Fleiri fréttir Tottenham vill halda Super Bowl á heimavelli sínum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham ætlar að sækja um að halda Ofurskálina, úrslitaleik NFL-deildarinnar, á heimavelli sínum 2026. 10.2.2022 10:30 Rooney: Óttaðist að ég myndi drepa mig á drykkjunni Wayne Rooney hefur nú talað opinskátt um andlega heilsu sína og vandamál sitt með áfengi á meðan knattspyrnuferli hans stóð. 10.2.2022 10:01 Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. 10.2.2022 09:30 Leikmenn Man. United sagðir vilja fá Pochettino sem stjóra Manchester United eru sagði spenntastir fyrir því að fá Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins en þetta herma heimildir innan úr herbúðum liðsins. 10.2.2022 09:01 Vann ÓL-gull og fagnaði með að kyssa þjálfarann og hrauna yfir sambandið Ítalska skautakonan Arianna Fontana vann Ólympíugull í skautaati í vikunni og fagnaði því á frekar sérstakan hátt. 10.2.2022 08:30 Vandræðalegt tap hjá Lakers Los Angeles Lakers mátti þola neyðarlegt tap fyrir Portland Trail Blazers, 107-105, í NBA-deildinni í nótt. 10.2.2022 08:01 Fimmtán ára rússneska undrabarnið féll á lyfjaprófi Hin fimmtán ára Kamila Valieva, sem átti stóran þátt í því að rússneska ólympíunefndin vann gull í liðakeppninni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er sögð hafa fallið á lyfjaprófi fyrir leikana. 10.2.2022 07:30 Makuszewski: Vonandi verður betra veður í sumar Leiknir R. tilkynnti nýjan leikmann liðsins fyrir komandi átök í efstu deild karla í knattspyrnu í gær. 10.2.2022 07:01 Dagskráin í dag: Þeir tveir, Subway-deildirnar, golf og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, en áhorfendur heima í stofu geta valið úr níu beinum útsendingum. 10.2.2022 06:00 Guðmundur hefur áhuga á að vera áfram með íslenska landsliðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur áhuga á því að vera með liðið áfram ef honum býðst samningur. 9.2.2022 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-73 | Öruggur Valssigur í Origo-höllinni í kvöld Það var töluvert undir í Origo-höllinni í kvöld þar sem Valskonur tóku á móti Keflavík. Valur í hörkubaráttu um toppsætið í deildinni og Keflavík enn með annað augað á síðasta sætinu í úrslitakeppninni. Valskonur höfðu að lokum sanngjarnan og öruggan sigur 84-73 en sigurinn var í raun aldrei í hættu. 9.2.2022 23:24 Bjargaði kisa af vellinum í miðjum leik Knattspyrnumaðurinn Jason Kerr kom kettinum Topsey til bjargar þegar hann hljóp inn á fótboltavöll í Hillsborough í gærkvöld. Topsey var þar með bjargað frá fljúgandi fótbolta leikmanna Sheffield Wednesday og Wigan Athletic sem öttu þar kappi. 9.2.2022 23:20 „Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. 9.2.2022 22:48 Rúnar og félagar sluppu með skrekkinn gegn tíu leikmönnum Genk Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven unnu nauman 2-1 sigur er liðið tók á móti Genk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom af vítapunktinum í uppbótartíma eftir að liðið hafði leikið stærstan hluta leiksins manni fleiri. 9.2.2022 22:45 Martin og félagar halda í við toppliðið eftir endurkomusigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valenca unnu mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Virtus Bologna í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 83-77, eftir að Martin og félagar voru ellefu stigum undir fyrir lokaleikhlutann. 9.2.2022 22:37 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 76-70 | Botnliðið hafði betur gegn toppliðinu Breiðablik fór með sigur af hólmi gegn toppliði Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í dag en lokatölur voru 76-70. 9.2.2022 22:22 Mílanóslagur í undanúrslitum eftir stórsigur AC Milan AC Milan vann 4-0 stórsigur er liðið tók á móti Lazio í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 9.2.2022 22:18 Aston Villa og Leeds skiptu stigunum á milli sín í sex marka leik Aston Villa og Leeds skildu jöfn er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Niðurstaðan varð 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik. 9.2.2022 22:07 Norwich heldur áfram að kroppa í stig í fallbaráttunni Norwich og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en þetta er þriðji deildarleikur fallbaráttuliðs Norwich án taps. 9.2.2022 21:52 Meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Englandsmeistarar Manchester City eru nú með tólf stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn nýliðum Brentford í kvöld. 9.2.2022 21:45 Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton vann virkilega sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa lent undir í tvígang. 9.2.2022 21:42 Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum. 9.2.2022 21:19 Stjarnan tók mikilvæg stig af HK Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-24, en Stjarnan er nú með fimm stiga forskot á HK í sjötta sæti deildarinnar. 9.2.2022 21:09 Bjarni Ófeigur markahæstur í sigri Skövde Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður vallarins er Skövde vann góðan fjögurra marka útisigur gegn Hallby, 25-21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.2.2022 20:15 Lærisveinar Aðalsteins styrktu stöðu sína á toppnum Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Wacker Thun í svissnesku deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 30-26, en Kedetten hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu. 9.2.2022 20:07 Viktor Gísli fór á kostum í stórsigri toppliðsins Viktor Gísli Hallgrímsson varði 20 bolta í Marki GOG er liðið vann 14 marka stórsigur gegn botnliði Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 45-31. 9.2.2022 19:30 Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Nú rétt í þessu lauk þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. 9.2.2022 19:08 Lukaku skaut Chelsea í úrslit HM Enska knattspyrnufélagið Chelsea er komið í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða eftir 1-0 sigur gegn Al-Hilal frá Sádi-Arabíu í kvöld. 9.2.2022 18:25 Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu níu marka stórsigur er liðið heimsótti Notteroy í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 33-24, en Elverum hefur unnið alla 18 leiki sína á tímabilinu. 9.2.2022 18:24 Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9.2.2022 18:01 Sara Rún stigahæst í naumum sigri Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann nauman útisigur gegn Targu Mures í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 56-49, en Sara skoraði 16 stig. 9.2.2022 17:48 Chelsea án óbólusettra leikmanna í Meistaradeildinni Þeir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea sem ekki hafa verið bólusettir gegn Covid-19 mega að óbreyttu ekki ferðast með liðinu til að spila við Lille í Frakklandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. 9.2.2022 17:01 Dusty missti frá sér unninn leik Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Dusty. Mörgum að óvörum hafði Ármann betur 16–13. 9.2.2022 17:01 Lengsta bið Ronaldo eftir marki í tólf ár Cristiano Ronaldo hafði margar ástæður fyrir því að vera pirraður eftir leik Manchester United í gærkvöldi. 9.2.2022 16:30 Skýtur á Aubameyang: „Ég var lausnin, ekki vandamálið í sambandinu“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, svaraði Pierre-Emerick Aubameyang fullum hálsi á blaðamannafundi í dag. 9.2.2022 16:02 Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta. 9.2.2022 15:45 9.2.2022 15:31 Gummi Gumm og fleiri góðir gestir í landsliðsþætti Seinni bylgjunnar í kvöld Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta og tveir af lærisveinum hans verða gestir í sérstökum landsliðsþætti af Seinni bylgjunni í kvöld. 9.2.2022 15:00 Galatasary bauð í Elvar Má Tyrkneska stórveldið Galatasary gerði tilboð í íslenska landsliðsmanninn Elvar Má Friðriksson sem leikur með Antwerp Giants í Belgíu. 9.2.2022 14:31 Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. 9.2.2022 14:00 Leynd ríkir yfir ástæðum þess að verðlaun voru ekki veitt Rússar, Bandaríkjamenn og Japanir áttu að taka við verðlaunum í gær eftir liðakeppni í listskautum á Vetrarólympíuleikunum í gær. Ekkert varð hins vegar af því og grunur leikur á að ástæðan tengist lyfjamálum. 9.2.2022 13:30 Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. 9.2.2022 13:10 Rooney skipti um takka til að meiða en Eiður þurfti ekkert að óttast Enska knattspyrnusambandið hefur nú sett sig í samband við Wayne Rooney til að fá nánari skýringar á ummælum hans í nýlegu viðtali þar sem hann sagðist hafa reynt að meiða leikmenn Chelsea. 9.2.2022 13:01 Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. 9.2.2022 12:30 Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. 9.2.2022 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham vill halda Super Bowl á heimavelli sínum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham ætlar að sækja um að halda Ofurskálina, úrslitaleik NFL-deildarinnar, á heimavelli sínum 2026. 10.2.2022 10:30
Rooney: Óttaðist að ég myndi drepa mig á drykkjunni Wayne Rooney hefur nú talað opinskátt um andlega heilsu sína og vandamál sitt með áfengi á meðan knattspyrnuferli hans stóð. 10.2.2022 10:01
Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. 10.2.2022 09:30
Leikmenn Man. United sagðir vilja fá Pochettino sem stjóra Manchester United eru sagði spenntastir fyrir því að fá Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins en þetta herma heimildir innan úr herbúðum liðsins. 10.2.2022 09:01
Vann ÓL-gull og fagnaði með að kyssa þjálfarann og hrauna yfir sambandið Ítalska skautakonan Arianna Fontana vann Ólympíugull í skautaati í vikunni og fagnaði því á frekar sérstakan hátt. 10.2.2022 08:30
Vandræðalegt tap hjá Lakers Los Angeles Lakers mátti þola neyðarlegt tap fyrir Portland Trail Blazers, 107-105, í NBA-deildinni í nótt. 10.2.2022 08:01
Fimmtán ára rússneska undrabarnið féll á lyfjaprófi Hin fimmtán ára Kamila Valieva, sem átti stóran þátt í því að rússneska ólympíunefndin vann gull í liðakeppninni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er sögð hafa fallið á lyfjaprófi fyrir leikana. 10.2.2022 07:30
Makuszewski: Vonandi verður betra veður í sumar Leiknir R. tilkynnti nýjan leikmann liðsins fyrir komandi átök í efstu deild karla í knattspyrnu í gær. 10.2.2022 07:01
Dagskráin í dag: Þeir tveir, Subway-deildirnar, golf og rafíþróttir Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld, en áhorfendur heima í stofu geta valið úr níu beinum útsendingum. 10.2.2022 06:00
Guðmundur hefur áhuga á að vera áfram með íslenska landsliðið Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur áhuga á því að vera með liðið áfram ef honum býðst samningur. 9.2.2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-73 | Öruggur Valssigur í Origo-höllinni í kvöld Það var töluvert undir í Origo-höllinni í kvöld þar sem Valskonur tóku á móti Keflavík. Valur í hörkubaráttu um toppsætið í deildinni og Keflavík enn með annað augað á síðasta sætinu í úrslitakeppninni. Valskonur höfðu að lokum sanngjarnan og öruggan sigur 84-73 en sigurinn var í raun aldrei í hættu. 9.2.2022 23:24
Bjargaði kisa af vellinum í miðjum leik Knattspyrnumaðurinn Jason Kerr kom kettinum Topsey til bjargar þegar hann hljóp inn á fótboltavöll í Hillsborough í gærkvöld. Topsey var þar með bjargað frá fljúgandi fótbolta leikmanna Sheffield Wednesday og Wigan Athletic sem öttu þar kappi. 9.2.2022 23:20
„Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. 9.2.2022 22:48
Rúnar og félagar sluppu með skrekkinn gegn tíu leikmönnum Genk Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven unnu nauman 2-1 sigur er liðið tók á móti Genk í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurmarkið kom af vítapunktinum í uppbótartíma eftir að liðið hafði leikið stærstan hluta leiksins manni fleiri. 9.2.2022 22:45
Martin og félagar halda í við toppliðið eftir endurkomusigur Martin Hermannsson og félagar hans í Valenca unnu mikilvægan sex stiga sigur er liðið tók á móti Virtus Bologna í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 83-77, eftir að Martin og félagar voru ellefu stigum undir fyrir lokaleikhlutann. 9.2.2022 22:37
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 76-70 | Botnliðið hafði betur gegn toppliðinu Breiðablik fór með sigur af hólmi gegn toppliði Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í dag en lokatölur voru 76-70. 9.2.2022 22:22
Mílanóslagur í undanúrslitum eftir stórsigur AC Milan AC Milan vann 4-0 stórsigur er liðið tók á móti Lazio í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia í kvöld. 9.2.2022 22:18
Aston Villa og Leeds skiptu stigunum á milli sín í sex marka leik Aston Villa og Leeds skildu jöfn er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Niðurstaðan varð 3-3 jafntefli í bráðfjörugum leik. 9.2.2022 22:07
Norwich heldur áfram að kroppa í stig í fallbaráttunni Norwich og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en þetta er þriðji deildarleikur fallbaráttuliðs Norwich án taps. 9.2.2022 21:52
Meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Englandsmeistarar Manchester City eru nú með tólf stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur gegn nýliðum Brentford í kvöld. 9.2.2022 21:45
Southampton snéri taflinu við gegn Tottenham Southampton vann virkilega sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa lent undir í tvígang. 9.2.2022 21:42
Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum. 9.2.2022 21:19
Stjarnan tók mikilvæg stig af HK Stjarnan vann góðan þriggja marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 27-24, en Stjarnan er nú með fimm stiga forskot á HK í sjötta sæti deildarinnar. 9.2.2022 21:09
Bjarni Ófeigur markahæstur í sigri Skövde Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæsti maður vallarins er Skövde vann góðan fjögurra marka útisigur gegn Hallby, 25-21, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 9.2.2022 20:15
Lærisveinar Aðalsteins styrktu stöðu sína á toppnum Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Wacker Thun í svissnesku deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 30-26, en Kedetten hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu. 9.2.2022 20:07
Viktor Gísli fór á kostum í stórsigri toppliðsins Viktor Gísli Hallgrímsson varði 20 bolta í Marki GOG er liðið vann 14 marka stórsigur gegn botnliði Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 45-31. 9.2.2022 19:30
Tíu íslensk mörk í öruggum sigri Magdeburg | Arnór hafði betur í Íslendingaslag Nú rétt í þessu lauk þremur leikjum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. 9.2.2022 19:08
Lukaku skaut Chelsea í úrslit HM Enska knattspyrnufélagið Chelsea er komið í úrslitaleik Heimsmeistaramóts félagsliða eftir 1-0 sigur gegn Al-Hilal frá Sádi-Arabíu í kvöld. 9.2.2022 18:25
Orri Freyr og félagar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu níu marka stórsigur er liðið heimsótti Notteroy í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 33-24, en Elverum hefur unnið alla 18 leiki sína á tímabilinu. 9.2.2022 18:24
Adidas riftir samningi sínum við Zouma og kettirnir teknir af honum Íþróttavörumerkjarisinn Adidas hefur rift samningi sínum við franska varnarmannin Kurt Zouma eftir að myndband sem sínir leikmanninn sparka í kettina sína fór í dreifingu. Þá hafa kettirnir verið teknir af honum af bresku dýraverndunarsamtökunum RSPCA. 9.2.2022 18:01
Sara Rún stigahæst í naumum sigri Sara Rún Hinriksdóttir, landsliðskona í körfubolta, var stigahæsti leikmaður vallarins er Phoenix Constanta vann nauman útisigur gegn Targu Mures í rúmensku deildinni í körfubolta í dag. Lokatölur urðu 56-49, en Sara skoraði 16 stig. 9.2.2022 17:48
Chelsea án óbólusettra leikmanna í Meistaradeildinni Þeir leikmenn enska knattspyrnufélagsins Chelsea sem ekki hafa verið bólusettir gegn Covid-19 mega að óbreyttu ekki ferðast með liðinu til að spila við Lille í Frakklandi í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. 9.2.2022 17:01
Dusty missti frá sér unninn leik Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Dusty. Mörgum að óvörum hafði Ármann betur 16–13. 9.2.2022 17:01
Lengsta bið Ronaldo eftir marki í tólf ár Cristiano Ronaldo hafði margar ástæður fyrir því að vera pirraður eftir leik Manchester United í gærkvöldi. 9.2.2022 16:30
Skýtur á Aubameyang: „Ég var lausnin, ekki vandamálið í sambandinu“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, svaraði Pierre-Emerick Aubameyang fullum hálsi á blaðamannafundi í dag. 9.2.2022 16:02
Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta. 9.2.2022 15:45
Gummi Gumm og fleiri góðir gestir í landsliðsþætti Seinni bylgjunnar í kvöld Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta og tveir af lærisveinum hans verða gestir í sérstökum landsliðsþætti af Seinni bylgjunni í kvöld. 9.2.2022 15:00
Galatasary bauð í Elvar Má Tyrkneska stórveldið Galatasary gerði tilboð í íslenska landsliðsmanninn Elvar Má Friðriksson sem leikur með Antwerp Giants í Belgíu. 9.2.2022 14:31
Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. 9.2.2022 14:00
Leynd ríkir yfir ástæðum þess að verðlaun voru ekki veitt Rússar, Bandaríkjamenn og Japanir áttu að taka við verðlaunum í gær eftir liðakeppni í listskautum á Vetrarólympíuleikunum í gær. Ekkert varð hins vegar af því og grunur leikur á að ástæðan tengist lyfjamálum. 9.2.2022 13:30
Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. 9.2.2022 13:10
Rooney skipti um takka til að meiða en Eiður þurfti ekkert að óttast Enska knattspyrnusambandið hefur nú sett sig í samband við Wayne Rooney til að fá nánari skýringar á ummælum hans í nýlegu viðtali þar sem hann sagðist hafa reynt að meiða leikmenn Chelsea. 9.2.2022 13:01
Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. 9.2.2022 12:30
Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. 9.2.2022 12:00