Mæðgin komin bæði í sextán liða úrslit Marsfársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2022 16:31 Niele Ivey faðmar hér son sinn Jaden Ivey eftir að hafa komið og horfa á hann spila með Purdue háskólaliðinu. Getty/Justin Casterline Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er í fullum gangi og nú er komið að sextán liða úrslitum karla og kvenna. Lið mæðginanna Niele Ivey og Jaden Ivey verða þar bæði í eldlínunni, Notre Dame kvennamegin og Purdue karlamegin. Fjölskyldulífið snýst því allt um Marsfárið þessa dagana. Niele Ivey er 44 ára gömul og þjálfari kvennaliðs Notre Dame. Hún tók við liðinu eftir hafa starfað sem aðstoðarþjálfari hjá NBA-liði Memphis Grizzlies. Niele lék sjálf í WNBA-deildinni frá 2001 til 2005. Hún þjálfari nú skólaliðsins þar sem hún spilaði sjálf 132 leiki með á árinu 1996 til 2001 og var þá með 11,1 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali á lokaári sínu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RhKzu2woTtA">watch on YouTube</a> Notre Dame sló UMass og Oklahoma út úr fyrstu tveimur umferðum úrslitakeppninnar. Næst mæta stelpurnar hennar Niele liði NC State. Ivey eignaðist soninn Jaden Ivey í febrúar 2002 en hún átti hann með fyrrum NFL-leikmanninum Javin Hunter. Jaden er nú á öðru ári sínu með Purdue háskólaliðinu. Hann var stigahæstur með 22 stig í sigri á Yale í 64 liða úrslitunum en í sigri á Texas í 32 liða úrslitunum var hann með 18 stig, 3 fráköst og 3 stoðsendingar. Strákurinn er með 17,6 stig, 4,8 fráköst og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í 35 leikjum á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Lið mæðginanna Niele Ivey og Jaden Ivey verða þar bæði í eldlínunni, Notre Dame kvennamegin og Purdue karlamegin. Fjölskyldulífið snýst því allt um Marsfárið þessa dagana. Niele Ivey er 44 ára gömul og þjálfari kvennaliðs Notre Dame. Hún tók við liðinu eftir hafa starfað sem aðstoðarþjálfari hjá NBA-liði Memphis Grizzlies. Niele lék sjálf í WNBA-deildinni frá 2001 til 2005. Hún þjálfari nú skólaliðsins þar sem hún spilaði sjálf 132 leiki með á árinu 1996 til 2001 og var þá með 11,1 stig og 6,9 stoðsendingar að meðaltali á lokaári sínu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=RhKzu2woTtA">watch on YouTube</a> Notre Dame sló UMass og Oklahoma út úr fyrstu tveimur umferðum úrslitakeppninnar. Næst mæta stelpurnar hennar Niele liði NC State. Ivey eignaðist soninn Jaden Ivey í febrúar 2002 en hún átti hann með fyrrum NFL-leikmanninum Javin Hunter. Jaden er nú á öðru ári sínu með Purdue háskólaliðinu. Hann var stigahæstur með 22 stig í sigri á Yale í 64 liða úrslitunum en í sigri á Texas í 32 liða úrslitunum var hann með 18 stig, 3 fráköst og 3 stoðsendingar. Strákurinn er með 17,6 stig, 4,8 fráköst og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í 35 leikjum á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira