Hrafn Kristjánsson segir skilið við körfuboltann Atli Arason skrifar 24. apríl 2022 12:00 Hrafn Kristjánsson tekur ekki fleiri leikhlé í bráð. vísir/þórdís Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftanes, tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í körfuboltaþjálfun og leggja spjaldið á hilluna. Hrafn fór með Álftanes alla leið í úrslitaleik í umspili um laust sæti í efstu deild þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Hetti frá Egilsstöðum. Í tilkynningu sem Hrafn sendi frá sér segir hann að körfubolti hefur heltekið líf sitt síðustu 37 ár. Hrafn hefur verið þjálfari í 30 ár og leikmaður þar á undan. Hrafn varð tvívegis Íslandsmeistari, sem leikmaður og síðar sem þjálfari. Í bæði skiptin með uppeldisfélagi sínu KR. Þrisvar sinnum varð Hrafn bikarmeistari, tvisvar með Stjörnunni og einu sinni með KR. Hrafn var kosinn þjálfari ársins árið 2011. „Í raun er það svo að ég á körfubolta að þakka nánast alla þá staði sem ég hef farið til og allt það yndislega fólk sem ég hef kynnst á þessum tíma. Fyrir það er ég ævarandi þakklátur,“ segir Hrafn í tilkynningu sinni á Facebook. „Nú er kominn tími til að ég söðli um, einbeiti mér að öðrum verkefnum og styðji betur við yndislegu konuna mína og fjölskyldu. Það er sárt að hafa ekki náð að klára síðasta áfangann með Álftanesi en ég skil við stoltur af stöðu liðsins og möguleikum. Ég hefði hvergi annars staðar viljað enda þessa vegferð mína en í Forsetahöllinni.“ Garðabær Stjarnan KR Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Sjá meira
Hrafn fór með Álftanes alla leið í úrslitaleik í umspili um laust sæti í efstu deild þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Hetti frá Egilsstöðum. Í tilkynningu sem Hrafn sendi frá sér segir hann að körfubolti hefur heltekið líf sitt síðustu 37 ár. Hrafn hefur verið þjálfari í 30 ár og leikmaður þar á undan. Hrafn varð tvívegis Íslandsmeistari, sem leikmaður og síðar sem þjálfari. Í bæði skiptin með uppeldisfélagi sínu KR. Þrisvar sinnum varð Hrafn bikarmeistari, tvisvar með Stjörnunni og einu sinni með KR. Hrafn var kosinn þjálfari ársins árið 2011. „Í raun er það svo að ég á körfubolta að þakka nánast alla þá staði sem ég hef farið til og allt það yndislega fólk sem ég hef kynnst á þessum tíma. Fyrir það er ég ævarandi þakklátur,“ segir Hrafn í tilkynningu sinni á Facebook. „Nú er kominn tími til að ég söðli um, einbeiti mér að öðrum verkefnum og styðji betur við yndislegu konuna mína og fjölskyldu. Það er sárt að hafa ekki náð að klára síðasta áfangann með Álftanesi en ég skil við stoltur af stöðu liðsins og möguleikum. Ég hefði hvergi annars staðar viljað enda þessa vegferð mína en í Forsetahöllinni.“
Garðabær Stjarnan KR Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Sjá meira