Fleiri fréttir

Sean Dyche rekinn frá Burnley

Óvænt tíðindi berast frá Turf Moor í Burnley þar sem enski knattspyrnustjórinn Sean Dyche hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley.

Stúkan um Hemma Hreiðars: Hann er þetta Eyja-DNA

Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að fara yfir liðin sem spáð er í neðri hluta Bestu-deildar karla í sérstökum upphitunarþætti Stúkunnar í gær. ÍBV er spáð níunda sæti og það er ekki hægt að ræða Eyjamenn án þess að minnast á þjálfara liðsins, Hermann Hreiðarsson.

„Risastórt sem við höfum gert á tveimur árum“

David Moyes, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, var stoltur af sínum mönnum eftir 3-0 sigur liðsins gegn Lyon í átta liða úrslitum EVrópudeildarinnar í kvöld. Hann segir það ótrúlegt hvað liðið er komið langt síðan hann tók við stjórnartaumunum.

Freyr framlengir við Lyngby

Danska B-deildarliðið Lyngby hefur ákveðið að framlengja samningi sínum við íslenska þjálfarann Freyr Alexandersson. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025.

„Þetta var mjög döpur frammistaða“

Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. 

HK hafði betur í botnslagnum

HK sótti Aftureldingu heim í seinustu umferð Olís-deildar kvenna í dag þar sem gestirnir úr Kópavogi unnu nauman eins marks sigur, 24-25.

Upphitun Stúkunnar fyrir Bestu-deildina: Fyrri hluti

Kjartan Atli Kjartansson fékk þá Reyni Leósson og Albert Brynjar Ingason til að hita upp fyrir Bestu-deildina í fótbolta sem hefst nú strax eftir páska þegar Íslandsmeistarar Víkings hefja titilvörn sína gegn FH-ingum.

Hákon Arnar skoraði er FCK tapaði í Íslendingaslag

Stefán Teitur Þórðarsson og félagar hans í Silkeborg unnu góðan 3-1 sigur gegn toppliði FCK í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði eina mark gestanna.

Óttar tryggði Oakland stig á lokasekúndunum

Óttar Magnús Karlsson reyndist hetja Oakland Roots er liðið tók á móti toppliði San Diego Loyal í næstefstu deild bandaríska fótboltans í nótt. Lokatölur urðu 2-2, en Óttar jafnaði metin þegar aðeins nokkrar sekúndur voru eftir af uppbótartímanum.

Hawks og Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni

Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir að liðin sigruðu sína leiki í nótt. Atlanta vann 29 stiga sigur á Charlotte Hornets, 132-103, og New Orleans-liðið vann tíu stiga sigur á San Antonio Spurs, 113-103.

Dýra­níðingurinn spilar lík­lega ekki meira á leik­tíðinni

Franski miðvörðurinn Kurt Zouma mun að öllum líkindum ekki spila meira með West Ham United á leiktíðinni vegna meiðsla sem hann varð fyrir um helgina. Mögulega beit karma hann þar í rassinn en Zouma gerðist sekur um dýraníð fyrr á leiktíðinni.

Dortmund og RB Leipzig vilja Ten Hag

Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er talin vera líklegastur af veðbönkum til að taka við af Ralf Ragnick sem næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Ten Hag hefur nú þegar fundað með Manchester United en nú hafa þýsku liðin Dortmund og RB Leipzig bæst við í kapphlaupið um Hollendingin.

Dagskráin í dag: Körfubolti, fótbolti, handbolti og golf

Það eru 9 beinar útsendingar á sport stöðvum Stöðvar 2 í dag. 8-liða úrslit í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. 8-liða úrslit í Subway-deild karla í körfubolta. Lokaumferðin í Olís-deild kvenna, PGA og LPGA mótaraðirnar. Óhætt er að lofa spennu og dramatík í öllum útsendingum.

Ronaldo: Benzema á að fá Ballon d'Or

Brasilíska goðsögnin Ronaldo Nazario telur að Karim Benzema, framherji Real Madrid, eigi skilið að fá Ballon d'Or verðlaunin sem veitt eru besta knattspyrnumanni heims ár hvert.

Álftanes vann oddaleikinn í Hornafirði

Álftanes vann Sindra í oddaleik undanúrslitanna í úrslitakeppni fyrstu deildar karla með þriggja stiga sigri, 77-80. Álftanes og Höttur mætast í úrslitaleiknum um síðasta lausa sætið í Subway-deild karla.

Markalaust jafntefli í Madríd

Manchester City er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli við Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í 8-liða úrslitum. City fer áfram eftir 1-0 sigur í fyrri viðureigninni.

Liverpool áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar

Liverpool er komið áfram í undanúrslit Meistaradeilarinnar eftir 3-3 jafntefli í fjörugum leik á Anfield í kvöld. Liverpool vann einvígið samanlagt 6-4 og mætir Villareal í undanúrslitum.

„Ég spilaði fínan leik“

Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34.

„Hefði viljað fá fleiri mörk“

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefði viljað vinna stærri sigur á Austurríki í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Leikar fóru 30-34 en Ísland náði mest sjö marka forskoti í leiknum.

„Finnst við með betra lið og mjög gott lið“

Bjarki Már Elísson var markahæstur á vellinum þegar Ísland vann fjögurra marka sigur á Austurríki, 30-34, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023. Íslendingar náðu mest sjö marka forskoti en gáfu eftir og hleyptu Austurríkismönnum inn í leikinn. Fjögurra marka sigur var samt niðurstaðan.

Sjá næstu 50 fréttir