Fleiri fréttir

Pirlo rekinn frá Juventus

Andrea Pirlo hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Juventus eftir aðeins eitt tímabil við stjórnvölinn. Búist er við því að Massimiliano Allegri taki aftur við Juventus.

Knicks banna á­horf­andann sem hrækti á Trae Young

Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefur farið af stað með látum. Áhorfendur eru mættir aftur á hliðarlínuna og hafa þeir heldur betur látið taka til sín. Sumir á jákvæðan hátt en aðrir á neikvæðan hátt.

Grind­víkingar al­sælir með nýjan eld­gosa­búning

Nýr varabúningur knattspyrnudeildar Grindavíkur, svokallaður Eldgosabúningur, hefur fallið vel í kramið hjá stuðningsmönnum, bæjarbúum og knattspyrnuáhugamönnum um allt land. Þemað er nýstorknað hraun sem flæðir fram með kröftugan kvikugang beggja vegna.

„Ætluðum að vinna þennan leik“

Patrekur Jóhannesson var ekki sáttur með tap sinna manna gegn Fram í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 29-27 Fram í vil en það breytir ekki þeirri staðreynd að Stjarnan fer í úrslitakeppnina en Fram er komið í sumarfrí.

Óðinn Þór skoraði fjögur en það dugði ekki til

Óðinn Þór Ríkharðsson átti fínan leik í tapi Holstebro gegn Bjerringbro-Silkeborg í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 30-25 Bjerringbro-Silkeborg í vil sem þýðir að lið Óðins leikur um bronsið.

Sautján smitast við að fagna titli Hjartar og félaga

Dönsk heilbrigðisyfirvöld hafa greint frá því að sautján manns hafi greinst með kórónuveiruna eftir fagnaðarlætin á og við leikvang Bröndby í kjölfar þess að liðið varð Danmerkurmeistari.

Sjá næstu 50 fréttir