Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 19:31 Alex Caruso er úlnliðsbrotinn eftir brot Grayson Allen. Twitter/Sportscenter Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum en að þessu sinni voru það BLE-bræður Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kjartansson sem voru honum til halds og trausts ásamt Herði Unnsteinssyni, þjálfara kvennaliðs KR. Grayson Allen fékk eins leiks bann fyrir brotið en Kjartan Atli spurði Tómas hvort Allen ætti að fá lengra bann eða einfaldlega að sleppa algjörlega við bannið. „Mér finnst þetta verðskulda bann af því hann rífur í hann og fylgir því eftir með hægri hendinni til að lemja hann niður þannig. Það var mikill ásetningur,“ sagði Tómas um brotið en Caruso verður frá í 6-8 vikur með brotinn úlnlið eins og Vísir greindi frá. Þó þeir hafi verið sammála um að Allen verðskuldi ekki lengra bann þá er ljóst að hann er ekki í miklum metum hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann er ekki með orðsporið með sér,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Þetta er Grayson Allen, hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti,“ sagði Sigurður Orri áður en Tómas skaut inn í „hann er annálaður fáviti sko.“ „Leikmenn Bucks eru allir rosalega góðir en hann er vondur, það þarf líka. Ég fagna því að menn séu smá „dicks“ en þetta er of mikið,“ sagði Sigurður Orri að endingu. Umræðuna sem og brotið sjálft má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum en að þessu sinni voru það BLE-bræður Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kjartansson sem voru honum til halds og trausts ásamt Herði Unnsteinssyni, þjálfara kvennaliðs KR. Grayson Allen fékk eins leiks bann fyrir brotið en Kjartan Atli spurði Tómas hvort Allen ætti að fá lengra bann eða einfaldlega að sleppa algjörlega við bannið. „Mér finnst þetta verðskulda bann af því hann rífur í hann og fylgir því eftir með hægri hendinni til að lemja hann niður þannig. Það var mikill ásetningur,“ sagði Tómas um brotið en Caruso verður frá í 6-8 vikur með brotinn úlnlið eins og Vísir greindi frá. Þó þeir hafi verið sammála um að Allen verðskuldi ekki lengra bann þá er ljóst að hann er ekki í miklum metum hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann er ekki með orðsporið með sér,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Þetta er Grayson Allen, hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti,“ sagði Sigurður Orri áður en Tómas skaut inn í „hann er annálaður fáviti sko.“ „Leikmenn Bucks eru allir rosalega góðir en hann er vondur, það þarf líka. Ég fagna því að menn séu smá „dicks“ en þetta er of mikið,“ sagði Sigurður Orri að endingu. Umræðuna sem og brotið sjálft má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi Sjá meira