„Maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2022 15:31 Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk gegn Króatíu. getty/Kolektiff Images Elvar Ásgeirsson hefur slegið í gegn á EM. Þessi óreyndi, ungi drengur lenti óvart í djúpu lauginni með hákörlunum í milliriðlinum og hefur heldur betur spriklað. Elvar átti hörkuleik gegn Króötum en klúðraði dauðafæri á ögurstundu. Það getur verið erfitt að glíma við það en strákarnir standa saman. „Hvað mig varðar var erfitt um kvöldið að einblína á jákvæðu hlutina en eftir að hafa talað við liðsfélagana þá verður maður að taka með sér sem gekk vel en stroka hitt út. Þannig að ég var nokkuð sáttur með mitt,“ sagði Elvar fyrir utan hótel landsliðsins í dag. Á morgun er það Svartfjallaland og það er mikið undir. Miði í undanúrslit jafnvel í boði en sigur ætti að minnsta kosti að tryggja strákunum leik um fimmta sætið. „Við mætum hundrað prósent klárir og ekkert mál að gíra sig upp. Mætum með sama anda og baráttu og stefnum í sigur,“ segir Elvar en það hjálpar ekki að fleiri leikmenn liðsins hafa greint smitaðir af Covid. „Þetta var alveg viðbúið og maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur. Eins sorglegt og það er.“ Klippa: Elvar átti erfitt kvöld eftir Króatíuleikinn EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Elvar átti hörkuleik gegn Króötum en klúðraði dauðafæri á ögurstundu. Það getur verið erfitt að glíma við það en strákarnir standa saman. „Hvað mig varðar var erfitt um kvöldið að einblína á jákvæðu hlutina en eftir að hafa talað við liðsfélagana þá verður maður að taka með sér sem gekk vel en stroka hitt út. Þannig að ég var nokkuð sáttur með mitt,“ sagði Elvar fyrir utan hótel landsliðsins í dag. Á morgun er það Svartfjallaland og það er mikið undir. Miði í undanúrslit jafnvel í boði en sigur ætti að minnsta kosti að tryggja strákunum leik um fimmta sætið. „Við mætum hundrað prósent klárir og ekkert mál að gíra sig upp. Mætum með sama anda og baráttu og stefnum í sigur,“ segir Elvar en það hjálpar ekki að fleiri leikmenn liðsins hafa greint smitaðir af Covid. „Þetta var alveg viðbúið og maður bíður svolítið eftir því hver sé næstur. Eins sorglegt og það er.“ Klippa: Elvar átti erfitt kvöld eftir Króatíuleikinn
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00 Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01 Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Sigvaldi hefur spilað langmest allra á EM Enginn leikmaður hefur spilað meira á Evrópumótinu í handbolta en Sigvaldi Guðjónsson. 25. janúar 2022 12:00
Róbert tók Elliða í fjarkennslu í að klára færin og sagði honum að nota Rússatrixið Róbert Gunnarsson er ánægður með Elliða Snæ Viðarsson og frammistöðu hans með íslenska handboltalandsliðinu en vill sjá hann klára færin sín betur. 25. janúar 2022 11:01
Þjálfari Dana með skelfileg skilaboð fyrir Íslendinga Íslendingar liggja á bæn um sæti í undanúrslitum á EM í handbolta en til þess þarf þjóðin hjálp frá sínum gamla drottnara, Danmörku. Þjálfara Dana virðist hjartanlega sama um það. 25. janúar 2022 08:01