Fleiri fréttir

Stjarnan er þannig fé­lag að það er að­eins litið upp á við

„Það bara eiginlega ekkert betra en að vinna á KR vellinum, held ég. Geggjaðar aðstæður, algjört logn og flottur völlur. Þannig þetta er bara geggjað, “ sagði sigurreifur Haraldur Björnsson að loknum 2-1 endurkomu sigri Stjörnunnar á KR í kvöld.

Segir Pogba fullkominn miðjumann

Paul Pogba, miðjumanni Frakka, hefur verið hrósað í hástert af þjálfaranum Didier Deschamps fyrir leik Frakka gegn Sviss í kvöld.

Sjáðu ótrúlega klaufalegt sjálfsmark Spánar

Spánn lenti 0-1 undir gegn Króatíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu. Markið var einkar klaufalegt. Spánverjar hafa þó jafnað metin og er staðan 1-1 í hálfleik.

Mon­t­réal stað­festir komu Róberts Orra

CF Montréal hefur staðfest kaup félagsins á Róberti Orra Þorkelssyni, varnarmanni Breiðabliks og íslenska U-21 árs landsliðsins. Hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við félagið sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.

Þetta er ó­trú­lega sjarmerandi keppni

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, er spennt fyrir stórleiknum í undanúrslitum Mjólkurbikarsins þegar Valur heimsækir Íslandsmeistara Breiðabliks. 

Orra ætlað að skora áfram fyrir danska stórveldið næstu þrjú árin

„Þetta er draumur. Ég hef spilað fótbolta síðan ég var sex ára gamall og það að vera í svona stóru félagi og fá samning hér er mjög stórt,“ segir Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaðurinn ungi, sem skrifað hefur undir nýjan samning við danska stórveldið FC Kaupmannahöfn.

Þjálfari Gló­dísar Perlu tekur við Arsenal

Kvennalið Arsenal hefur tilkynnt Jonas Eidevall sem nýjan þjálfara liðsins. Hann hefur stýrt liði Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni undanfarin ár en landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir spilar með liðinu.

„Það sem hann gerði í dag var óraunverulegt“

Milwaukee Bucks náðu í nótt 2-1 forystu í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA-deildarinnar með 113-102 sigri gegn Atlanta Hawks. Khris Middleton átti risastóran þátt í sigrinum og skoraði fleiri stig en Atlanta í fjórða leikhlutanum.

Dagskráin í dag: EM, Pepsi Max og NBA

Það er þéttur pakki á sportrásum okkar seinni partinn í dag. Það er gæti því verið gott að vera búinn að gera sófann klárann áður en lagt er af stað í vinnu í dag.

Nelly Korda sigraði KPMG risamótið

Nelly Korda sigraði KPMG risamótið á LPGA mótaröðinni í golfi í dag. Korda var jöfn Lizette Salas fyrir lokahringinn. Korda spilaði lokahringinn á fórum höggum undir pari og lék samtals á 19 höggum undir pari vallarins.

Evrópumeistararnir úr leik eftir tap gegn Belgum

Nú er það orðið ljóst að Portúgal mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn eftir að liðið féll úr leik gegn Belgum í kvöld. Lokatölur 1-0 þar sem Thorgan Hazard skoraði eina mark leiksins rétt fyrir hálfleik.

Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 1-1 | Tíu KA menn sóttu stig í Kaplakrika

Óli Jó stýrði liði FH í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni í fótbolta síðan 2007 er liðið fékk KA í heimsókn í Kaplakrikann í dag. Lokatölur 1-1, en KA menn jöfnuðu leikinn þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka eftir að hafa orðið manni færri nokkrum mínútum áður.

Sjá næstu 50 fréttir