Þykir of hættulegur til að fá að losna gegn tryggingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 12:00 Cain Velasquez kom fyrir dómara í handjárnum. Hann verður í fangelsi fram að því að málið verður tekið fyrir og á líka á hættu að fá tuttugu ára fangelsisdóm. AP/Aric Crabb UFC goðsögnin Cain Velasquez þarf að dúsa í fangelsi fram að réttarhöldum sínum í apríl en hann er ákærður fyrir manndrápstilraun og fleiri glæpi eftir að hafa skotið úr byssu á bíl með þremur mönnum innanborðs Ástæðan fyrir árásinni var að í bílnum var barnaníðingur sem hafði áreitt unga stúlku í nærfjölskyldu Velasquez. Velasquez er margfaldur heimsmeistari hjá UFC og mikil goðsögn í blönduðum bardagaíþróttum. Dómari í Santa Clara sýslu í Kaliforníu var ekki tilbúinn að sættast á það að hleypa Velasquez út úr fangelsinu gegn tryggingu. Að hans mati er Velasquez of hættulegur til að vera fyrir utan fangelsismúranna. Velasquez kemur næst fyir dómara 12. apríl næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er ljóst að Velasquez tók lögin í sínar eigin hendur þegar hann frétti af barnaníðingurinn væri laus úr fangelsi. Dómarinn óttaðist það að honum væri ekki runinn reiðin enn. Velasquez elti uppi bílinn eftir hraðakstur í gegnum San Jose og keyrði síðan utan í hann til að stöðva hann. Þá tók hann upp byssu og lét skotunum dynja á bílnum. Umræddur barnaníðingur, Harry Eugene Goularte, hefur verið ákærður fyrir að áreita stúlku undir tíu ára aldri. Hann slapp aftur á móti alveg við skotin frá Velasquez. Það var hins vegar annar maður í bílnum sem fékk skot í sig en slasaðist ekki lífshættulega. Hinn 43 ára gamli barnaníðingur var látinn laus gegn tryggingu þrátt fyrir mótbærur saksóknara. Honum var skipað að vera í stofufangelsi og vera í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá öllum börnum. Goularte hafði farið með umrædda stúlku inn á klósett á dagheimilinu samkvæmt upplýsingum ESPN. Barnið sagði líka að það hafði séð önnur börn fara með Goularte inn á klósettið. Goularte heldur fram sakleysi sínu og segist aðeins hafa verið að aðstoða barnið að laga fötin sín. Velasquez varð þungaviktarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE. MMA Tengdar fréttir UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sjá meira
Ástæðan fyrir árásinni var að í bílnum var barnaníðingur sem hafði áreitt unga stúlku í nærfjölskyldu Velasquez. Velasquez er margfaldur heimsmeistari hjá UFC og mikil goðsögn í blönduðum bardagaíþróttum. Dómari í Santa Clara sýslu í Kaliforníu var ekki tilbúinn að sættast á það að hleypa Velasquez út úr fangelsinu gegn tryggingu. Að hans mati er Velasquez of hættulegur til að vera fyrir utan fangelsismúranna. Velasquez kemur næst fyir dómara 12. apríl næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er ljóst að Velasquez tók lögin í sínar eigin hendur þegar hann frétti af barnaníðingurinn væri laus úr fangelsi. Dómarinn óttaðist það að honum væri ekki runinn reiðin enn. Velasquez elti uppi bílinn eftir hraðakstur í gegnum San Jose og keyrði síðan utan í hann til að stöðva hann. Þá tók hann upp byssu og lét skotunum dynja á bílnum. Umræddur barnaníðingur, Harry Eugene Goularte, hefur verið ákærður fyrir að áreita stúlku undir tíu ára aldri. Hann slapp aftur á móti alveg við skotin frá Velasquez. Það var hins vegar annar maður í bílnum sem fékk skot í sig en slasaðist ekki lífshættulega. Hinn 43 ára gamli barnaníðingur var látinn laus gegn tryggingu þrátt fyrir mótbærur saksóknara. Honum var skipað að vera í stofufangelsi og vera í að minnsta kosti 90 metra fjarlægð frá öllum börnum. Goularte hafði farið með umrædda stúlku inn á klósett á dagheimilinu samkvæmt upplýsingum ESPN. Barnið sagði líka að það hafði séð önnur börn fara með Goularte inn á klósettið. Goularte heldur fram sakleysi sínu og segist aðeins hafa verið að aðstoða barnið að laga fötin sín. Velasquez varð þungaviktarmeistari UFC í tvígang. Hann vann beltið fyrst árið 2011 og hélt því síðan aftur á árunum 2012 til 2015. Hans fyrsti heimsmeistaratitil kom í hús eftir sigur á Brock Lesnar á UFC 121. Eftir að Velasquez hætti að keppa í UFC þá færði hann sig yfir í fjölbragðaglímuna hjá WWE.
MMA Tengdar fréttir UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00 Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sjá meira
UFC-hetjan mögulega í tuttugu ára fangelsi fyrir að reyna að myrða barnaníðinginn UFC-goðsögnin Cain Velasquez hefur nú verið formlega ákærð fyrir morðtilraun eftir skotárás hans á mánudagskvöldið í San Jose í Kaliforníu. 3. mars 2022 13:00
Fyrrum UFC-meistari handtekinn fyrir að skjóta barnaníðing UFC-goðsögnin Cain Velasquez reyndi að taka lögin í sínar hendur þegar hann frétti af því að barnaníðingur hefði brotið á barni innan fjölskyldunnar. 2. mars 2022 12:31