Fleiri fréttir

Tilbúinn að gefa Lingard annað tækifæri

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kveðst hafa hlutverk fyrir enska miðjumanninn Jesse Lingard í leikmannahópi liðsins fyrir komandi leiktíð.

Jón Dagur á skotskónum í fyrsta leik

Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF hófu tímabilið í dag þegar liðið fékk Bröndby í heimsókn í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar.

Brynjólfur hafði betur gegn Viðari Ara

Tveir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og mættust þegar Kristiansund fékk Sandefjord í heimsókn.

Reiknar með nýjum andlitum á næstunni

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins.

Solskjær hafði betur gegn Rooney

Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby.

Með uppeldisfélögin á bakinu

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana í Tókýó sem hefjast í vikunni.

Fengu á sig 47 mörk gegn Frökkum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska handboltalandsliðinu undirbúa sig nú undir Ólympíuleikana á heimavelli, sem hefjast í vikunni.

Íslandsmetið bætt enn einu sinni

Þeir Hlynur Andrésson og Baldvin Þór Magnússon hafa háð harða baráttu um Íslandsmetið í 5000 metra hlaupi á undanförnum vikum.

Tveir Ólympíu­farar hafa greinst smitaðir

Tveir íþróttamenn í Ólympíuþorpinu hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni, aðeins fimm dögum áður en Ólympíuleikarnir hefjast. Íþróttamennirnir eru frá sama landinu og eru í sömu íþrótt og starfsmaðurinn sem greindist smitaður í gær. 

Hollið að detta í 60 laxa

Langá á Mýrum fór rólega af stað og hefur veiðin verið minni en vonir stóðu til eins og í öðrum ám á vesturlandi.

Horfinn í aðdraganda Ólympíuleika

Ólympíuleikarnir í Tókýó, Japan, hefjast í næstu viku en í gær hvarf einn af þeim lyftingamönnum sem hugðist keppa í ólympískum lyftingum á leikunum, allt að því sporlaust.

Gengu af velli eftir kynþáttaníð

Ólympíulið Þýskaland í knattspyrnu gekk af velli fimm mínútum fyrir leikslok er liðið spilaði vináttuleik við Hondúras vegna kynþáttafordóma.

Smit í Ólympíuþorpinu vekur áhyggjur

Mótshaldarar Ólympíuleikana í Japan hafa staðfest smit í Ólympíuþorpinu en fjölmiðlar greina frá þessu í morgun. Smitið kom upp innan veggja Ólympíuþorsins.

Ráðning Mourinho kom Smalling á óvart

Chris Smalling, varnarmaður Roma, segir að ráðning Jose Mourinho til ítalska liðsins hafi komið honum á óvart en það geri hann einnig spenntan.

Sjá næstu 50 fréttir