Íslendingar í efsta styrkleikaflokki og sleppa við sterkustu liðin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2022 14:30 Íslendingar hafa komist á öll Evrópumót frá árinu 2000. epa/Zsolt Szigetvary Vegna árangurs karlalandsliðs Íslands í handbolta á Evrópumótinu í janúar er liðið í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í undankeppni EM 2024. Dregið verður í riðla fimmtudaginn 31. mars. Ísland endaði í 6. sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Sá árangur þýðir að Íslendingar eru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla í undankeppni EM 2024. Auk Íslands eru Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal og Austurríki í efsta styrkleikaflokki. Þýskaland, Svíþjóð, Spánn og Danmörk þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Þjóðverjar halda EM 2024 og Svíar, Spánverjar og Danir tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að enda í efstu þremur sætunum á EM 2022. Rússlandi og Hvíta-Rússlandi var meinað að taka þátt á EM af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Georgía og Lúxemborg tóku sæti þeirra í undankeppninni. Liðunum 32 sem verða í pottinum verður skipt í átta fjögurra liða riðla. Efstu tvo liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 3. sæti riðlanna. Hvert lið leikur sex leiki í riðlakeppninni, þrjá á heimavelli og þrjá á útivelli. Styrkleikaflokkarnir 1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg Í næsta mánuði mætir Ísland Austurríki í tveimur leikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi 2023. Undankeppni EM 2024 hefst 12. október 2022 og lýkur 30. apríl 2023. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Ísland endaði í 6. sæti á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Sá árangur þýðir að Íslendingar eru í efsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðla í undankeppni EM 2024. Auk Íslands eru Noregur, Frakkland, Króatía, Slóvenía, Ungverjaland, Portúgal og Austurríki í efsta styrkleikaflokki. Þýskaland, Svíþjóð, Spánn og Danmörk þurfa ekki að fara í gegnum undankeppnina. Þjóðverjar halda EM 2024 og Svíar, Spánverjar og Danir tryggðu sér þátttökurétt á mótinu með því að enda í efstu þremur sætunum á EM 2022. Rússlandi og Hvíta-Rússlandi var meinað að taka þátt á EM af Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Georgía og Lúxemborg tóku sæti þeirra í undankeppninni. Liðunum 32 sem verða í pottinum verður skipt í átta fjögurra liða riðla. Efstu tvo liðin komast á EM sem og þau fjögur lið sem eru með bestan árangur í 3. sæti riðlanna. Hvert lið leikur sex leiki í riðlakeppninni, þrjá á heimavelli og þrjá á útivelli. Styrkleikaflokkarnir 1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg Í næsta mánuði mætir Ísland Austurríki í tveimur leikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi 2023. Undankeppni EM 2024 hefst 12. október 2022 og lýkur 30. apríl 2023.
1. flokkur Noregur Frakkland Króatía Slóvenía Ungverjaland Portúgal Ísland Austurríki 2. flokkur Tékkland Pólland Holland Svartfjallaland Norður-Makedónía Serbía Sviss Úkraína 3. flokkur Bosnía Litáen Lettland Ísrael Slóvakía Tyrkland Rúmenía Grikkland 4. flokkur Kósóvó Belgía Eistland Færeyjar Finnland Ítalía Georgía Lúxemborg
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira