Fleiri fréttir Tvíburarnir frá Sandgerði á Selfoss Tvíburasysturnar Katla María og Íris Una Þórðardætur eru gengnar í raðir Selfoss frá Fylki. Þær skrifuðu undir tveggja ára samning við Selfoss. 11.2.2022 15:31 Orri mætir Blikum pabba síns í beinni Tveir Íslendingar eru í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Breiðabliki í Atlantic Cup í Portúgal í dag. 11.2.2022 15:01 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11.2.2022 14:01 Sturla laus úr einangrun en enn í kapphlaupi við tímann Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason losnaði í dag úr einangrun á Vetrarólympíuleikunum í Peking, eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit síðastliðinn laugardag. 11.2.2022 13:46 KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11.2.2022 13:13 Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11.2.2022 13:01 Gaupi gekk á Gumma Gumm: Hefur ekki klárað mót síðan á ÓL 2012 Íslenska handboltalandsliðið náði sjötta sætinu á Evrópumótinu í síðasta mánuði sem er besti árangur liðsins í langan tíma. Liðið náði þessu þrátt fyrir að besti handboltamaður Íslands undanfarin ár hafi misst af meirihluta leikja íslenska liðsins. 11.2.2022 12:30 „Já, við erum að fara á Super Bowl – bróðir minn er að fara að spila“ Eins og gefur að skilja þá ríkir mikil spenna fyrir Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, sem fer fram í Los Angeles á sunnudag. 11.2.2022 12:01 Leikmenn United halda áfram að væla yfir æfingunum og kalla aðstoðarþjálfarann Ted Lasso Leikmenn Manchester United eru orðnir pirraðir á æfingum Ralfs Rangnick og eru ekki ánægðir með aðstoðarþjálfarann Chris Armas. 11.2.2022 11:30 Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11.2.2022 11:02 „Dregur úr sigrinum okkar og er pínu óvirðing“ „Ég hefði alltaf haldið að við myndum fá bikarinn afhentan eftir leikinn því ég held að það sé nú þannig í langflestum öðrum keppnum,“ segir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði nýrra Reykjavíkurmeistara Þróttar í fótbolta. 11.2.2022 10:33 Heiðursstúkan: Pressan á Henry Birgi í spurningakeppni um Super Bowl Heiðursstúkan er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Vísi í dag. 11.2.2022 10:02 Klopp: Við eigum enga möguleika á því að ná þeim Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði niður möguleika Liverpool á því að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11.2.2022 09:30 Snorri hækkaði sig um sautján sæti Snorri Einarsson endaði í 36. sæti í fimmtán kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann kom í mark á 41:17,5 mínútum. 11.2.2022 09:07 Fannst líklegra að hann yrði lukkudýr á EM en leikmaður Þráinn Orri Jónsson og Magnús Óli Magnússon mættu í Seinni bylgjuna og fóru yfir atburðarrásina þegar þeir voru kallaðir út á Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í síðasta mánuði. 11.2.2022 09:02 Doncic fór hamförum og hjó nærri meti Nowitzkis Luka Doncic héldu engin bönd þegar Dallas Mavericks sigraði Los Angeles Clippers, 112-105, í NBA-deildinni í nótt. 11.2.2022 08:31 Staðfesta að Valieva féll á lyfjaprófi Búið er að staðfesta að rússneska skautakonan Kamila Valieva féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking. Hún hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppni í listdansi á skautum. 11.2.2022 08:01 Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. 11.2.2022 07:30 Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11.2.2022 07:01 Hófí Dóra í 32. sæti í síðustu grein sinni í Peking Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 32. sæti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún kom í mark á 1:17,41 mínútu. 11.2.2022 06:58 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, Golf og rafíþróttir Dagskrá sportrása Stöðvar 2 ætti ekki að svíkja neinn í dag, en boðið verður upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. 11.2.2022 06:01 Enginn mætti til að afhenda stelpunum í Þrótti verðlaunin Þróttur í Reykjavík vann sögulegan sigur á Reykjavíkurmótinu í fótbolta með því að leggja Fjölni að velli 6-1 í Egilshöll í kvöld. Ólíkt Reykjavíkurmeisturunum í karlaflokki var enginn mættur til að afhenda Þrótturum bikar að leik loknum. 11.2.2022 00:18 Stefna á að fella allar sóttvarnarreglur úr gildi í lok mánaðar Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta stefna á að fella allar sóttvarnarreglur á leikjum deildarinnar úr gildi í lok þessa mánaðar. 10.2.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 74-78 | Endurkomusigur hjá Stjörnunni gegn Valsmönnum Það var hörkuleikur í Origo-höllinni í kvöld þar sem mættust stálin stinn, Valur og Stjarnan. Leikurinn var jafn framan af en eftir sterkan 3. leikhluta heimamanna þar var allt útlit fyrir Valssigur. Stjörnumenn voru þó ekki af baki dottnir, skelltu í lás í fjórða leikhluta og unnu góðan sigur, 74-78. 10.2.2022 23:14 Þróttarar Reykjavíkurmeistarar í fyrsta sinn eftir stórsigur Þróttur Reykjavík varð Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins með 6-1 stórsigri gegn Fjölni í kvöld. 10.2.2022 23:02 Finnur Freyr: Þegar allt kemur til alls þá voru það við sem koðnuðum niður Finnur Freyr þjálfari Vals var auðsýnilega ósáttur með niðurstöðu leiksins og frammistöðu síns liðs, en hans menn hreinlega koðnuðu niður undir lokin eftir að hafa komist tíu stigum yfir. Valsmenn skoruðu aðeins sjö stig síðustu tíu mínúturnar eftir góða fyrstu þrjá leikhluta þar sem allt leit út fyrir að heimamenn myndu sigla sigri í höfn. 10.2.2022 22:49 „Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var virkilega ánægður með sigur sinna mann gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann segir þó að liðið hafi komið sér í vandræði þegar Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald í seinni hálfleik. 10.2.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 84-96 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan tólf stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10.2.2022 22:23 Sjálfsmark skaut Juventus í undanúrslit Juventus er á leið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-1 sigur gegn Sassuolo í kvöld. Ruan Tressoldi reyndist hetja Juventus, en því miður fyrir hann er hann leikmaður Sassuolo. 10.2.2022 21:59 Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. 10.2.2022 21:46 Liverpool heldur í við toppliðið Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 10.2.2022 21:44 Logi: „Ég á nokkrar fjalir í þessu húsi“ Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og sagði að sínir með hefðu staðist prófið á erfiðum útivelli. 10.2.2022 21:17 Leik lokið: KR - Vestri 106-79 | KR-ingar tóku mikilvæg stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni KR-ingar unnu öruggan 27 stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 106-79, en með sigrinum eru KR-ingar nánast endanlega búnir að slíta sig frá fallbaráttunni. 10.2.2022 20:51 ÍR-ingar ekki í vandræðum með botnliðið ÍR vann öruggan 37 stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 108-71. 10.2.2022 20:37 Harden fer til Philadelphia í skiptum fyrir Simmons Félagsskiptaglugginn í NBA-deildinni lokaði í kvöld, en stærstu skiptin áttu sér stað aðeins nokkrum klukkustundum áður en glugginn lokaði. 10.2.2022 20:16 Teitur og félagar köstuðu frá sér sigri | Bjarki skoraði þrjú í sigri Íslendingar voru í eldlínunni í öllum fjórum leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta sem fram fóru í kvöld. 10.2.2022 19:43 Aron og félagar köstuðu frá sér tveggja marka forystu Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi þurftu að sætta sig við 3-2 tap er liðið tók á móti Al Ahli Doha í katörsku deildinni í fótbolta í dag. 10.2.2022 17:46 Birkir sat á bekknum er liðið datt út í vítaspyrnukeppni Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður er Adana Demirspor heimsótti Alanyaspor í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Heimamenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum með sigri í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 að venjulegum leiktíma loknum. 10.2.2022 17:24 Fengu innblástur frá Cool Runnings og eru mættir á Vetrarólympíuleika Margir muna eftir ævintýri Jamaíkumannanna sem tóku þátt í fjögurra manna bobsleðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Calgary árið 1988, sem kvikmyndin Cool Runnings fjallar um. Jamaíka á aftur lið í keppninni í ár. 10.2.2022 16:32 Fyrsti heimaleikur Stólanna í 56 daga og sá fyrsti eftir 43 stiga tap Tindastóll tekur á móti Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en það er óhætt að segja að þetta sér langþráður heimaleikur fyrir Sauðkrækinga. 10.2.2022 16:00 Karólína framlengir við Bayern til 2025: „Mjög glöð og stolt“ Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München til 2025. 10.2.2022 15:32 Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar. 10.2.2022 15:01 Shiffrin keppir á morgun en er hætt að tala við fjölmiðla á ÓL Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlar ekki að veita fleiri viðtöl á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 10.2.2022 14:31 Hinn ofursvali Burrow með skýr ráð til íþróttakrakka á tímum samfélagsmiðla Cincinnati Bengals er öllum að óvörum komið alla leið í Super Bowl leikinn sem fer fram um helgin. Sviðsljósið er því á einum svalast náunga sem hefur sést lengi í NFL-deildinni. 10.2.2022 14:01 Mané og félagar fengu bæði milljónir og landareignir að gjöf frá forsetanum Sadio Mané og félagar í Afríkumeistaraliði Senegal fóru heldur betur ekki tómheimtir heim frá heimsókn sinni til forseta landsins. 10.2.2022 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tvíburarnir frá Sandgerði á Selfoss Tvíburasysturnar Katla María og Íris Una Þórðardætur eru gengnar í raðir Selfoss frá Fylki. Þær skrifuðu undir tveggja ára samning við Selfoss. 11.2.2022 15:31
Orri mætir Blikum pabba síns í beinni Tveir Íslendingar eru í byrjunarliði FC Kaupmannahafnar sem mætir Breiðabliki í Atlantic Cup í Portúgal í dag. 11.2.2022 15:01
Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11.2.2022 14:01
Sturla laus úr einangrun en enn í kapphlaupi við tímann Skíðakappinn Sturla Snær Snorrason losnaði í dag úr einangrun á Vetrarólympíuleikunum í Peking, eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit síðastliðinn laugardag. 11.2.2022 13:46
KRR viðurkennir mistök og biður Þróttara afsökunar Forráðamenn Knattspyrnuráðs Reykjavíkur, KRR, hafa sent frá sér yfirlýsingu og viðurkennt að mistök voru gerð þegar Þrótturum voru ekki afhent verðlaun í gærkvöld eftir að hafa orðið Reykjavíkurmeistarar kvenna í fótbolta. 11.2.2022 13:13
Leikmenn West Ham reiðir þegar þeir komust að því að dýraníðingurinn væri launahæstur hjá félaginu Leikmenn West Ham United urðu æfir þegar þeir komust að því hvað dýraníðingurinn Kurt Zouma fær í vikulaun og vilja fá launahækkun. 11.2.2022 13:01
Gaupi gekk á Gumma Gumm: Hefur ekki klárað mót síðan á ÓL 2012 Íslenska handboltalandsliðið náði sjötta sætinu á Evrópumótinu í síðasta mánuði sem er besti árangur liðsins í langan tíma. Liðið náði þessu þrátt fyrir að besti handboltamaður Íslands undanfarin ár hafi misst af meirihluta leikja íslenska liðsins. 11.2.2022 12:30
„Já, við erum að fara á Super Bowl – bróðir minn er að fara að spila“ Eins og gefur að skilja þá ríkir mikil spenna fyrir Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, sem fer fram í Los Angeles á sunnudag. 11.2.2022 12:01
Leikmenn United halda áfram að væla yfir æfingunum og kalla aðstoðarþjálfarann Ted Lasso Leikmenn Manchester United eru orðnir pirraðir á æfingum Ralfs Rangnick og eru ekki ánægðir með aðstoðarþjálfarann Chris Armas. 11.2.2022 11:30
Eriksen sér enga áhættu í því að snúa aftur inn á fótboltavöllinn Christian Eriksen líkir því við kraftaverk að hann geti snúið aftur inn á völlinn með enska úrvalsdeildarliðinu Brentford. 11.2.2022 11:02
„Dregur úr sigrinum okkar og er pínu óvirðing“ „Ég hefði alltaf haldið að við myndum fá bikarinn afhentan eftir leikinn því ég held að það sé nú þannig í langflestum öðrum keppnum,“ segir Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði nýrra Reykjavíkurmeistara Þróttar í fótbolta. 11.2.2022 10:33
Heiðursstúkan: Pressan á Henry Birgi í spurningakeppni um Super Bowl Heiðursstúkan er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Vísi í dag. 11.2.2022 10:02
Klopp: Við eigum enga möguleika á því að ná þeim Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, talaði niður möguleika Liverpool á því að vinna enska meistaratitilinn þrátt fyrir sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 11.2.2022 09:30
Snorri hækkaði sig um sautján sæti Snorri Einarsson endaði í 36. sæti í fimmtán kílómetra skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hann kom í mark á 41:17,5 mínútum. 11.2.2022 09:07
Fannst líklegra að hann yrði lukkudýr á EM en leikmaður Þráinn Orri Jónsson og Magnús Óli Magnússon mættu í Seinni bylgjuna og fóru yfir atburðarrásina þegar þeir voru kallaðir út á Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í síðasta mánuði. 11.2.2022 09:02
Doncic fór hamförum og hjó nærri meti Nowitzkis Luka Doncic héldu engin bönd þegar Dallas Mavericks sigraði Los Angeles Clippers, 112-105, í NBA-deildinni í nótt. 11.2.2022 08:31
Staðfesta að Valieva féll á lyfjaprófi Búið er að staðfesta að rússneska skautakonan Kamila Valieva féll á lyfjaprófi fyrir Vetrarólympíuleikana í Peking. Hún hjálpaði Rússum að vinna gull í liðakeppni í listdansi á skautum. 11.2.2022 08:01
Sakar hina örmagna Karlsson um að vera dramadrottningu Norska skíðakonan Kari Øyre Slind sakar hina sænsku Fridu Karlsson um að vera dramadrottningu og hanna atburðarrás til að dreifa athyglinni frá slæmum árangri sínum. 11.2.2022 07:30
Yoan Zouma fær ekki að spila eftir dýraníð bróður síns Yoan Zouma, bróðir Kurt Zouma, fær ekki að spila með liði sínu á meðan að mál bróður hans er til rannsóknar hjá dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 11.2.2022 07:01
Hófí Dóra í 32. sæti í síðustu grein sinni í Peking Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 32. sæti í risasvigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Hún kom í mark á 1:17,41 mínútu. 11.2.2022 06:58
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Lengjubikarinn, Golf og rafíþróttir Dagskrá sportrása Stöðvar 2 ætti ekki að svíkja neinn í dag, en boðið verður upp á níu beinar útsendingar úr hinum ýmsu íþróttum. 11.2.2022 06:01
Enginn mætti til að afhenda stelpunum í Þrótti verðlaunin Þróttur í Reykjavík vann sögulegan sigur á Reykjavíkurmótinu í fótbolta með því að leggja Fjölni að velli 6-1 í Egilshöll í kvöld. Ólíkt Reykjavíkurmeisturunum í karlaflokki var enginn mættur til að afhenda Þrótturum bikar að leik loknum. 11.2.2022 00:18
Stefna á að fella allar sóttvarnarreglur úr gildi í lok mánaðar Forsvarsmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta stefna á að fella allar sóttvarnarreglur á leikjum deildarinnar úr gildi í lok þessa mánaðar. 10.2.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 74-78 | Endurkomusigur hjá Stjörnunni gegn Valsmönnum Það var hörkuleikur í Origo-höllinni í kvöld þar sem mættust stálin stinn, Valur og Stjarnan. Leikurinn var jafn framan af en eftir sterkan 3. leikhluta heimamanna þar var allt útlit fyrir Valssigur. Stjörnumenn voru þó ekki af baki dottnir, skelltu í lás í fjórða leikhluta og unnu góðan sigur, 74-78. 10.2.2022 23:14
Þróttarar Reykjavíkurmeistarar í fyrsta sinn eftir stórsigur Þróttur Reykjavík varð Reykjavíkurmeistari kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins með 6-1 stórsigri gegn Fjölni í kvöld. 10.2.2022 23:02
Finnur Freyr: Þegar allt kemur til alls þá voru það við sem koðnuðum niður Finnur Freyr þjálfari Vals var auðsýnilega ósáttur með niðurstöðu leiksins og frammistöðu síns liðs, en hans menn hreinlega koðnuðu niður undir lokin eftir að hafa komist tíu stigum yfir. Valsmenn skoruðu aðeins sjö stig síðustu tíu mínúturnar eftir góða fyrstu þrjá leikhluta þar sem allt leit út fyrir að heimamenn myndu sigla sigri í höfn. 10.2.2022 22:49
„Ég hef verið hérna í 18 ár og aldrei séð annað eins“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var virkilega ánægður með sigur sinna mann gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hann segir þó að liðið hafi komið sér í vandræði þegar Gabriel Martinelli fékk að líta rautt spjald í seinni hálfleik. 10.2.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Njarðvík 84-96 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan tólf stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10.2.2022 22:23
Sjálfsmark skaut Juventus í undanúrslit Juventus er á leið í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-1 sigur gegn Sassuolo í kvöld. Ruan Tressoldi reyndist hetja Juventus, en því miður fyrir hann er hann leikmaður Sassuolo. 10.2.2022 21:59
Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Úlfunum Arsenal tók þrjú mikilvæg stig er liðið heimsótti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en gestirnir þurftu að spila seinustu tuttugu mínútur leiksins manni færri. 10.2.2022 21:46
Liverpool heldur í við toppliðið Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 10.2.2022 21:44
Logi: „Ég á nokkrar fjalir í þessu húsi“ Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og sagði að sínir með hefðu staðist prófið á erfiðum útivelli. 10.2.2022 21:17
Leik lokið: KR - Vestri 106-79 | KR-ingar tóku mikilvæg stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni KR-ingar unnu öruggan 27 stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 106-79, en með sigrinum eru KR-ingar nánast endanlega búnir að slíta sig frá fallbaráttunni. 10.2.2022 20:51
ÍR-ingar ekki í vandræðum með botnliðið ÍR vann öruggan 37 stiga sigur er liðið heimsótti Þór frá Akureyri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 108-71. 10.2.2022 20:37
Harden fer til Philadelphia í skiptum fyrir Simmons Félagsskiptaglugginn í NBA-deildinni lokaði í kvöld, en stærstu skiptin áttu sér stað aðeins nokkrum klukkustundum áður en glugginn lokaði. 10.2.2022 20:16
Teitur og félagar köstuðu frá sér sigri | Bjarki skoraði þrjú í sigri Íslendingar voru í eldlínunni í öllum fjórum leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta sem fram fóru í kvöld. 10.2.2022 19:43
Aron og félagar köstuðu frá sér tveggja marka forystu Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Al Arabi þurftu að sætta sig við 3-2 tap er liðið tók á móti Al Ahli Doha í katörsku deildinni í fótbolta í dag. 10.2.2022 17:46
Birkir sat á bekknum er liðið datt út í vítaspyrnukeppni Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður er Adana Demirspor heimsótti Alanyaspor í tyrknesku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Heimamenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum með sigri í vítaspyrnukeppni eftir að staðan var 1-1 að venjulegum leiktíma loknum. 10.2.2022 17:24
Fengu innblástur frá Cool Runnings og eru mættir á Vetrarólympíuleika Margir muna eftir ævintýri Jamaíkumannanna sem tóku þátt í fjögurra manna bobsleðakeppninni á Vetrarólympíuleikunum í Calgary árið 1988, sem kvikmyndin Cool Runnings fjallar um. Jamaíka á aftur lið í keppninni í ár. 10.2.2022 16:32
Fyrsti heimaleikur Stólanna í 56 daga og sá fyrsti eftir 43 stiga tap Tindastóll tekur á móti Njarðvík í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld en það er óhætt að segja að þetta sér langþráður heimaleikur fyrir Sauðkrækinga. 10.2.2022 16:00
Karólína framlengir við Bayern til 2025: „Mjög glöð og stolt“ Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München til 2025. 10.2.2022 15:32
Eyjamenn og Framarar fengu margra milljóna reikning í bakið Eyjamenn og Framarar voru krafðir um vel á annan tug milljóna króna eftir að hafa fengið leikmenn án þess að greiða uppeldisbætur til uppeldisfélaga þeirra. Kostnaður ÍBV nam 17 milljónum króna auk lögfræðikostnaðar. 10.2.2022 15:01
Shiffrin keppir á morgun en er hætt að tala við fjölmiðla á ÓL Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlar ekki að veita fleiri viðtöl á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 10.2.2022 14:31
Hinn ofursvali Burrow með skýr ráð til íþróttakrakka á tímum samfélagsmiðla Cincinnati Bengals er öllum að óvörum komið alla leið í Super Bowl leikinn sem fer fram um helgin. Sviðsljósið er því á einum svalast náunga sem hefur sést lengi í NFL-deildinni. 10.2.2022 14:01
Mané og félagar fengu bæði milljónir og landareignir að gjöf frá forsetanum Sadio Mané og félagar í Afríkumeistaraliði Senegal fóru heldur betur ekki tómheimtir heim frá heimsókn sinni til forseta landsins. 10.2.2022 13:30