Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með veiruna á leið sinni að hitta landsliðið Mathias Jensen verður ekki með danska landsliðinu í fótbolta í komandi verkefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna á flugvellinum er hann var á leið að hitta landsliðið. Pione Sisto hefur verið kallaður inn í hans stað. 8.11.2021 20:47 Real vill losna við sex leikmenn Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 8.11.2021 20:01 Xavi tilkynntur sem nýr stjóri Barcelona fyrir framan tugi þúsunda Í dag tilkynnti Barcelona með pompi og prakt að Xavi væri nýr þjálfari liðsins. Allt að 25 þúsund manns mættu á Nývang er Joan Laporta, forseti félagsins, bauð Xavi velkominn heim. 8.11.2021 19:15 Smith-Rowe kallaður í A-landsliðið í fyrsta sinn Emile Smith Rowe hefur verið kallaður inn í enska A-landsliðið fyrir komandi leiki þess eftir að fjórir leikmenn hafa neyðst til að draga sig úr hópnum. Smith Rowe hefur skorað í þremur deildarleikjum í röð fyrir Arsenal. 8.11.2021 18:31 Segja Mikael ekki hafa gefið kost á sér í landsliðið Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF í dönsku úrvalsdeildinni var ekki valinn í íslenska landsliðið sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu á næstu dögum. Það er þó góð og gild ástæða fyrir því. 8.11.2021 17:46 Zamorano í Selfoss Hinn 26 ára gamli Gonzalo Zamorano er genginn í raðir Selfyssinga og mun leika með liðinu í Lengjudeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Zamorano lék síðast með ÍBV hér á landi og heldur sig við Suðurlandið. 8.11.2021 17:00 Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. 8.11.2021 16:30 Fékk rautt spjald fyrir að skamma eigin leikmann Knattspyrnuþjálfari á Spáni missti stjórn á skapi sínu og húðskammaði einn af leikmönnum sínum svo illa að þjálfarinn fékk að líta rauða spjaldið. 8.11.2021 16:00 Howe tekinn við Newcastle: „Þetta er stórkostlegt tækifæri“ Newcastle United hefur staðfest ráðningu Eddies Howe sem knattspyrnustjóra liðsins. 8.11.2021 15:16 Alfreð Gísla jákvæður þrátt fyrir tap á móti verðandi mótherjum Íslands á EM Fréttaskrifari heimasíðu þýska handboltasambandsins lýsti Alfreð Gíslasyni sem úrillum manni eftir tapleik á móti Portúgal en sagði þjálfara þýska landsliðsins þó mun jákvæðari í viðtalinu við hann eftir leik. 8.11.2021 15:01 Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina. 8.11.2021 14:30 Shevchenko snýr aftur til Ítalíu en nú sem þjálfari Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Genoa. Hann tekur við liðinu af Davide Ballardini sem var rekinn í fyrradag. 8.11.2021 14:01 Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. 8.11.2021 13:30 Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Þorsteins Ísland og Svíþjóð spila á tveimur minnstu leikvöngunum á EM kvenna í fótbolta næsta sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir við það að spilað sé á leikvöngum sem aðeins rúma nokkur þúsund manns. Karl-Erik Nilsson, varaforseti UEFA, segir hægt að skoða það að skipta um velli. 8.11.2021 13:01 Framherji danska landsliðsins með sykursýki Kasper Dolberg, framherji danska landsliðsins og Nice í Frakklandi, hefur greinst með sykursýki eitt. 8.11.2021 12:30 Allir leikir í efstu deildum í beinni Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, og Sýn hafa skrifað undir tímamótasamning sem gildir til næstu fimm ára. 8.11.2021 12:17 Friðrik Ingi tekur við ÍR Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfubolta. Hann tekur við liðinu af Borche Ilievski. 8.11.2021 11:52 María skoraði eitt flottasta mark Celtic í síðasta mánuði Langþráð mark Maríu Catharina Ólafsdóttur Gros var líka í hópi þeirra bestu sem leikmaður skoska liðsins skoraði í október. 8.11.2021 11:31 Josh Allen gerði Josh Allen lífið leitt í óvæntasta sigri NFL-tímabilsins Það er ekki oft sem alnafnar mætast inn á vellinum en það gerðist í leik Buffalo Bills og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni í gær. Það sem meira var að einvígi þeirra átti mikinn þátt í úrslitum leiksins sem voru ein þau óvæntustu í langan tíma. 8.11.2021 11:00 Sjáðu ellefu mínútna þrennu Orra fyrir FCK um helgina Orri Steinn Óskarsson sá til þess að nítján ára lið FC Kaupmannahafnar er áfram með fullt hús eftir 3-2 endurkomusigur í toppslag á móti Silkeborg um helgina. 8.11.2021 10:31 Messi of mikið meiddur fyrir PSG en ekki of meiddur fyrir argentínska landsliðið Lionel Messi sagður hafa sett argentínska landsliðið í fyrsta sætið í samningnum við PSG og nýtti sér það þegar hann flaug heim í nótt. 8.11.2021 10:00 Líkkistufagn fyrir framan stuðningsmenn mótherjanna gerði allt vitlaust Nágrannaslagur Internacional og Gremio í brasilíska fótboltanum endaði með tuttugu og tveggja manna slagsmálum eftir að leikurinn hafði verið flautaður af. 8.11.2021 09:30 Klopp reiður: Dómarinn faldi sig á bak við VAR til að auðvelda sér lífið Jürgen Klopp sá sína menn í Liverpool tapa í fyrsta sinn í gær og knattspyrnustjórinn brosmildi gerði eitthvað allt annað en að brosa í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. 8.11.2021 09:01 Kallar á sautján ára stelpu til að koma inn fyrir Helenu Helena Sverrisdóttir getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og því varð landsliðsþjálfarinn Benedikt Guðmundsson að gera breytingu á hópnum sínum. 8.11.2021 08:46 Dagur í lífi Söru Sigmunds í Dúbaí Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir síðustu mánuðum ársins 2021 í hitanum í Dúbaí og gerir allt til þess að geta keppt á sínu fyrsta móti rétt fyrir jól. Í Youtube-þættinum „Behind the Rune“ sýnir Sara frá degi sínum í Dúbæ og ræðir markmið sín á næstunni. 8.11.2021 08:30 Besti kringlukastari landsins er líka högglengsti kylfingur landsins Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum. 8.11.2021 08:01 Durant skipti út martraðarminningu með góðum leik og góðum sigri Brooklyn Nets er komið á mikið skrið í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors heldur áfram frábærri byrjun sinni á tímabilinu en það gengur lítið sem ekkert hjá meisturum Milwaukee Bucks. 8.11.2021 07:31 Max Verstappen jók forskotið á Lewis Hamilton með sigri í Mexíkó Max Verstappen hjá Red Bull færðist aðeins nær fyrsta heimsmeistaratitlinum sínum í formúlu eitt eftir sigur í Mexíkó kappakstrinum i gær. 8.11.2021 07:14 Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8.11.2021 07:00 Dagskráin í dag - Lið hins farsæla Class of 92 í beinni Enska bikarkeppnin hófst um helgina og hefur verið sýnt frá fjölmörgum leikjum á sportstöðvum Stöðvar 2 undanfarna daga. 8.11.2021 06:00 „Ekkert vandamál að selja Land Cruiser“ Framganga Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar í Subway deildinni í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 7.11.2021 23:00 Arnór Ingvi spilaði í tapi gegn Inter Miami Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution voru fyrir löngu búnir að tryggja sér efsta sæti MLS deildarinnar þegar kom að lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld. 7.11.2021 22:32 Stórmeistarajafntefli á San Siro Nágrannarnir AC Milan og Internazionale skildu jöfn í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 21:45 Þrír liðsfélagar Hjartar sáu rautt í tapi Pisa Þrír liðsfélagar Hjartar Hermannssonar fengu að líta rauða spjaldið í leik Cittadella og Pisa í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 21:24 Markalaust í Íslendingaslag í Silkeborg Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leik Silkeborgar og Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 20:53 Dagný og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliði Arsenal Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði West Ham þegar liðið heimsótti Arsenal í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.11.2021 20:40 Viðar Örn spilaði í markalausu jafntefli Viðar Örn Kjartansson leiddi sóknarlínu Valerenga þegar liðið heimsótti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 20:11 Tryggvi næststigahæstur í sigri - Fimm sóknarfráköst Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lét til sín taka í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 7.11.2021 19:02 Dramatískt tap Arons og félaga gegn Bröndby Aron Elís Þrándarson var á sínum stað í byrjunarliði OB þegar liðið sótti Bröndby heim í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 18:54 Sigurganga West Ham hélt áfram þegar Liverpool kom í heimsókn Lærisveinar David Moyes hafa unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og eru komnir upp í 3.sæti deildarinnar. 7.11.2021 18:34 Patrik hélt hreinu í sigri - Alfons og félagar töpuðu stigum Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2021 18:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 24-31 | Eyjakonur skelltu Haukum að Ásvöllum ÍBV vann annan sigur sinn á tímabilinu þegar Eyjakonur heimsóttu Hauka á Ásvelli í dag í Olís deildinni í handbolta. 7.11.2021 18:00 Albert spilaði í tapi gegn Feyenoord Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2021 17:52 Tvö mörk í uppbótartíma þegar Valencia og Atletico skildu jöfn Lærisveinar Diego Simeone í Atletico Madrid fóru illa að ráði sínu þegar þeir glutruðu niður tveggja marka forystu í uppbótartíma gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2021 17:19 Mikael á skotskónum í stórsigri á gömlu félögunum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni þegar AGF gerði sér lítið fyrir og skellti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2021 17:04 Sjá næstu 50 fréttir
Danskur landsliðsmaður greindist með veiruna á leið sinni að hitta landsliðið Mathias Jensen verður ekki með danska landsliðinu í fótbolta í komandi verkefni eftir að hafa greinst með kórónuveiruna á flugvellinum er hann var á leið að hitta landsliðið. Pione Sisto hefur verið kallaður inn í hans stað. 8.11.2021 20:47
Real vill losna við sex leikmenn Spænska knattspyrnufélagið Real Madríd stefnir á að losa sig við sex leikmenn sem fyrst til þess að lækka launakostnað félagsins og búa þannig til pláss fyrir leikmenn á borð við Kylian Mbappé. 8.11.2021 20:01
Xavi tilkynntur sem nýr stjóri Barcelona fyrir framan tugi þúsunda Í dag tilkynnti Barcelona með pompi og prakt að Xavi væri nýr þjálfari liðsins. Allt að 25 þúsund manns mættu á Nývang er Joan Laporta, forseti félagsins, bauð Xavi velkominn heim. 8.11.2021 19:15
Smith-Rowe kallaður í A-landsliðið í fyrsta sinn Emile Smith Rowe hefur verið kallaður inn í enska A-landsliðið fyrir komandi leiki þess eftir að fjórir leikmenn hafa neyðst til að draga sig úr hópnum. Smith Rowe hefur skorað í þremur deildarleikjum í röð fyrir Arsenal. 8.11.2021 18:31
Segja Mikael ekki hafa gefið kost á sér í landsliðið Mikael Neville Anderson, leikmaður AGF í dönsku úrvalsdeildinni var ekki valinn í íslenska landsliðið sem mætir Rúmeníu og Norður-Makedóníu á næstu dögum. Það er þó góð og gild ástæða fyrir því. 8.11.2021 17:46
Zamorano í Selfoss Hinn 26 ára gamli Gonzalo Zamorano er genginn í raðir Selfyssinga og mun leika með liðinu í Lengjudeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Zamorano lék síðast með ÍBV hér á landi og heldur sig við Suðurlandið. 8.11.2021 17:00
Lazio biður Amazon Prime að klippa út senu í Maradona þáttunum Amazon Prime er að framleiða heimildaþætti um líf Diego Armando Maradona og heita þeir „Maradona: Blessed Dream“ en það er ein sena sem forráðamenn ítalska félagsins Lazio eru mjög ósáttir með. 8.11.2021 16:30
Fékk rautt spjald fyrir að skamma eigin leikmann Knattspyrnuþjálfari á Spáni missti stjórn á skapi sínu og húðskammaði einn af leikmönnum sínum svo illa að þjálfarinn fékk að líta rauða spjaldið. 8.11.2021 16:00
Howe tekinn við Newcastle: „Þetta er stórkostlegt tækifæri“ Newcastle United hefur staðfest ráðningu Eddies Howe sem knattspyrnustjóra liðsins. 8.11.2021 15:16
Alfreð Gísla jákvæður þrátt fyrir tap á móti verðandi mótherjum Íslands á EM Fréttaskrifari heimasíðu þýska handboltasambandsins lýsti Alfreð Gíslasyni sem úrillum manni eftir tapleik á móti Portúgal en sagði þjálfara þýska landsliðsins þó mun jákvæðari í viðtalinu við hann eftir leik. 8.11.2021 15:01
Manning álögin það nýjasta í NFL-deildinni Josh Allen, leikstjórnandi Buffalo Bills liðsins, er nýjasta fórnarlamb Manning álaganna í NFL-deildinni en nafni hans fór illa með hann í mjög óvæntu tapi á móti Jacksonville Jaguars um helgina. 8.11.2021 14:30
Shevchenko snýr aftur til Ítalíu en nú sem þjálfari Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Genoa. Hann tekur við liðinu af Davide Ballardini sem var rekinn í fyrradag. 8.11.2021 14:01
Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. 8.11.2021 13:30
Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Þorsteins Ísland og Svíþjóð spila á tveimur minnstu leikvöngunum á EM kvenna í fótbolta næsta sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir við það að spilað sé á leikvöngum sem aðeins rúma nokkur þúsund manns. Karl-Erik Nilsson, varaforseti UEFA, segir hægt að skoða það að skipta um velli. 8.11.2021 13:01
Framherji danska landsliðsins með sykursýki Kasper Dolberg, framherji danska landsliðsins og Nice í Frakklandi, hefur greinst með sykursýki eitt. 8.11.2021 12:30
Allir leikir í efstu deildum í beinni Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, og Sýn hafa skrifað undir tímamótasamning sem gildir til næstu fimm ára. 8.11.2021 12:17
Friðrik Ingi tekur við ÍR Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfubolta. Hann tekur við liðinu af Borche Ilievski. 8.11.2021 11:52
María skoraði eitt flottasta mark Celtic í síðasta mánuði Langþráð mark Maríu Catharina Ólafsdóttur Gros var líka í hópi þeirra bestu sem leikmaður skoska liðsins skoraði í október. 8.11.2021 11:31
Josh Allen gerði Josh Allen lífið leitt í óvæntasta sigri NFL-tímabilsins Það er ekki oft sem alnafnar mætast inn á vellinum en það gerðist í leik Buffalo Bills og Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni í gær. Það sem meira var að einvígi þeirra átti mikinn þátt í úrslitum leiksins sem voru ein þau óvæntustu í langan tíma. 8.11.2021 11:00
Sjáðu ellefu mínútna þrennu Orra fyrir FCK um helgina Orri Steinn Óskarsson sá til þess að nítján ára lið FC Kaupmannahafnar er áfram með fullt hús eftir 3-2 endurkomusigur í toppslag á móti Silkeborg um helgina. 8.11.2021 10:31
Messi of mikið meiddur fyrir PSG en ekki of meiddur fyrir argentínska landsliðið Lionel Messi sagður hafa sett argentínska landsliðið í fyrsta sætið í samningnum við PSG og nýtti sér það þegar hann flaug heim í nótt. 8.11.2021 10:00
Líkkistufagn fyrir framan stuðningsmenn mótherjanna gerði allt vitlaust Nágrannaslagur Internacional og Gremio í brasilíska fótboltanum endaði með tuttugu og tveggja manna slagsmálum eftir að leikurinn hafði verið flautaður af. 8.11.2021 09:30
Klopp reiður: Dómarinn faldi sig á bak við VAR til að auðvelda sér lífið Jürgen Klopp sá sína menn í Liverpool tapa í fyrsta sinn í gær og knattspyrnustjórinn brosmildi gerði eitthvað allt annað en að brosa í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. 8.11.2021 09:01
Kallar á sautján ára stelpu til að koma inn fyrir Helenu Helena Sverrisdóttir getur ekki spilað með íslenska körfuboltalandsliðinu í þessum landsleikjaglugga og því varð landsliðsþjálfarinn Benedikt Guðmundsson að gera breytingu á hópnum sínum. 8.11.2021 08:46
Dagur í lífi Söru Sigmunds í Dúbaí Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir eyðir síðustu mánuðum ársins 2021 í hitanum í Dúbaí og gerir allt til þess að geta keppt á sínu fyrsta móti rétt fyrir jól. Í Youtube-þættinum „Behind the Rune“ sýnir Sara frá degi sínum í Dúbæ og ræðir markmið sín á næstunni. 8.11.2021 08:30
Besti kringlukastari landsins er líka högglengsti kylfingur landsins Guðjón Guðmundsson heimsótti Golfstöðina á dögunum og fann þar meðal annars kringlukastarann Guðna Val Guðnason sem er líklega högglengsti kylfingur landsins þegar kemur að því að slá í golfhermum. 8.11.2021 08:01
Durant skipti út martraðarminningu með góðum leik og góðum sigri Brooklyn Nets er komið á mikið skrið í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors heldur áfram frábærri byrjun sinni á tímabilinu en það gengur lítið sem ekkert hjá meisturum Milwaukee Bucks. 8.11.2021 07:31
Max Verstappen jók forskotið á Lewis Hamilton með sigri í Mexíkó Max Verstappen hjá Red Bull færðist aðeins nær fyrsta heimsmeistaratitlinum sínum í formúlu eitt eftir sigur í Mexíkó kappakstrinum i gær. 8.11.2021 07:14
Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. 8.11.2021 07:00
Dagskráin í dag - Lið hins farsæla Class of 92 í beinni Enska bikarkeppnin hófst um helgina og hefur verið sýnt frá fjölmörgum leikjum á sportstöðvum Stöðvar 2 undanfarna daga. 8.11.2021 06:00
„Ekkert vandamál að selja Land Cruiser“ Framganga Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar í Subway deildinni í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar á föstudagskvöld. 7.11.2021 23:00
Arnór Ingvi spilaði í tapi gegn Inter Miami Arnór Ingvi Traustason og félagar í New England Revolution voru fyrir löngu búnir að tryggja sér efsta sæti MLS deildarinnar þegar kom að lokaumferð deildarkeppninnar í kvöld. 7.11.2021 22:32
Stórmeistarajafntefli á San Siro Nágrannarnir AC Milan og Internazionale skildu jöfn í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 21:45
Þrír liðsfélagar Hjartar sáu rautt í tapi Pisa Þrír liðsfélagar Hjartar Hermannssonar fengu að líta rauða spjaldið í leik Cittadella og Pisa í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 21:24
Markalaust í Íslendingaslag í Silkeborg Þrír íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í leik Silkeborgar og Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 20:53
Dagný og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliði Arsenal Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði West Ham þegar liðið heimsótti Arsenal í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 7.11.2021 20:40
Viðar Örn spilaði í markalausu jafntefli Viðar Örn Kjartansson leiddi sóknarlínu Valerenga þegar liðið heimsótti Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 20:11
Tryggvi næststigahæstur í sigri - Fimm sóknarfráköst Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason lét til sín taka í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 7.11.2021 19:02
Dramatískt tap Arons og félaga gegn Bröndby Aron Elís Þrándarson var á sínum stað í byrjunarliði OB þegar liðið sótti Bröndby heim í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.11.2021 18:54
Sigurganga West Ham hélt áfram þegar Liverpool kom í heimsókn Lærisveinar David Moyes hafa unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og eru komnir upp í 3.sæti deildarinnar. 7.11.2021 18:34
Patrik hélt hreinu í sigri - Alfons og félagar töpuðu stigum Þónokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2021 18:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 24-31 | Eyjakonur skelltu Haukum að Ásvöllum ÍBV vann annan sigur sinn á tímabilinu þegar Eyjakonur heimsóttu Hauka á Ásvelli í dag í Olís deildinni í handbolta. 7.11.2021 18:00
Albert spilaði í tapi gegn Feyenoord Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2021 17:52
Tvö mörk í uppbótartíma þegar Valencia og Atletico skildu jöfn Lærisveinar Diego Simeone í Atletico Madrid fóru illa að ráði sínu þegar þeir glutruðu niður tveggja marka forystu í uppbótartíma gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 7.11.2021 17:19
Mikael á skotskónum í stórsigri á gömlu félögunum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni þegar AGF gerði sér lítið fyrir og skellti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.11.2021 17:04