Fleiri fréttir

Balotelli blómstrar með Birki og fékk landsliðssæti
Mario Balotelli hefur verið valinn í ítalska landsliðshópinn í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 2018, nú þegar Evrópumeistararnir búa sig undir leiki sem ráða því hvort þeir komist á HM í Katar.

Bjarni Ófeigur á leið til Búdapest
Íslenska handboltalandsliðinu er að berast liðsauki en samkvæmt heimildum íþróttadeildar er Bjarni Ófeigur Valdimarsson á leið til Búdapest þar sem Ísland leikur sína leiki á EM.

Svíar myndu sækja um að sleppa leik um fimmta sæti á EM
Ef að Svíar vinna ekki Norðmenn á EM í handbolta í kvöld ætlar sænska handknattleikssambandið að fara fram á að liðið þurfi ekki að mæta í leik um 5. sæti á mótinu.

Spánverjar stálheppnir gegn Pólverjum en eru komnir áfram
Spánverjar eru komnir í undanúrslit á EM í handbolta eftir sigur á Pólverjum í lokaleik sínum í milliriðli II, 27-28. Pólland fékk tvö dauðafæri til að jafna metin undir lok leiks en Rodrigo Corrales, markvörður Spánar, varði í bæði skiptin.

„Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“
Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað.

Félögin hvött til að senda fleiri konur
Stjórn Knattspyrnusamband Íslands hefur sent knattspyrnufélögum landsins hvatningu um að huga að kynjaskiptingu á komandi ársþingi KSÍ.

Vorkennir Alfreð sem segir Íslendingum í blóð borið að bregðast hratt við
Íþróttastjóri þýska handknattleikssambandsins segir að Alfreð Gíslasyni sé mikil vorkunn að hafa ekki enn fengið að stýra þýska landsliðinu við eðlilegar aðstæður. Sjálfur segist Alfreð vera frá Íslandi og því vanur að þurfa að bregðast fljótt við breytingum.

Hollenska stórveldið samdi við Kristian: „Fjölskyldan er stolt af mér“
Knattspyrnumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur tryggt sér langtímasamning hjá hollenska stórveldinu Ajax með frammistöðu sinni í vetur.

Aron náði í farseðil á HM á meðan að sonurinn reynir það sama á EM
Aron Kristjánsson er að gera góða hluti með landsliðs Barein á Asíumótinu í handbolta og nú þegar er liðið búið að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið á næsta ári.

Ánægðir með Elvar: „Hann kemur mér svo á óvart, þessi drengur“
Þeir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson voru ánægðir með frammistöðu Elvars Ásgeirssonar í leiknum gegn Króatíu í gær.

Björgvin Páll greindist aftur og Elliði kominn með veiruna
Björgvin Páll Gústavsson og Elliði Snær Viðarsson fengu jákvæða niðurstöðu úr hraðprófi í morgun. Þeir bíða eftir niðurstöðu PCR-prófs.

Segir að hann muni mæta Gunnari í mars
Brasilíumaðurinn Cláudio Silva segir að hann muni mæta Gunnari Nelson á bardagakvöldi í London í mars.

Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM
Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson.

Annar Íslendingurinn sem Sogndal fær á innan við viku
Valdimar Þór Ingimundarson er genginn í raðir Sogndal frá Strømsgodset. Hann samdi við Sogndal út tímabilið 2024.

Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið
Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur.

Keflavík fær færeyskan landsliðsmann í framlínuna
Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur samið við færeyska landsliðsmanninn Patrik Johannesen um að spila með liðinu á komandi keppnistímabili.

Lögmál leiksins: „Já takk“ við CP3 en „nei takk“ við Brooklyn gegn Milwaukee
Boðið var upp á nýjan leik í þættinum Lögmál leiksins í gærkvöld þar sem NBA-deildin í körfubolta er krufin til mergjar.

Á leið aftur í ensku úrvalsdeildina 74 ára gamall
Hinn 74 ára gamli Roy Hodgson er ekki dauður úr öllum æðum og hyggst snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í fótbolta með því að taka við Watford.

Fékk bara hálfa mínútu til að reyna að sannfæra Gerrard um að koma til United
Gary Neville rifjaði upp þegar hann, sem leikmaður Manchester United, reyndi að sannfæra þrjá enska landsliðsmenn um að ganga til liðs við félagið. Samtalið við Steven Gerrard náði ekki langt.

Stjarnan hefur fundið þjálfara
Stjarnan hefur lokið leit sinni að eftirmanni Rakelar Daggar Bragadóttur sem þjálfara kvennaliðs félagsins í handbolta.

Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga
Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það.

Booker og Paul fóru illa með særða djassara
Phoenix Suns hefur verið besta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur og með 115-109 sigri á Utah Jazz í nótt hefur liðið nú unnið sjö leiki í röð.

Þjálfari Malaví ekki sáttur með aðstæðurnar í Afríkukeppninni
Malaví og Marokkó mætast í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu síðar í dag. Mario Marinică þjálfari Malaví er ekki sáttur með forráðamenn keppninnar.

Dagskráin í dag: Enski boltinn og Ljósleiðaradeildin
Alls eru tvær beinar útsendingar á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar: „Fannst vanta smá greddu þarna í lokin“
Stefán Árni Pálsson, Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson fóru yfir grátlegt tap Íslands gegn Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í dag.

Tolleruðu mótherja sem sneri aftur eftir tveggja ára fjarveru vegna heilaæxlis
Leikmenn Barcelona sýndu sannan íþróttaanda í verki þegar þeir tolleruðu leikmann Atlético Madrid eftir leik liðanna í spænska ofurbikarnum í gær. Börsungar unnu hann, 7-0.

Minnst sex létust í troðningi fyrir sigur Kamerún
Kamerún, mótshaldari Afríkukeppninnar í knattspyrnu, er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á Kómoreyjum í kvöld. Mikill áhugi var fyrir leiknum og reyndi fjöldinn allur af fólki að komast inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum.

Newcastle bjartsýnt á að fá Lingard, Dele eða Ramsey fyrir gluggalok
Það gengur frekar brösuglega hjá Newcastle United að nýta nýtilkomið ríkidæmi sitt en Eddie Howe stefnir á að fá inn fleiri leikmenn áður en félagaskiptaglugginn lokar um mánaðarmótin. Meðal nafna sem eru orðuð við félagið eru Jesse Lingard, Dele Alli og Aaron Ramsey.

Alexander Helgi ekki með Breiðabliki í sumar
Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson mun ekki spila með Breiðabliki í sumar. Hann hefur samið við sænska þriðju deildarfélagið Vasalunds um að leika með liðinu meðan hann stundar nám í Svíþjóð.

Hetjuleg barátta Kómoreyja dugði ekki til: Kamerún og Gambía í átta liða úrslit
Tvær þjóðir tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld. Gambía vann 1-0 sigur á Gíneu á meðan Kamerún vann Kómoreyjar 2-1 í leik þar sem tapliðið neyddist til að spila með útileikmann í marki.

Danmörk er Íslands eina von eftir sigur Frakklands
Frakkland hefndi fyrir tapið gegn Íslandi og stökk upp í annað sæti milliriðils 1 á Evrópumótinu í handbolta með níu marka sigri á Svartfjallalandi í kvöld, lokatölur 36-27.

Umfjöllun: Breiðablik - KR 137-85 | Blikar upp fyrir KR eftir skotsýningu í Smáranum
Breiðablik og KR eru nú jöfn að stigum í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Blika kafsigldu KR-inga í kvöld, lokatölur 137-85 í hreint út sagt ótrúlegum leik.

Enrique og Lopetegui á lista United
Núverandi og fyrrverandi landsliðsþjálfarar Spánar eru á fjögurra manna lista Manchester United yfir þá sem forráðamenn félagsins íhuga að ráða sem næsta knattspyrnustjóra.

Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“
Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2.

Þjálfarahringekja Watford heldur áfram: Ranieri rekinn
Enska knattspyrnuliðið Watford heldur uppteknum hætti og skiptir óspart um þjálfara ef illa gengur. Ítalinn Claudio Ranieri var í dag rekinn en hann var 15. þjálfari liðsins á undanförnum áratug.

Danir fóru illa með vængbrotna Hollendinga
Heimsmeistararnir áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotið lið Hollands er liðin mættust í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Danir unnu leikinn með tólf marka mun, lokatölur 35-23.

Skýrsla Henrys: Leikur hinna glötuðu tækifæra
Svo svekkjandi. Svo hrikalega svekkjandi. Samt svo mikið stolt yfir því hvað þessir drengir eru að afreka við hrikalega erfiðar aðstæður í Búdapest.

Einkunnir eftir tapið sára gegn Króötum: Hornamennirnir bestir en Viggó slakur
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með minnsta mun, 22-23, fyrir Króatíu í þriðja leik sínum í milliriðli á EM í dag.

Twitter yfir grátlegu tapi Íslands: „Króatía hefur mölvað í mér hjartað oft áður“
Íslenska landsliðið í handbolta mátti þola grátlegt eins marks tap í milliriðli Evrópumótsins í dag. Lokatölur 23-22 Króatíu í vil.

Elliði: Fyrst og fremst drullusvekktur út í sjálfan mig
„Það er drullusvekkjandi að við höfum farið svona með þetta sjálfir. Það stingur inn að beini,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, svekktur og sár eftir tapið nauma gegn Króatíu á EM í handbolta í dag.

Darri: Höfum allt að vinna og engu að tapa
„Þetta var virkilega svekkjandi, sérstaklega þar sem við vorum með þetta í lokin. Virkilega leiðinlegt að missa þetta svona úr höndunum á sér,“ sagði Darri Aronsson en hann kom óvænt inn í lið Íslands sem tapaði með eins marks mun gegn Króatíu á EM í handbolta.

„Raunverulega var liðið að standa sig stórkostlega, bara leiðinleg og ömurleg úrslit“
„Bara grátlegt, við fengum tækifæri til að gera út um leikinn. Vorum komnir í mjög erfiða stöðu en gerðum taktískar breytingar og komumst inn í leikinn,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir grátlegt eins marks tap gegn Króatíu á EM í handbolta.

Ómar: Ekki nógu gott og það svíður
„Við hefðum getað spilað betur og þurft að gera betur á mörgum sviðum,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, svekktur eftir tapið gegn Króatíu á EM í dag.

Umfjöllun: Ísland - Króatía 22-23 | Hetjuleg barátta en króatíska grýlan lifir enn
Ísland tapaði fyrir Króatíu, 22-23, í þriðja leik sínum í milliriðli II á Evrópumótinu í handbolta í dag.

John Stockton neitar að vera með grímu og gamli skólinn ógildir ársmiðana hans
John Stockton, stoðsendingahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar, má ekki lengur mæta á leiki gamla háskólans síns því hann neitar að bera grímu.