Fleiri fréttir „Frábært að sjá Kópavogsvöllinn fullan“ Áhorfendamet var slegið á kvennaleik hjá Breiðabliki á Kópavogsvelli þegar liðið mætti Paris Saint-Germain í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. PSG vann 0-2 sigur. 7.10.2021 12:02 Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. 7.10.2021 11:31 Önd stal senunni á Kópavogsvelli Undir lok fyrri hálfleiks í leik Breiðabliks og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær setti óvæntur gestur skemmtilegan svip á viðureignina. 7.10.2021 11:00 Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. 7.10.2021 10:31 Boltinn lýgur ekki á X-inu Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína í dag. Boltinn lýgur ekki er útvarpsþáttur um körfubolta sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16:00-18:00 á X-inu 977. 7.10.2021 10:16 Kristian á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati The Guardian Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er á lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. 7.10.2021 10:01 Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. 7.10.2021 09:31 Leikmaður Palace borgar manni sem hann gerði heyrnarlausan bætur Odsonne Édouard, leikmaður Crystal Palace, hefur greitt manni bætur sem missti heyrnina á öðru eyranu eftir viðskipti við leikmanninn. 7.10.2021 09:00 Sádi-arabísk yfirtaka að ganga í gegn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Átján mánaða arabískt vor virðist loksins að enda hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Eigandinn Mike Ashley er búinn að ná samkomulagi um að selja félagið við mikinn fögnuð stuðningsmanna þess. 7.10.2021 08:31 „Honum finnst hann vera bestur og mér finnst ég vera bestur“ Markvörðurinn ungi Elías Rafn Ólafsson gæti mögulega spilað sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Armeníu annað kvöld í undankeppni HM. Hann á í harðri samkeppni í landsliðinu sem og hjá Midtjylland sem er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 7.10.2021 08:01 Hættu að spila og söfnuðust saman á miðjunni til að sýna þolendum stuðning Leikmenn sex liða í bandarísku kvennadeildinni sýndu leikmönnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi samstöðu með táknrænum hætti í gær. 7.10.2021 07:30 Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. 7.10.2021 07:01 Dagskráin: Íslandsmeistararnir mæta til leiks, undanúrslit í Þjóðadeildinni, Körfuboltakvöld, Tilþrifin og Worlds 2021 Við erum með pakkaða dagskrá fyrir áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld. 7.10.2021 06:00 Fékk sömu meðferð og Ronaldo Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo. 6.10.2021 23:16 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 58-66| Nýliðarnir sigruðu Hauka í fyrsta leik Njarðvík vann Hauka í fyrstu umferð Subway-deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi þrátt fyrir að vera afar kaflaskiptur. Í 4. leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð og unnu á endanum sanngjarnan sigur 58-66. 6.10.2021 23:10 Bjarni: Tek ekkert jákvætt úr þessum leik Haukar töpuðu gegn Njarðvík í fyrsta leik Subway-deildarinnar. Leikurinn endaði 58-66 og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, afar ósáttur með liðið sitt eftir leik. 6.10.2021 22:45 „Erum ekki komnar á þennan stað til að leika okkur gegn þessum liðum heldur sækja stig“ Frammistaða Breiðabliks gegn Paris Saint-Germain kom fyrirliðanum Ástu Eiri Árnadóttur ekki á óvart. Blikar spiluðu stórvel en urðu að játa sig sigraðar, 0-2, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 6.10.2021 22:20 „Fullkomin kvöldstund hefði verið 1-1 en ég er mjög ánægður með frammistöðuna“ Vilhjálmur Kári Haraldsson stýrði kvennaliði Breiðabliks í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Paris Saint-Germain, 0-2, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann kvaðst stoltur af sínu liði í leikslok. 6.10.2021 22:10 Sjáðu mörkin: Harder bjargaði stigi gegn gömlu liðsfélögunum Pernille Harder kom Chelsea til bjargar gegn sínum gömlu liðsfélögum í Wolfsburg er þau mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 3-3 í Lundúnum. Varnarleikur Chelsea var ekki upp á marga fiska í leik kvöldsins. 6.10.2021 22:00 Umfjöllun og myndir: Breiðablik - PSG 0-2 | Frábær frammistaða Blika gegn frönsku meisturunum Breiðablik tapaði fyrir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain, 0-2, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Léa Khelifi og Grace Geyoro skoruðu mörk PSG. 6.10.2021 21:30 Keflavík og Valur byrja tímabilið á sigrum Íslandsmeistarar Vals og Keflavík byrja tímabilið í Subway-deild kvenna á nokkuð öruggum sigrum. Valur vann stórsigur á Grindavík, 94-69, á meðan Keflavík vann Skallagrím, 80-66. 6.10.2021 21:20 Það jákvæða sem við tökum úr þessum leik er að við unnum hann Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var ánægður með sigur síns liðs síns en ekki nægilega sáttur með spilamennskuna. Fjölnir lagði Breiðablik 75-71 í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Grafarvogi í kvöld. 6.10.2021 21:00 Torres skaut Spánverjum í úrslit Ferran Torres skoraði tvívegis er Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 2-1 sigri á Evrópumeisturum Ítalíu er liðin mættust á San Siro-vellinum í Mílanó-borg í kvöld. 6.10.2021 20:45 Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.10.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 75-71 | Naumur sigur heimakvenna í Grafarvogi Fjölnir fór með sigur af hólmi gegn Breiðablik í fyrstu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta kvenna í kvöld en lokatölur voru 75-71 6.10.2021 19:55 Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. 6.10.2021 19:15 Sjáðu mörkin: Real marði sigur í Úkraínu | Öruggt hjá Juventus Tveimur af leikjum dagsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta er nú lokið. Real Madríd marði sigur gegn WFC Zhytlobud-1 Kharkiv frá Úkraínu en bæði lið eru með Breiðablik í riðli. Þá vann Juventus öruggan sigur á Servette í Sviss. 6.10.2021 18:45 Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. 6.10.2021 18:01 Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. 6.10.2021 17:00 Alfreð boðinn velkominn heim til Grindavíkur Alfreð Elías Jóhannsson, sem síðast stýrði kvennaliði Selfoss, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. 6.10.2021 16:46 Jonna finnst fyndið að hans liði sé bara spáð fjórða sæti: Með miklu betra lið Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir Subway-deild kvenna í körfubolta sem fer af stað í kvöld. Keflavíkurkonur hafa misst öfluga leikmenn undanfarin ár og það hélt áfram í sumar. Þjálfari liðsins er þó hvergi banginn eins og sást í viðtali sem Kjartan Atli Kjartansson tók við hann. 6.10.2021 16:31 Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. 6.10.2021 16:16 Hrósa Arnari og Eiði Smára fyrir mannlegu samskiptin Elías Rafn Ólafsson og Þórir Jóhann Helgason eru nýkomnir í íslenska A-landsliðið en þeir komu fram fyrir hönd íslenska landsliðshópsins á fjarfundi með íslenska blaðamönnum í dag. 6.10.2021 15:46 Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. 6.10.2021 15:29 Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. 6.10.2021 15:00 Svona var blaðamannafundur KSÍ með Elíasi og Þóri Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta svöruðu spurningum fjölmiðlamanna á rafrænum blaðamannafundi í dag í aðdraganda næstu leikja í undankeppni HM. 6.10.2021 14:32 Misstu Helenu og vita ekki hvort Hildur Björg verði frá í vikur eða mánuði Helena Sverrisdóttir og Hildur Björg Kjartansdóttir hafa verið tvær bestu körfuboltakonur landsliðsins undanfarin ár og lykilmenn í landsliðinu. Íslandsmeistarar Vals voru með þær báðar á síðasta tímabili en eru nú án þeirra beggja. 6.10.2021 14:01 Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. 6.10.2021 13:30 Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs. 6.10.2021 13:15 Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12. 6.10.2021 13:04 Segir leikinn í kvöld hjálpa landsliðinu eftir tíu ár og rifjar upp sögu frá Hvolsvelli Ætli verðandi fulltrúar Íslands á HM 2031 í fótbolta verði meðal áhorfenda á Kópavogsvelli í kvöld? Úlfar Hinriksson, yfirmaður afreksþjálfunar hjá Breiðabliki, er í það minnsta sannfærður um að leikir Breiðabliks við PSG, Real Madrid og Kharkiv hjálpi íslenska kvennalandsliðinu í framtíðinni. 6.10.2021 13:01 Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. 6.10.2021 12:30 Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. 6.10.2021 12:13 „Ef einhver var nógu vitlaus að efast um að Helena væri besta körfuboltakona sögunnar“ Subway-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld með heilli umferð og þar mun Helena Sverrisdóttir spila sinn fyrsta deildarleik með Haukum í nokkur ár. Körfuboltakvöld ræddi stærstu félagsskiptin í kvennakörfunni fyrir þetta tímabil. 6.10.2021 12:00 Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. 6.10.2021 11:49 Sjá næstu 50 fréttir
„Frábært að sjá Kópavogsvöllinn fullan“ Áhorfendamet var slegið á kvennaleik hjá Breiðabliki á Kópavogsvelli þegar liðið mætti Paris Saint-Germain í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær. PSG vann 0-2 sigur. 7.10.2021 12:02
Þungavigtin: Matthías sagði sína skoðun á stjórnlausa svartholinu Tyler Sabin Bandaríkjamaðurinn Tyler Sabin fór á kostum með KR-ingum í körfuboltanum á síðustu leiktíð en það voru ekki allir liðsfélagarnir nógu ánægðir með hann. Matthías Orri Sigurðsson sagði sína skoðun á Sabin þegar hann mætti í hlaðvarpsþáttinn Þungavigtina. 7.10.2021 11:31
Önd stal senunni á Kópavogsvelli Undir lok fyrri hálfleiks í leik Breiðabliks og Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu í gær setti óvæntur gestur skemmtilegan svip á viðureignina. 7.10.2021 11:00
Elísa spilar tvö kvöld í röð en fyrir tvö mismunandi íslensk landslið Annar nýliðanna í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta er að taka þátt í tveimur landsliðsverkefnum á sama tíma. 7.10.2021 10:31
Boltinn lýgur ekki á X-inu Útvarpsþátturinn Boltinn lýgur ekki hefur göngu sína í dag. Boltinn lýgur ekki er útvarpsþáttur um körfubolta sem er á dagskrá alla fimmtudaga frá 16:00-18:00 á X-inu 977. 7.10.2021 10:16
Kristian á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati The Guardian Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er á lista The Guardian yfir efnilegustu fótboltamenn heims. 7.10.2021 10:01
Mamma Mbappe „lekur“ fréttum af stráknum sínum í fjölmiðla Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe er kominn í viðræður við Paris Saint-Germain um nýjan samning samkvæmt heimildum innst úr fjölskylduhringnum hans. 7.10.2021 09:31
Leikmaður Palace borgar manni sem hann gerði heyrnarlausan bætur Odsonne Édouard, leikmaður Crystal Palace, hefur greitt manni bætur sem missti heyrnina á öðru eyranu eftir viðskipti við leikmanninn. 7.10.2021 09:00
Sádi-arabísk yfirtaka að ganga í gegn hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Átján mánaða arabískt vor virðist loksins að enda hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Eigandinn Mike Ashley er búinn að ná samkomulagi um að selja félagið við mikinn fögnuð stuðningsmanna þess. 7.10.2021 08:31
„Honum finnst hann vera bestur og mér finnst ég vera bestur“ Markvörðurinn ungi Elías Rafn Ólafsson gæti mögulega spilað sinn fyrsta A-landsleik þegar Ísland mætir Armeníu annað kvöld í undankeppni HM. Hann á í harðri samkeppni í landsliðinu sem og hjá Midtjylland sem er á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. 7.10.2021 08:01
Hættu að spila og söfnuðust saman á miðjunni til að sýna þolendum stuðning Leikmenn sex liða í bandarísku kvennadeildinni sýndu leikmönnum sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi samstöðu með táknrænum hætti í gær. 7.10.2021 07:30
Yngsti leikmaður Spánar frá upphafi Hinn 17 ára gamli Pablo Gavira, kallaður Gavi, varð í kvöld yngsti leikmaður spænska A-landsliðsins í knattspyrnu frá upphafi er liðið tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Gavi hefur aðeins leikið sjö leiki fyrir aðallið Barcelona. 7.10.2021 07:01
Dagskráin: Íslandsmeistararnir mæta til leiks, undanúrslit í Þjóðadeildinni, Körfuboltakvöld, Tilþrifin og Worlds 2021 Við erum með pakkaða dagskrá fyrir áskrifendur Stöðvar 2 Sport í kvöld. 7.10.2021 06:00
Fékk sömu meðferð og Ronaldo Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo. 6.10.2021 23:16
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 58-66| Nýliðarnir sigruðu Hauka í fyrsta leik Njarðvík vann Hauka í fyrstu umferð Subway-deildarinnar. Leikurinn var jafn og spennandi þrátt fyrir að vera afar kaflaskiptur. Í 4. leikhluta gerði Njarðvík ellefu stig í röð og unnu á endanum sanngjarnan sigur 58-66. 6.10.2021 23:10
Bjarni: Tek ekkert jákvætt úr þessum leik Haukar töpuðu gegn Njarðvík í fyrsta leik Subway-deildarinnar. Leikurinn endaði 58-66 og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, afar ósáttur með liðið sitt eftir leik. 6.10.2021 22:45
„Erum ekki komnar á þennan stað til að leika okkur gegn þessum liðum heldur sækja stig“ Frammistaða Breiðabliks gegn Paris Saint-Germain kom fyrirliðanum Ástu Eiri Árnadóttur ekki á óvart. Blikar spiluðu stórvel en urðu að játa sig sigraðar, 0-2, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 6.10.2021 22:20
„Fullkomin kvöldstund hefði verið 1-1 en ég er mjög ánægður með frammistöðuna“ Vilhjálmur Kári Haraldsson stýrði kvennaliði Breiðabliks í síðasta sinn þegar það tapaði fyrir Paris Saint-Germain, 0-2, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann kvaðst stoltur af sínu liði í leikslok. 6.10.2021 22:10
Sjáðu mörkin: Harder bjargaði stigi gegn gömlu liðsfélögunum Pernille Harder kom Chelsea til bjargar gegn sínum gömlu liðsfélögum í Wolfsburg er þau mættust í Meistaradeild Evrópu í kvöld, lokatölur 3-3 í Lundúnum. Varnarleikur Chelsea var ekki upp á marga fiska í leik kvöldsins. 6.10.2021 22:00
Umfjöllun og myndir: Breiðablik - PSG 0-2 | Frábær frammistaða Blika gegn frönsku meisturunum Breiðablik tapaði fyrir Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain, 0-2, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Léa Khelifi og Grace Geyoro skoruðu mörk PSG. 6.10.2021 21:30
Keflavík og Valur byrja tímabilið á sigrum Íslandsmeistarar Vals og Keflavík byrja tímabilið í Subway-deild kvenna á nokkuð öruggum sigrum. Valur vann stórsigur á Grindavík, 94-69, á meðan Keflavík vann Skallagrím, 80-66. 6.10.2021 21:20
Það jákvæða sem við tökum úr þessum leik er að við unnum hann Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var ánægður með sigur síns liðs síns en ekki nægilega sáttur með spilamennskuna. Fjölnir lagði Breiðablik 75-71 í fyrstu umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Grafarvogi í kvöld. 6.10.2021 21:00
Torres skaut Spánverjum í úrslit Ferran Torres skoraði tvívegis er Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 2-1 sigri á Evrópumeisturum Ítalíu er liðin mættust á San Siro-vellinum í Mílanó-borg í kvöld. 6.10.2021 20:45
Orri Freyr og félagar á toppinn | Óskar fór mikinn Orri Freyr Þorkelsson og Óskar Ólafsson voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 6.10.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 75-71 | Naumur sigur heimakvenna í Grafarvogi Fjölnir fór með sigur af hólmi gegn Breiðablik í fyrstu umferð Subway-deildarinnar í körfubolta kvenna í kvöld en lokatölur voru 75-71 6.10.2021 19:55
Arnar Birkir með flottan leik í tapi gegn Kiel | Melsungen fór áfram Íslendingalið EHV Aue tapaði fyrir stórliði Kiel í þýska bikarnum í handbolta í kvöld. MT Melsungen vann hins vegar fínan sigur á Bietigheim-Metterzimmern og er komið áfram. 6.10.2021 19:15
Sjáðu mörkin: Real marði sigur í Úkraínu | Öruggt hjá Juventus Tveimur af leikjum dagsins í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta er nú lokið. Real Madríd marði sigur gegn WFC Zhytlobud-1 Kharkiv frá Úkraínu en bæði lið eru með Breiðablik í riðli. Þá vann Juventus öruggan sigur á Servette í Sviss. 6.10.2021 18:45
Saga Sif kölluð inn í landsliðið vegna meiðsla Hafdísar Hafdís Renötudóttir, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, verður ekki með í leiknum gegn Svíþjóð á morgun vegna meiðsla. Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn í hópinn. 6.10.2021 18:01
Chiellini skammast sín fyrir rasistaöskur stuðningsmannanna Giorgio Chiellini, miðvörður Juventus og ítalska landsliðsins, hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna Fiorentina gagnvart leikmönnum Napoli á dögunum. 6.10.2021 17:00
Alfreð boðinn velkominn heim til Grindavíkur Alfreð Elías Jóhannsson, sem síðast stýrði kvennaliði Selfoss, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. 6.10.2021 16:46
Jonna finnst fyndið að hans liði sé bara spáð fjórða sæti: Með miklu betra lið Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir Subway-deild kvenna í körfubolta sem fer af stað í kvöld. Keflavíkurkonur hafa misst öfluga leikmenn undanfarin ár og það hélt áfram í sumar. Þjálfari liðsins er þó hvergi banginn eins og sást í viðtali sem Kjartan Atli Kjartansson tók við hann. 6.10.2021 16:31
Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. 6.10.2021 16:16
Hrósa Arnari og Eiði Smára fyrir mannlegu samskiptin Elías Rafn Ólafsson og Þórir Jóhann Helgason eru nýkomnir í íslenska A-landsliðið en þeir komu fram fyrir hönd íslenska landsliðshópsins á fjarfundi með íslenska blaðamönnum í dag. 6.10.2021 15:46
Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. 6.10.2021 15:29
Ætlar ekki í bólusetningu þrátt fyrir að hafa tvisvar smitast af veirunni Þrátt fyrir að hafa smitast af kórónuveirunni í tvígang ætlar írski landsliðsmaðurinn Callum Robinson ekki að láta bólusetja sig. 6.10.2021 15:00
Svona var blaðamannafundur KSÍ með Elíasi og Þóri Tveir leikmenn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta svöruðu spurningum fjölmiðlamanna á rafrænum blaðamannafundi í dag í aðdraganda næstu leikja í undankeppni HM. 6.10.2021 14:32
Misstu Helenu og vita ekki hvort Hildur Björg verði frá í vikur eða mánuði Helena Sverrisdóttir og Hildur Björg Kjartansdóttir hafa verið tvær bestu körfuboltakonur landsliðsins undanfarin ár og lykilmenn í landsliðinu. Íslandsmeistarar Vals voru með þær báðar á síðasta tímabili en eru nú án þeirra beggja. 6.10.2021 14:01
Mæta til leiks í úrslit Þjóðadeildarinnar ósigraðir í 37 leikjum í röð Ítalir gætu unnið sinn annan titil á þessu ári þegar úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í vikunni. Ítalska liðið er á heimavelli og hefur ekki tapað leik í þrjú ár. 6.10.2021 13:30
Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs. 6.10.2021 13:15
Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12. 6.10.2021 13:04
Segir leikinn í kvöld hjálpa landsliðinu eftir tíu ár og rifjar upp sögu frá Hvolsvelli Ætli verðandi fulltrúar Íslands á HM 2031 í fótbolta verði meðal áhorfenda á Kópavogsvelli í kvöld? Úlfar Hinriksson, yfirmaður afreksþjálfunar hjá Breiðabliki, er í það minnsta sannfærður um að leikir Breiðabliks við PSG, Real Madrid og Kharkiv hjálpi íslenska kvennalandsliðinu í framtíðinni. 6.10.2021 13:01
Janus Daði sagður á leið til norska ofurliðsins Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, gæti verið á förum til væntanlegs ofurliðs Kolstad í Noregi. 6.10.2021 12:30
Emil leikur aftur í Verónaborg Emil Hallfreðsson mun spila í ítölsku C-deildinni í fóbolta í vetur með liði Virtus Verona. Þessi 37 ára gamli leikmaður skrifaði undir samning sem gildir út júní á næsta ári. 6.10.2021 12:13
„Ef einhver var nógu vitlaus að efast um að Helena væri besta körfuboltakona sögunnar“ Subway-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld með heilli umferð og þar mun Helena Sverrisdóttir spila sinn fyrsta deildarleik með Haukum í nokkur ár. Körfuboltakvöld ræddi stærstu félagsskiptin í kvennakörfunni fyrir þetta tímabil. 6.10.2021 12:00
Sex íslensk mörk þegar Magdeburg fór áfram í Sádí Arabíu Íslendingaliðið Magdeburg tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í dag með sannfærandi sigri á Asíumeisturum Al Duhail frá Katar. 6.10.2021 11:49