Fleiri fréttir Ármann öruggir á Stórmeistaramótið Ármann og Fylkir hleyptu 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. 23.3.2022 15:30 Upphitun Seinni bylgjunnar: „Valsararnir líta ógeðslega vel út“ Gríðarleg spenna er á toppi Olís-deildar karla í handbolta nú þegar fram undan eru fimm síðustu umferðirnar á aðeins þremur vikum. Algjör lykilleikur í bráttunni um sæti í úrslitakeppninni er í Safamýri í kvöld. 23.3.2022 15:01 Stefán Teitur hrósaði hugarfari frænda síns: Hefur ekki einu sinni vælt í mér Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping, verður á láni hjá ÍA í Bestu deildinni í sumar en frændi hans Stefán Teitur Þórðarson hrósaði honum á blaðamannafundi hjá íslenska karlalandsliðinu. 23.3.2022 14:30 Glímt við þunglyndi frá því að Mourinho var stjórinn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur glímt við þunglyndi frá því að hann lék undir stjórn José Mourinho fyrir nokkrum árum og segir sterkefnaða fótboltamenn eiga við erfiðleika að stríða eins og aðrir. 23.3.2022 14:01 „Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. 23.3.2022 13:30 Pálmi varði víti í tapi fyrir Króötum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði fyrir Króatíu, 2-1, í fyrsta leik sínum í milliriðli í undankeppni EM 2022. 23.3.2022 13:11 Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. 23.3.2022 12:30 Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. 23.3.2022 12:01 „Þurfa að sýna strax að þeir séu í þessu af alvöru“ Þegar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, valdi sinn fyrsta landsliðshóp fyrir ári síðan voru níu leikmenn í hópnum sem spilað höfðu fleiri, og flestir mun fleiri, landsleiki en Jón Daði Böðvarsson. Núna er hann annar reynslumesti leikmaður liðsins. 23.3.2022 11:01 Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. 23.3.2022 11:01 Ásgeir Örn um lokasprettinn: Skák í gangi og röðin á liðunum gæti breyst töluvert Olís-deild karla í handbolta hefst aftur í dag eftir hlé vegna bikarúrslitanna og landsliðsæfinga. Það verða kláraðar fimm umferðir á næstu átján dögum og Guðjón Guðmundsson fékk Ásgeir Örn Hallgrímsson úr Seinni bylgjunni til að fara aðeins yfir hvernig lokakafli mótsins lítur úr. 23.3.2022 10:30 Sara með rúmar tvær og hálfa milljón króna í mánaðarlaun Aðeins fimmtán leikmenn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eru með hærri laun en Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og fyrirliði íslenska landsliðsins. 23.3.2022 10:01 Bikarmeistarasystkinin vita að þögnin hjá pabba segir svo mikið Systkinin Lovísa Björt Henningsdóttir og Hilmar Smári Henningsson urðu bæði bikarmeistarar um helgina þegar Haukar og Stjarnan tryggðu sér sigur í VÍS-bikarnum. 23.3.2022 09:30 Hættir óvænt aðeins 25 ára gömul og í efsta sæti heimslistans Nýkrýndur meistari á Opna ástralska risamótinu í tennis tilkynnti í dag, flestum að óvörum, að keppnisferli hennar væri lokið. Það er óhætt að segja að þessar fréttir hafi komið mörgum á óvart enda hefur hún verið í frábæru formi að undanförnu. 23.3.2022 09:01 Tveggja ára bið eftir launum: „Auðvitað leiðinlegt að þessi leið skyldi vera farin“ Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson bíður enn þolinmóður eftir því að fá laun sín greidd frá því að hann var leikmaður ÍR keppnistímabilið 2019-20. Launadeila hans við ÍR fer fyrir Hæstarétt. 23.3.2022 08:30 Faðmaði Spike Lee fyrir leik og þaggaði svo niður í áhorfendum í MSG Trae Young virðist hvergi njóta sín betur en í Madison Square Garden og sýndi það enn og aftur í nótt þegar Atlanta Hawks vann New York Knicks, 111-117, í NBA-deildinni í körfubolta. 23.3.2022 08:02 Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23.3.2022 07:30 Valieva snýr aftur á svellið í fyrsta sinn eftir skandalinn í Peking Rússneska skautakonan Kamila Valieva snýr aftur á svellið um helgina og keppir í fyrsta sinn síðan á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 23.3.2022 07:16 Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. 23.3.2022 07:02 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Olís-deildin, rafíþróttir og golf Það er nóg um að vera í íþróttalífinu á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra daga. 23.3.2022 06:00 Lögmál leiksins: Philly á ekki séns á titli og LeBron endar stigahæstur í sögunni „Nei eða já. Við elskum þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í seinasta þætti af Lögmál leiksins. 22.3.2022 23:31 Bretar og Írar búast við því að halda EM 2028 Bretar og Írar búast við því að halda EM í fótbolta árið 2028 í sameiningu, en engin önnur þjóð hefur boðið sig fram til að halda mótið. 22.3.2022 23:00 Axel fékk samningi sínum við Riga rift Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið samningi sínum við Riga í Lettlandi rift og er líklega á leið til Noregs eða Svíþjóðar. 22.3.2022 22:31 Barcelona með góða forystu eftir endurkomusigur Evrópumeistarar Barcelona unnu góðan 3-1 útisigur gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld eftir að hafa lent undir. 22.3.2022 21:56 Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. 22.3.2022 21:31 Kristján Örn skoraði þrjú er Aix fór áfram Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC Aix er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Cesson Rennes-Metropole í 16-liða úrslitum frösnku bikrakeppninnar í kvöld, 25-21. 22.3.2022 20:58 Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir þarf sigur í fallbaráttunni Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram og eins og öll þriðjudagskvöld eru tvær viðureignir á dagskrá í kvöld. 22.3.2022 20:17 Íslendingaliðið með bakið upp við vegg gegn frönsku meisturunum Bayern München, sem er með þrjá íslenska leikmenn í sínum röðum, tók á móti PSG í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld. Það voru Frakkarnir sem höfðu betur á útivelli, 1-2. 22.3.2022 19:38 Evrópumeistararnir mæta Suður-Ameríkumeisturunum á Wembley Ítalía og Argentína munu mætast á Wembley í einskonar „Meistarar meistaranna“ leik þann 1. júní næstkomandi. 22.3.2022 19:00 Ísak Bergmann á lista yfir 50 bestu undrabörn heims Hvað eiga þeir Jude Bellingham, Gavi, Jamal Musiala, Harvey Elliott og Ísak Bergmann Jóhannesson sameiginlegt? Þeir eru allir á lista yfir 50 bestu undrabörn heims í fótbolta. 22.3.2022 18:31 Veiran stöðvar óheppinn Van Gaal Áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir enn í fótboltaheiminum líkt og annars staðar og í dag greindi hollenska knattspyrnusambandið frá því að landsliðsþjálfarinn Louis van Gaal væri kominn í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna. 22.3.2022 18:00 Svíar gætu sniðgengið HM ef Rússum og Hvít-Rússum verður ekki bannað að keppa Svíar hafa bæst í hóp þjóða sem hóta að sniðganga HM í sundi í Rúmeníu í sumar ef íþróttafólki frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verður heimilað að keppa þar. 22.3.2022 17:00 Mæðgin komin bæði í sextán liða úrslit Marsfársins Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er í fullum gangi og nú er komið að sextán liða úrslitum karla og kvenna. 22.3.2022 16:31 Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. 22.3.2022 16:00 Mickelson missir af fyrsta Mastersmótinu í næstum því þrjá áratugi Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður ekki með á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augusta National golfvellinum í næsta mánuði. 22.3.2022 15:30 Stjóri Mercedes segir möguleika Hamiltons á að verða heimsmeistari litla Þrátt fyrir að aðeins ein keppni sé búin á tímabilinu í Formúlu 1 segir Toto Wolff, stjóri Mercedes, að Lewis Hamilton eigi litla möguleika á að verða heimsmeistari. 22.3.2022 15:01 Íslendingar í efsta styrkleikaflokki og sleppa við sterkustu liðin Vegna árangurs karlalandsliðs Íslands í handbolta á Evrópumótinu í janúar er liðið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2024. Dregið verður í riðla fimmtudaginn 31. mars. 22.3.2022 14:30 „Mjög fínt að hafa pabba sinn til að bakka sig upp“ „Það er öðruvísi en mjög gaman,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson um það hvernig það sé að vera nú kominn með pabba sinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, í þjálfarateymi íslenska landsliðsins í fótbolta. 22.3.2022 14:05 Landsliðsþjálfari Norðmanna á móti gervigrasi Hæstráðandi í norska fótboltalandsliðinu og eftirmaður Lars Lagerbäck segir norskan fótbolta hafa tapað milljörðum íslenskra króna á því að spila svona mikið á gervigrasi. 22.3.2022 13:30 Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 22.3.2022 13:00 Mál Sigurðar og ÍR alla leið í Hæstarétt Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni körfuknattleiksdeildar ÍR um að áfrýja dómi Landsréttar í máli Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar sem dæmdar höfðu verið tæplega tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. 22.3.2022 12:31 Seinni bylgjan ræðir ummæli Stefáns um Emma sé að flýja Ísland út af dómgæslu Þjálfari kvennaliðs Fram segir einn besta leikmann sinn og deildarinnar verða að yfirgefa íslensku Olís-deildina út af framkomu dómara við sig í vetur. Seinni bylgjan ræddi þessi ummæli Stefáns Arnarsonar. 22.3.2022 12:00 Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. 22.3.2022 11:31 Miklu æstari en Gummi Ben þegar Benzema kláraði þrennuna á móti PSG Karim Benzema skaut stórstjörnulið Paris Saint Germain út úr Meistaradeildinni á dögunum þegar hann skoraði þrennu á aðeins sautján mínútum. 22.3.2022 11:01 Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. 22.3.2022 10:27 Sjá næstu 50 fréttir
Ármann öruggir á Stórmeistaramótið Ármann og Fylkir hleyptu 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað. 23.3.2022 15:30
Upphitun Seinni bylgjunnar: „Valsararnir líta ógeðslega vel út“ Gríðarleg spenna er á toppi Olís-deildar karla í handbolta nú þegar fram undan eru fimm síðustu umferðirnar á aðeins þremur vikum. Algjör lykilleikur í bráttunni um sæti í úrslitakeppninni er í Safamýri í kvöld. 23.3.2022 15:01
Stefán Teitur hrósaði hugarfari frænda síns: Hefur ekki einu sinni vælt í mér Oliver Stefánsson, leikmaður Norrköping, verður á láni hjá ÍA í Bestu deildinni í sumar en frændi hans Stefán Teitur Þórðarson hrósaði honum á blaðamannafundi hjá íslenska karlalandsliðinu. 23.3.2022 14:30
Glímt við þunglyndi frá því að Mourinho var stjórinn Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, hefur glímt við þunglyndi frá því að hann lék undir stjórn José Mourinho fyrir nokkrum árum og segir sterkefnaða fótboltamenn eiga við erfiðleika að stríða eins og aðrir. 23.3.2022 14:01
„Allt of snemma“ spáin fyrir Bestu-deild kvenna í sumar Í nýjasta þættinum af Lengjubikarmörkum kvenna þá fékk Helena Ólafsdóttir sérfræðinga sína, þær Margréti Láru Viðarsdóttur og Sonnýju Láru Þráinsdóttur, til að spá fyrir um lokaröðina í Bestu-deild kvenna í sumar. 23.3.2022 13:30
Pálmi varði víti í tapi fyrir Króötum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði fyrir Króatíu, 2-1, í fyrsta leik sínum í milliriðli í undankeppni EM 2022. 23.3.2022 13:11
Fjórir af fimm launahæstu á Englandi leika með United Manchester United borgar bestu launin í ensku úrvalsdeildinni ef marka má lista L'Équipe yfir launahæstu leikmenn deildarinnar. 23.3.2022 12:30
Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. 23.3.2022 12:01
„Þurfa að sýna strax að þeir séu í þessu af alvöru“ Þegar Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, valdi sinn fyrsta landsliðshóp fyrir ári síðan voru níu leikmenn í hópnum sem spilað höfðu fleiri, og flestir mun fleiri, landsleiki en Jón Daði Böðvarsson. Núna er hann annar reynslumesti leikmaður liðsins. 23.3.2022 11:01
Stálu HM-gullverðlaunum hans Paul Pogba Innbrotsþjófarnir sem komust inn á heimili franska knattspyrnumannsins Paul Pogba á dögunum höfðu með sér verðmæti. 23.3.2022 11:01
Ásgeir Örn um lokasprettinn: Skák í gangi og röðin á liðunum gæti breyst töluvert Olís-deild karla í handbolta hefst aftur í dag eftir hlé vegna bikarúrslitanna og landsliðsæfinga. Það verða kláraðar fimm umferðir á næstu átján dögum og Guðjón Guðmundsson fékk Ásgeir Örn Hallgrímsson úr Seinni bylgjunni til að fara aðeins yfir hvernig lokakafli mótsins lítur úr. 23.3.2022 10:30
Sara með rúmar tvær og hálfa milljón króna í mánaðarlaun Aðeins fimmtán leikmenn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eru með hærri laun en Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og fyrirliði íslenska landsliðsins. 23.3.2022 10:01
Bikarmeistarasystkinin vita að þögnin hjá pabba segir svo mikið Systkinin Lovísa Björt Henningsdóttir og Hilmar Smári Henningsson urðu bæði bikarmeistarar um helgina þegar Haukar og Stjarnan tryggðu sér sigur í VÍS-bikarnum. 23.3.2022 09:30
Hættir óvænt aðeins 25 ára gömul og í efsta sæti heimslistans Nýkrýndur meistari á Opna ástralska risamótinu í tennis tilkynnti í dag, flestum að óvörum, að keppnisferli hennar væri lokið. Það er óhætt að segja að þessar fréttir hafi komið mörgum á óvart enda hefur hún verið í frábæru formi að undanförnu. 23.3.2022 09:01
Tveggja ára bið eftir launum: „Auðvitað leiðinlegt að þessi leið skyldi vera farin“ Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson bíður enn þolinmóður eftir því að fá laun sín greidd frá því að hann var leikmaður ÍR keppnistímabilið 2019-20. Launadeila hans við ÍR fer fyrir Hæstarétt. 23.3.2022 08:30
Faðmaði Spike Lee fyrir leik og þaggaði svo niður í áhorfendum í MSG Trae Young virðist hvergi njóta sín betur en í Madison Square Garden og sýndi það enn og aftur í nótt þegar Atlanta Hawks vann New York Knicks, 111-117, í NBA-deildinni í körfubolta. 23.3.2022 08:02
Ten Hag búinn að fara í atvinnuviðtal hjá United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, fór í atvinnuviðtal hjá Manchester United í fyrradag. 23.3.2022 07:30
Valieva snýr aftur á svellið í fyrsta sinn eftir skandalinn í Peking Rússneska skautakonan Kamila Valieva snýr aftur á svellið um helgina og keppir í fyrsta sinn síðan á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 23.3.2022 07:16
Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja færa undanúrslitaleikinn Borgarstjórar Liverpool og Manchester vilja að undanúrslitaleikur Liverpool og Manchester City verði færður af Wembley. 23.3.2022 07:02
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Olís-deildin, rafíþróttir og golf Það er nóg um að vera í íþróttalífinu á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra daga. 23.3.2022 06:00
Lögmál leiksins: Philly á ekki séns á titli og LeBron endar stigahæstur í sögunni „Nei eða já. Við elskum þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í seinasta þætti af Lögmál leiksins. 22.3.2022 23:31
Bretar og Írar búast við því að halda EM 2028 Bretar og Írar búast við því að halda EM í fótbolta árið 2028 í sameiningu, en engin önnur þjóð hefur boðið sig fram til að halda mótið. 22.3.2022 23:00
Axel fékk samningi sínum við Riga rift Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið samningi sínum við Riga í Lettlandi rift og er líklega á leið til Noregs eða Svíþjóðar. 22.3.2022 22:31
Barcelona með góða forystu eftir endurkomusigur Evrópumeistarar Barcelona unnu góðan 3-1 útisigur gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld eftir að hafa lent undir. 22.3.2022 21:56
Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. 22.3.2022 21:31
Kristján Örn skoraði þrjú er Aix fór áfram Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC Aix er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Cesson Rennes-Metropole í 16-liða úrslitum frösnku bikrakeppninnar í kvöld, 25-21. 22.3.2022 20:58
Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir þarf sigur í fallbaráttunni Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram og eins og öll þriðjudagskvöld eru tvær viðureignir á dagskrá í kvöld. 22.3.2022 20:17
Íslendingaliðið með bakið upp við vegg gegn frönsku meisturunum Bayern München, sem er með þrjá íslenska leikmenn í sínum röðum, tók á móti PSG í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld. Það voru Frakkarnir sem höfðu betur á útivelli, 1-2. 22.3.2022 19:38
Evrópumeistararnir mæta Suður-Ameríkumeisturunum á Wembley Ítalía og Argentína munu mætast á Wembley í einskonar „Meistarar meistaranna“ leik þann 1. júní næstkomandi. 22.3.2022 19:00
Ísak Bergmann á lista yfir 50 bestu undrabörn heims Hvað eiga þeir Jude Bellingham, Gavi, Jamal Musiala, Harvey Elliott og Ísak Bergmann Jóhannesson sameiginlegt? Þeir eru allir á lista yfir 50 bestu undrabörn heims í fótbolta. 22.3.2022 18:31
Veiran stöðvar óheppinn Van Gaal Áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir enn í fótboltaheiminum líkt og annars staðar og í dag greindi hollenska knattspyrnusambandið frá því að landsliðsþjálfarinn Louis van Gaal væri kominn í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna. 22.3.2022 18:00
Svíar gætu sniðgengið HM ef Rússum og Hvít-Rússum verður ekki bannað að keppa Svíar hafa bæst í hóp þjóða sem hóta að sniðganga HM í sundi í Rúmeníu í sumar ef íþróttafólki frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verður heimilað að keppa þar. 22.3.2022 17:00
Mæðgin komin bæði í sextán liða úrslit Marsfársins Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er í fullum gangi og nú er komið að sextán liða úrslitum karla og kvenna. 22.3.2022 16:31
Manchester City tekjuhæsta félag heims í fyrsta sinn Manchester City skapaði mestar tekjur af öllum knattspyrnufélögum heims á 2020-21 tímabilinu samkvæmt nýrri samantekt Deloitte. 22.3.2022 16:00
Mickelson missir af fyrsta Mastersmótinu í næstum því þrjá áratugi Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson verður ekki með á Mastersmótinu í golfi sem fer fram á Augusta National golfvellinum í næsta mánuði. 22.3.2022 15:30
Stjóri Mercedes segir möguleika Hamiltons á að verða heimsmeistari litla Þrátt fyrir að aðeins ein keppni sé búin á tímabilinu í Formúlu 1 segir Toto Wolff, stjóri Mercedes, að Lewis Hamilton eigi litla möguleika á að verða heimsmeistari. 22.3.2022 15:01
Íslendingar í efsta styrkleikaflokki og sleppa við sterkustu liðin Vegna árangurs karlalandsliðs Íslands í handbolta á Evrópumótinu í janúar er liðið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2024. Dregið verður í riðla fimmtudaginn 31. mars. 22.3.2022 14:30
„Mjög fínt að hafa pabba sinn til að bakka sig upp“ „Það er öðruvísi en mjög gaman,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson um það hvernig það sé að vera nú kominn með pabba sinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, í þjálfarateymi íslenska landsliðsins í fótbolta. 22.3.2022 14:05
Landsliðsþjálfari Norðmanna á móti gervigrasi Hæstráðandi í norska fótboltalandsliðinu og eftirmaður Lars Lagerbäck segir norskan fótbolta hafa tapað milljörðum íslenskra króna á því að spila svona mikið á gervigrasi. 22.3.2022 13:30
Sveindís ferðast til Lundúna Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 22.3.2022 13:00
Mál Sigurðar og ÍR alla leið í Hæstarétt Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni körfuknattleiksdeildar ÍR um að áfrýja dómi Landsréttar í máli Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar sem dæmdar höfðu verið tæplega tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa. 22.3.2022 12:31
Seinni bylgjan ræðir ummæli Stefáns um Emma sé að flýja Ísland út af dómgæslu Þjálfari kvennaliðs Fram segir einn besta leikmann sinn og deildarinnar verða að yfirgefa íslensku Olís-deildina út af framkomu dómara við sig í vetur. Seinni bylgjan ræddi þessi ummæli Stefáns Arnarsonar. 22.3.2022 12:00
Varð margfaldur meistari í tveimur íþróttagreinum um helgina Það er óhætt að segja að það hafi verið mikið að gera hjá Ísold Sævarsdóttur um helgina. Þessi fimmtán ára stelpa safnaði þá að sér titlum í tveimur íþróttagreinum. 22.3.2022 11:31
Miklu æstari en Gummi Ben þegar Benzema kláraði þrennuna á móti PSG Karim Benzema skaut stórstjörnulið Paris Saint Germain út úr Meistaradeildinni á dögunum þegar hann skoraði þrennu á aðeins sautján mínútum. 22.3.2022 11:01
Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. 22.3.2022 10:27