Fleiri fréttir

Mist framlengir við Íslandsmeistarana
Knattspyrnukonan Mist Edvardsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Vals út næsta tímabil.

Englandsmeistararnir ekki í vandræðum með Belgana
Ensku meistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum þegar liðið heimsótti Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í dag. City er nú í það minnsta tímabundið á toppi A-riðils eftir 5-1 sigur.

Magdeburg og GOG byrjuðu Evrópudeildina á sigrum
Íslendingaliðin Magdeburg og GOG unnu bæði sinn fyrsta leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í dag.

Lykilmenn framlengja við Vestra
Þeir Pétur Bjarnason og Vladimir Tufegdzig, eða Túfa eins og hann er yfirleitt kallaður, hafa framlengt smaningum sínum við knattspyrnufélag Vestra frá Ísafirði.

Heldur að Lukaku verði hissa að sjá sig
Sænski knattspyrnumaðurinn Martin Olsson segist eflaust eiga eftir að koma félaga sínum Romelu Lukaku á óvart á morgun því Lukaku viti ekki að Svíinn sé orðinn leikmaður Malmö.

Rekinn fyrir að hafna bólusetningu
Þekktur þjálfari í amerískum fótbolta var rekinn vegna þess að hann neitaði að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni.

Rúnar blæs á tal um miðlungsframherja: Bæta sig við að fara í betra lið
„Við erum að stækka hópinn og á sama tíma erum við að yngja upp og horfa til framtíðar,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta. Félagið hefur fengið þrjá nýja leikmenn eftir síðasta tímabil.

Hótar að hætta hjá PSG ef eiginkonan kemur ekki aftur
Vandræði í einkalífinu gætu orðið til að Mauro Icardi yfirgefi franska stórliðið Paris Saint-Germain.

Teitur Örn til Flensburg
Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg.

Sögulegur samningur fyrir kvennaþjálfara
Dawn Staley gerði á dögum mjög merkilegan samning um að halda áfram að þjálfa lið University of South Carolina í bandaríska körfuboltanum.

Dæmdur í 21 leiks bann fyrir að fela það að hann væri ekki bólusettur
Evander Kane spilar ekki með liði sínu á næstunni eftir að NHL-deildin dæmdi hann í mjög langt leikbann vegna sóttvarnarbrota.

KR fékk tvo sóknarmenn
KR-ingar kynntu á blaðamannafundi í dag til leiks tvo nýja framherja sem verða með liðinu á næstu fótboltaleiktíð.

Derrick Henry hljóp yfir heitasta liðið í deildinni
Derrick Henry sýndi enn á ný kraft sinn og styrk í NFL-deildinni í nótt þegar lið hans Tennessee Titans stöðvaði sigurgöngu Buffalo Bills.

Segir þjálfarana vilja fá of mikinn pening fyrir að þjálfa sig
Breska tennisstjarnan unga Emma Raducanu er ekki enn búin að finna sér nýjan þjálfara en hún ákvað óvænt að skipta þeim gamla út eftir sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu á dögunum.

Tókst ekki að fá Diego Simeone til að svara gagnrýni Klopp
Atletico Madrid tekur á móti Liverpool í Meistaradeildinni í kvöld og blaðamann voru að reyna að veiða þjálfara spænska félagsins til skjóta til baka á þjálfara enska liðsins.

Anníe Mist: Þerna gerði ég mér grein fyrir því að ég er f-g sterk ennþá
Annie Mist komst á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Hún er enn að átta sig á því að hún hafi náð þessu.

Utan vallar: Er Solskjær of mikið ljúfmenni fyrir Man. United?
Það er óhætt að segja að það sé mikil pressa á norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær eftir slakt gengi Manchester United liðsins að undanförnu.

Gylfi Þór áfram laus gegn tryggingu til 16. janúar
Gylfi Þór Sigurðsson, knattspyrnumaður, verður áfram laus gegn tryggingu til 16. janúar 2022. Gylfi er til rannsóknar hjá lögreglunni í Manchester á Bretlandi grunaður um að hafa brotið kynferðislega á barni.

Íslensk/japönsk samvinna hjá Bayern: „Hún er algjör snillingur“
Glódís Perla Viggósdóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í byrjunarlið Þýskalandsmeistara Bayern München þrátt fyrir óvænt skakkaföll við komuna frá Svíþjóð. Hún nýtur þess í botn að leika við hlið hinnar sigursælu Saki Kumagai og segir „allt upp á tíu“ hjá þýska stórveldinu.

Ástardrama skekur sænska skíðaskotfimiliðið
Ástardramatík hefur raskað jafnvæginu innan sænska landsliðsins í skíðaskotfimi.

Enn ekkert nýtt í máli Gylfa
Talskona lögreglunnar í Manchester á Bretlandi segir enn engar fregnir hafa borist um mál Gylfa Þórs Sigurðssonar, knattspyrnumanns. Gylfi er laus gegn tryggingu en það fyrirkomulag rann út á laugardag og taka átti ákvörðun í máli hans sama dag.

Tvö félög samþykktu ekki bann á neyðarfundi enskra úrvalsdeildarfélaga
Ensku úrvalsdeildarfélögin samþykktu í kosningu að banna félögunum 20 í deildinni tímabundið að gera auglýsinga- og styrktarsamninga við fyrirtæki sem tengjast eigendum félaganna. Tvö félög samþykktu ekki tillöguna.

Neville segir að það séu fjögur vandamál í klefanum hjá Solskjær
Gary Neville þekkir Manchester United betur en flestir og hann hefur sína skoðun á því sem knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær þarf að gera á næstunni.

Leið fyrst eins og hún hefði ekki unnið neitt: „Vona að þau hugsi til mín“
Glódís Perla Viggósdóttir og Guðrún Arnardóttir mættu til æfinga með íslenska landsliðinu í fótbolta í gær sem nýkrýndir Svíþjóðarmeistarar. Þær náðu þó aldrei að spila saman hjá meistaraliði Rosengård.

Anníe og Katrín keppa við hvor aðra á hverjum degi: Þetta er geðveikt
Þetta eru sérstakir dagar hjá íslensku CrossFit konunum Anníe Mist Þórisdóttur og Karínu Tönju Davíðsdóttur. Í fyrsta sinn fá þær tækifæri til að undirbúa sig saman fyrir stórt mót.

Biðst afsökunar á eineltinu
Sundkonan Jeanette Ottesen viðurkennir í nýútkominni bók sinni að hafa tekið þátt í því að leggja liðsfélaga sinn í danska landsliðinu, Lotte Friis, í einelti um árabil.

Klopp veit ekki hvort Salah verði áfram hjá Liverpool
Mohamed Salah á sannarlega sviðið hjá Liverpool liðinu þessa dagana en með frábærri frammistöðu leik eftir leik er hann að gera tilkall til þess að vera besti fótboltamaður heims í dag.

Þurfa „aðeins“ að glíma við Messi og Mbappé
París Saint-Germain verður án Brasilíumannsins Neymar er liðið fær RB Leipzig í heimsókn í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sá sem sér um samfélagsmiðla Leipzig-liðsins hefur grínast með að liðið þurfi þá „aðeins“ að glíma við Lionel Messi og Kylian Mbappé.

Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu og NBA-deildin fer af stað
Það er nóg um að vera á þessum fína þriðjudagskvöldi á rásum Stöðvar 2 Sport.

Fimm forvitnilegir sem vert er að fylgjast með í NBA-deildinni í vetur
NBA-deildin í körfubolta hefst annað kvöld þegar ríkjandi meistarar Milwaukee Bucks taka á móti Brooklyn Nets. Stöð 2 Sport mun áfram sýna frá deildinni og reikna má með hörkuleiktíð með fjölda mismunandi sögulína.

Körfuboltakvöld um hinn síunga Richardson: Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall
Farið var yfir aðrar hliðar á hinum Everage Lee Richardson en oft áður í síðasta þætti Körfuboltakvölds, að þessu sinni voru það sendingarnar hans og hvað hann sér völlinn vel.

Vieira svekktur fyrir hönd leikmanna sem þurfi þó að læra af mistökum sínum
„Við vorum mjög nálægt sigrinum en við höfum verið að segja það full oft undanfarið,“ sagði Patrick Vieira, þjálfari Crystal Palace, að loknu 2-2 jafntefli sinna manna gegn Arsenal á Emirates-vellinum í Lundúnum.

Stórsigrar hjá KR og ÍR | Þór Akureyri, Vestri einnig áfram
Fimm leikir fóru fram í VÍS-bikar karla í körfubolta í kvöld. KR og ÍR komust áfram eftir stórsigra. Þór Akureyri og Vestri eru einnig komin áfram.

Lacazette bjargaði stigi fyrir Arsenal
Crystal Palace var hársbreidd frá því að næla í öll þrjú stigin á Emirates-vellinum er liðið mætti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Alexandre Lacazette jafnaði hins vegar metin í blálokin og leiknum því með 2-2 jafntefli.

Aðstoðar Heimi áfram á Hlíðarenda
Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er nær alltaf kallaður, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Val. Hann verður því áfram aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar á Hlíðarenda.

Federer ekki meðal tíu bestu í heimi
Svisslendingurinn Roger Federer er ekki lengur meðal tíu bestu tennisspilara í heimi en nýr heimslisti var gefinn út í dag. Hinn fertugi Federer er þó hvergi hættur en hann er sem stendur að jafna sig af meiðslum á hné.

Mark dæmt af Jón Degi í sigri AGF
AGF vann Álaborg 1-0 í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Ekki kom að sök að mark var tekið af Jóni Degi Þorsteinssyni í síðari hálfleik.

Hákon Rafn hélt hreinu í stórleiknum gegn Djurgården og Alex Þór skoraði sigurmark Öster
Það var nóg um að vera í Allsvenskan og Superettan í Svíþjóð í kvöld. Alls voru þrír Íslendingar í eldlínunni sem og tveir á bekknum sem komu ekki við sögu.

Áfram í Fram
Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir nýjan samning við Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hans gildir til ársins 2023.

Hriktir í stoðum Icardi-hjónanna
Það hriktir í stoðum hjónabands þeirra Mauros Icardi og Wöndu Nara miðað við færslur hennar á samfélagsmiðlum um helgina.

Æfir með Arnóri bróður í Feneyjum
Forráðamenn ítalska knattspyrnufélagsins Venezia halda áfram að horfa til Íslands eftir efnivið og nú er Skagamaðurinn ungi Ingi Þór Sigurðsson farinn til æfinga hjá félaginu.

Skoruðu bara fjórtán stig í síðustu þremur leikhlutunum
Óhætt er að segja leikmenn Skallagríms hafi ekki fundið sóknartaktinn gegn Haukum í Subway-deild kvenna í gær. Borgnesingar skoruðu aðeins 29 stig í leiknum, þar af bara eitt í 2. leikhluta.

Englendingar fengu áhorfendabann vegna ólátanna fyrir úrslitaleik EM
Enska karlalandsliðið í fótbolta verður að spila næsta heimaleik sinn án áhorfenda vegna ólátanna miklu í kringum úrslitaleik EM á Wembley í sumar.

Öllu hent inn á völlinn, meira að segja gulu sinnepi og golfbolta
Allt varð vitlaust á háskólafótboltaleik í Tennessee um helgina og það varð að gera tuttugu mínútna hlé áður en liðin gátu klárað síðustu 54 sekúndur leiksins.

„Hann hatar mig í tvo daga“
Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, og lið hans Hammarby gerði erkifjendunum í AIK mikinn óleik í titilbaráttunni í Svíþjóð í gær með 1-0 sigri. Svekktur framherji Hammarby sendi Milosi sneið eftir leikinn.