Fleiri fréttir

Vanda skoðar að láta landsliðsfólk skrifa undir samning

Til skoðunar er að láta leikmenn landsliða Íslands í fótbolta skrifa undir samning þar sem það samþykkir að fara eftir ákveðnum reglum. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, ætlar að fara með karlalandsliðinu til Rúmeníu og Norður-Makedóníu í næsta mánuði og ræða við leikmenn þess.

Hafa rætt við fjölda fólks við rannsókn málsins

Ný gögn hafa komið fram í máli Arons Einars Gunnarssonar og Eggerts Gunnþórs Jónssonar. Frá þessu er greint í ítarlegri grein The Athletic um kynferðis- og ofbeldisbrot landsliðsmanna Íslands.

Gaupi hitti markvörðinn sem elskar Eurovision og fór í framboð

Guðjón Guðmundsson var í Eurovision fíling í síðustu Seinni bylgju og hitti þar einn virtasta Eurovision sérfræðing íslensku þjóðarinnar sem er líka alveg þrælgóður í marki í handbolta. Hér má finna nýjasta „.Eina“ með Gaupa.

Mynda­veisla frá marka­veislunni í Laugar­dal

Ísland vann þægilegan 5-0 sigur á Kýpur í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í kvöld. Liðið nú unnið síðustu tvo leiki sína með markatölunni 9-0 og stefnir í góða undankeppni.

Þor­steinn: „Maður vill alltaf fleiri mörk“

Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson var nokkuð sáttur með 5-0 sigur Íslands á Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Hann hefði þó viljað sjá fleiri mörk líta dagsins ljós.

Kristján Örn marka­hæstur í tapi gegn Mag­deburg

Kristján Örn Kristjánsson skoraði sex mörk er PAUC tapaði gegn Magdeburg í Evrópukeppninni í handbolta. Gísli Þorgeir Kristjánsson lék með Magdeburg í leiknum. Þá varði Viktor Gísli Hallgrímsson mark GOG í kvöld.

Spila um fyrsta Maradona bikarinn rétt fyrir jól

Spænska félagið Barcelona og argentínska félagið Boca Juniors munu spila sérstakan vináttuleik sín á milli í jólamánuðinum en þessi leikur er settur á til minningar um Diego Armando Maradona.

Dagur er risinn í Garðabænum

Eftir fremur rólegt fyrsta tímabil hjá Stjörnunni hefur Dagur Gautason byrjað þetta tímabil af miklum krafti og segja má að nýr dagur sé upprisinn í Garðabænum.

„Maður kyngir þessu á æfingu og er svo glaður í hádegismat“

„Við erum alltaf glaðar þegar við erum komnar inn í herbergi,“ segir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún á í harðri samkeppni um stöðu í byrjunarliði Íslands, meðal annars við herbergisfélaga sinn, Alexöndru Jóhannsdóttur.

Sjá næstu 50 fréttir