Fleiri fréttir Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Ytri Rangá er minna þekkt sem sjóbirtingsá enda er um eina af bestu laxveiðiám landsins að ræða en þar er engu að síður mikið af sjóbirting. 23.4.2021 13:57 KA óskar eftir að tveimur leikjum liðsins verði frestað KA hefur óskað eftir því að tveimur leikjum liðsins verða frestað vegna þátttöku tveggja leikmanna liðsins í leikjum með færeyska landsliðinu. 23.4.2021 13:30 JP Morgan rekur enn einn naglann í kistu ofurdeildarinnar Bandaríski fjárfestingabankinn JP Morgan hefur hætt við að styðja ofurdeildina. JP Morgan hafði veitt ofurdeildinni vilyrði fyrir láni upp á þrjá og hálfan milljarð punda. 23.4.2021 13:00 Leikmenn Schalke gætu neitað að spila eftir árásirnar Það er ófremdarástand hjá þýska félaginu Schalke 04 eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn liðsins í kjölfarið á því að liðið féll úr þýsku bundesligunni á þriðjudagskvöldið. 23.4.2021 12:31 Finnst nýtt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar litlu skárra en ofurdeildin Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, segir að nýtt fyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu sé litlu skárra en ofurdeildin sem sex af stærstu félögum Evrópu ætluðu að stofna. 23.4.2021 12:00 Tvær borgir fá ekki að halda EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið hvar leikirnir sem fyrirhugað var að færu fram í Dublin og Bilbao, á EM karla í fótbolta í sumar, verða spilaðir. 23.4.2021 11:30 Kentucky-strákur sem ætlaði í nýliðaval NBA lést aðeins nítján ára Terrence Clarke, fyrrverandi leikmaður Kentucky háskólans sem ætlaði í nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta, lést í bílslysi í Los Angeles í gær. Hann var nítján ára. 23.4.2021 11:01 Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. 23.4.2021 10:30 Rólegt við Elliðavatn á fyrsta degi Elliðavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær en þrátt fyrir nokkurt fjölmenni var frekar rólegt og veiðin rýr. 23.4.2021 10:18 Pepsi Max-spáin 2021: Engin lalalala-læti án Valdimars Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 23.4.2021 10:00 Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. 23.4.2021 09:31 Forseti Barcelona: Ofurdeildin er nauðsynleg fyrir fótboltann Barcelona ætlar að reyna að halda Ofurdeildinni á lífi og forseti félagsins telur hana vera nauðsynlega svo að fótboltinn dafni áfram. 23.4.2021 09:00 Anníe Mist ofar en Katrín Tanja: Allt í lagi þótt ég líti ekki út eins og áður Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í „átta manna“ úrslitum heimsleikanna í CrossFit en hún var tveimur sætum á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Björgvin Karl Guðmundsson varð sá fimmti besti í Evrópu. 23.4.2021 08:30 Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23.4.2021 08:01 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23.4.2021 07:30 Stálbarnið Andri Fannar Baldursson Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson lék tæplega fimmtíu mínútur í liði Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á miðvikudagskvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Torino. 23.4.2021 07:01 Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík, Körfuboltakvöld, golf og Evrópumót í rafkörfubolta Dominos Körfuboltakvöld snýr aftur eftir pásu í kvöld að loknum stórleik Keflavíkur og Stjörnunnar. Þá er nóg af golfi á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 23.4.2021 06:00 Telur sína menn geta orðið Íslandsmeistara í sumar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur sína menn geta borið sigur úr býtum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar er keppni var hætt þegar enn voru nokkrar umferðir eftir af mótinu. 22.4.2021 23:16 Borche: Vandamálið er vörnin Borche Ilievski, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla, var ekki sáttur við sína menn eftir tap fyrir botnliði Hauka í kvöld. Lokatölur 104-94 Haukum í vil. 22.4.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 84-76 | Þórsarar lögðu Íslandsmeistarana í annað skipti í vetur Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. 22.4.2021 22:55 Darri: Fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var eðlilega svekktur með tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Hann sá þó jákvæða kafla í leiknum og vildi einblína á þá. 22.4.2021 22:29 Toppbaráttan á Spáni áfram æsispennandi eftir sigra Atlético og Barcelona Bæði Atlético Madrid og Barcelona unnu leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Spennan á toppi deildarinnar heldur því áfram. 22.4.2021 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 30-34 | Gestirnir lönduðu sigri í krefjandi leik Olís-deild karla fór af stað eftir mánaða pásu í dag með tveimur leikjum. Leikurinn í Safamýrinni var jafn og spennandi gegnum gangandi allt þar til FH sýndu klærnar síðustu 5. mínútur leiksins og lönduðu sigri 30-34. 22.4.2021 21:45 Segist hvorki hafa tæklað neinn harkalega né kýlt Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að æfingaleikur KR og ÍA í knattspyrnu hefði verið flautaður af þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þar sem mönnum var svo heitt í hamsi. Ísak Snær Þorvaldsson segir málið vera blásið allverulega upp. 22.4.2021 21:31 Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. 22.4.2021 21:25 Sebastian: Svekkjandi að tapa fyrsta leiknum á heimavelli Fram tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á þessu tímabili þegar FH mætti í heimsókn. Leikurinn endaði 30-34 og voru það loka mínútur leiksins þar sem FH ingarnir sýndu klærnar. 22.4.2021 21:25 Umfjöllun: Tindastóll-Þór Ak. 117-65 | Niðurlæging í Síkinu Tindastóll gerði sér lítið fyrir og niðurlægði Þór Akureyri í Domino's deild karla í kvöld. Lokatölur 117-65. 22.4.2021 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 104-94 | Lífsnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu mikilvægan tíu stiga sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 104-94. Lífsnauðsynlegur sigur í fallbaráttunni. 22.4.2021 21:00 Mikilvægur sigur hjá Leicester en WBA er í vondum málum Leicester City vann West Bromwich Albion 3-0 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Sam Allardyce hefðu þurft á sigri að halda en liðið er svo gott sem fallið. 22.4.2021 20:55 Napoli rúllaði yfir Lazio meðan Roma og Atalanta skildu jöfn Tveir stórleikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Napoli rúllaði yfir Lazio, 5-2 á meðan Roma og Atalanta gerðu 1-1 jafntefli. 22.4.2021 20:46 Umfjöllun: Höttur-Valur 91-95 | Jordan afgreiddi Hött Valur vann sterkan fjögurra stigur á Hetti er liðin mættust á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfubolta. Lokatölur 95-91 gestunum í vil. 22.4.2021 20:05 Oddur skoraði fjögur í mikilvægum sigri Oddur Gretarsson átti fínan leik er Balingen-Weilstetten vann mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu fyrir Kiel og þá vann topplið Flensburgar sinn leik. 22.4.2021 20:01 Engir stuðningsmenn ÍR á leiknum í Ólafssal Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn. 22.4.2021 19:16 Æfingaleikur KR og ÍA flautaður af Samkvæmt heimildum Vísis var æfingaleikur KR og ÍA flautaður af þar sem mönnum var orðið það heitt í hamsi að ekki var hægt að halda leiknum áfram. 22.4.2021 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. 22.4.2021 18:15 Jón Dagur lagði upp fyrra mark AGF AGF vann 2-0 sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrra mark leiksins. Markið má sjá í fréttinni. 22.4.2021 17:40 Davis mætir aftur á völlinn í nótt Anthony Davis er klár í slaginn með Los Angeles Lakers er liðið heimsækir Dallas Maveriks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 22.4.2021 16:46 Heimsmeistaramóti íslenska hestsins aflýst Alþjóðasamtök íslenska hestsins, FEIF, gáfu í morgun út tilkynningu þess efnis að heimsmeistaramóti íslenska hestsins árið 2021 hafi verið aflýst. 22.4.2021 16:01 NBA dagsins: Nuggets marði Portland, ekkert fær Randle stöðvað og háspenna í leik 76ers og Suns Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Julius Randle var í gírnum, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og það var háspenna lífshætta í leik Denver Nuggets og Portland Trail Blazers. 22.4.2021 15:00 Jóna Guðlaug sænskur meistari og í liði ársins Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir varð í gærkvöld sænskur meistari í blaki með liði sínu Hylte/Halmstad. Hin 32 ára gamla Jóna Guðlaug var einnig valin í lið ársins. 22.4.2021 14:31 Forseti Real og forsprakki ofurdeildar Evrópu: „Það var eins og við hefðum drepið einhvern“ Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur ekki gefið upp alla von varðandi „ofurdeild Evrópu“ þó níu af 12 liðum hafi dregið þátttöku sína til baka. 22.4.2021 14:00 Forseti PSG tekur við stöðu Agnelli hjá ECA Nasser Al-Khelaifi, forseti franska knattspyrnufélagsins París Saint-Germain, er nýr formaður ECA, samtaka knattspyrnufélaga í Evrópu. Hann tekur við stöðunni af forseta ítalska félagsins Juventus. 22.4.2021 13:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22.4.2021 12:46 Dominos-deild karla fer aftur stað með hörkuleikjum: Tveir stórleikir í beinni á Stöð 2 Sport Í dag fer Dominos-deild karla í körfubolta af stað á nýjan leik eftir að hafa verið á ís síðan 25. mars. Nú hefur verið grænt ljós að keppni geti hafist á nýjan leik og eru fjórir hörkuleikir á dagskrá Dominos-deildarinnar í dag. 22.4.2021 12:01 Töframennirnir stöðvuðu Curry, stórleikur Embiid dugði ekki til og Doncic sá um Detroit Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry snöggkólnaði gegn Washington Wizards, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og Luka Dončić var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. 22.4.2021 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Flottir Sjóbirtingar í Ytri Rangá Ytri Rangá er minna þekkt sem sjóbirtingsá enda er um eina af bestu laxveiðiám landsins að ræða en þar er engu að síður mikið af sjóbirting. 23.4.2021 13:57
KA óskar eftir að tveimur leikjum liðsins verði frestað KA hefur óskað eftir því að tveimur leikjum liðsins verða frestað vegna þátttöku tveggja leikmanna liðsins í leikjum með færeyska landsliðinu. 23.4.2021 13:30
JP Morgan rekur enn einn naglann í kistu ofurdeildarinnar Bandaríski fjárfestingabankinn JP Morgan hefur hætt við að styðja ofurdeildina. JP Morgan hafði veitt ofurdeildinni vilyrði fyrir láni upp á þrjá og hálfan milljarð punda. 23.4.2021 13:00
Leikmenn Schalke gætu neitað að spila eftir árásirnar Það er ófremdarástand hjá þýska félaginu Schalke 04 eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn liðsins í kjölfarið á því að liðið féll úr þýsku bundesligunni á þriðjudagskvöldið. 23.4.2021 12:31
Finnst nýtt fyrirkomulag Meistaradeildarinnar litlu skárra en ofurdeildin Ilkay Gündogan, leikmaður Manchester City, segir að nýtt fyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu sé litlu skárra en ofurdeildin sem sex af stærstu félögum Evrópu ætluðu að stofna. 23.4.2021 12:00
Tvær borgir fá ekki að halda EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú ákveðið hvar leikirnir sem fyrirhugað var að færu fram í Dublin og Bilbao, á EM karla í fótbolta í sumar, verða spilaðir. 23.4.2021 11:30
Kentucky-strákur sem ætlaði í nýliðaval NBA lést aðeins nítján ára Terrence Clarke, fyrrverandi leikmaður Kentucky háskólans sem ætlaði í nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta, lést í bílslysi í Los Angeles í gær. Hann var nítján ára. 23.4.2021 11:01
Lyon ætlar að hjálpa Söru Björk Lyon ætlar að geta allt í sínu valdi til að auðvelda íslenska landsliðsfyrirliðanum Söru Björk Gunnarsdóttur að komast aftur inn á fótboltavöllinn eftir að hún eignast sitt fyrsta barn í lok ársins. 23.4.2021 10:30
Rólegt við Elliðavatn á fyrsta degi Elliðavatn opnaði fyrir veiðimönnum í gær en þrátt fyrir nokkurt fjölmenni var frekar rólegt og veiðin rýr. 23.4.2021 10:18
Pepsi Max-spáin 2021: Engin lalalala-læti án Valdimars Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fylki 8. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 23.4.2021 10:00
Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. 23.4.2021 09:31
Forseti Barcelona: Ofurdeildin er nauðsynleg fyrir fótboltann Barcelona ætlar að reyna að halda Ofurdeildinni á lífi og forseti félagsins telur hana vera nauðsynlega svo að fótboltinn dafni áfram. 23.4.2021 09:00
Anníe Mist ofar en Katrín Tanja: Allt í lagi þótt ég líti ekki út eins og áður Anníe Mist Þórisdóttir náði bestum árangri íslensku CrossFit stelpnanna í „átta manna“ úrslitum heimsleikanna í CrossFit en hún var tveimur sætum á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Björgvin Karl Guðmundsson varð sá fimmti besti í Evrópu. 23.4.2021 08:30
Goðumlík frammistaða hjá Grikkjanum í sigri í Fíladelfíu Milwaukee Bucks sigraði Philadelphia 76ers, 124-117, þegar liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar NBA áttust við í nótt. 23.4.2021 08:01
Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23.4.2021 07:30
Stálbarnið Andri Fannar Baldursson Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson lék tæplega fimmtíu mínútur í liði Bologna í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, á miðvikudagskvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Torino. 23.4.2021 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík, Körfuboltakvöld, golf og Evrópumót í rafkörfubolta Dominos Körfuboltakvöld snýr aftur eftir pásu í kvöld að loknum stórleik Keflavíkur og Stjörnunnar. Þá er nóg af golfi á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 23.4.2021 06:00
Telur sína menn geta orðið Íslandsmeistara í sumar Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur sína menn geta borið sigur úr býtum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar er keppni var hætt þegar enn voru nokkrar umferðir eftir af mótinu. 22.4.2021 23:16
Borche: Vandamálið er vörnin Borche Ilievski, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla, var ekki sáttur við sína menn eftir tap fyrir botnliði Hauka í kvöld. Lokatölur 104-94 Haukum í vil. 22.4.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 84-76 | Þórsarar lögðu Íslandsmeistarana í annað skipti í vetur Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. 22.4.2021 22:55
Darri: Fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var eðlilega svekktur með tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Hann sá þó jákvæða kafla í leiknum og vildi einblína á þá. 22.4.2021 22:29
Toppbaráttan á Spáni áfram æsispennandi eftir sigra Atlético og Barcelona Bæði Atlético Madrid og Barcelona unnu leiki sína í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Spennan á toppi deildarinnar heldur því áfram. 22.4.2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 30-34 | Gestirnir lönduðu sigri í krefjandi leik Olís-deild karla fór af stað eftir mánaða pásu í dag með tveimur leikjum. Leikurinn í Safamýrinni var jafn og spennandi gegnum gangandi allt þar til FH sýndu klærnar síðustu 5. mínútur leiksins og lönduðu sigri 30-34. 22.4.2021 21:45
Segist hvorki hafa tæklað neinn harkalega né kýlt Fyrr í kvöld greindi Vísir frá því að æfingaleikur KR og ÍA í knattspyrnu hefði verið flautaður af þegar stundarfjórðungur var til leiksloka þar sem mönnum var svo heitt í hamsi. Ísak Snær Þorvaldsson segir málið vera blásið allverulega upp. 22.4.2021 21:31
Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. 22.4.2021 21:25
Sebastian: Svekkjandi að tapa fyrsta leiknum á heimavelli Fram tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli á þessu tímabili þegar FH mætti í heimsókn. Leikurinn endaði 30-34 og voru það loka mínútur leiksins þar sem FH ingarnir sýndu klærnar. 22.4.2021 21:25
Umfjöllun: Tindastóll-Þór Ak. 117-65 | Niðurlæging í Síkinu Tindastóll gerði sér lítið fyrir og niðurlægði Þór Akureyri í Domino's deild karla í kvöld. Lokatölur 117-65. 22.4.2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 104-94 | Lífsnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu mikilvægan tíu stiga sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 104-94. Lífsnauðsynlegur sigur í fallbaráttunni. 22.4.2021 21:00
Mikilvægur sigur hjá Leicester en WBA er í vondum málum Leicester City vann West Bromwich Albion 3-0 í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lærisveinar Sam Allardyce hefðu þurft á sigri að halda en liðið er svo gott sem fallið. 22.4.2021 20:55
Napoli rúllaði yfir Lazio meðan Roma og Atalanta skildu jöfn Tveir stórleikir fóru fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Napoli rúllaði yfir Lazio, 5-2 á meðan Roma og Atalanta gerðu 1-1 jafntefli. 22.4.2021 20:46
Umfjöllun: Höttur-Valur 91-95 | Jordan afgreiddi Hött Valur vann sterkan fjögurra stigur á Hetti er liðin mættust á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfubolta. Lokatölur 95-91 gestunum í vil. 22.4.2021 20:05
Oddur skoraði fjögur í mikilvægum sigri Oddur Gretarsson átti fínan leik er Balingen-Weilstetten vann mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Melsungen töpuðu fyrir Kiel og þá vann topplið Flensburgar sinn leik. 22.4.2021 20:01
Engir stuðningsmenn ÍR á leiknum í Ólafssal Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn. 22.4.2021 19:16
Æfingaleikur KR og ÍA flautaður af Samkvæmt heimildum Vísis var æfingaleikur KR og ÍA flautaður af þar sem mönnum var orðið það heitt í hamsi að ekki var hægt að halda leiknum áfram. 22.4.2021 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. 22.4.2021 18:15
Jón Dagur lagði upp fyrra mark AGF AGF vann 2-0 sigur á Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp fyrra mark leiksins. Markið má sjá í fréttinni. 22.4.2021 17:40
Davis mætir aftur á völlinn í nótt Anthony Davis er klár í slaginn með Los Angeles Lakers er liðið heimsækir Dallas Maveriks í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 22.4.2021 16:46
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins aflýst Alþjóðasamtök íslenska hestsins, FEIF, gáfu í morgun út tilkynningu þess efnis að heimsmeistaramóti íslenska hestsins árið 2021 hafi verið aflýst. 22.4.2021 16:01
NBA dagsins: Nuggets marði Portland, ekkert fær Randle stöðvað og háspenna í leik 76ers og Suns Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Julius Randle var í gírnum, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og það var háspenna lífshætta í leik Denver Nuggets og Portland Trail Blazers. 22.4.2021 15:00
Jóna Guðlaug sænskur meistari og í liði ársins Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir varð í gærkvöld sænskur meistari í blaki með liði sínu Hylte/Halmstad. Hin 32 ára gamla Jóna Guðlaug var einnig valin í lið ársins. 22.4.2021 14:31
Forseti Real og forsprakki ofurdeildar Evrópu: „Það var eins og við hefðum drepið einhvern“ Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur ekki gefið upp alla von varðandi „ofurdeild Evrópu“ þó níu af 12 liðum hafi dregið þátttöku sína til baka. 22.4.2021 14:00
Forseti PSG tekur við stöðu Agnelli hjá ECA Nasser Al-Khelaifi, forseti franska knattspyrnufélagsins París Saint-Germain, er nýr formaður ECA, samtaka knattspyrnufélaga í Evrópu. Hann tekur við stöðunni af forseta ítalska félagsins Juventus. 22.4.2021 13:31
Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22.4.2021 12:46
Dominos-deild karla fer aftur stað með hörkuleikjum: Tveir stórleikir í beinni á Stöð 2 Sport Í dag fer Dominos-deild karla í körfubolta af stað á nýjan leik eftir að hafa verið á ís síðan 25. mars. Nú hefur verið grænt ljós að keppni geti hafist á nýjan leik og eru fjórir hörkuleikir á dagskrá Dominos-deildarinnar í dag. 22.4.2021 12:01
Töframennirnir stöðvuðu Curry, stórleikur Embiid dugði ekki til og Doncic sá um Detroit Það fóru ekki nema tólf leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Stephen Curry snöggkólnaði gegn Washington Wizards, Phoenix Suns lagði Philadelphia 76ers þrátt fyrir stórleik Joel Embiid og Luka Dončić var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu. 22.4.2021 11:30