Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 16:16 Arnór Atlason frá dögum sínum sem leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta. Getty/Christof Koepsel Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. Álaborg vann þá ellefu marka sigur á heimamönnum í Al Wehda, 38-27, en heimsmeistarakeppnin fer að þessu sinni fram í borginni Jeddah á vesturströnd Sádí Arabíu. Danska liðið var komið níu mörkum yfir eftir fyrri hálfleikinn, 19-10, og var með góð tök á leiknum allan tímann. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari danska liðsins og liðið varð danskur meistari undanfarin þrjú ár og komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð. Aron Pálmarsson gekk til liðs við danska félagið frá Barcelona í sumar en hefur verið að glíma við meiðsli. It's a commanding win for Aalborg in the second-to-last 2021 IHF Men's #SuperGlobe quarter-final, taking the Danish side to their first appearance in the medal round pic.twitter.com/FR3cLIxOO0— International Handball Federation (@ihf_info) October 6, 2021 Sebastien Hein Barthold var markahæstur hjá Álaborg með átta mörk en Sven Jonas Samuelsson skoraði sjö mörk. Barthold skoraði öll mörkin sín í fyrri hálfleiknum. Álaborgarliðið mætir þýska liðinu SC Magdeburg í undanúrslitaleiknum á morgun en þýska liðið vann sinn leik í átta liða úrslitunum fyrr í dag. Með liði SC Magdeburg spila einmitt íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Það verður því Íslendingaslagur í undanúrslitunum. Arnór mun þar líka mæta sínu gamla félagi en hann hóf atvinnumannaferil sinn á sínum tíma hjá liði Magdeburg árið 2004 og var þar til 2006 þegar hann fór til FCK í Danmörku. Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Álaborg vann þá ellefu marka sigur á heimamönnum í Al Wehda, 38-27, en heimsmeistarakeppnin fer að þessu sinni fram í borginni Jeddah á vesturströnd Sádí Arabíu. Danska liðið var komið níu mörkum yfir eftir fyrri hálfleikinn, 19-10, og var með góð tök á leiknum allan tímann. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari danska liðsins og liðið varð danskur meistari undanfarin þrjú ár og komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð. Aron Pálmarsson gekk til liðs við danska félagið frá Barcelona í sumar en hefur verið að glíma við meiðsli. It's a commanding win for Aalborg in the second-to-last 2021 IHF Men's #SuperGlobe quarter-final, taking the Danish side to their first appearance in the medal round pic.twitter.com/FR3cLIxOO0— International Handball Federation (@ihf_info) October 6, 2021 Sebastien Hein Barthold var markahæstur hjá Álaborg með átta mörk en Sven Jonas Samuelsson skoraði sjö mörk. Barthold skoraði öll mörkin sín í fyrri hálfleiknum. Álaborgarliðið mætir þýska liðinu SC Magdeburg í undanúrslitaleiknum á morgun en þýska liðið vann sinn leik í átta liða úrslitunum fyrr í dag. Með liði SC Magdeburg spila einmitt íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Það verður því Íslendingaslagur í undanúrslitunum. Arnór mun þar líka mæta sínu gamla félagi en hann hóf atvinnumannaferil sinn á sínum tíma hjá liði Magdeburg árið 2004 og var þar til 2006 þegar hann fór til FCK í Danmörku.
Handbolti Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira