Fleiri fréttir Vorum ekki alveg nógu þroskaðir síðast Einn leikmaður gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rúmeníu í dag en annars er staðan á hópnum góð. Ísland mætir Rúmeníu á fimmtudagskvöld, í undankeppni HM í fótbolta, og þarf að gera betur en í 2-0 tapinu á Laugardalsvelli í september. 9.11.2021 16:30 Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. 9.11.2021 16:01 Skilja ekkert í ákvörðun Solskjærs að gefa vikufrí Leikmenn og starfsfólk Manchester United var undrandi á þeirri ákvörðun Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra liðsins, að gefa vikufrí. 9.11.2021 15:30 Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. 9.11.2021 15:00 Álagsmeiðsli há Mikael: „Alls ekki erfiður í samskiptum“ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segist hafa átt góð samskipti við Mikael Anderson. Meiðsli valdi því að Mikael sé ekki í landsliðinu núna og það bitni ekki á honum að hafa afþakkað boð Arnars í U21-landsliðið fyrir ári síðan. 9.11.2021 14:33 Sjáðu vítið sem Patrik varði á móti Mjöndalen Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn til móts við íslenska landsliðshópinn í Rúmeníu þar sem íslensku strákarnir eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Rúmeníu í undankeppni HM. Patrik ætti að koma fullur sjálfstrausts til móts við landsliðið eftir frábæra frammistöðu um helgina. 9.11.2021 14:00 Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. 9.11.2021 13:31 Höfðu mikinn áhuga á stöðu veirunnar á Íslandi Úkraínskir blaðamenn höfðu mikinn áhuga á stöðu kórónuveirufaraldursins á Íslandi og hvort leikmenn Breiðabliks voru bólusettir á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. 9.11.2021 13:01 Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. 9.11.2021 12:30 Sara Björk á í erfiðleikum með að koma sér upp úr sófanum Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er að verða móðir í fyrsta sinn á næstunni en síðustu vikur hafa reynt mikið á Söru og hún viðurkennir að hún sé alveg tilbúinn að fá strákinn sinn í fangið sem fyrst. 9.11.2021 12:02 „Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna eftir þetta mark“ Marija Jovanovic skoraði sjö mörk í sjö marka sigri ÍBV á Haukum á Ásvöllum í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta en það einkum eitt marka hennar sem fékk sérstaka umfjöllun í Seinni bylgjunni í gær. 9.11.2021 11:31 Aldrei fundið fyrir pressu þrátt fyrir íþróttasögu fjölskyldunnar Óhætt er að fullyrða að Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, sé af miklum íþróttaættum. Þrátt fyrir það segist hún ekki hafa fundið fyrir pressu að ná frama á íþróttasviðinu, miklu frekar stuðning. 9.11.2021 11:00 Rio Ferdinand hefur skipt um skoðun varðandi Ole Gunnar Solskjær Rio Ferdinand hvetur Ole Gunnar Solskjaer til að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United með höfuðið hátt í stað þess að bíða eftir því að hann fái sparkið. 9.11.2021 10:31 Nokkuð bjartsýnn á Blikasigur í Úkraínu: „Öll tölfræði liðanna er mjög jöfn“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á von á jöfnum leik gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann telur helmingslíkur á sigri Blika. 9.11.2021 10:15 „Auðvitað ekki eðlilegt að félagið eigi ekki heimavöll sem hægt er að spila á“ Langri bið KA-manna eftir nýjum heimavelli lýkur ekki á næsta ári og útlit er því fyrir að félagið þurfi að leita á náðir Dalvíkinga líkt og á síðustu fótboltaleiktíð. Bæjaryfirvöld á Akureyri hyggjast þó koma til móts við KA með því að flýta framkvæmdum. 9.11.2021 10:01 Milos orðaður við Rosenborg Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. 9.11.2021 09:30 „Geggjað að koma til baka eftir barnsburð og detta svona vel í gang“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir fór fyrir HK þegar liðið vann góðan sigur á Stjörnunni, 34-28, í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Hún eignaðist barn í júní en var fljót að koma til baka og hefur sjaldan eða aldrei spilað jafn vel og síðustu leikjum. 9.11.2021 09:01 Paul Pogba meiddist á æfingu með franska landsliðinu Paul Pogba getur ekki tekið þátt í leikjum franska fótboltalandsliðsins í þessum glugga eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu franska liðsins. 9.11.2021 08:31 Heimsmeistararnir okkar búa hlið við hlið í sama húsinu Matthildur Óskarsdóttir varð heimsmeistari ungmenna í klassískri bekkpressu á dögunum en það vita ekki allir að hún er grænmetisæta og fyrrum drottning bekkpressunnar á Íslandi einmitt býr við hliðina á henni. 9.11.2021 08:00 Steph Curry með fimmtíu stiga leik en sá besti í fyrra var rekinn út úr húsi Stephen Curry var stórkostlegur í nótt þegar lið han Golden State Warriors vann fjórtán stiga sigur á Atlanta Hawks. Mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils náði þrennu og sigri en endaði leikinn á því að vera sendur í sturtu. 9.11.2021 07:31 Kvennalandsliðið spilar aukalandsleik í þessum mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu á ekki eftir einn landsleik á þessu ári heldur tvo. KSÍ segir frá nýskipulögðum vináttulandsleik við Japana seinna í þessum mánuði. 9.11.2021 07:18 Verðskuldað tap gegn West Ham og heppni að fyrsta tap tímabilsins kom ekki fyrr Þó Liverpool hafi byrjað tímabilið frábærlega og ekki tapað leik fyrr en það heimsótti West Ham United um helgina þá hefur félagið lifað á lyginni undanfarnar vikur. 9.11.2021 07:00 Dagskráin í dag: Turf-deildin og Queens Heldur rólegur þriðjudagur á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 9.11.2021 06:01 Sveindís Jane meðal tíu bestu í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í 10. sæti yfir bestu 50 leikmenn sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu að mati miðilsins Damallsvenskan Nyheter. 8.11.2021 23:01 Óvíst hversu lengi LeBron verður frá LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers er liðið steinlá gegn Portland Trail Blazers um helgina. Lakers hefur ekki gefið út hversu lengi LeBron verður frá en hann hefur nú þegar misst af fjórum leikjum. 8.11.2021 22:30 Xavi ætlar að hrista upp í leikmannahópnum | Pique, Alba, Roberto og Busquets á útleið Svo virðist sem nýr þjálfari Barcelona ætli sér að taka til hendinni og losa sig við suma af sínum reynslumestu leikmönnum. 8.11.2021 22:01 Solskjær öruggur í starfi þrátt fyrir enn eitt tapið Sky Sports greindir frá því að Ole Gunnar Solskjær sé öruggur í starfi þrátt fyrir 0-2 tap Manchester United gegn Manchester City um helgina. Félagið stefnir ekki á að skipta um stjóra þrátt fyrir slæmt gengi. 8.11.2021 21:30 Danskur landsliðsmaður greindist með veiruna á leið sinni að hitta landsliðið Mathias Jensen verður ekki með danska landsliðinu í fótbolta í komandi verkefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna á flugvellinum er hann var á leið að hitta landsliðið. Pione Sisto hefur verið kallaður inn í hans stað. 8.11.2021 20:47 Real vill losna við sex leikmenn Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 8.11.2021 20:01 Xavi tilkynntur sem nýr stjóri Barcelona fyrir framan tugi þúsunda Í dag tilkynnti Barcelona með pompi og prakt að Xavi væri nýr þjálfari liðsins. Allt að 25 þúsund manns mættu á Nývang er Joan Laporta, forseti félagsins, bauð Xavi velkominn heim. 8.11.2021 19:15 Smith-Rowe kallaður í A-landsliðið í fyrsta sinn Emile Smith Rowe hefur verið kallaður inn í enska A-landsliðið fyrir komandi leiki þess eftir að fjórir leikmenn hafa neyðst til að draga sig úr hópnum. Smith Rowe hefur skorað í þremur deildarleikjum í röð fyrir Arsenal. 8.11.2021 18:31 Segja Mikael ekki hafa gefið kost á sér í landsliðið Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF í dönsku úrvalsdeildinni var ekki valinn í íslenska landsliðið sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu á næstu dögum. Það er þó góð og gild ástæða fyrir því. 8.11.2021 17:46 Zamorano í Selfoss Hinn 26 ára gamli Gonzalo Zamorano er genginn í raðir Selfyssinga og mun leika með liðinu í Lengjudeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Zamorano lék síðast með ÍBV hér á landi og heldur sig við Suðurlandið. 8.11.2021 17:00 Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. 8.11.2021 16:30 Fékk rautt spjald fyrir að skamma eigin leikmann Knattspyrnuþjálfari á Spáni missti stjórn á skapi sínu og húðskammaði einn af leikmönnum sínum svo illa að þjálfarinn fékk að líta rauða spjaldið. 8.11.2021 16:00 Howe tekinn við Newcastle: „Þetta er stórkostlegt tækifæri“ Newcastle United hefur staðfest ráðningu Eddies Howe sem knattspyrnustjóra liðsins. 8.11.2021 15:16 Alfreð Gísla jákvæður þrátt fyrir tap á móti verðandi mótherjum Íslands á EM Fréttaskrifari heimasíðu þýska handboltasambandsins lýsti Alfreð Gíslasyni sem úrillum manni eftir tapleik á móti Portúgal en sagði þjálfara þýska landsliðsins þó mun jákvæðari í viðtalinu við hann eftir leik. 8.11.2021 15:01 Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina. 8.11.2021 14:30 Shevchenko snýr aftur til Ítalíu en nú sem þjálfari Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Genoa. Hann tekur við liðinu af Davide Ballardini sem var rekinn í fyrradag. 8.11.2021 14:01 Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. 8.11.2021 13:30 Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Þorsteins Ísland og Svíþjóð spila á tveimur minnstu leikvöngunum á EM kvenna í fótbolta næsta sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir við það að spilað sé á leikvöngum sem aðeins rúma nokkur þúsund manns. Karl-Erik Nilsson, varaforseti UEFA, segir hægt að skoða það að skipta um velli. 8.11.2021 13:01 Framherji danska landsliðsins með sykursýki Kasper Dolberg, framherji danska landsliðsins og Nice í Frakklandi, hefur greinst með sykursýki eitt. 8.11.2021 12:30 Allir leikir í efstu deildum í beinni Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, og Sýn hafa skrifað undir tímamótasamning sem gildir til næstu fimm ára. 8.11.2021 12:17 Friðrik Ingi tekur við ÍR Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfubolta. Hann tekur við liðinu af Borche Ilievski. 8.11.2021 11:52 María skoraði eitt flottasta mark Celtic í síðasta mánuði Langþráð mark Maríu Catharina Ólafsdóttur Gros var líka í hópi þeirra bestu sem leikmaður skoska liðsins skoraði í október. 8.11.2021 11:31 Sjá næstu 50 fréttir
Vorum ekki alveg nógu þroskaðir síðast Einn leikmaður gat ekki tekið þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í Rúmeníu í dag en annars er staðan á hópnum góð. Ísland mætir Rúmeníu á fimmtudagskvöld, í undankeppni HM í fótbolta, og þarf að gera betur en í 2-0 tapinu á Laugardalsvelli í september. 9.11.2021 16:30
Þungavigtin: Börkur vill boxa við Hannes Kristján Óli Sigurðsson lét vaða á súðum í nýjasta þætti Þungavigarinnar þegar talið barst að stöðu Hannesar Þórs Halldórssonar, leikjahæsta landsliðsmarkvarðar Íslands í fótbolta, hjá Val. 9.11.2021 16:01
Skilja ekkert í ákvörðun Solskjærs að gefa vikufrí Leikmenn og starfsfólk Manchester United var undrandi á þeirri ákvörðun Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra liðsins, að gefa vikufrí. 9.11.2021 15:30
Kíkt í klefann hjá Val: Hvernig á að stöðva Ragnheiði og rjómaterta Seinni bylgjan fékk kíkja inn í búningsklefa Valskvenna þegar þær mættu Framkonum í stórleik 6. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. 9.11.2021 15:00
Álagsmeiðsli há Mikael: „Alls ekki erfiður í samskiptum“ Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari segist hafa átt góð samskipti við Mikael Anderson. Meiðsli valdi því að Mikael sé ekki í landsliðinu núna og það bitni ekki á honum að hafa afþakkað boð Arnars í U21-landsliðið fyrir ári síðan. 9.11.2021 14:33
Sjáðu vítið sem Patrik varði á móti Mjöndalen Patrik Sigurður Gunnarsson er kominn til móts við íslenska landsliðshópinn í Rúmeníu þar sem íslensku strákarnir eru að undirbúa sig fyrir leik á móti Rúmeníu í undankeppni HM. Patrik ætti að koma fullur sjálfstrausts til móts við landsliðið eftir frábæra frammistöðu um helgina. 9.11.2021 14:00
Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. 9.11.2021 13:31
Höfðu mikinn áhuga á stöðu veirunnar á Íslandi Úkraínskir blaðamenn höfðu mikinn áhuga á stöðu kórónuveirufaraldursins á Íslandi og hvort leikmenn Breiðabliks voru bólusettir á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. 9.11.2021 13:01
Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. 9.11.2021 12:30
Sara Björk á í erfiðleikum með að koma sér upp úr sófanum Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er að verða móðir í fyrsta sinn á næstunni en síðustu vikur hafa reynt mikið á Söru og hún viðurkennir að hún sé alveg tilbúinn að fá strákinn sinn í fangið sem fyrst. 9.11.2021 12:02
„Hún á bara að kaupa sér lottómiða núna eftir þetta mark“ Marija Jovanovic skoraði sjö mörk í sjö marka sigri ÍBV á Haukum á Ásvöllum í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta en það einkum eitt marka hennar sem fékk sérstaka umfjöllun í Seinni bylgjunni í gær. 9.11.2021 11:31
Aldrei fundið fyrir pressu þrátt fyrir íþróttasögu fjölskyldunnar Óhætt er að fullyrða að Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, sé af miklum íþróttaættum. Þrátt fyrir það segist hún ekki hafa fundið fyrir pressu að ná frama á íþróttasviðinu, miklu frekar stuðning. 9.11.2021 11:00
Rio Ferdinand hefur skipt um skoðun varðandi Ole Gunnar Solskjær Rio Ferdinand hvetur Ole Gunnar Solskjaer til að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United með höfuðið hátt í stað þess að bíða eftir því að hann fái sparkið. 9.11.2021 10:31
Nokkuð bjartsýnn á Blikasigur í Úkraínu: „Öll tölfræði liðanna er mjög jöfn“ Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, á von á jöfnum leik gegn Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann telur helmingslíkur á sigri Blika. 9.11.2021 10:15
„Auðvitað ekki eðlilegt að félagið eigi ekki heimavöll sem hægt er að spila á“ Langri bið KA-manna eftir nýjum heimavelli lýkur ekki á næsta ári og útlit er því fyrir að félagið þurfi að leita á náðir Dalvíkinga líkt og á síðustu fótboltaleiktíð. Bæjaryfirvöld á Akureyri hyggjast þó koma til móts við KA með því að flýta framkvæmdum. 9.11.2021 10:01
Milos orðaður við Rosenborg Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er nú orðaður við eitt stærsta félagið í Noregi. 9.11.2021 09:30
„Geggjað að koma til baka eftir barnsburð og detta svona vel í gang“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir fór fyrir HK þegar liðið vann góðan sigur á Stjörnunni, 34-28, í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Hún eignaðist barn í júní en var fljót að koma til baka og hefur sjaldan eða aldrei spilað jafn vel og síðustu leikjum. 9.11.2021 09:01
Paul Pogba meiddist á æfingu með franska landsliðinu Paul Pogba getur ekki tekið þátt í leikjum franska fótboltalandsliðsins í þessum glugga eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu franska liðsins. 9.11.2021 08:31
Heimsmeistararnir okkar búa hlið við hlið í sama húsinu Matthildur Óskarsdóttir varð heimsmeistari ungmenna í klassískri bekkpressu á dögunum en það vita ekki allir að hún er grænmetisæta og fyrrum drottning bekkpressunnar á Íslandi einmitt býr við hliðina á henni. 9.11.2021 08:00
Steph Curry með fimmtíu stiga leik en sá besti í fyrra var rekinn út úr húsi Stephen Curry var stórkostlegur í nótt þegar lið han Golden State Warriors vann fjórtán stiga sigur á Atlanta Hawks. Mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils náði þrennu og sigri en endaði leikinn á því að vera sendur í sturtu. 9.11.2021 07:31
Kvennalandsliðið spilar aukalandsleik í þessum mánuði Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu á ekki eftir einn landsleik á þessu ári heldur tvo. KSÍ segir frá nýskipulögðum vináttulandsleik við Japana seinna í þessum mánuði. 9.11.2021 07:18
Verðskuldað tap gegn West Ham og heppni að fyrsta tap tímabilsins kom ekki fyrr Þó Liverpool hafi byrjað tímabilið frábærlega og ekki tapað leik fyrr en það heimsótti West Ham United um helgina þá hefur félagið lifað á lyginni undanfarnar vikur. 9.11.2021 07:00
Dagskráin í dag: Turf-deildin og Queens Heldur rólegur þriðjudagur á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 9.11.2021 06:01
Sveindís Jane meðal tíu bestu í Svíþjóð Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í 10. sæti yfir bestu 50 leikmenn sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu að mati miðilsins Damallsvenskan Nyheter. 8.11.2021 23:01
Óvíst hversu lengi LeBron verður frá LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers er liðið steinlá gegn Portland Trail Blazers um helgina. Lakers hefur ekki gefið út hversu lengi LeBron verður frá en hann hefur nú þegar misst af fjórum leikjum. 8.11.2021 22:30
Xavi ætlar að hrista upp í leikmannahópnum | Pique, Alba, Roberto og Busquets á útleið Svo virðist sem nýr þjálfari Barcelona ætli sér að taka til hendinni og losa sig við suma af sínum reynslumestu leikmönnum. 8.11.2021 22:01
Solskjær öruggur í starfi þrátt fyrir enn eitt tapið Sky Sports greindir frá því að Ole Gunnar Solskjær sé öruggur í starfi þrátt fyrir 0-2 tap Manchester United gegn Manchester City um helgina. Félagið stefnir ekki á að skipta um stjóra þrátt fyrir slæmt gengi. 8.11.2021 21:30
Danskur landsliðsmaður greindist með veiruna á leið sinni að hitta landsliðið Mathias Jensen verður ekki með danska landsliðinu í fótbolta í komandi verkefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna á flugvellinum er hann var á leið að hitta landsliðið. Pione Sisto hefur verið kallaður inn í hans stað. 8.11.2021 20:47
Real vill losna við sex leikmenn Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 8.11.2021 20:01
Xavi tilkynntur sem nýr stjóri Barcelona fyrir framan tugi þúsunda Í dag tilkynnti Barcelona með pompi og prakt að Xavi væri nýr þjálfari liðsins. Allt að 25 þúsund manns mættu á Nývang er Joan Laporta, forseti félagsins, bauð Xavi velkominn heim. 8.11.2021 19:15
Smith-Rowe kallaður í A-landsliðið í fyrsta sinn Emile Smith Rowe hefur verið kallaður inn í enska A-landsliðið fyrir komandi leiki þess eftir að fjórir leikmenn hafa neyðst til að draga sig úr hópnum. Smith Rowe hefur skorað í þremur deildarleikjum í röð fyrir Arsenal. 8.11.2021 18:31
Segja Mikael ekki hafa gefið kost á sér í landsliðið Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF í dönsku úrvalsdeildinni var ekki valinn í íslenska landsliðið sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu á næstu dögum. Það er þó góð og gild ástæða fyrir því. 8.11.2021 17:46
Zamorano í Selfoss Hinn 26 ára gamli Gonzalo Zamorano er genginn í raðir Selfyssinga og mun leika með liðinu í Lengjudeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Zamorano lék síðast með ÍBV hér á landi og heldur sig við Suðurlandið. 8.11.2021 17:00
Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. 8.11.2021 16:30
Fékk rautt spjald fyrir að skamma eigin leikmann Knattspyrnuþjálfari á Spáni missti stjórn á skapi sínu og húðskammaði einn af leikmönnum sínum svo illa að þjálfarinn fékk að líta rauða spjaldið. 8.11.2021 16:00
Howe tekinn við Newcastle: „Þetta er stórkostlegt tækifæri“ Newcastle United hefur staðfest ráðningu Eddies Howe sem knattspyrnustjóra liðsins. 8.11.2021 15:16
Alfreð Gísla jákvæður þrátt fyrir tap á móti verðandi mótherjum Íslands á EM Fréttaskrifari heimasíðu þýska handboltasambandsins lýsti Alfreð Gíslasyni sem úrillum manni eftir tapleik á móti Portúgal en sagði þjálfara þýska landsliðsins þó mun jákvæðari í viðtalinu við hann eftir leik. 8.11.2021 15:01
Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina. 8.11.2021 14:30
Shevchenko snýr aftur til Ítalíu en nú sem þjálfari Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Genoa. Hann tekur við liðinu af Davide Ballardini sem var rekinn í fyrradag. 8.11.2021 14:01
Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. 8.11.2021 13:30
Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Þorsteins Ísland og Svíþjóð spila á tveimur minnstu leikvöngunum á EM kvenna í fótbolta næsta sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir við það að spilað sé á leikvöngum sem aðeins rúma nokkur þúsund manns. Karl-Erik Nilsson, varaforseti UEFA, segir hægt að skoða það að skipta um velli. 8.11.2021 13:01
Framherji danska landsliðsins með sykursýki Kasper Dolberg, framherji danska landsliðsins og Nice í Frakklandi, hefur greinst með sykursýki eitt. 8.11.2021 12:30
Allir leikir í efstu deildum í beinni Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, og Sýn hafa skrifað undir tímamótasamning sem gildir til næstu fimm ára. 8.11.2021 12:17
Friðrik Ingi tekur við ÍR Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfubolta. Hann tekur við liðinu af Borche Ilievski. 8.11.2021 11:52
María skoraði eitt flottasta mark Celtic í síðasta mánuði Langþráð mark Maríu Catharina Ólafsdóttur Gros var líka í hópi þeirra bestu sem leikmaður skoska liðsins skoraði í október. 8.11.2021 11:31