisfélagi sínu KR. Þrisvar sinnum varð Hrafn bikarmeistari, tvisvar með Stjörnunni og einu sinni með KR. Hrafn var kosinn þjálfari ársins árið 2011. „Í raun er það svo að ég á körfubolta að þakka nánast alla þá staði sem ég hef farið til og allt það yndislega fólk sem ég hef kynnst á þessum tíma. Fyrir það er ég ævarandi þakklátur,“ segir Hrafn í tilkynningu sinni á Facebook. „Nú er kominn tími til að ég söðli um, einbeiti mér að öðrum verkefnum og styðji betur við yndislegu konuna mína og fjölskyldu. Það er sárt að hafa ekki náð að klára síðasta áfangann með Álftanesi en ég skil við stoltur af stöðu liðsins og möguleikum. Ég hefði hvergi annars staðar viljað enda þessa vegferð mína en í Forsetahöllinni.“ Garðabær Stjarnan KR Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira
Hrafn fór með Álftanes alla leið í úrslitaleik í umspili um laust sæti í efstu deild þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Hetti frá Egilsstöðum. Í tilkynningu sem Hrafn sendi frá sér segir hann að körfubolti hefur heltekið líf sitt síðustu 37 ár. Hrafn hefur verið þjálfari í 30 ár og leikmaður þar á undan. Hrafn varð tvívegis Íslandsmeistari, sem leikmaður og síðar sem þjálfari. Í bæði skiptin með uppeldisfélagi sínu KR. Þrisvar sinnum varð Hrafn bikarmeistari, tvisvar með Stjörnunni og einu sinni með KR. Hrafn var kosinn þjálfari ársins árið 2011. „Í raun er það svo að ég á körfubolta að þakka nánast alla þá staði sem ég hef farið til og allt það yndislega fólk sem ég hef kynnst á þessum tíma. Fyrir það er ég ævarandi þakklátur,“ segir Hrafn í tilkynningu sinni á Facebook. „Nú er kominn tími til að ég söðli um, einbeiti mér að öðrum verkefnum og styðji betur við yndislegu konuna mína og fjölskyldu. Það er sárt að hafa ekki náð að klára síðasta áfangann með Álftanesi en ég skil við stoltur af stöðu liðsins og möguleikum. Ég hefði hvergi annars staðar viljað enda þessa vegferð mína en í Forsetahöllinni.“
Garðabær Stjarnan KR Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Sjá meira