Fleiri fréttir Fagnaði sigri á Wimbledon í fyrsta sinn Hin ástralska Ashleigh Barty fagnaði sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á hinni tékknesku Karolinu Pliskova í úrslitum. Barty vann þar með sinn annan risatitil á ferlinum og fyrsta Wimbledon-titil. 10.7.2021 21:30 Stjarnan fær liðsstyrk úr Mosfellsbæ Handboltalið Stjörnunnar hefur gengið frá þriggja ára samningi við markvörðinn Arnór Frey Stefánsson, sem kemur til liðsins frá Aftureldingu. 10.7.2021 20:45 Elsa setti þrjú heimsmet eftir að hafa æft aðeins í tvö ár Elsa Pálsdóttir þríbætti í dag heimsmet í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri í sínum aldurs- og þyngdarflokki á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. 10.7.2021 20:30 Elísabet drottning sendi kveðju til landsliðsins Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, sendi hamingjuóskir og baráttukveðjur til Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og enska liðsins í aðdraganda úrslitaleiks liðsins á EM við Ítalíu á Wembley annað kvöld. 10.7.2021 20:00 Sjáðu mörkin úr endurkomusigri HK gegn Fylki HK vann í gær 2-1 útisigur á Fylki í síðasta leik elleftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Sigurinn er liðinu mikilvægur í botnbaráttunni. 10.7.2021 19:45 Hlaut brons og setti Íslandsmet Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló vikugamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 5000 metra hlaupi er hann hlaut brons í greininni á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. 10.7.2021 19:16 Hlakkar til að styðja liðsfélagana til sigurs á Wembley Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma og ítalska landsliðsins í fótbolta, átti frábært Evrópumót með ítalska liðinu áður en hann meiddist illa í 8-liða úrslitum gegn Belgum. Hann kveðst spenntur fyrir úrslitaleik mótsins milli Englands og Ítalíu á morgun. 10.7.2021 18:45 Viðar Ari á skotskónum annan leikinn í röð Viðar Ari Jónsson skoraði annað mark Sandefjord í 2-0 sigri á Sarpsborg í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Viðar skoraði þar með í öðrum leiknum í röð í deildinni. 10.7.2021 18:30 Deila forystunni fyrir lokahringinn Belginn Thomas Detry og Englendingurinn Matt Fitzpatrick leiða Opna skoska meistaramótið í golfi fyrir lokahringinn sem leikinn verður á morgun. Búast má við mikilli spennu á toppnum. 10.7.2021 17:45 Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. 10.7.2021 17:01 Kórdrengir upp í þriðja sæti eftir sigur gegn Vestra Kórdrengir unnu í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn Vestra í Lengjudeild karla. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en það eru Kórdrengir sem halda í við toppliðin með sigrinum. 10.7.2021 16:03 Ingibjörg og Amanda steinlágu í norska boltanum Fjórum leikjum er nú lokið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir komu báðar við sögu þegar að lið þeirra, Vålerenga tapaði 3-0 gegn Sandviken. 10.7.2021 15:09 Phil Foden æfði ekki með enska liðinu í morgun Phil Foden var hvergi sjáanlegur á æfingu enska landsliðsins í morgun. Samkvæmt heimildum Sky Sports eru það varúðarráðstafanir vegna smávægilegra meiðsla. 10.7.2021 15:01 Enska knattspyrnusambandið sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um 30.000 evrur vegna hegðunar stuðningsmanna enska landsliðsins í undanúrslitaleik liðsins gegn Danmörku. 10.7.2021 14:16 Ian Jeffs tekur við ÍBV Ian Jeffs er nýr þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV. Jeffs mun stýra liðinu út leiktíðina, ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins karlamegin. 10.7.2021 13:16 Guðný Árnadóttir snýr aftur til AC Milan Guðný Árnadóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er snúin aftur til AC Milan eftir lánsdvöl hjá Napoli. 10.7.2021 12:16 Forseti UEFA segir það ósanngjarnt að spila EM í mörgum mismunandi löndum Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir það ósanngjarnt gagnvart stuðningsmönnum og liðunum sem taka þátt á EM hversu langt sumir þurfi að ferðast á milli leikja. Hann segir að hann muni ekki láta þetta koma fyrir aftur. 10.7.2021 11:45 Nuno Tavares til Arsenal Arsenal staðfesti í morgun kaup á portúgalska bakverðinum Nuno Tavares. Tavares er 21 árs og á að veita Kieran Tierney samkeppni um vinsti bakvarðarstöðuna. 10.7.2021 11:00 Luis Díaz tryggði Kólumbíumönnum bronsið í uppbótartíma Það voru Kólumbíumenn sem að tryggðu sér bronsverðlaunin í Copa America í nótt þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Perú. Sigurmark leiksins kom ekki fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma. 10.7.2021 10:31 Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 10.7.2021 10:00 Fyrrum framherji enska landsliðsins látinn Paul Mariner, fyrrum framherji enska landsliðsins, er látinn. Mariner, sem var 68 ára, lést í faðmi fjölskyldunnar eftir stutta baráttu við krabbamein. 10.7.2021 09:31 Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10.7.2021 08:01 Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. 10.7.2021 07:01 Dagskráin í dag: Golfveisla Það eru fjórar beinar útsendingar á sportásum Stöðvar 2 Sports í dag en allar útsendingarnar eru úr heimi golfsins. 10.7.2021 06:01 Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. 9.7.2021 23:01 Framlengir við Liverpool eftir lánsdvölina Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði framlengt samning sinn við hinn átján ára gamla Harvey Elliott. 9.7.2021 22:00 Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. 9.7.2021 21:11 Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. 9.7.2021 21:06 Segir dómarann og VAR hafa tekið rétta ákvörðun John Stones, varnarmaður enska landsliðsins, segir að vítaspyrnan sem England fékk gegn Danmörku á miðvikudag hafi verið réttur dómur. 9.7.2021 20:31 Grótta sótti þrjú stig til Eyja og stórsigur Þórs á Þrótti ÍBV missteig sig í Lengjudeild karla er liðið tapaði 1-0 fyrir Gróttu á heimavelli í 11. umferð deildarinnar í dag. 9.7.2021 19:52 Freyr missir einn sinn besta mann til Tórínó Freyr Alexandersson tók við Lyngby á dögunum en danska B-deildarfélagið seldi í dag einn sinn besta leikmann. 9.7.2021 19:01 Skellt í lás á æfingasvæði Ítala eftir að sjónvarpslýsandi greindist með veiruna Ítalir vonast til þess að staðfest smit þriggja fjölmiðlamanna sem fylgt hafa ítalska landsliðshópnum eftir muni ekki hafa nein áhrif á úrslitaleikinn við England á sunnudaginn. 9.7.2021 17:46 Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. 9.7.2021 17:01 Þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna á úrslitaleikinn Þrátt fyrir varnaðarorð ferðamálaráðherra Bretlands þá munu þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna og mæta á Wembley á sunnudagskvöld, í von um að sjá sína menn landa Evrópumeistaratitlinum með sigri á Englendingum. 9.7.2021 16:30 Sanja Orozovic og Ciani Cryor til liðs við Fjölni Fjölnir hefur samið við tvo leikmenn fyrir komandi tímabil í efstu deild kvenna í körfubolta. Um er að ræða Sönju Orozovic sem hefur leikið hér á landi undanfarin þrjú ár og svo Ciani Cryor sem kemur frá Bandaríkjunum. 9.7.2021 16:01 Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. 9.7.2021 15:31 NBA dagsins: Svona tókst Phoenix að skyggja á stórleik Antetokounmpo Körfubolti er liðsíþrótt. Það sýndi sig að minnsta kosti þegar leikmenn Phoenix Suns náðu jafnvel tíu sendinga sóknum, þar sem allir í liðinu snertu boltann, sem enduðu með körfu og unnu Milwaukee Bucks 118-108. 9.7.2021 15:00 Zidane ætlar sér að taka við franska landsliðinu Frakkinn Zinedine Zidane hefur eingöngu áhuga á að taka við franska landsliðinu en hann sagði starfi sínu lausu hjá Real Madrid síðasta vor. 9.7.2021 14:31 Grínaðist með að fyrsti titillinn gæti kostað vinskapinn við Messi Vinirnir Neymar og Lionel Messi mætast á miðnætti annað kvöld, að íslenskum tíma, í leik sem endar með því að annar þessara stórstjarna verður Suður-Ameríkumeistari í fótbolta í fyrsta sinn á ferlinum. 9.7.2021 14:00 „Líklegt að lánardrottnar hafi ekki haft trú á langtímaáætlunum þeirra“ Það er ljóst að fjárhagsstaða spænska knattspyrnuliðsins Barcelona er slæm en talið er að hún sé mögulega mun verri en gefið hefur verið út. 9.7.2021 13:30 Segir allt mjög fagmannlegt hjá Bayern og getur ekki beðið eftir að hefjast handa Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynntu landsliðsmiðvörðinn Glódísi Perlu Viggósdóttir til leiks með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. 9.7.2021 12:51 Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. 9.7.2021 12:15 „Ríkasti dómari heims“ fékk úrslitaleik EM Hollendingurinn Björn Kuipers fær það eftirsótta hlutverk að dæma úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta á sunnudagskvöld, á milli Englands og Ítalíu á Wembley. 9.7.2021 11:45 Glódís Perla semur við Þýskalandsmeistara Bayern Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur samið við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifar hún undir samning til ársins 2024. 9.7.2021 11:09 Rekinn í burtu eftir að hafa nappað kylfu af McIlroy Áhorfandi á Opna skoska golfmótinu hefur verið rekinn af svæðinu eftir að hafa tekið kylfu úr poka Rory McIlroy, sem var að stilla sér upp á teig, og tekið nokkrar sveiflur. 9.7.2021 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fagnaði sigri á Wimbledon í fyrsta sinn Hin ástralska Ashleigh Barty fagnaði sigri á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á hinni tékknesku Karolinu Pliskova í úrslitum. Barty vann þar með sinn annan risatitil á ferlinum og fyrsta Wimbledon-titil. 10.7.2021 21:30
Stjarnan fær liðsstyrk úr Mosfellsbæ Handboltalið Stjörnunnar hefur gengið frá þriggja ára samningi við markvörðinn Arnór Frey Stefánsson, sem kemur til liðsins frá Aftureldingu. 10.7.2021 20:45
Elsa setti þrjú heimsmet eftir að hafa æft aðeins í tvö ár Elsa Pálsdóttir þríbætti í dag heimsmet í hnébeygju, réttstöðulyftu og samanlögðum árangri í sínum aldurs- og þyngdarflokki á Evrópumóti öldunga í kraftlyftingum í Plzen í Tékklandi. 10.7.2021 20:30
Elísabet drottning sendi kveðju til landsliðsins Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, sendi hamingjuóskir og baráttukveðjur til Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og enska liðsins í aðdraganda úrslitaleiks liðsins á EM við Ítalíu á Wembley annað kvöld. 10.7.2021 20:00
Sjáðu mörkin úr endurkomusigri HK gegn Fylki HK vann í gær 2-1 útisigur á Fylki í síðasta leik elleftu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta. Sigurinn er liðinu mikilvægur í botnbaráttunni. 10.7.2021 19:45
Hlaut brons og setti Íslandsmet Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon sló vikugamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar í 5000 metra hlaupi er hann hlaut brons í greininni á Evrópumeistaramóti 23 ára og yngri í frjálsum íþróttum sem fram fer í Tallinn í Eistlandi. 10.7.2021 19:16
Hlakkar til að styðja liðsfélagana til sigurs á Wembley Leonardo Spinazzola, leikmaður Roma og ítalska landsliðsins í fótbolta, átti frábært Evrópumót með ítalska liðinu áður en hann meiddist illa í 8-liða úrslitum gegn Belgum. Hann kveðst spenntur fyrir úrslitaleik mótsins milli Englands og Ítalíu á morgun. 10.7.2021 18:45
Viðar Ari á skotskónum annan leikinn í röð Viðar Ari Jónsson skoraði annað mark Sandefjord í 2-0 sigri á Sarpsborg í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Viðar skoraði þar með í öðrum leiknum í röð í deildinni. 10.7.2021 18:30
Deila forystunni fyrir lokahringinn Belginn Thomas Detry og Englendingurinn Matt Fitzpatrick leiða Opna skoska meistaramótið í golfi fyrir lokahringinn sem leikinn verður á morgun. Búast má við mikilli spennu á toppnum. 10.7.2021 17:45
Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. 10.7.2021 17:01
Kórdrengir upp í þriðja sæti eftir sigur gegn Vestra Kórdrengir unnu í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn Vestra í Lengjudeild karla. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn, en það eru Kórdrengir sem halda í við toppliðin með sigrinum. 10.7.2021 16:03
Ingibjörg og Amanda steinlágu í norska boltanum Fjórum leikjum er nú lokið í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir komu báðar við sögu þegar að lið þeirra, Vålerenga tapaði 3-0 gegn Sandviken. 10.7.2021 15:09
Phil Foden æfði ekki með enska liðinu í morgun Phil Foden var hvergi sjáanlegur á æfingu enska landsliðsins í morgun. Samkvæmt heimildum Sky Sports eru það varúðarráðstafanir vegna smávægilegra meiðsla. 10.7.2021 15:01
Enska knattspyrnusambandið sektað vegna hegðunar stuðningsmanna Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um 30.000 evrur vegna hegðunar stuðningsmanna enska landsliðsins í undanúrslitaleik liðsins gegn Danmörku. 10.7.2021 14:16
Ian Jeffs tekur við ÍBV Ian Jeffs er nýr þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá ÍBV. Jeffs mun stýra liðinu út leiktíðina, ásamt því að vera aðstoðarþjálfari liðsins karlamegin. 10.7.2021 13:16
Guðný Árnadóttir snýr aftur til AC Milan Guðný Árnadóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er snúin aftur til AC Milan eftir lánsdvöl hjá Napoli. 10.7.2021 12:16
Forseti UEFA segir það ósanngjarnt að spila EM í mörgum mismunandi löndum Forseti UEFA, Aleksander Ceferin, segir það ósanngjarnt gagnvart stuðningsmönnum og liðunum sem taka þátt á EM hversu langt sumir þurfi að ferðast á milli leikja. Hann segir að hann muni ekki láta þetta koma fyrir aftur. 10.7.2021 11:45
Nuno Tavares til Arsenal Arsenal staðfesti í morgun kaup á portúgalska bakverðinum Nuno Tavares. Tavares er 21 árs og á að veita Kieran Tierney samkeppni um vinsti bakvarðarstöðuna. 10.7.2021 11:00
Luis Díaz tryggði Kólumbíumönnum bronsið í uppbótartíma Það voru Kólumbíumenn sem að tryggðu sér bronsverðlaunin í Copa America í nótt þegar liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Perú. Sigurmark leiksins kom ekki fyrr en á fjórðu mínútu uppbótartíma. 10.7.2021 10:31
Lof og last 12. umferðar: Frábært spil Blika, seigir KR-ingar, föst leikatriði í Garðabænum og Kristján Flóki Tólftu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna níu daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. 10.7.2021 10:00
Fyrrum framherji enska landsliðsins látinn Paul Mariner, fyrrum framherji enska landsliðsins, er látinn. Mariner, sem var 68 ára, lést í faðmi fjölskyldunnar eftir stutta baráttu við krabbamein. 10.7.2021 09:31
Stefnir á sigur í Meistaradeild Evrópu en segir það súrsætt að yfirgefa Svíþjóð Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, samdi í gær við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifaði hún undir þriggja ára samning við liðið og segist spennt fyrir nýrri áskorun. 10.7.2021 08:01
Dramatíkin heldur áfram hjá Íslendingafélagi Það er dramatík hjá danska B-deildarfélaginu Esbjerg um þessar mundir og eftir fréttir gærdagsins varð sú dramatík ekki minni. 10.7.2021 07:01
Dagskráin í dag: Golfveisla Það eru fjórar beinar útsendingar á sportásum Stöðvar 2 Sports í dag en allar útsendingarnar eru úr heimi golfsins. 10.7.2021 06:01
Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. 9.7.2021 23:01
Framlengir við Liverpool eftir lánsdvölina Liverpool tilkynnti í dag að félagið hefði framlengt samning sinn við hinn átján ára gamla Harvey Elliott. 9.7.2021 22:00
Loksins vann Fjölnir, dramatík í Ólafsvík, níu stiga forysta Fram og jafnt í toppslag Þremur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla og einum í Lengjudeild kvenna en umferðin í báðum deildum var ansi áhugaverð. 9.7.2021 21:11
Umfjöllun: Fylkir - HK 1-2 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna HK vann ansi mikilvægan 2-1 sigur á Fylki í kvöld er liðin mættust í frestuðum leik í Pepsi Max deild karla. Fylkir komst yfir en gestirnir snéru við taflinu í síðari hálfleik. 9.7.2021 21:06
Segir dómarann og VAR hafa tekið rétta ákvörðun John Stones, varnarmaður enska landsliðsins, segir að vítaspyrnan sem England fékk gegn Danmörku á miðvikudag hafi verið réttur dómur. 9.7.2021 20:31
Grótta sótti þrjú stig til Eyja og stórsigur Þórs á Þrótti ÍBV missteig sig í Lengjudeild karla er liðið tapaði 1-0 fyrir Gróttu á heimavelli í 11. umferð deildarinnar í dag. 9.7.2021 19:52
Freyr missir einn sinn besta mann til Tórínó Freyr Alexandersson tók við Lyngby á dögunum en danska B-deildarfélagið seldi í dag einn sinn besta leikmann. 9.7.2021 19:01
Skellt í lás á æfingasvæði Ítala eftir að sjónvarpslýsandi greindist með veiruna Ítalir vonast til þess að staðfest smit þriggja fjölmiðlamanna sem fylgt hafa ítalska landsliðshópnum eftir muni ekki hafa nein áhrif á úrslitaleikinn við England á sunnudaginn. 9.7.2021 17:46
Leikurinn sem þær þurftu virkilega að vinna Valur, topplið Pepsi Max deildar kvenna í knattspyrnu, vann góðan 2-1 útisigur á Selfossi í síðustu umferð. Selfyssingar hefðu þurft þrjú stig til að hleypa toppbaráttu deildarinnar í algjört uppnám en Valsliðið náði að sigla heim torsóttum sigri. 9.7.2021 17:01
Þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna á úrslitaleikinn Þrátt fyrir varnaðarorð ferðamálaráðherra Bretlands þá munu þúsund Ítalir fá að fljúga til Lundúna og mæta á Wembley á sunnudagskvöld, í von um að sjá sína menn landa Evrópumeistaratitlinum með sigri á Englendingum. 9.7.2021 16:30
Sanja Orozovic og Ciani Cryor til liðs við Fjölni Fjölnir hefur samið við tvo leikmenn fyrir komandi tímabil í efstu deild kvenna í körfubolta. Um er að ræða Sönju Orozovic sem hefur leikið hér á landi undanfarin þrjú ár og svo Ciani Cryor sem kemur frá Bandaríkjunum. 9.7.2021 16:01
Hún er svona ekta nía, sníkjudýr í teignum Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er mjög hrifin af Bryndísi Örnu Níelsdóttur, framherja Fylkis. Markið sem Bryndís Arna skoraði í 1-2 tapi Fylkis gegn ÍBV var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum og þar fór Margrét Lára fögrum orðum um framherjann unga. 9.7.2021 15:31
NBA dagsins: Svona tókst Phoenix að skyggja á stórleik Antetokounmpo Körfubolti er liðsíþrótt. Það sýndi sig að minnsta kosti þegar leikmenn Phoenix Suns náðu jafnvel tíu sendinga sóknum, þar sem allir í liðinu snertu boltann, sem enduðu með körfu og unnu Milwaukee Bucks 118-108. 9.7.2021 15:00
Zidane ætlar sér að taka við franska landsliðinu Frakkinn Zinedine Zidane hefur eingöngu áhuga á að taka við franska landsliðinu en hann sagði starfi sínu lausu hjá Real Madrid síðasta vor. 9.7.2021 14:31
Grínaðist með að fyrsti titillinn gæti kostað vinskapinn við Messi Vinirnir Neymar og Lionel Messi mætast á miðnætti annað kvöld, að íslenskum tíma, í leik sem endar með því að annar þessara stórstjarna verður Suður-Ameríkumeistari í fótbolta í fyrsta sinn á ferlinum. 9.7.2021 14:00
„Líklegt að lánardrottnar hafi ekki haft trú á langtímaáætlunum þeirra“ Það er ljóst að fjárhagsstaða spænska knattspyrnuliðsins Barcelona er slæm en talið er að hún sé mögulega mun verri en gefið hefur verið út. 9.7.2021 13:30
Segir allt mjög fagmannlegt hjá Bayern og getur ekki beðið eftir að hefjast handa Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynntu landsliðsmiðvörðinn Glódísi Perlu Viggósdóttir til leiks með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. 9.7.2021 12:51
Þórdís Hrönn til Kýpur Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið til Apollon Limassol á láni frá Breiðabliki ef marka má heimildir Fótbolta.net. 9.7.2021 12:15
„Ríkasti dómari heims“ fékk úrslitaleik EM Hollendingurinn Björn Kuipers fær það eftirsótta hlutverk að dæma úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta á sunnudagskvöld, á milli Englands og Ítalíu á Wembley. 9.7.2021 11:45
Glódís Perla semur við Þýskalandsmeistara Bayern Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur samið við Þýskalandsmeistara Bayern München. Skrifar hún undir samning til ársins 2024. 9.7.2021 11:09
Rekinn í burtu eftir að hafa nappað kylfu af McIlroy Áhorfandi á Opna skoska golfmótinu hefur verið rekinn af svæðinu eftir að hafa tekið kylfu úr poka Rory McIlroy, sem var að stilla sér upp á teig, og tekið nokkrar sveiflur. 9.7.2021 11:00