Fleiri fréttir „Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“ Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði. 9.3.2022 11:02 Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. 9.3.2022 10:27 UEFA stefnir á að meirihluti landsliða verði með á EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, stefnir að því að 32 lið verði með í lokakeppni EM karla árið 2028. Það myndi þýða að aðeins 23 af 55 knattspyrnusamböndum Evrópu ættu ekki lið á mótinu og hafa þessar fyrirætlanir verið gagnrýndar. 9.3.2022 10:01 Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 9.3.2022 09:37 Gaupi fór í Kringluna og fékk svar við stóru spurningunni um þjóðaríþrótt Íslendinga Árangur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í janúar vakti auðvitað mikla athygli hér á landi en þar náðu Strákarnir okkar í handboltanum enn á ný að sameina þjóðina. 9.3.2022 09:01 The Open: Anníe inn á topp tuttugu og Sara inn á topp hundrað Ísland á fjóra fulltrúa meðal þeirra hundrað efstu í karla- og kvennaflokki eftir tvo fyrstu hlutana á The Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. 9.3.2022 08:30 „Eins og maður sé orðinn tíu kílóum léttari“ „Frá fyrsta degi hefur þetta verið frábært,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur upplifað algjöran viðsnúning í sínu fótboltalífi í vetur eftir komuna í fótboltabæinn Bolton þar sem Íslendingar eru í miklum metum. 9.3.2022 08:01 Má enn ekki spila á heimavelli en skoraði fimmtíu í dýrmætum sigri „Þetta var meistaralega gert,“ sagði Kevin Durant og byrjaði að klappa þegar hann var spurður út í ævintýralega frammistöðu félaga síns, Kyrie Irving, í bráðnauðsynlegum 132-121 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 9.3.2022 07:31 Leikur Wales og Austurríkis fer fram á tilsettum tíma þrátt fyrir frestun Leikur Wales og Austurríkis í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember mun fara fram á tilsettum tíma þann 24. mars þrátt fyrir að leik Úkraínu og Skotlands hafi verið frestað. 9.3.2022 07:00 Dagskráin í dag: Risaleikur í Meistaradeildinni Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld en þar ber hæst að nefna stórleik Real Madrid og PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9.3.2022 06:00 „Það mikilvægasta er að við komumst áfram“ Mohamed Salah, framherji Liverpool, var nokkuð kátur eftir leik liðsins gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir tap fór liðið áfram í átta liða úrslit og Salah segir það vera það mikilvægasta. 8.3.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 28-28| Annað jafntefli beggja liða í röð Grótta og Afturelding skildu jöfn eftir hörkuleik. Heimamenn fengu tækifæri til að gera sigurmark undir lokin en Andri Scheving, markmaður Aftureldingar, varði og jafntefli niðurstaðan líkt og þegar liðin áttust við í Mosfellsbæ. 8.3.2022 22:35 Þróttur fær liðsstyrk fyrir sumarið Þróttur R. hefur fengið knattspyrnukonuna Maríu Evu Eyjólfsdóttur til liðs við félagið frá Fylki, en María skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt. 8.3.2022 22:30 Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson kom liðsfélögum sínum í Bolton til bjargar þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins seint í uppbótartíma er liðið tók á móti Morecambe í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.3.2022 22:14 Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur. 8.3.2022 22:04 Bayern München fór örugglega áfram Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8.3.2022 21:53 „Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. 8.3.2022 21:40 Kristján markahæstur í fyrsta sigri Aix | Magdeburg og Kadetten unnu Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í Evrópudeildinni í handbolta sem nú var að ljúka. Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar PAUC Aix vann sinn fyrsta og eina leik í riðlakeppninni. 8.3.2022 21:39 Martin og félagar á toppinn eftir sigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77. 8.3.2022 20:53 Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur komið níu fingrum á titilinn Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting þar á. Líkt og áður eru tvær viðureignir í beinni útsendingu. 8.3.2022 20:15 Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. 8.3.2022 19:35 Ætlar að gefa úkraínskum börnum verðlaunafé sitt Tenniskappinn Andy Murray hefur lofað því að gefa úkraínskum börnum sem hafa orðið fyrir áhrifum af innrás Rússa í Úkraínu verðlaunafé sitt það sem eftir lifir árs. 8.3.2022 19:00 Mbappé verður í leikmannahópi PSG og gæti spilað stórleikinn Kylian Mbappé, framherji franska stórliðsins Paris Saint-Germain, verður í leikmannahópi Parísarliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst á æfingu í vikunni. 8.3.2022 18:00 Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar. 8.3.2022 17:30 Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. 8.3.2022 17:01 Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8.3.2022 16:41 Keflavík fær markvörð úr einni bestu deild heims Keflvíkingar voru ekki lengi að tilkynna um nýjan, bandarískan markvörð í stað Tiffany Sornpao sem gekk í raðir Selfyssinga um helgina. 8.3.2022 16:30 Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi. 8.3.2022 16:01 Valsmenn framlengja samninga sína við Magnús Óla og Sakai Valsmenn geta varið bikarmeistaratitil sinn í vikunni en þeir eru þegar farnir að huga að framtíðinni í handboltanum á Hlíðarenda. 8.3.2022 15:43 Enska úrvalsdeildin sagði upp samningi sínum við Rússa og styrkir Úkraínu Rússar munu ekki fá að sjá leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengur því forráðamenn liða ensku deildarinnar hafa ákveðið að segja upp samningi sínum við rússnesku rétthafana. 8.3.2022 15:35 Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 8.3.2022 15:30 Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. 8.3.2022 15:01 Lyfti fimmfaldri líkamsþyngd sinni og setti heimsmet Chloe Brennan er kannski ekki mikil um sig en hún er hraustari en flestir. Það sýndi hún og sannaði á The Arnold Strongman Classic 2022 um helgina. 8.3.2022 14:30 Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. 8.3.2022 14:01 Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. 8.3.2022 13:31 Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. 8.3.2022 13:00 Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. 8.3.2022 12:18 Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs 8.3.2022 12:00 Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. 8.3.2022 11:31 Roland vonast til að geta snúið aftur til Úkraínu en fjölskyldan ekki jafn spennt Roland Valur Eradze vonast til að geta snúið til baka til úkraínsku borgarinnar Zaporizhzhia eftir nokkra mánuði. Hann er aðstoðarþjálfari meistaraliðsins HC Motor þar í borg. 8.3.2022 11:00 Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. 8.3.2022 10:31 Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2022 10:00 Gunnar fær Japana í staðinn Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla. 8.3.2022 09:36 Kyssti og knúsaði kæró en enn og aftur missti pabbi af öllu saman Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis segir það hafa verið æðislegt að geta fagnað nýja heimsmetinu sínu í fyrsta sinn með kærustu sinni, fyrirsætunni Desiré Inglander. Það sé hins vegar leitt að pabbi hans hafi ekki verið viðstaddur þegar metið féll. 8.3.2022 09:00 Roland sleppir ekki símanum og vonar að leikmennirnir hans lifi þetta af Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er kominn heim til Íslands en hann þurfti að skilja við leikmenn sína úti í Úkraínu. Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor sem kemur frá borginni Zaporizhzhia í Úkraínu. 8.3.2022 08:31 Sjá næstu 50 fréttir
„Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“ Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði. 9.3.2022 11:02
Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. 9.3.2022 10:27
UEFA stefnir á að meirihluti landsliða verði með á EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, stefnir að því að 32 lið verði með í lokakeppni EM karla árið 2028. Það myndi þýða að aðeins 23 af 55 knattspyrnusamböndum Evrópu ættu ekki lið á mótinu og hafa þessar fyrirætlanir verið gagnrýndar. 9.3.2022 10:01
Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 9.3.2022 09:37
Gaupi fór í Kringluna og fékk svar við stóru spurningunni um þjóðaríþrótt Íslendinga Árangur íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í janúar vakti auðvitað mikla athygli hér á landi en þar náðu Strákarnir okkar í handboltanum enn á ný að sameina þjóðina. 9.3.2022 09:01
The Open: Anníe inn á topp tuttugu og Sara inn á topp hundrað Ísland á fjóra fulltrúa meðal þeirra hundrað efstu í karla- og kvennaflokki eftir tvo fyrstu hlutana á The Open, fyrsta hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. 9.3.2022 08:30
„Eins og maður sé orðinn tíu kílóum léttari“ „Frá fyrsta degi hefur þetta verið frábært,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur upplifað algjöran viðsnúning í sínu fótboltalífi í vetur eftir komuna í fótboltabæinn Bolton þar sem Íslendingar eru í miklum metum. 9.3.2022 08:01
Má enn ekki spila á heimavelli en skoraði fimmtíu í dýrmætum sigri „Þetta var meistaralega gert,“ sagði Kevin Durant og byrjaði að klappa þegar hann var spurður út í ævintýralega frammistöðu félaga síns, Kyrie Irving, í bráðnauðsynlegum 132-121 sigri á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 9.3.2022 07:31
Leikur Wales og Austurríkis fer fram á tilsettum tíma þrátt fyrir frestun Leikur Wales og Austurríkis í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember mun fara fram á tilsettum tíma þann 24. mars þrátt fyrir að leik Úkraínu og Skotlands hafi verið frestað. 9.3.2022 07:00
Dagskráin í dag: Risaleikur í Meistaradeildinni Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld en þar ber hæst að nefna stórleik Real Madrid og PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 9.3.2022 06:00
„Það mikilvægasta er að við komumst áfram“ Mohamed Salah, framherji Liverpool, var nokkuð kátur eftir leik liðsins gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir tap fór liðið áfram í átta liða úrslit og Salah segir það vera það mikilvægasta. 8.3.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 28-28| Annað jafntefli beggja liða í röð Grótta og Afturelding skildu jöfn eftir hörkuleik. Heimamenn fengu tækifæri til að gera sigurmark undir lokin en Andri Scheving, markmaður Aftureldingar, varði og jafntefli niðurstaðan líkt og þegar liðin áttust við í Mosfellsbæ. 8.3.2022 22:35
Þróttur fær liðsstyrk fyrir sumarið Þróttur R. hefur fengið knattspyrnukonuna Maríu Evu Eyjólfsdóttur til liðs við félagið frá Fylki, en María skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt. 8.3.2022 22:30
Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson kom liðsfélögum sínum í Bolton til bjargar þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins seint í uppbótartíma er liðið tók á móti Morecambe í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.3.2022 22:14
Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur. 8.3.2022 22:04
Bayern München fór örugglega áfram Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8.3.2022 21:53
„Þurfum bara að geta klárað leiki til að vera betri en Afturelding“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var svekktur með hvernig Grótta byrjaði leikinn en þokkalega brattur með stigið gegn Aftureldingu. 8.3.2022 21:40
Kristján markahæstur í fyrsta sigri Aix | Magdeburg og Kadetten unnu Það voru Íslendingar í eldlínunni í þremur leikjum í Evrópudeildinni í handbolta sem nú var að ljúka. Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins þegar PAUC Aix vann sinn fyrsta og eina leik í riðlakeppninni. 8.3.2022 21:39
Martin og félagar á toppinn eftir sigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valencia lyftu sér í það minnsta tímabundið í efsta sæti B-riðils Eurocup með góðum ellefu stiga sigri gegn JL Bourg í kvöld, 88-77. 8.3.2022 20:53
Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur komið níu fingrum á titilinn Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting þar á. Líkt og áður eru tvær viðureignir í beinni útsendingu. 8.3.2022 20:15
Bjarki markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með tíu mörk er Lemgo hafði betur 39-35 gegn Viktori Gísla Hallgrímssyni og félögum hans í toppliði GOG í B-riðili Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. 8.3.2022 19:35
Ætlar að gefa úkraínskum börnum verðlaunafé sitt Tenniskappinn Andy Murray hefur lofað því að gefa úkraínskum börnum sem hafa orðið fyrir áhrifum af innrás Rússa í Úkraínu verðlaunafé sitt það sem eftir lifir árs. 8.3.2022 19:00
Mbappé verður í leikmannahópi PSG og gæti spilað stórleikinn Kylian Mbappé, framherji franska stórliðsins Paris Saint-Germain, verður í leikmannahópi Parísarliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst á æfingu í vikunni. 8.3.2022 18:00
Skilorðsbundið bann fyrir að bomba spaðanum í stól dómarans Þýski tenniskappinn Alexander Zverev hefur verið úrskurðaður í átta vikna skilorðsbundið bann og hefur fengið viðbótarsekt upp á 25.000 Bandaríkjadali eftir að hann missti algjörlega stjórn á skapi sínu á Opna mexíkóska mótinu í febrúar. 8.3.2022 17:30
Missir af öllu næsta NFL-tímabili eftir að hafa veðjað á leiki í deildinni Calvin Ridley missti af stórum hlutum síðasta tímabils vegna persónulegra vandamála og hann verður heldur ekkert með á því næsta. 8.3.2022 17:01
Elsa varði Evrópumeistaratitil sinn Elsa Pálsdóttir varð í dag Evrópumeistari í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 en Evrópumót öldunga stendur nú yfir í Litháen. 8.3.2022 16:41
Keflavík fær markvörð úr einni bestu deild heims Keflvíkingar voru ekki lengi að tilkynna um nýjan, bandarískan markvörð í stað Tiffany Sornpao sem gekk í raðir Selfyssinga um helgina. 8.3.2022 16:30
Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi. 8.3.2022 16:01
Valsmenn framlengja samninga sína við Magnús Óla og Sakai Valsmenn geta varið bikarmeistaratitil sinn í vikunni en þeir eru þegar farnir að huga að framtíðinni í handboltanum á Hlíðarenda. 8.3.2022 15:43
Enska úrvalsdeildin sagði upp samningi sínum við Rússa og styrkir Úkraínu Rússar munu ekki fá að sjá leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengur því forráðamenn liða ensku deildarinnar hafa ákveðið að segja upp samningi sínum við rússnesku rétthafana. 8.3.2022 15:35
Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 8.3.2022 15:30
Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. 8.3.2022 15:01
Lyfti fimmfaldri líkamsþyngd sinni og setti heimsmet Chloe Brennan er kannski ekki mikil um sig en hún er hraustari en flestir. Það sýndi hún og sannaði á The Arnold Strongman Classic 2022 um helgina. 8.3.2022 14:30
Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. 8.3.2022 14:01
Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. 8.3.2022 13:31
Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. 8.3.2022 13:00
Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. 8.3.2022 12:18
Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs 8.3.2022 12:00
Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. 8.3.2022 11:31
Roland vonast til að geta snúið aftur til Úkraínu en fjölskyldan ekki jafn spennt Roland Valur Eradze vonast til að geta snúið til baka til úkraínsku borgarinnar Zaporizhzhia eftir nokkra mánuði. Hann er aðstoðarþjálfari meistaraliðsins HC Motor þar í borg. 8.3.2022 11:00
Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. 8.3.2022 10:31
Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2022 10:00
Gunnar fær Japana í staðinn Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla. 8.3.2022 09:36
Kyssti og knúsaði kæró en enn og aftur missti pabbi af öllu saman Sænski stangastökkvarinn Armand Duplantis segir það hafa verið æðislegt að geta fagnað nýja heimsmetinu sínu í fyrsta sinn með kærustu sinni, fyrirsætunni Desiré Inglander. Það sé hins vegar leitt að pabbi hans hafi ekki verið viðstaddur þegar metið féll. 8.3.2022 09:00
Roland sleppir ekki símanum og vonar að leikmennirnir hans lifi þetta af Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður íslenska landsliðsins í handbolta, er kominn heim til Íslands en hann þurfti að skilja við leikmenn sína úti í Úkraínu. Eradze er aðstoðarþjálfari HC Motor sem kemur frá borginni Zaporizhzhia í Úkraínu. 8.3.2022 08:31