Körfuboltakvöld um hinn síunga Richardson: Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2021 22:32 Everege Lee Richardson í leik með ÍR en hann leikur nú með Breiðabliki. Vísir/Bára Dröfn Farið var yfir aðrar hliðar á hinum Everage Lee Richardson en oft áður í síðasta þætti Körfuboltakvölds, að þessu sinni voru það sendingarnar hans og hvað hann sér völlinn vel. Hann skilaði 10 stoðsendingum í hús er Breiðablik lagði ÍR 107-92 á dögunum. Ekki nóg með það heldur skoraði hann einnig 18 stig. „Almennt yfir leikinn var hann að lesa leikinn rosalega vel og var að fæða sína meðspilara ansi vel,“ sagði Matthías Orri Sigurðarsson, einn af sérfræðingum þáttarins. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Richardson og Prescott „Það er oft auðveldara að dekka svona „skorara“ ef þeir eru bara að hugsa að skora en um leið og þú færð þessa ógn líka verður töluvert erfiðara að dekka hann, og það er það nú þegar,“ bætti Matthías Orri við. „Þegar hann hitnar er hann sjóðandi. Svo er hann með þennan pakka, hann er með gott auga fyrir sendingum og getur stolið boltum. Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall, hann er alltaf að,“ sagði Teitur Örlygsson um Richardson áður en umræðan færðist að Samuel Prescott Junior. Öðruvísi Kani „Maður tekur ekki mikið eftir honum en einhvern veginn setur hann alltaf upp fínar tölur og er líklega besti varnarmaður liðsins líka. Það er mjög mikilvægt fyrir Blikana að hann nái að líma þessu litlu atriði saman því þeir eru með nóg af leikmönnum sem geta skorað,“ sagði Matthías Orri um Prescott. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50 Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Hann skilaði 10 stoðsendingum í hús er Breiðablik lagði ÍR 107-92 á dögunum. Ekki nóg með það heldur skoraði hann einnig 18 stig. „Almennt yfir leikinn var hann að lesa leikinn rosalega vel og var að fæða sína meðspilara ansi vel,“ sagði Matthías Orri Sigurðarsson, einn af sérfræðingum þáttarins. Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Richardson og Prescott „Það er oft auðveldara að dekka svona „skorara“ ef þeir eru bara að hugsa að skora en um leið og þú færð þessa ógn líka verður töluvert erfiðara að dekka hann, og það er það nú þegar,“ bætti Matthías Orri við. „Þegar hann hitnar er hann sjóðandi. Svo er hann með þennan pakka, hann er með gott auga fyrir sendingum og getur stolið boltum. Svo góður mótor í honum miðað við hann er orðinn gamall, hann er alltaf að,“ sagði Teitur Örlygsson um Richardson áður en umræðan færðist að Samuel Prescott Junior. Öðruvísi Kani „Maður tekur ekki mikið eftir honum en einhvern veginn setur hann alltaf upp fínar tölur og er líklega besti varnarmaður liðsins líka. Það er mjög mikilvægt fyrir Blikana að hann nái að líma þessu litlu atriði saman því þeir eru með nóg af leikmönnum sem geta skorað,“ sagði Matthías Orri um Prescott.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50 Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38 Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍR 107-92 | Fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár Breiðablik vann ÍR, 107-92, í Smáranum í fyrri leik dagsins í Subway-deild karla í körfubolta. 15. október 2021 20:50
Pétur: Vonandi verða sigrarnir fleiri en síðast Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að brosa eftir sigurinn á ÍR í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Blika í efstu deild í þrjú ár. 15. október 2021 20:38